Heimskringla - 11.12.1913, Page 8

Heimskringla - 11.12.1913, Page 8
i. BL3 WINNIPEG, 11. DES. 1913. HEIMSKRINGLA VERIÐ VISSIR EN EKKI í VAFA ÞEGAR ÞÉR KAUP- IÐ PIANO Rétti vegurinn er, aS kaupa af vel pcktu fí'lagi þar sem svo inarga konar Pianoa eru til sölu. “ The House of McLean ” er alþekt 'um alt Vestur landiS, fyrir að vera áreiðanlegt. Þér megið áreiðanlega treystn oss, og gerið rött í því að kaupa af oss Victrolas og Victor Records Skrifið í dag eftir verðskrá eða komið að sjá osb. ÆTU' ’7 V —rr- J.'W. KELLY. J R. EEDMOND. W, J. RO.SS: Einka eigendnr. Wínnipeg stærsta hljóðíaRrftbuð Horn; Portage Ave. Har(?rave St. THQS. JACKSON á SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (rnargar tegundir), Eldteir og Múrstein, Reykháispípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Yiðar ‘Lath’, ‘Plaster oí Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skuröapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart, Aðaiskrifstofa: , Winnipeg, Man. <>s »g «4 370 Colony Street. Nimi. Útibú: WEST YARD horni á Éllice Ave. og Wall Street Simi : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni & Gordon og Stadacóna Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. Fréttir úr bænum. Næstkomandi fimtudagskvöld, 11 ' þ. 111., heldur Ungmennafélag Úní- ! tara íund í kyrkju safnaðarins. i Skemtanir á þessum íundi verða undir umsjón háskóla og búnaðar skóla stúdenta, er meðlimir eru Við útnefningar í sveitarráðið i Bifröst hafa þessir verið útnefnd- , , . _ . . ' . , . sKola stuclenta, er meðlimir eru 1 ír : Fra fyrstu deild Finnbogi .... , , . . felaginu. Verður þetta an efa goð- Finnbogason : var hann emn 1 , , „ 7" f . ur fundur, og ætti engir að lata kjon og er þvi kosinn. I annan 1 . + b deild sækja þeir Björn Hjörleifsson S1^ van a’ og Halli Björnsson. í þriSju deild i Edwin Carter á móti Ungverja. 1 | Ekkjan GuSrún Össursdóttir frá fjórSu deild Sigurjón SigurSsson í | Hvallátrum vestra í RauSasands- Árborg ; var hann einn í k jöri og | hreppi í BarSastrandarsýslu, and- er því kosinn. í fimtu deild Jón j aSist hér í bænum þann 3.. þ.m., •SigurSsson og Frano Rudko. t I aS 757 Home St., hjá Si?ríSi syst- sjöttu deild Márus J. Doll, er einn- ur sinni. Banamein hennar var ig var kosinn gágnsókuarlaust. — j krabbamein. Var hún biiin aS Oddviti sveitarinnar, hr. Sveinn ( lig-gia rúmföst síSan í sumar. Var Thorvaldsson, var og kosinn gagn- j hún jarSsundn af Dr. Jóni Bjarna- syni. Fór jarSarförin fram frá heimilinu. GtiSrún heitin var syst- ir hr. Nikulásar Ottensons garS- gæzlumanns, og verSur hennar nánar getiS síSar. sóknarlaust. Enginn var útnefnd- ur sem gagnsækjandi, 0g fer vel á því. þarfari menn sveitinni hefSi ekki veriS unt aS finna. Hr. B. L. Baldwinson fór _____________ snöggva ferS norSur til Selkirk um helgina, í erindmn fyrir hluta-! A mánudagiiin andaSist hér á sölunefnd Eimskipafélags íslands. j almenna spítalaiuim í bænum Mrs. Er hann skrifari nefndarinnar og | J. J- Anderson, frá Glenboro. Inn- hefir variS bæði miklum tíma og | vortis sjukdómur varS henni Í5 störfum til þess aS koma því máli j meini. Maður hennar, ásamt lir. fram fyrir almenning. I Júlíus Olesón, frá Glenboro, kom ---------— j hingaiý til bæjar á þriSjudaginn tíl Hér var á ferS í bænum um j þess að flytja hina látnu vestur. miSja síðastliðna vikti hr. Jón ____________ Sigvaldason frá íslendingafljóti. ! Sagði hann alt gott aS frétta úr | f>cfln voru saman í hjónaband 3. sínu bygðarlagi. Ennfremur var i Þ-m- í Fyrstn lútersku kyrkjunni, hér um sama leyti hr. Sveinn af Jóni Bjarnasym, ungfrú Thorvaldsson, kaupmaSur frá ís- | „ ta McDermott og Ilarry A. Rafáhöld og bœkur. JÓLAGJAFIR Hot Point Iron......$4.50 ábyrgst 10 ár. El. Tostoor.........