Heimskringla - 11.12.1913, Síða 4

Heimskringla - 11.12.1913, Síða 4
WINNIPEG, 11. DES. 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla verið *'r'r be,rra æru ver®'- Pnhlished every Thorsday by The Viking Press Ltd., (Inc.) Stjórnarnefnd; H. Marinn Hannesson, fors^ ti Hannes Petursson vara-forseti J. H. Skaptason, skrifari-féhii-rir Verft blaésins 1 Canada o«r Handar 13.00 om Ariö (fyrir fram boraraö). Sent tii Islands $2.00 (fy»,ir fram Snrcro^ t. Allar borganir sendist á skrifstofu blaðsins. Póst eöa Háuka áví.sanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON Editor P. S. PALSSON, Advertising Manager, {Talsítni : Sherbrooke 3105. Otfice: 729 Sherbrooke Street, Wiunipeg BOX 3171. Talaími Garry 41 10. Útnefningin í Macdonald Til kosmnrrar, er íram fer nú á laugardaginn kemur, þ. 13. þ. m., sækir fyrir hönd sambandsstjórn- »rinnar Mr. Alex. Morrison, , fyr- Yerandi þingm. þessa kjördæmis. Viö kosningu hans í október í lyrra hafði orðið ein,hver formgalli og af fylgismönnnm hans höfð ein- Auk heldur bá, er líta hefði átt eftir kjörstöðum. Hefði þeir heimt að $140.00 fyrir snúð sinn. Ef við þessar kosningar væri það eitt um að ræða, að hafa kosninga-orustu, og af líku tagi og síðast, þá væri hann ekki með. Að öllu leyti bar ítindurinn vott um tvídrægm og flokkadrátt, þó barin væri í gegn útnefningin. “í upphafmu skyldi endirinn skoða”. Með beirri byrjun, er Dr. Myles hafði, eru ekki vonirnar bjartar um sigursæl úrslit. Enda hafa fundir hans verið laklega sóttir. Engir hafa verið liáværari um kosninga-rangindi en Liberalar hér í fylkinu nú í seinni tíð. Sagt á- valt, að hvert bingmannsetni frá Conservatíve hliðinni væri leigu- liði og xitsendari sambandsflokks- ins, er öllu vildi ráða. Hafa ]>eir getið til þess af eigin gjörðum síns flokks ? Hvað skyldi mega segja um útnefningu Dr. Myles ? Bágast eiga þeir með að finna því stað, að Mr. Norris, loiðtogi Lib- erala hér í fylkinu, skvldi ekki vilja vera viðstaddur þessa útnefningu, og lítil sem engin afskifti viljað af henni hafa síðan. En nú eru flestir farnir að sjá, að syndin er ekki öll öðru megin, og sakleysið hinu megin. Enda hef- ir kápa sakleysisins ávalt illa hver rangindi í frammi. Var það | skartað á herðum Mr. Olivers og tekið fvrir af andstæðingunum. | hans félacra. Fyrir að 'ræta kjör- Afsalaði þá Mr. Morrison sér ! staðar daglapgt, virðist vel laun- kosningunni og kaus að sækja að j að með $140.00. það eru um $15.00 nýju. Er hann af öllum talinn j fyrir klukkutímann, eða 25c fyrir sæmdarmaður, og það af andstæð- ingablaðinu Ffee Press. Mæltust }>essar gjörðir Mr. Morrisons vel fyrir, og hefir hann bæði vaxið að vinsældum og áliti meða'l kjósenda sinna. Hann kaus ekki að skipa þingsæti sitt, ef á því hvíldi vafi, hvort honiim bæri rétturinn til þess. Vildi því heldur segja af sér og sækja að nýju. Engiim vafi er á því, að hann verði kosinn. Engann ber frekar að styrkja en þann mann, hver sem | liverja mínútu! þetta eru ekki kosninga-mútur! Hver myndi vilja nefna bað því nafni ? þetta er að eins daglaun Liberala og fæðispen- ingar, þá þeir eru orðnir hungrað- ir og magrir, eftir 14 ára útivist úr