Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 18. DES. 1913.
HEIMSKRINGLA
Thorsteinsson Bros.
Byggja hús. Selja löðir
Útvega líin og elds&byrgðir
Phone Main 2992
Room 815-17 Somerset Block
Bréf frá Islandi.
Sigrún M. Baldwinson
(o
TEACHER OF PIANO<
727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414
Dr. G. J. Gíslason,
Physlciau and Surgeon
18 South 3rd titr., Grand Forks, N.Dah
Athygli veitt AUGNA, EYRNA
og KVRRKA SJCKUÓMUM. A
8AMT JNN VORTItS tiJÖKDÓM-
UM og UVPtiKURÐI. —
A. S. BARDAL
•elur likkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá besti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaxða ojj legsteina.
843 Slierbaxike Strcet
l'hono Oarry 21S2
Graham, Hannesson & McTavish
LÖGFRÆÐINGAK
907 -908 CONFEDERATION LIFE BLDG.
WINNIPEG.
Phone Main 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
LÖGFRÆÐINGAR
80l Electric Railway Chambers
PHONE: MAIN 1561.
J. vJ. JzjlTj 1. J-Þ’-HjTiXi
pasteiqnasali.
Unlon’Bank 5th.F!oor No. ííu
Selnr hás og lóöir, og annaö þar aö lát-
andi. Utvegar peningalán o. fl.
Phone Main 2085
S. A.SICURDSON & CO.
Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás.
Lán og eldsábyrgö.
Room : 208 Carleton Bldg
Slmi Mkíl 4463
A. H. NOYES
Kj'bTSALI
Cor, Sarsent & Beverley
Nýjar og tllrelddar kjöt tegundir
fiskur, fuglar og pylsur o.fi.
SIMI SHERB. 2272
Seyðisfirði, 29. okt. 1913.
- Kæri licrra!
1 blaði yðar Heimskringlu las
étr um raíhitunar eða eldunarvél,
sem landi okkar í Winnipeg eða
j Chicago hefir nýlega fundið upp.
: Hún átti að skara fratn úr öðrum
samskonar vélum. í blaðinu 18.
sept. 1913 auplvsir svo P. nokkur
Johnson rafeldunarvél. Eg skrifaði
þessum Tohnson, sem ég gizkaði á
að væri landi, á íslenzku um þessa
vél op bað hann um upplýsingar.
Ef hann skvldi nú ekki vera landi
okkar og hann skildi ekki bréfið,
þá ætla ég að biðja yður að leið-
beina honum, því mér finst Hkr.
það skvlt úr því maðurinn aug-
lýsir í blaðinu.
J>að er annars leiðinlegt, að geta
ekki þekt landa sína á nöfnunum.
þér verðið að láta þá venja sig af
þessum skrípanöfnum. En slepp-
um þvi.
Aö ég er að grenslast eftir þessu
með rafeldunarvélar, stafar af því,
að við Seyðfirðingar höfum nú
komið á fót hjá okkur raflýsingar-
stöð, og er hún svo öflug, að við
notum að eins J4 hluta aflsins til
lvsingar ; % aflsins eru ónotaðir
enn, en við ætlum að nota það í
framtíðinni, helzt sem fyrst, að
minsta kosti til suðu. En vélar til
hitunar og suðu eru dýrar hcr í
Norðurálfu ; það hlýtur að verða
Ameríka, sem bætir úr bví. Væri
mér mjög kært, ef þér, herra rit-
stjóri, telduð ekki eítir vður. að
j útvega oss upplýsingar og verð-
skrár yfir þessháttar verkfæri, sér-
staklega þessa landa okkar.
Fyrirtækið kostar um 70 þúsuno
krónur, og er fyrsta “háspc.nta”
aílstöðin, sem bygð er á íslauili.
j Vatnið cr tekið úr Fjarðará i.g
leitt í pípum í aflstöðina, eu það-
| an er aflið leitt í eirvír á staur-
um út í bæinn og um hann. þýzkt
félag, Siemens & Schukert, unnu
aðalverkið og lögðu til vélar, rör,
staura o.íl., en hæjarfélagið annað-
ist annað. Yfirverkfræðingur var
ísl. Guðm. T. Hlíðdal. Stöðin var
opnuð til almennra nota um miðj-
an þ.m. þá var samsæti mikið
j haldið 18. þ.m. og mikið um fögn-
j uð. Úg sendi yður hérmeð aðal-
í kvgeðin, sem flutt voru í samsæt-
inu, ef þér vilduð prenta þau með
j því sem þcr kynnuð að vilja nota
úr línum þessum.
