Heimskringla - 18.12.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGI/A
WINNIPEG, 18. DES. 1913.
BYGGINGAVIÐUR
Af öllum tegundum fæst
gegn sanngjörnu verði.
The Empire Sash & Door Co., Limited
Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg
GÓÐAR HÚSMÆÐUR ^
notu mjöl sem þær meiga altaf reiða sig á. Góð brauð,
kökur og annað ljúffengi fæst ekki úr slæmu mjeli.
Biðjið ætíð um
Ogilvie ’s
Royal Household Flour
Royal Housebold Plour er malað í fullkomnustu hveitimillu, úr
ágætasta hveiti sem til er í Brezka ríkinu.
Allir kaupmenn seija pað.
The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd
Medicine HatFort VVrilliam. VVinnipeg. Montreal,
f \
Gleðileg jól og beztu hátíða óskir.
Samt vitum við það, að engum getur liðið vel um jólin, eða endranær, ef
peim er kalt. Vissasta ráðið við þvi er að fá þá til að ganga frá eldfærun-
um er kunna. Hlý heimili eru meira verð en margar óskir. Hlóðir og
hitavélar fást hvergi betri en hjá oss, og verk er vandað. Vér kunnum
ráð við gólfkulda og húskulda og veitum allar þær upplýsingar ókeypis.
Með pakklæti fyrir undanfarin viðskifti.
FRIÐFINNSSON & DALMAN
Borgar kosningarnar.
Við kosningarnar, sem íram fóru
hér í borg á föstudaginn var, kom
fram furðu-lítill áhugi lijá kjósend-
unum. Tæpur helmdngur þeirra, er
á kjörskrá voru, greiddu atkvæði,
og alt fór fram með óvanalegri
kyrð. Enginn verulegur kosninga-
bardagi hafði verið háður og ekk-
ert stórmál á dagskrá, og enginn
borgarstjóri í vali, því liinn núver-
andi embættishafi hafði verið kos-
inn gagnsóknarlaust. Helzt var að
þessu sinni barist um bæjarráðs-
manna embættin og aukalög þau,
er borin voru undir kjósendurnar,
og svo um bæjarfulltrúa embættin
í þremur kjördeildum. En þar sem
að helmingur kjördeildanna hafði
hvorki að velja um bæjarfulltrúa
eða skólaráðsmenn, þá var áhug-
inn þar fremnr lftill.
Stjórn Winnipeg borgar skipa
næsta ár:
Borgarstjóri—Thos R. Deacon.
Bæjarráðsmenn:
Sex sóttu um liin fjögur ræðis-
mannasæti, þeir fjórir, sem nú
hafa þau embætti á hendi og tveir
nýjir : Fred. J. G. McArthur lög-
maður og A. W. Puttee. Svo fóru
leikar, að McArthur var kosinn,
en Douglas, sem verið hefir bæjar-
ráðsmaður tvö undanfarin ár, féll
í valinn. McArthur er óreyndur
með öllu, og á að sjálfsögðu rnest
að þakka kosningu sína minningu
föður síus, sem var bæjarráðs-
maður og bæjarfulltrúi um langan
aldur. Atkvæða úrslitin fyrir bæj-
arráðsmenn féllu þannig :
f. W. Cockburn ..... 10,244
F. J. G. McArthur... 9,025
Dan McLean ....... .... 7,972
Charles Midwintlier -7,308
J. G. Douglas ...... 5,911
A. W. Puttee ...... 5,823
Bæjarfulltrúar.
Svo lítil var eftirsóknin eftir
bæjarfulltrúa embættinu, að í 3
kjördeildum út af 7 voru fyrver-
andi bæjarfulltrúar kosnir gagn-
sóknarlaust. 1 þeim 4 kjördeildum,
sem kosið var í, var bardaginn
harðastur í þriðju kjördeild, þar
sem landi vor Árni Andersori sótti
á mióti J. J. Wallace. Fóru svo
leikar, að Wallace náði endurkosn-
ingu. Fvrsta og sjöunda kjördeild
endurkusu sína fulltrúa, en fimta
kjördeild kaus nýjan fulltrúa, —
verkamanna leiðtoga R. A. Riggs.
Fráfarandi bæjarfulltrúi þeirrar
deildar var ekki í kjöri.
þeir 14, sem fylla bæjarfulltrúa-
sætin (helmingurinn kosinn í fyrra
og helmingurinn nú) eru :
1. kjördeild—R. C. Macdonald
(1913—’14)) ; A. U. Bond (1914
15).
2. kjördeild—G. R. Growe (1913—
’14) ; F. O. Fowler, gagnsókn-
arlaus (1914—’15).