stjórmnni. Bæjarkosningin. Eins og tilkynningin bar með hann er, er sýnir það í verkinu, að J s®r * síðasta blaði, gefur hr. Árni hann vill ekki þiggja það embætti, Anderson kost á sér sem fulltrúa er með einhverju móti er aflað fvrir 3. kjördeild bæjarins við í honum til handa á ranvan hátt. hö«d farandi kosningar. Hann er Hann verðskuldar tiltrú manna, VU fyrir þá stöðu kjörinn og hann því hann tnnn fara vel með hana. | :etti að verða kosinn. Hugsunarháttur eins og Mr. Mot- í fvrst.a lagi ef hann Winnipeg- risons er fágætur, en virðingar- fslendingur ; hann er alinn hér upp verður, þar sem “flest það er j— kom hingað’ barn að aldri. glevpt, sem er logið og lágt”, eins Ilann hefir gengið hér mentaveg- og svo oft hefir tíðkast við kosn- jinn, og er vel metinn af öllum, vesturbænum svo smáar, að þær eru líkari þveng en hússtæði, og ekki hægt að koma þar fyrif al- mennilegu húsi, sem búandi sé i. |>að er sama eftirlitið og hirðu- semin sem með annað. ISftirtektavert er það, að hvar sem gengið er um suðurbæinn, sjást ekki aðrar eins lóða útmæl- inirar og hér vestur um bæinn. Og eftirtektavert var annað. þegar undan því var kvartað við skatt- greiðendur, að e k k i væri pen- incrar til að -bæta McGee stræti, eða til að lengja fram Wellington eða Yarwood, þá eru þó peningar til, til þess að byggja skrauthlið yfir vissar götur í suðtirbænum, ocr báðir fulltrúar 3. kjördeildar samþvkkja það. Nú var ekki bær inn að leggja fram þá peninga í stræta umbætur liér, er hann ekki var að fá aftur. því allar slíkar umbætur borga gjaldendur í viss- um útsvörum á hverjtt ári. Að minsta kosti ætti menn hér í vesturbsenum, að heimta jafnrétti við aðra hluta bæjarins. þeir eru, ef til vill, fátækari hér í vestur- hlutanum, en þeir, sem búa suður frá, en rétt-4átækari ætti þeir ekki að vera. En rétturinn fæst ekki fyrr en þeir eru kosnir, er heima eiga hér í l>essum hluta bæjarins, og láta sig einhverju varða, hversu við hann er skift. En það mun Arni gjöra. iEtti menn ]>á líka að muna eft- ir því, er á kjörstaðinn ketnur. Nýjar bœkur. (Framhaldi. Nú var bónorðinu lokið. Nú var eítir að frelsa þjófinn ; tók Ander- son það að sér. Kallar á hrepp- stjóra út fyrir túu, hræðir hann á gömlum glæp, er hann framdi gagnvart Anderson, er eiginlega var bræörungur Við hreppstjóra, endur fyrir löngu. Semst svo, að hre]>pstjóri lætur niðurfalla sakir. En nú er Anderson í ástum. Fer hann því út í allskonar dýrðar- sönrr um dásemi náttúrunnar ann- aii sprettinn, meðan hann er að ]>japr>a að frænda sínum. Býst les- arínn tæplega við öðru eins há- fleyíri orða og anda hjá Anderson, en svo varir það ekki lengi. Strax er ósk o<r von líðandi og yfirgef- drykkju, en hann er ölvaður fyrir. inna manna um mátt farsæld og sigur þeirra ókomnu hingað á jörð. þá er að geta leikritsins L é n - harður fógeti, eítir sama höfund. Leikrit þetta er um sögulegan atburð er gjörðist á Islandi um aldamótin 1500. Segir svo frá í “Ágripi Islands sögu”, eftir síra þorkel á Reynivöllum : “U.m 1500 var hér Lénharður nokkur, og er hann kallaður fó- geti á Bessastöðum. Lénharður bessi hafði í frammi rán og aðra óhæfu ; settist hann að á Arnar- b;i-li í Ölfusi, og