Eg er vís að senda yður línur
við og við, ef eittlivað er að frétta
Virðingarfylst yðar,
Sigurjón Jóhannsson.
(katlpm. bæjarfulltrúi).
Olíuljós um álfur fór.
Ljúf er hrá. Ljósin smá.
Log-aði í höllu lampi stór.
þá lifir von á bra.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
Hætt er að tína fífu á fit.
Liúf er ’-rá. Liósin smá.
En mjúk er hún og sem mjöll á lit.
T>á lifir von á brá.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
*
Morgunstjarna brosti á bæ.
Liúf er brá. Ljósin smá.
Sólin ljómi lönd og sæ.
Lifir von á brá.
Noröurljósa leiftra rósir loftinu á.
II.
Hvað er andans lýður löndum ?
I/jóssins vaki á skýja baki,
sem í gegnum sortann magni
sólar hríslur milli póla, —
Baldur vafurloga veldis,
vorsins engill, þorsins drottinn,
sem að flestir sauri kasta
og svelta þora og myrða úr hori.
•Hvað er rafijós ? ÆSfiiðja
andans sigur, bjartur vigur
heimsku gegn og hokurlogni,
hátt sem blika skal og kvika.
Vélar loftsins loga-ála
leiða um dal og inn í sali.
j Hrundið illri af háum stóli
j hafa blekking vit og þekking.
Ennþá vinna, og vegi kanna
vitrar þjóðir kraftins góða :
I Náttúrunnar, guðsins gnógtar.
j Gamlir bvrnar spreka ocr fyrnast.
Göfirar andans sjónir senda
j sól trm löndin fjöðrum þöndum.
j Viti ov elsku, von og þrótti
vættir trvggja aldasættir.
Hugsjón þjóðar hækkar, glæðist.
Haugar loga. Glæstir bogar
frónskrar giftu Ijóma í lofti.
j Ljúfu vori fagnar þorið.
í'jörbaufr markið fölskum verkum
frjálsir menn, og ljúkið sennu.
Sólir hárra sala vígi
sigurháli hjartans málin.
R. TH. NEWLAND
Verzlar me6 fasteingir. fjárián ogábyrgCir
5krifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsimi Main 4700
867 Winnipejt Ave.
Rafljósakviða.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Pbone . . Helmllls
Garry 2088 Garry 899
Panl Bjarnason
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALÁN
WYNYARD
SASK.
RELIANCE CLEANING
& PRESSING Co.
50H IVotre I>ame Avenue
Vér hrcinsum og pressum klæðnaD fyrir
50 cent
EinkunDarorð ; Treystiðoss
Klæðnaðir sóttir heim og skilaö aftur
DR. R. L. HURST
meðlimur konunglega skurðlæknaráðsins,
átskrifaður af kouunglega Iæknkskólai\um
1 London. Sérfræðintrur 1 brjóst og tauga-
veiklun og kvensjákdómum, Skrifstofa 305
Kenuedy Building, Portage Ave. ( gagnv-
Eatons) Talslmi Main 814. Til viðtals frá
10—12, 3—5, 7—9.
Dr. A. Blondal
Oííice Hours. 2-4 7-8
806 VICTOR STREET
Cor, Notre Dame
Phone Garry 1186
I.
Mor«Tinstjarna brosti á bæ.
L'úf er brá. Ljósin smá.
Sólin ljómar lönd o<r sæ.
; I/ifir von á brú.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
*
Börnin tíndu fífu á fit,
j Ljúf er brá. Ljósin smá.
Svo mjúka og sem mjöll á lit.
j þá lifir von á brá.
Norðurljósa leiftra rósir loítinu á.
i Stniðiir kolu kveikti í glóð.
Ljúf er þrá. Ljósin smá.
I/jósmatinn sevddi línspöng rjóð. i
; þá lifir von á brá.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
Rökkrið í sögutn leið sem ljóð
j Ljúf er þrá, Ljósin smá.
Iljá vöggunni hlustandi Hulda
stóð.
T>á lifir von á hrá.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
Hjúin rauluðu rökkri i.
Liúf er þrá. Ljósin smá.
Tinnur neista slógu í slý.
þá lifir von á brá.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
Afi kembdi og amma spann,
j Liúf er brá. Liósin smá.
j Og lýsti kola lágan rann.
; þá lifir von á brá.
i Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
j Gyðjur söngs og sagna þó.