3. kjördeild—H. Gray (1913—’14);
J. J. Wallace (1914—’15).
4. kjördeild—W. R. Milton (1913—
’14) ; F. II. Davidson gagn-
sóknarlaust (1914—’15).
5. kjördeild—A. Skaletar (1913—
’Í4) ; R. A. Rigg (1914-’15).
. 6. kjördeild—Dr. J. G. Munroe
(Í913—’14) ; R. J. Shore (1914
—’15).
7. kjördeild—W. J. Long (1913—
’14) ; Alex. McLennan (1914—’15).
Skólastjórn:
í að eins tveimur kjördeildum
voru skólaráðsmenn kosnir, 5. og
7. í fimtu sigraði Gyðingurinn
Moses Abrahamsson yfir Dr. R.
McMunn, elzta og helzta meðlim
skólaráðsins. í sjöundu deild var
Dr. T. G. Hamilton endurkosinn.
í hinum kjördeildumim vorn fyr-
verandi skólaráðsmenn endurkosn-
ir gagnsóknarlaust.
Aukalög;
Níu aukalög voru borin utidir
kjósendurna, og náðu 7 þeirra
fram að ganga, en tvö féllu. Yar
annað 275 þús. dala fjárveitingin
til almenna spítalans, sem mest
hefir verið rætt um undanfarið ;
fékk hún ekki nema hálft fjórða
þús. meðatkvæði og nokkru fleiri
mótatkvæði, en tvo þriðju allra
greiddra atkvæða þurfti til að ná
samþykt. — Einnig feld 110 þús.
doll. fjárveiting til skemtigarða.
Samþykt var : milión doll. fjár-
veiting til að hyggja nýja skóla ;
100 þús. doll. fjárveiting til sjúkra
húss fyrir sóttnæma sjúkdóma ;
milíón dollara fjárveiting til að
stækka Hydro-Electric kerfi borg-
arinnar ; 85 þús. doll. f járveiting
til að koma á fót sorpbrenslu í
7. kjördeild ; 60 þús. doll. fjárveit,
ing til að bygg.ja tvær nýjar eld-
liðsstöðvar, og 50 þús. doll. fjár-
veiting til að byggja salerni.
Einnip- voru samþykt aukalög
nm að lengja kjörtíma bæjarráðs-
manna úr einu ári upp í tvö ár.
Verða því þeir, sem nú vorn kosn-
ir, tveggja ára embættismenn eins
og bæjarfulltniarnir.
Alls greiddu 12,436 kjósendur at-
kvæði.
KENNARA VANTAR.
við Diana skóla, No. 1355 (Man.),
frá 1. febr. næstk. til 1. desember.
(Sumarfrí eftir því sem um
semst). Kennari þarf að hafa 3.
eða 2. stig kennaraprófs. Umsækj-
andi beðinn að greina frá æfingu
og kaupi, og gefa sig fram til und-
irritaðs fyrir 20. janúar 1914.
Magnús Tait, Sec’y-Treas.
Antler, Sask., box 145.
spurningar, sem mig
að b'iðja einhvern að
Heimboð kvenfélags fyrsta lút.
safnaðarins.
Eins og getið var um í Lögb. í
vikunni sem leið, hefir kvenfélag
Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg á-
kveðið að hafa skemtisamkomu
fyrir aldrað íslenzkt fólk.
þetta vill nefndin, sem fyrir sam-
komunni stendur, skýra nú nokk-
uð nánar heldur en gjört hefir ver-
ið. það, sem kvenfélagið ætlar að
gjöra, og gjörir hér með, er að
bjóða öllu íslenzku fólki hér um
slóðir, sem er 60 ára að aldri og
þar yfir, að heimsækja sig í sunnu-
dagaskólasal Fyrstu lút. kyrkju,
þriðjudag milli jóla og nýárs, 30.
þ. m., kl. hálfátta að kvöldinu. —
það er óskað eftir því, að ef eitt-
hvað af þessu fólki á bágt með að
komast á satnkomiuna, að að-
standendur þeirra og vinir hjálpi
þeim til þess, því kvenfélagið lang-
ar til að sjá sem allra flest, helzt
alt “gamla fólkið” við þetta tæki-
færi. það skal tekið fram, að boð
þetta er ekki ft.ð eins fyrir fólk inn-
an safnaðarins, heldur er alt ís
lenzkt fólk, sem komið er á þann
aldur, jafn velkomið. Samkoman
er að eins til þess að reyna, að
hafa eina skemtilega kvöldstund
með öldruðu íslenzku fólki, konutn
og körlum.