rændi þaðan og hét að drepa Torf-a í Klofa. Fór þá Torfi að honum og tók hann af lífi. Með Ivénharði var maður nokkur íslenzkur, Eysteinn að nafn-i. IFann var þá 18 vetra, og varði hann einn dyrnar, svo eng- inn komst inn, fyrr en húsin voru rofin. Varð Eysteinn þessi síðan frægur fyrir hreysti sína”. Efni leikritsins er um atförina að Lénharði og tildrögin. IFefir lænharður ha'ft ránskap í fra-m-mi um Árnessýslu. Tekið upp ’ bú manna og vansæ-mt konur. Eru aðal svanunenn íslenzkr-a réttinda gegn þessum ójöfnuði Torfi sýslu- maður í Klofa, Ingólfur bóndi á SeMossi og Snjólaug kerling á Eftir nokkurn tíma skipar Guðný honum upp í loktekkju, sem þar er í stofunni. Hefir hann undan- brögð, en verður þó að hlýða. Loíast hún til að sitja hjá honum °g syngtir fyrir hann tvö kvæði. Sofnar nú Lénharður. í þessu kom-a þeir Torfi og Ingólfur með her manna. Sækja þeir inngöngu, en Eysteinn ver dyrnar. Er þá rif- in stofan og þeir teknir til fanga Eysteinn og Lénharöur. Ber Lén- harður sig karlmannlega. um. Taka menn sig nú saman, hvað gjöra skuM við fangana. Vill Torfi og Ingólfur láta taka þá báða af Mfi. En íyrir bónarstað Helgu og Guðnýjar, er biðja verður Magnús biskupsfóstra að veita sér lið, er Eysteini gefið líf. Býður nú Torfi Guðnýju að leysa Eystein, en sjáM ttr birtir hann Lénharði ’dauða- dóminn, og spyr hann, hvort ekki vilji hann ná prestsfundi. Telur Lénharður sér enga þörf á því, en lýtur Guðnýjtt og ílytur henni síð- ustu bæn sítia, að sér megi auðn- ast að hitta jafn yndislega stúlku og hún er “hinum m-egin fjaMsins”. Endar leikurinn mjög svipað og sagan “Gull”, eftir sama höfund, er út kom fyrir fáttm árum. Bæði flytja sama friðþægingar lærdóm og réttlætis kenningu ; höfuð mis- til hans, rændu han-n og smánttðu konu hans. Verður honttm minnis- íngar. “ Ef fólki hefir veriö vilt sjónir, og m-eð einhverjtim órétti haft til þess að greiða nt-ér atkvæði”, sagði hann, “og ég fvrir |>á skuld náð kosningu, þá ber mér ekki sem þekkja hann. Hann er lipur tn-aðtir og skýr og samvizkusatn- ur uin alt, sem honum er fengið að gjöra. Hann er áreiðanlegur og hreinn og beinn í viðskiftum. Til orða og í heimuglegu dagfari er sæt-ið. Vil ég bá h-eldur segja því hann hreinn. Hann er umbóta vm- lausu og sækja l>á heldur aftur, — ; ur, og í því ætti honum að verða óski það eftir að ég sé í kjöri”. — j m-eira ágengt vegn-a þess að hann Fólk óskaði eftir, að hann væri í er lögmaður. þeir, sem unna þeim k jöri. Með einum huga allra sinna , m-álum, er ekki horfa til umbóta ft.okksmanna er hann útnefndur, j eða siðbótar, fara sjaldan beinustu ixt án alls vafa verður hann ein- brautirnar. Og að sjá við refjum róma kosinn. Nokkuð á annan veg fór með út- n-efningu Liberala. Héldu þeir út- ne-fningarfttnd mánudagirin 1. þ.m. Á íundi þessum voru hel/tu leið- tocrar sam-bandsflokksins. Réðu þeir alveg íundintim. Er til ú-tnefn- inoar kom, hélt C. I). Macpherson, j jrjörðir fylkisþingmaður frá 1,-akeside, j verl!stofiim, ræðu, og réð fúndinum til að __ sleppa útnefningu í þetta sinn. Iljér fluttu"nKÍ) ''.spoVvögnum, vigt og væri tmt kosningu til sambands- ! mæHl.