$4.50 ábyrgst 5 ár. El. Grilo...........$6.50 ábyrgst 5 ár. Rafáhöld alskonar á lágu verði. Látið mig gera við það sem'af- laca fer. Tungsten lampar 45c 50o, 66c og upp Leikspil als konsr fyrir börnin ; sjáið hvað vér höfum. A. H. Adams Phone G. 4679. 605 Sargent. Næstu dyr við Wonderland lendingafljóti. Fór hann^lveim aft- ur uu helgina. Preece. AS hjónavígslunni lokinni j fór fram vegleg veizla aS heimili | foreldra brúSgumans, aS 867 Win- Næsta sunnudagskvöld verður í nipeg Ave. Sátu hana á annað umræSuefiii í Únítarakyrkjunni : , hundraS manns. Heimili hrúðhjón- Tilveruréttur félagsstofnana. Allir. anna er aö 668 Spence St. velkomnir. Hjálpar samkoma Unítara. Vér viljum vekja athygli manna í hjalparsaimkotnumii, er Únítara- iöfnuðurinn heldur hann 16._þ. m., iriSjudagskvöldið kemur, til þess 16 stvrkja nauðstatt fólk. Pró- ;ram verður gott að vanda/ pó er það hvorki prógramið eða ikemtanirnar, er verða af beztu egund, er draga ætti fólk á sam- lomuna, heldur það, sem sam- ! Loman er stoínuð til. peir íátæku ^ >g allslausu finna aldrei eins sárt j il örbyrgöarinnar eins og um há- iðalevtin, henar allir aðrir hafa ; lóv Býður því liæöi drenglundin g mannúðin fólki að bæta úr bág- idiim )>eirra. Verði samkoman vel ^ ótt, verða fleiri gladdir um þessi j ól, en ella. Komið allir. þér get- S ekki með öðru lctt.ira móti latt þá, sem gleðja þarf, og fáa ^ itra vinina. THEODOR ÁRNASON fiðluleikari, heldur CONCERT Miðvikudagskvöld, 17. des. kl. 8.30 í Goodtemplars Hall Allir sem vetlingi valda ættu að sækja pesea skemtun, pví til hennar rerður vandað svo sem frekast eru föug á. Th. Árnason spilar þar á fiðluna úrvalds lög eftir fræga tón- sniilinga, og hin ágæta söngkona MRS. S, K. HALL syngur einsðngva. Aðgöngumiðar kosta 35c. Prógram afhent við innganginn. Hr. Kristján Pálsson, frá Van- couver kom hingað til borgarinn- ar á mámulagsimorguninn. Hann ! ætlar að dvelja hér fram cftir vetr- j inum. Afmælishátíð Tjaldbúðar- :: safnaðar^=^= Mánudagskveld, 15.. desember 1913 1. Drchestra 2. Söngflokkur safnaðarins. 3. Ræða.......Hjalmar A. Bergman 4. Vocal Solo.áigurveig Henrikson 5. Piano Solo 6. Vocal Solo..Halldór Thorólfsson 7. Ræða...........h’. J. Bergmann 8. Vocal Duet.. ..Olive Oliver Olga Davideon 9. Orchestra 10. Söngflokkur safnaðarins. Veitingar í samkomusalnum á eftir. Prógrammið fer fram uppi í kyrkjunni Inngangur SOc. Inngangur 25c. fyrir fuliorðna fyrir börn yngri en 12 ára BYRJAR KLUKKAN 8 Hr. Árni Sveinsson, frá Glen- j horo, var hér í hæ um helgina. — j Kom hann hér við á Hkr. og bað j oss fvrir svar til síra Guttorms, Girttormssonar, gegn löngu rit-1 gjörðinni hans, cr tekið hefir1 meira en ár að birta í Sameming- unni. því miður, sökum rúmleysis, í blaðinu, verður þetta svar að j bíða að þessu sinni. Theodór Arnason fiðluleikari heldur Concert í Goodtemplara- húsúntt miSvikudagskvöldið 17. þ. m. Geta menn genirið út frá því sem gefnu, nð það verður góS skemtun, þar sem auk fiSluspils Theodórs einsöngvar verða sttngn- ir af Mrs. S. K. H«I1. HJALPARSAMKOMA Þriðjudagskvöldíð, 16. des. í fundarsal Únítara undir umsjón bjálparnefndar Bafnaðarins. 1. Vocal Solo. .Miss Oiöf Goodman 2. Upplestur..Steinunn Stefánsson * 3. Fíólín Sólo..Theódor Arnason 4. Söngur 5. Oákveðið........G. Árnason 6. Kappræða.... 8. B. BryDjólfsson og B. L. Baldwinson 7. Kökuskurður. Ágóðanum verður varið tii bjálpar fátækum. Kómið og hjálpið. Inngangur 2Sc C. O. F. $1000.00 LÍFSÁBYRGÐ. LŒKNISHJALP og j$5.00 á viku veikindagjald bíöur Canada Skó>rarmanna Bræörafélagiö upp á þessi kjör; Aldur viö inngöuíru; 18 tll 25 ára er mánaöai gjald. $1.20 25 30 ‘ “ “ 1,25 30 “ 35 “ “ “ 1.30 35 “ 40 “ “ “ 1.45 40 “ 45 “ “ “ 1.60 Félagiö heflr fastákveöin gjöld. FélagiÖ er algerlega canadist. Félagiö hefir hcftr yfir $5.000.000.00 1 sjóöi Félagið er nú 34 ára gamalt. Vínland meö 100 íslenska meölimi, or"ein deild af pessu fólagi, Frekaii upplýsirgar hjá JAC. JOHNsTON. ( 800 VTictor St. GUnNL.JOHANNSON l PhoueG. 