Kvenfélagið vonast eftir, að það
geti tekið svo á móti “gamla
fólkinu, að bæði félagið og gest-
imir geti haft ánægju af. Komið
því allar og allir, og reynum að
hafa eina ánægjulega og skemti-
lega kvöldstund um jólin.
Nefndin.
Spurningar.
Nokkrar
langar til
svara :
1. Er kristnum mönnum upp-
bvgging í því, að kennimenn
kvrkjunnar séu í ósátt, deilum og
rifrildi hver við annan ?
2. Eru stríðin, morð og mann-
dráp nauðsynleg mönnum til líf-
ernisbetrunar ?
2. Höfum við mennirir ekki
skyldum að gegna gagnvart sjálf-
um okkur og gagnvart hver öðr-
um ?
B. B.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður aö
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.), gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur,
brýnir hnífa og skerpir sagir.
TST’ ILBOÐ í lokuðum umslögum
áritað til undirskrifaðs “Tender
for Immigration Detention Hospi
tal Building, Vancouver, B. C
verður veritt mióttaka á þessai
skrifstofu til kl. 4 mánudaginn 29
desember 1913, til að vinna nefn
verk.
Uppdrættir og afmarkanir er
til sýnis og samningsform fást hj
þessari skrifstofu, og á skrifstofu
W. Henderson, Esq., Resident
Architect, Victoria, B. C., og eftir
bbeiðni hjá Mr. A. J. Chisholm.
umsjónarmanni opinberra bygg-
inga í Vancouver, B.C.
Frambjóðendur eru mintir á, að
tilboðum þeirra verður enginn
gaumur gefinn, nema þau séu rituð
á prentuðu formin og undirskrifuð
með eigin hendi frambjóðanda og
tilgreini starf þeirra og heimilis-
fang. þar sem félög eiga hlut að
máli, verður hver félagi að rita
með eigin hendi nafn sitt, stöðu
og heimili.
Hverju tilboði verður að fylgja
viðurkend ávísun á löggiltan
banka, sem borganleg sé til Hon-
orable Minister of Public Works,
og jafngildi 10% af tilboðs upp-
hæðinni, og sé því fyrirgert, ef
frambjóðandi neitar að gera verk-
samninga, þegar hann er kvaddur
til þess, eða vanrækir að fullgera
verkið, sem um er samið. Verði
framboðið ekki þegið, þá verður j
ávísamnni skilað aftur.
Deildin skuldbindur . sig ekki til j
að þiggja lægsta eða nokkurt til- !
boð.
Eftir skiptin,
R. C. DESROCIIERS,
Secretary. •
Department of Public Works,
Ottawa, 19. nóv. 1913.
Blöðum verður ekki borgað fyrir
þessa auglýsingu, ef þau flytja
hana án skipunar frá deildinni.
Fairweathers miljón dollara sala á loð-
skinna vöru og tilbúnumfatnaði.
Afsláttur 20 til 3310
o
frá upprunalegu verði.
Vér viljum r'eyna að sannfæra yður um gæði þeirrar vöru sem
vér bióðum yður, ekki sfður enn peningalegan hagnað. Það er
stórkostlegur hagnaðarauk i að geta sameinað þessi sérstöku
verðgœði sem vér bjóðum jólagjafa kanpnnum, cg það eins og
gefur tækifærinu hátíðarblæ og huglétti þeim sem kaupa að fá
þetta sérstaka tækifæri að gleðja vini sfna með vel völdum
ódýrum jóla gjöfum.
Loðvara
Ladies Chamois-lined coats in black, green and navy
blue, with Russian Otter collar and lapels, reg. $55.00
for........................................$37 50
Brown broadcloth coat, lined with heavy muskrat, dark,
natural two stripe mink cöllar and lapels, reg. $125.00
for....................................... $83.50
Persian Lamb coats, 45-52 in. long, made of high grade
skins, reg, $400.00 for...................$295.00
Ladies Hudson Coney coats, soin. Iong, reg, $90.00
for........................................$7200
Persian Crown sets, long straight throw, muff to match,
special price for set......................$10.80
Genuine Red Fox sets, two skin stole, fancy pillow muff
to match, reg. $70.00 for..................$50.00
Hudson Coney sats, cravat and pillow muff to match,
reg. $40 00 for........................... $32 00
Raccoon sets, fancy stole and large pillow mufftomatch,
reg, $45-00 for............................$30.00
Tilbúnir fatnaðir.