( söh| fæðutegunda og ótal þ.ngs að ræða, og heföi L.beralar j fleiru ]<uealeg þekking hlýtur að jjeirra og undirmáluni, ert. engtr betur fallnir til en löglræðingar. Bæjarráðið er ráðsm-enn Winni- peg-borgar. þeir eiga aö gjöra aMa kaupsamninp'a fyrir bæinn. þeir e.Va að meðhöndla fé bæjarins. ]>eir eiga að búa til lög fyrir bæj- arbúa. fieir eiga að sem.ja reglu- viðvíkjandi byggingum, verkalaunum, sótt- gæ/.lu, lögreglugæzlu, hreinsun, hvorki kraft eða tíma til að leggja út í kosningu þessa. Veitt- ist þeim nógu örðugt að halda n hluta strit.m her t fylkinu |afn fa- , ,)ókstafl ekkert ,x_ a henn, «1 , . 1 >1 r, » rv 1 T*cm t* 1 \ / C1 t* O A koma að góðum notuin fvrir þá, | sem þetta eiga að piöra. , . ,T - „u»„va.,.tva c&nri l u-m log. þetr menmr éms og þeir vært. Var að , f v .. , , r , v I hafa samrð log, er revnst hafa log- goður romur . r . ,, ’ , - , , r j leysa O" loklevsa, þegar komtð hef- ir fvrir dómstólana. þeir hafa bú- ! ið til regluplörðir svipaðastar því sein þeir hefði haft í ráði með sér “veíarann með tólf- kongavitið”. þeir hafa gjört Ijfundarsam'bvktir einn daginn og það hefir þá vútnast, að þeir hafa tekið þær til baka næst-a dag, því ^náH hans gjörður meðal þeirra, er heim-a áttu í fylk- inu og þar voru staddir ; en leið- togar sambandsflokksilts, Oliver, er áður var í ráðaneyti T,auriers, Turriff og fieiri, haMmæltu Mr. Macpherson mikillega fyrir ræð- una. Kváðu þeir, að um að gjöra væri að sækja, og skyldi einhver gjöra það, hvort sem mönnum væri það l.júft eða leitt. F'óru þá að verða óspektir á fttndi. Var einum eftir annan boð- in útnefningin, en enginn vildi tak- ast sóknina á-hendur. Eftir mikið þref var loks Dr. A. W. Myles, _____ -»-1'. sveitalæknir frá Treherne, tilnefnd- ílð ,tíkaS’ KmstakMngar verið latn- uf. Baðst hann mikillega ttndan, ,r kauPa m’n ,oöir bar sem en ekki t.jáði, og var útneíndur, ln. attu aS leP<r»ast' svo a8 ** e,r.U hvort sem haT.il vildi eða ekki. j f?t,,r ,,u bæ,"',m tr en<a,.,e,‘ hussdvriim h]a folki. Svo litið het ekkert vitað, hvað 1>eir voru að sam-þvkkja áður. þeir hafa látið I sig svo . litlu varða. útlagningu vesturbæjarins, að fjöldi sttæta eru ekki opnuö til umferða nema á litlum svæðum. Öðrtim aftur ver að orði um. fólk, er andast hafði í Vesturheimi, en sagt honum frá glæp þorgríms : “Eg lét þati fara m-eð fyrirgefningar-passa inn í -ei- lífðina, og ég er að vona, að þau hafi einhvernv-eginn sullast bærilecra út tir þvi, ræflarnir”. “Ingibjörg hlust-aði á liann hug- fantrin”. Og Anderson “vagg- a ð i sál hennar og ílutti hana á- fram mjúkt og létt eins og f 1 j ó t fleytir önd”! með þessari orðgnótt. Ekkert skemdi það, |>ótt Anderson segði “ Y o u’l 1 g e t s w a m p e d ”, við hrepp- st.jóra, eða annað því líkt ; enda er það skylda Vestur-íslendinga, að segja einhverja vitleysit á ís- landi, er kallast megi enska, af því það getur ekkert annað h-eitið. Að öðritm kosti væri |>eir ekki Vest- ur-lslendingar. Frá því Anderson ketnur til sög- u.inar on- til söguloka, segist hann vera "nýji tíminn”, er unisnúa eigi öllu á Islandi. Kallar hann frænda sinn, hrejipstjórann, — “gamla tímann”. Sagan endar á því, að hrepp- stjórinn fer. Hann verður aí ráða- hag’num, en