2885 MAÖNÚá JOHNSON, f •)?-’ Agnes St. t P ione Sh, 1860 B. M. LONG, 620 Alvcrstone. Því ekki að hafa jólagjöfina Eaton vasaur. Vort tuttugu og þriggja steina í góðum gullþvegnum kassa er einum þriðja ódýrara heldur en önnur úr í sama kassa með sömu steinum. I>að hefir verið reynt i sex rnismunandi gtellingum og munar engan veginn meir en tíu sekund- um. l>að þolir hita og kuldaog heldur algjörlega réttan tíma. Hver þessara 23ja steina er alveg útaf fyrir sig. Verkið er alt nikkel þvegið. Brequet hárfjöður einkaleitis stillir. í gullþvegnum kassa, sléttum eða gröfnum, bak og lok skrúfað 4 M. 201—verð.........$29 00 Sama verk í nikkel kassa $25.50 Vór gröfum fangamarkókeyp- is ef þór óskið. T. EATON CQ WINNIPEG, LIMITED CANADA Siiccess Bnsiness Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskola W i n n i pe e borgar — “T H E SUCCESS BUSINES.S COL- L E G E”, |sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höf- um útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Lethbridge, Wetaskiwln. Lacombeog Vancouver. íslenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðn- um árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna viljum vér fá fleiri Islendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og faið ókeypis upplýs- ingar. Jóla og Nyárs kort meðíslenzku Mikið íirval. Kosta frá 5 centum upp á 75 cents. Bréfspjöld og kíkirsinynd- ir frá /msum stöðum á fslandi, og rajög mikið upplag af fslenzkum bók- um hentugar til jólagjafa. H. S. Bardal Cor. Sherbrooke og Elgin Ave. 334 Smith St. WA Yfirhafna og Klæðnaða Sala Venjulega $50 til $65 &A(\ virfci fyrir fP4!" Saumað eftir máli, með hinni venjulegu Lee ábyrgð. Gott Brauð ágæti Canada brauðs er altaf hið sama. Þetta brauð er altaf hið besta. Bragðgott, hreint og ljúffengt. Bakað í nýtísku bakari af sórfræð- ingum í brauðgerð. Verð Canada Brauðs er aama og á öðrum brauðum. CANADA KltA UI> 5 cent hvert. Phónið oss eftir brauði TALSÍMI SHERBR. 2018 ^TPílV^ msh c,ass 1 O Confectionery Jóla la yarnmgur Avextir og alskonar góðgæti. Vindlar, vindJingar og tóbak —allar bestu tegundir. Ritföng alskonar. ís-rjómi og heitir drykkir. Phone Garry 2350 Cor. Sargent <& Victor Skamt frá nýju Tjaldbúðinni. M. GRAHAM & CO, City Liquor Stores Selja í stórum og smáum stíl alskonar vfntegundir, vindia og tóbak. Vörurnar sendar hvert sem óskað er í borginni Phone G 2286 308—310 Notre Dame Ave* STULKA getur fengið vinnu í aldina búð vorri Þarf að vera verkinu vön, dugleg, hreinlát og i alla staði áreiðanleg. Verður að vera fær' um að stjórna versluninni þegar þírf krefur. Taiið við SteinsConfectioneryCo Cor. Victor and Sargcnt Phone Garry 2350 MILTON’S er staðurinn að kaupa BRAUD gjört úr besta mjöli sem pen- ingar geta keypt. 5c. BRAUÐIÐ 668 BANNATYNE AVE. Phones Garry 814 og 6832 The Manitoba Realty Co. 520 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir í Manitoba / og Saskatcliew- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson CRESCENT MJ0LK 0G RJ0MI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðn vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERIA lifir (■ mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað Iiana. Þér fáið áreiðanlega lireina vöru hjá oss. íTalsltnJ ; Main 1400. Skautar Skerftir jbetur en nokkru sinni áður hjá [Central Bicycle Works 566 NOTRE DAME AVE. FINE8T SURBURBAN THEATR IN CANADA. SERVICE UNSURPASSED

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.