Suits in serges, cheviots and two-toned materials
reg. $35.00 for............................$14.50
Velvet suits, trimmed with fancy collars, vests and
braiding, reg, $87.50^.....................$43 75
Coats
Coats in velvet and caracul, plain and draped models,
set-in or kimon sleeves. reg. $60.00 for...$40.00
Evening coats in chiffon broadcloth, lined with silk,
trimmed with velvet, lace or braiding, reg. $35.00 to clear,
.......................................... $9.50
Kvennhattar.
Fullgjörðir, innfluttir, Ijómandi fallegir, þar á meðal margir sern
eru vort eigið handverk. Vanaverð $22.60 og $25.00, Nú $7,50
F AIRWEATUER
&. CO. UIMITED
297 PORTAGE AVE.
TORONTO
WINNIPEG
64
Sögusafn Heitnskringln
ard halda bæöi að þaö versta sé afstaðið. Hún eins
og lifnaði við milli 3 og 4, og borðaði með góðri lyst
I fyrsta sinn síðan hún slasaðist. Er þetta ekki %lveg
undravert ? ’
‘Mjög undravert’, sagði Jack, en beiskjan í huga
hans var meiri en svo, að henni verði lýst.
Hann fann frú Mason himinglaða. ‘Hún er eins
°g nýfætt barn’, sagði hún um konu hans, ‘en það er
eins og lifið sé að koma aftur með hægð, eins og
þegar sjórinn fellur að landi eftir hina lægstu fjörn’.
Frá þessari stundu hélt batinn áfram hindrunar-
laust. Áður en september byrjaði, var hún orðin
jafn góð og áður, og hvíldin hafði jafnvel gert hana
— en vænt um það þín vegna’.
9. ICAPtTULI.
Jón og Lára
65 66
Sögusafn Heimskringlu.
það var mikið liðið af nóvember og trén á Hazel-
hurst Manor vorn búin að fella blöð. Stóra, gamla
höfðingjasetrið stóð þar fagúrt og alvarlegt undir
dökkgráu haustskýjunum.
þenna leiðinlega tíma ársins dvaldi Lára einsöm-
ul á Manor House. Celia Clare hafði fengið tilboð
um, að dvelja mánaðartíma hjá frænku sinni í Brigh-
ton, og Brighton um vetrartímann var sú einasta
jarðneska Paradís, sem hún þekti. Hún hafði óljósa
hugmynd um, að París væri fetrurri og skemtilegri,
en hún hafði enga von um að sjá hana, nema því að
ems að hún giftist, þá ætlaði hún að knýja mann
smn til að fara þangað með sig á hveitibrauðsdög-
unum.
‘Aiiðvitag gerir hann alt, sem ée bið hann um’,
sagði Ceha. ‘Seinna mun það verða öðruvísi. Ég
er viss um, að hann reynir að kúga mig áður tn ár-
ið er liðið’.
‘h'R get ekki haldið, að nokkur maður get-i kúgað
'þig’, sagði Lára hlæjandi.
‘Nei, ég held mér takist, að gera homim það erf-
itt, en allir menn eru harðstjórar. þeir eru allir af
lægra kyni. það er nú til dæmis ungi maðturinn þinn,
hann er mjög fagur og göfngur, en eins fyrirstöðu-
laus og vatn’.
‘Ilvern meinar þú með unga manninum mínum?’
sagði Lára.
‘Ó, þu veizt það mjög vel, annars myndurðu ekki
roðna svona mikið. É!g á við John Treverton, sem
þú verður að giftast innan árs’.
‘þii ættir ekki að koma með slíkt rugl, Celia.
þú veizt, að við eritm ekki heitbundin, og verðrnn
það kannskr aldrei'.
‘Um hvað voruð þið þá að tala hérna um kvöld-
ið lijá þétta trjárunnanum, þegar þið urðuð svo
langt á eftir okkur ?’
‘það er nóg fyrir þig að vita, að við erum ekki
heitbundin’, svaraði Lára.
‘Ef þið eruð ekki heitbundin, þá ættuð þið að
vera það. Mér þykir slæmt að yfirgefa þig í jafn ó
ákveðnum kringumstæðum’.
( ‘þú þarft ekki að vera óróleg mín vegna, Celia,
' ég skal stjórna mínum málefnum’.
‘Pg held þú getir það ekki. þú lætur sem þetta
góða, gamla heimili með öllum eigunum sé einskis-
virði, þó þú missir það. Mér dettur nú í hug, að þú
sért að hugsa um bróður minn’.
‘Ekki þarftu að óttast þaö. Etg er að eins vina
hans og ekkert annað, hlýrri tilfinningar ber ég ald-
rei til hans’.