Anderson og Ingi- bjcirg taka ttpp tilhugaHf þar í stofunni. “Hann tók utanum mitt- Hún lagði heridtir um háls honum”. "En ég vona, aö tiýji tíminn fari vel með valdið”, sagði hún. — “V e r y w e 11 ”, sagði Anderson. — Og er þá sagan búin. Með þesstim orðtim kemur And- erson upp tim sig að hann er ekki V-estur-lslendingnr. Svo hrapar- lega misskilur enginn íslendingur, er búinn er að vera hér í álfu 25 ár, ensk< mál. Að öllu samanlögðu, cr saga þessi hið lélegasta, er sést ltefir eftir Einar Hjörleifsson, og mun verða flestum ráðgáta, hvernig á því getur staðið, að haitn lét ann- að eins koma á prent. Verði “nýji tíminn” nokkuð lík- syni Stefáns biskups i Skálholti, og lætur hana skilja, að hann hafi lofast til flytja það nták Með- an þau eru að tala saman kemur M-agnús biskupsfóstri og meðbiðill hans Eysteinn, er síðar varð þjón- ustumaður Lénliaröar. Víkur bóndi sér frá, en þeir biðlarnir eigast orðasennu við. í því ber Torfa í Klofa að. Er þá bóndi kominn heim og býður honum in-n með svolátandi oröum : “Elg á eina könnu af öli, kann að eiga eitthvað af miði líka, ef þú vilt það heldur. þú kant líka og þeir frændttr eru komnir inn í aö vilja fá j^j. m,atarbita”. stofu aftur, kemst Anderson svo Fara j>eir inn Qg kallar bóndi á Galtalæk Ritið byr jaf með samtali Ingólfs I gjörðam-aður sögunnar réttlætist bónda og dóttur hans Gttðnýjar, i fyrir hina al-yfirdrottnandi á- er nefnd er “Suðurlands-sólin”. I stríðh í öMu hans lífi : ásóknina Er bóndi að búa sig til kaupstaö- til kvenna. — MeÖ öörum orðum : ar, til Ilþfnarfjarðar. Vill Guðný Maðurinn réttlætist af fara með, en bóndi vill síður hún kvensemi! Er þetta ný kenn- fari, vegna þess að stúlkur séu ing og frtimleg, en óséð ennþá ttm ekki óhultar fyrir Lénharði. Vill i viðtökur hennar í bókmentaheim- heldur hún lofist Magnúsi fóstur- | inum. dóttur sína, er orðastað á við Eystein. Eftir stund kemur þang- að I/énharður fógeti, sér bónda- dóttur og lí/t vel á hana. Bónda- dóttir veitir Eysteini afsvar, en lofast þó ekki Magnúsi. Gjörist Fpeysteinn bóndi á Kotströnd. Er e.tdar á þvi fyrsti þáttur. Annar þáttur er við Kyrkju í Klofa. Messufólk segir frá þvi, sem gjörst hafði, og brýnir Torfa til framkvæmda móti I/énharði. A orö fvrir messufólki Snjólaúg kerling frá Galtalæk, og Jón nokk- ur á I/eiritbakka, er auðsjáanlega á að vera fifl. Brýna þau Torfa mikið, og ennfremur Helga kon; Leikurinn fer fram um aldamót- in 1500 ; er talið að I/énharður hafi verið drepinn um árið 1502. Er þá landið katólskt. Ekki verð ur það þó merkt á nokkru í sam- tölum eða öðrtt að fólk sé kat- ólskt, miklu fremur hið gagn- stæða. Og eftir málfæri persón- anna að dæma, væri helzt að geta til, að þær væri uppi nú. Víða er komist skáldlega að orði ; ett mynd sú, er leikritið bregður upp, að fráskildum söguþræðinum, er ekki mynd tekin af íslenzkum hugsunarhætti og þjóölífi við alda- mótin 1500, heldur er það mvnd, er ýmsir menn búa sér til nú, af sjálfstæði og skoðun manna á Mðnum öldum, — mvnd, er senni- le.ra aldrei hefir verið til. (Meira). stjórnarskrárbreyting, er eykur við réttindi og sjáMstæði þjóðar- innar. Meðan ráðherra dvelur utan er boðað