Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 8

Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 8
184 j ulegt aö kjósa á betri náunga, en Buck Fanshaw i var. Jeg þekkti hann eins og fingurna á mjer < og þegar jeg þekki einhvern út í æsar, þá þykir l mjer alt af vænt um hann; — þaö getið þjer í drepið yður uppá. — Hann var allra mesti \ klakaklár og grjótpáll, enda getur enginn sagt það í með sanni, að Buck Fanshaw liafi brugðizt vinum ; sínum. En nú er alt þetta búið að vera. Nú j er hann liðinn undir lok. Nú eruð þjer búnir í að klófesta hann.“ j „Klófesta hann.“ jörð. Sá var nú til í það, lagsmaður. Já í ) meira laga.“ „í hvað?“ i í slarkið, þaö voru hans ær og kýr að slást uppá hvern sem vera skyldi og fljúgast á. Pjer < verðið að fyrirgefa lagsmaður, þó jeg tali nokkuð \ mergjað sona við og við, en þjer getið náttúr- ) lega skilið, að það er enginn hægðarleikur fyrir í mig að halda mjer í skefjum sona lengi og j tala eins og fínt, og dannað fólk. Jæja, nú er ; hann búinn að kveðja kong og prest og hann JeruHalem. „Pað vænti’ jeg; — dauðinn meina jeg. Nú j verðum við að segja skilið við hann. Ja því segi { jeg það. Pjer hefðuð bara átt að sjá hann ein- j hvern tíma, þegar gállinn var á honum . . . I’að j var makalaust . . . Pað þurti ekki annað til, en 5 einhver hrækti framaníhann, þá fór hann undir < eins úr treyjunni og hamaðist, ef liann hafði t annars pláss til þess. Pá var hreinasta yndi að ' horfa á hann. Hann var sá versti húðarselur, sem ; nokkurn tíma hefur stigið fótum á guðs græna skríður ekki saman aptur að öllum líkindum. Pað væri því fjarskalega fallega gert af yður, ef þjer vilduð hjálpa okkur til að liola honum niður. “ „Hahla ræðu yfir honum . . . annast jarðar- förina. “ „Jarðarför! . . . Paðerágætt . . . Til þess eru hrútarnir einmitt skornir. Hann var allt af ósínkur sjálfur, so þjer getið hengt yður upp á, að jarðarförin á að verða eins stórmannleg og

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.