Ljúf er þrá. I/jósin smá.
T/jómtiðu skærst við Jjósin mjó.
bá lifir von á brá.
: Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
j Unað kertin breiddu um ból.
Ljúf er bfá- T/iósin smá.
Ljómuðu í krónu yfir kór og stól.
j þá lifir von á brá.
Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
I þau leiddu’ yfir jólin ljttfan blæ.
: Liúf er hrá. Ljósin smá.
| Og börnin sögðu : “Hæ-Hæ-Hæ! ’
! þá lifir von á brá.
i Norðurljósa leiftra rósir loftinu á.
III.
Lag : Máninn hátt á hintni skín
Lindin rann um lundinn sinn,
lyngi gaf hún koss.
þrútinn þrá og orku
þaut í gljúfrttm foss.
Iíeifar hlíð, reginfríð
raíloganna öld.
tívásra ljósa sigurfull vér signum
í kvöld.
Út um dalinn áin rann
undur tær oe- frjáls.
Enginn henni áður 6
óf þar klafa ttm háls.
Reifar ltlíð, o. s. frv.
Alt skal bundið, ekkert frjálst :
Öílin ten«rd í starf.
Lífið nærist ljósi,
ljósið fæðu þarf.
Reifar hlíð, o. s. frv.
bví er lind o«- frækinn foss
frelsi svift o«- heft ;
áin fossafagra
fjötruð er og kreft.
Reifar hlíð, o. s. frv.
Nóttina ’-nu drifu á dyr,
daTÍnn leiddtt í bæ,
út ttm allar o-ötur
álar birta á snæ.
Reifar hlíð, o. s. frv.
því er stmgið hér svo hátt,
hle«-ið við og við ;
l húrra hltómar «ialla.
I Hér á nótt ei orið.
Reifar lilíð, o. s. frv.
! Meyjar stíoa miúkan dans
• mæru ljósin við.
j Brosir ást í augttm
! cnn að fornum sið.
1 Reifar hlíð, o. s. frv.
Ljósa-kviða kveðin er,
kveður sveinn og drós.
Allar álfur hrópa
ávalt : “Meira ljós’Mi
Reifar hlíð, reginfríð
rafloganna öld.
tívásra liósa sigurfull vér signum
í kvöld.
Sig. Arngrímsson.
Við sömdum oss að siðum stærri
landa,
þó sýnist lítið okkar gamla Frón.
1 fjalla-þröng á fossinn afl til dáða
og íjötra lætur það að geði manns
en hendttr, vit og vilja þarf til
ráða,
að veita í réttar áttir krafti hans.
Og það var gert. — Og því fer
líka betur,
að þar með trúrri hönd var geng-
ið frá.
Við látum fossins ljós í allan vetur
— um leið og nætur-myrkrið dett-
ur á —
oss lýsa stöðugt, bæði úti og inni,
og ýmsum skugga-verkum bægja
frá.
—það hefir vakað fyrir forsjóninni,
er fossinn bjó hún til í þessa á.
En liótt oss finnist þeirri byrði að
valda
sé þungt — og ljósið dýru verði
keypt,
við skulttm ekki æðrast eða halda,
að okkur, með því, sé í vanda
steypt.
Nei, hér á ferðum víst er enginn
voði,
ef viljans kraftur sín þar notið fær
því ljósið ti-tóa. er fagttr fyrirboði
um framtíð b jarta’, er styður þessi
bær.
Og þökk sé öllutn þeim, sem að
því unnu,
að upp er lýstur bærinn vor í
kvöld
og sem úr ánni ljósa-ljómann
spunnu,
sem lifir, sjálfsagt, þessa og næstu
öld.
Já, þökk og heiður, vinir vorir
góðu ;
á vegferð ykkar skíni ljósa her, j
sem rjúfi hverja meini þrungna
móðu.
Svo mælum allir sama huga vér. j
Karl Jónasson.
Agrip af reglugjörð
nm heimilisréttarlönd í C a n a d a!
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
■k)ddu hefir fyrir að sjá, og sér-
hver karlmaðttr, sem orðinn er 18
kra, hefir heimilisrétt til fjórðungs
ár ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
í Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að kotna á landskrifstofu stjórn
arinnar eða undirskrifstofu í því
héraði. Samkvæmt umboði og trleö
*érstökum skilyrðum má faðir,
tnoðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
■krifstofu sem er,
Skyldur. — Sex mánaBa á-
búö á ári og ræktun á landinu í
þrjú ár. Landnemi má þó búa 4
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandinu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans.