til fundar í félaginu “Fram” í Reykjavík. Er það póli- tiskur félagsskapur, er fylgt hefir Heimastjórnarílokknum að mál- ttm. Eru íþeim félagsskap ílestir atkvæðamenn Reykjavíkur bæjar, bæði karlar og konur. í fyrra vet- ttr ltafði Lárus II. Bjarnason verið kosinn forseti félavsins. Boðar hann nú til fundar 25. október, og hafði sá fundur orðið aM-söguleg- ur, en ekki var þó hreyft að því sinni við því er fyrir lá, en það var að fá félagið til þess, að lýsa van- trausti síntt á ráðherra. Viku síð- ar er svo kvatt til annars fundar. Átti þá til skarar að skríða. Er nú borin frarn tillaga, er fer fram á, að félagið lýsi velþóknun s i n n i yfir ölltt-m gjörðum klofningsins í sumar í þinginu, úr Ileim-astjórnarflokknum. En til- faga sú náði ekki fram að ganga ; voru 146 atkv. gegn henni, en 77 með. , Er þá önnur tillaga svohljóð- andi borin upp og samþykt með 156 atkvæðtim g«gn 8 5. “Með því að fundtirinn telur Hannes Hafstein hæfastan núlif- andi Islendinga til ráðherrastöð- unnar, lýsir hann megnri óánægju 3'fir tilraunum þeim, er gjörðar voru á síðasta alþingi af hálfu nokkurra H-eim-astjórnarmanna, — þar á meðal ]>ingm;mna Reykj-a- víkpr, til þess að veikja stöðu hans og bola honutn úr sæti”. Fór hér þá öðrttvísi en ætlað | var. Er vfirlýsing þessi mikilsverð, | að koma frá félagi einsog “Fram” oe vera gjörð í fjarveru ráðherra. Er vonandi, að byrjað sé nýtt tímabil í sögu stjórnmálanna á ættjörðinni, er gangi í þá átt, að kom-a á samvinnu og samlyndi um þau m-ál, er varða land og þjóð, til árs og friðar. Ofsóknin í Slésvík Reykjavík lýsir trausti sínu á Hannesi Hafstein þeir, sem fylgdust með því, sem var að gjörast á alþingi i suniar, uröu þess áskj-nja, að óvild sú, sem ttm næstliðin ár stöku fylgis- menn Ii-eimsatjórnarilokksins bártt til ráðherra íslands, var að brjót- Torfa. • Að lokum lieitir hann for- I ast út og ná samhengi. Engum mensku í atför að Lénharði. í i var það þó sérstakt áhyggjuefni, þætti þessum kemur fram maðt.r, Freysteinn bónd-i á Kolströnd. Er hann látinn segja frá þeim at- bttrði, er mcnn Lénharðar kontTt til hans, rændu hann og smámiðu konu hans. Verður homim minnis- stæðast, að þeir tóktt frá honttm kú og reiptagl. Er hann mest lát- inn sakna reiptaglsins. Eftir nokk- urar samræður milli messufólks, Torfa og konu hans Iíelgu, lofast Torfi til að stöðva yfirgang Lén- harðar. Spvr hann þá að, hverjir A.'ilj. fylgja sér í því, og eru allir fúsir til þess, ncma Freysteinn. Vill hann helzt koma á eftir, þeg- ar mannhættan er ttm garð. Á þá Torfi að segja : “Mér liggur við að fara að taka eitthvað aft- ttr af því, sem ég sagði áðan”, — eins og hann hefði nokkurs annars getaö vænst af Freysteini, eins og honum er lýst. Endar annar þáttur tneð því, aö atförin er ráðin að Lén- liarði ; en þ r i ð j i þ á 11 tt r byrjar með því, að Lénharður heimsækir IngóM bónda. Vill liann ræna Ingólf dóttur hans, en Ey- steinn fær varnað þess. Læst Lén- harður þá ætla að hverfa heim aftur og leita sætta af bændum. Sendir hann Eystein til prestsins í Laugardælum til þess að flytja þessi sáttamál. Eru það prettir bæcrjndi bessa vesturbæjar, Voru )>á raiður fluttar, og lenti þá