‘Vesalings Ted. Mér þvkir það slæmt hans vegna
— en vænt um það mín vegna’.
Jón og Lára
MONTREAL
67
Celia fór himinglöð af stað til Brighton, með 3
koffort og tvær hattöskjur, svo sama kyrðin ríkti
í Manor House og áður. Flónskan hennar var stund-
um þreytjandi, en fjörið hennar og kátínan eins og
lífguðu þetta stóra, fólksfáa hús.
þegar Celia var farin, hafði Lára nægan tíma til
að sökkva sér niður í djúpar og umfangsmiklar hugs-
anir, sem leiddu af sér hálfgert þunglyndi.
Hún hafði aldrei gleymt löngu kveðjunni á skóg-
arbrautinni. þau orð, sem þá voru töluð, og koss-
inn, gátu ekki þýtt annað en hátíðlega trúlofun, og
þó voru liðnir 6 mánuðir síðan, sem Jón Treverton
hafði ekki látið sjá sig eða heyra. Allan þenna tíma
stóð mynd hans fyrir hugskotssjó,num hennar. Á
hverjum degi hjóst hún við að sjá hann koma fyrir-
varalaust.
þegar hann var síðast hjá Sampson, hafði hún
séð liann og talað við hann á hverjum degi, og það
kom þeim til að kynnast mjög vel. Aldrei hafði
ég neita bónorði hans. Hann skal ekki tæla mig í
annað skifti’.
Lára hafði aldrei verið upp með sér af fegurð
sinni. Líf hennar hafði verið umbreytingalaust, rétt
eins og hún hefði verið í klaustri. Edward Clare
hafði oft sagt henni, að hún væri yndislega fögur, en
hún tók ekkert tillit til þess. þrungin af reiði við
Tón Treverton, leit hún í spegilinn eitt vetrarkvöld,
hugsandi um það, hvort hún í raun og veru væri
fögur. «
Ef drættir hinnar hreinustu fyrirmyndar, dökk
hnetubrún augu, fallega löguð augnalok með löngum
hárum, hálf sorgmæddur munnsvipur og spékoppar í
kinnum, eru fegurð, þá er I,ára Malcolm fögur. Hún
var of listafróð til þess að vita ekki, að það var
fegurð, sem blasti við henni í speglinum.
Sérhver hugsun um Jón Treverton var blandin
voðalegri beiskju.
Hve staðfestulaus er ekki reiði konunnar gegn
hann með einu orði minst á afstöðu þeirra, en hún fram um garðinn lengur en klukkutíma í byrjun des-
hélt samt, að honum mundi þykja vænt um sig. cm'bermánaðar, og þegar hún kom að þétta trjá-
Hvernig sem á því stóð, höfðu þau verið glöð runnanum á heimleiðinni, sá hún Jón Treverton
og ánægð alla þessa viku, sem Jón dvaldi þar, en standa þar, einmitt á sama stað, sem hún sá hann
samt hafði hann ekki í heilt missiri sent henni bréf, síðast fyrir meir en 6 mánuðum.
til að fullvissa hana um ást sína. Hve sta'ð'festulaus er ekki teiði konunnar gegn
Hún var reið við sjálfa sig yfir því að elska þeim, sem hún elskar! Fyrsta tilfinningin hennar
hann, og að hafa gefið honum þenna kveðjukoss. Jþegar hún sá Jón, var gremja, og hún ætlaði sér að
‘þegar á alt er litið’, sagði hún við sjálfa sig, heilsa honum með ískrandi kulda ; en þá tók hún
þá eru það eignirnar, sem hann elskar, og sökum eftir, að hann var veiklulegur og sorgþrunginn, og
hinnar heimskuleigu framkomu minnar þetta kvöld, horfði á hana með hlýju augnaráði. Á sama augna-
álítur hann sig svo vissan um að geta íengið mig, þliki var öll reiði horfin, og hún gekk til hans, rétti
að hann geti dvalið í London og notið lífsins eftir honum hendina og sagði vingjarnlega :
eigin geðþótta, og komið svo á síðasta augnahlikinu ‘Hvar hafið þér verið allan þenna langa tíma?’
og krafist min. íig fyrirgef honum aldrei, og ég fyr-; ‘Flækst um borgina London og lítið gott gert
irgef aldrei sjálfri mér, að ég lét tæla mig með jafn mér eða öðrum’, svaraði hann hreinskilnislega.
hægu móti. Sjúkrahúsið skal fá óðalið. Ef hann Svo virtist liann gleyma sér yfir ánægjunni að
kæmi hingað á morgun og knéfélli fyrir mér, skyldi