I vissum béruðum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sinum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. Skvldur :—Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu í
S ár frá því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeim tima meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notað heimilisrétt sinn og getur
tkki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
tand í sérstökum héruðum. Verð
13.00 ekran. Skyldur : Verðið að
■itja 6 mánuði á landinu á ári f
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 viröi.
W. W. CORÍ,
Deputv Minister of the Interior,
Raflýsingin.
á SeyðisfirÖi 18. okt. 1913.
Á kvöldin, þegar liúnia fer í heimi, j
svo ltanda sinna enginn greinir skil
og himinljósin guðs í víðum geimi
oss "-efifr fá ei lengur birtu og yl,
vér þolum ekki þá í myrkri að
ltýma,
ett þráum ljóssins geisla skiniö
bjart,
og nægir ekki lengur lítil skíma ;
oss löngu stðan birtu-þráin snart. !
Og hér var líka í tíma hafist handa
svo haustsins skuggar vinni ei
framar tjón.
• MAIL C0NTRACT.
TH I L B O Ð í lokuðum nm-
slögum, árituð til Postmaster
General, verða meðtekin í Ottawa
til hádegis á föstudaginn þann 2.
janúar 1914 um póstflutning ' um
fjögra ára tima, sex sinnum á
viku hvora leið, milli
TRANSCONA OG WINNIPEG,
sem byrjar þegar Postmaster Gen-
eral svo ákveður.
Prentuð eyðublöð, sem innifela
frekari upplýsingar um samnings-
skilyrðin, verða til sýnis, og samn-
ingsform fást á pósthúsunum 1
Transcona og Winnijieg og á skrif-
stofu Post Office Inspectors.
Post Office Inspectors Office,
Winnipeg, Man., 21. nóv. 1913:
H. H. PHINNEY,
Post Office Inspector.
r~-------------------\
SERSTAKIR FERDAMANNA VAGNAR
EDiWONTON
beint frá
SASKATOON
til
I
REQINA
Portland, Maine
sameinast þar
Ö.S. MEGANTIC, SIGLIR
6. DESEMBER
S.S. ALATJNIA, 3IGLIR
9. DESEMBER
I
S
8 F. TEUTONIC
S S. IOtzjIAN
S.S. AUcdONIA
i LV 13. DJÆÆSER
Montreal, Que.
sameinast þar
S.S. LAURENTIC, S.S. ASCONIA, S.S. SATURNTA,
SIGLA 22. NÓVEMBER
SöUum hinna afarmörgu farbréfa pantana, er líklegt að auka
járnbrautar lest verði send í samPandi við ásetlunardaga.
Talið við, og gerið allar ráðstafanir við n m-
boðstnatm G.rand Trunk Pacific.
W. J, QUINLAN, Dist. Passenger Agent
City Ticket Office; 260 Portage Ave.
Main Office 221 Bannatyne. Phones Gaehy 740 741 and 742
Brenni vin
'SBBBHHDHBBnBC Ábyrgst að vera heilcæmt
CLANDON & CO. FRANSKT KONÍAK
Our Grape...flaskan á ® 1.25
Tíu ára gamalt...................
Tuttugu ára gamalt...............
Sextíu og fimm ára gamalt (1848)...
Attátíu og priggja ára gamalt (1830)
1 50
200
8.00
1 O OO
Hvert gailon á $4.50 $5 00 $6 OO Verðskrá send peim sem óska.
Richard Beliveau Co.Ltl.
Stofnaó 1880
Importers of Wines, Spirits and Cigars
Phone M 5762, 5763 - 330 Main St.
m [. GRAHAM & C(
City Liquor Stores
Selja f stórum og smáum stíl alskonar vfntegundir, vindla og tóbak. Vörurnar sendar hvert sem óskað er í borginni Phone G 2286 308--310 Notre Dame Ave-
SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R.
Fáið bestan árangur
Vér gefum góða fyrirfram borgun.
Vér borgum hæsta verð.
Vér fátim bestu flokkun.
Meðmæleudur: hvaða banki eða peningastofnun sem er
Merkið vöruskrá yðar:
Advice Peter Jansen & Co.
Grain Exchange, Winnipeg, Man.
Peter Jansen Company,
314 Grain Exchange.
PHONE GARRY 4346
0WEN P. HILL
CUSTOM TAJLOR
Sjáið mig viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frá $19
og upp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjöri við
kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert
kveld.
522 NOTRE DAME AVE.