mönnum fyrst satnían. Brígsl-1 uðu þeir hver öðrum t.tn, að ekki | . , , „. „ hefði þeir unniö siðast. Einkum E’vft hef.r venð a bæ.farraðtnu að urðu beir fyrir aðkasti Mr. Mac- ; set’a uiöur a„ mi,h lbu&irhusa a pherson , og E. D. Martin, frá I K’tthvlfstu gotunum al skonar o- Winnipecr Woods nokknr bar á þá ! hr,fak?fa- er. sPrlt hafa k7r«- þunoar sakir, og eitt meðnl ann- urft’ uts^m °* loítl a bcitn sto6' ars, að þeir léti fara með sig eins j urn’ og rolur. Gat bá Mr. Mjacpherson Er ekki ittál til komið, að fá þess, að livorki væri hreysti eða mann til að líta eftir þessu, og drengskap fvrir að fara m-eðal I a?> fvb'ia þessum málum eftir m-eð Macdonald kjósenda. Gat þá Mr. hann fvrir svaramann ? McCurdv bess fLiberal frá Winni- I/evft hafa fulltrúar ]>essa hluta pe<r), að síðast hefði þeir orðið að j bæ jarins líka, landeignamönnum kaupa hvert vik, er g.jört hefði að n-íöra helming allra lóða hér í ur ]>essum Anderson, þá er ekki liklegt, að nokkrir hlakki eftir til- t Lénharðar, því strax og Eysteinn kotnu hans, utan það skyldi vc-ra er farinn, snýr hann heim á bæinn þeir, sem með langlundargeði bíða aftur og lætur ræna bóndadóttur, og þrá — einhver ja giftingar tir- j og flytja hana með sér. lausn. Fjórði og síðasti þátturinn fer fram á Hralini. Er Lénhúrður þar Alt öðru tnáli er að gegna með síðtistu sögu bókarinnar “Oskir”, æfintýri, nýsamið. það er fagurt frá byrjun til enda.þ ó eru í byrj- un stök orðatiltæki, er fremnr draga úr alvöru og tíguleik frá- sögt.nnar í bili. En sá kafli er svo stuttur, að hann er gleymdur áðt.r en langt er komið lestri sögttnnar. Efnið er mikið, þó höfundurinn komi því fyrir í fáum orðum. það með mfinnum sínum að drykkju. Er Guðtiv þar í gæzlu. Eiga þau fvrst tal Eysteinn og Guðný. Brígslar hún Evsteini um, að hann skuli vera í þjónustn Lén- harðar. Meðan )>au eru að talast við, kemur Lénharður inn. Vill hann nú láta blítt við hana, en hún verst atlotnm lians. Segist hún vera 1 ■>-rst og biður um að drekka. Tælir hún nú Léjharð til nema hel/t þeim mönnutn, er íyrir þessu bundust, og þá hversu þeir fengju komið æthinum sínum í framkvæmd. Byrjuðu þeir þingsetu sína með því, að finná að öllu, sent ráð- herra hafði gjört, og livað mest, að hann skyldi ekki ltafa fylgt fast íram frumvarpi afgreiddu á síð- asta j>ingi um að stofna “lotterí” á íslandi. Meðan á ])in,gi stóð voru tnegn veikindi á heimili ráðherra, og lyktaði með því, að kona hans audaðist. Geta flestir, er um það httcrsa, skilið, hverstt hugur hans við þingstörf og önnur almenn mál ltefir lamast við þann sorg- lega atburð. þó sat ltann oftast á þíncii ocr.gegndi störfum sínum. Var nú reynt að seilast í hann af fremsta megni. Vantransts yfir- lýsingtt átti að bera upp yfir hon- um á þinginu fyrir það, að l.ann hefði ekki fylgt fram “lotterí” lög- unum ocg fengið fvrir ]>att konungs- staðfestingu. Fyrir árásinni mun þ a ð þó tæplega hafa legið til grunvallar, heldur hitt, að íá ráð- herrasætið lanst', svo að í það gæti sezt sá, er til þess hafði mesta löngun í fyrra sttmar, er Heimastjórnarílokkurinn tók aftur við st jórn. En það var mágttr ráð- herra, Lárus H. Bjarnason, þing- mað.ir Revkjavíkur. Minntimst vér þess enn, frá hinni stuttu dvöl vorri í Revkjavík í fyrra, hversu oss íundust ræðtir þingmanns Reykvíkinga vera ótilhlýðilcgar og óvandar í garð hans eigin stjórnar. Kom þar öfttnd’og hár- togun frám við hverja setningu. Mun þetta hafa verið aðal orscik tif árásarinnar, en ékki “lotterí”- frumvarþið. En vantrausts yfir- lvsingin komst ekki að, og kom ekki fram. Jringi lauk svo, að ráð- herra sat kyrr. Fer hann svo til Danmerktir seint í september með afgreidd löp- frá þinginu. Hafa þatt náð staðfestingu, og ennfremur Ein ný sönnttn ofsóknar þeirrar, er Danir tnecra þola af hendi l’rússa, er nýkomin í ljós. Fyrir skömmti höfðu Flensborg- arm-enn í Slésvík lagt drögur fyrir að fá R.oald Amt.ndsen til að koma þangað og flytja þar fyrir- lestur um hina frægu Suðurheims- skautsför sína. Varð Amundsen vel við þeim tilmælum og hét að koma. Var svo umí talað, að hann flytti tvo fyrirlestra, ]>ann fyrri á þý/.ku en þann síðari á norsktt. En er til kom fyrirbuðu yfirvöldin í Flensborg fyrirlestrahaldið, — vegna þess, að norskan væri svo skvld dönskunni, að teljast mætti sama málið. En opinberlega væri ckki leyft, að halda sarakomur á dönsku. Voru I>;u.ir, sem von var, ó- ánæeðir með |>ennan úrskurð og Amundsen sjálft.r engtt minna. Var því úrskurði þessum áfrýjað og leitað beint til yfirvaldanna í Ber- lin. Kn alt kom fyrir sa-m-a. Sýnir mál þetta bæði heimsku og þrælmensku þýzku stjórnarinn- ar. Engum gat blandast hugur um það, að fyrirlestur, sem var al- gjörlega vísindalegs efn-is, gæti ekki orðið valdandi uppþoti eða sundurlimun Prússlands. En svo er látiö heita, að það sé orsökin fyrir því, að allar danskar sam- komur eru bannaðar m-eð öllu í Slésvík. En þrælmenska stjórnar- innar kemur fram í því, að við öll möettleg og ómögttleg tækifæri er reynt að kúg-a þetta litla hérað m-eð ölltt hugsanlegu móti, þvert ofan í ítrekaða satnninga og lof- orð, — banna því allar sam-göngur og alt sa-mband við móðttrlandið og frændþjóðirnar á Norðurlönd- í 47 ár hafa Danir í Slésvík bar- ist við, aö halda tungumáli síuu °cr þjóðerni. En fyrir þá skuld h-al-a þeir líka orðið að biia við kúgun og fyrirlitningu yfirdrottnara sinna. Oe í 47 ár hafa þeir barist góðri baráttu. J>eir hafa sýnt öll- um öðrum fremt.r, hve mikið þrek norrænu fólki er gefið, er í þraut- irnar rekur, að lifa af allar hörm- t.ncrar, og halda samt h-eiðri og manndómi ósk-ertu-m. Yfir öll norræn lönd breiðir sig nú frelsi og friður, — einstaklings- frelsi, — þessi dýrmæti lífgjafi alls þess göfugasta í sáltt og hugskoti mannanna, — full helft lífsins sjálfs — alstaðar, nema í litlu, sólríku og söguríku Slésvík. J>ar er kúgttn og ófrelsi, M i kl i g a r ð- u r höðla og hugsjóna-níðinga. Vesalings Slésvík! óskandi væri að hún kæmist einhvemtíma úr álögunum, svo að hver norræn sál yrði frjáls, hver ttorrænn hugur ó- háðttr og að hv-er norrænn maður og kona, barn og gamalmenni æt-ti sig sjálft ; þyrfti engt.m að lúta, n-ema réttlætinu, i bevgja sig fyrir engtim ncraa datiöannm, og ganga enptim á hönd, nema gttði og föð- nrlandinu! “það væri dýrðlegttr dagur! ”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.