Heimskringla - 30.04.1914, Síða 5

Heimskringla - 30.04.1914, Síða 5
HEIMSKRINGCA WINNIPEG, 30. APBÍL, 1914 T I M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiðum yður fljótt og greiðlega og gjöruin yður í fylsta máta ánægða. Spyrjið þá sem verzla við oss. The Eifipire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2511 Henry Ave. East. Winnipeg | fengis í fylkinu, en í stórsölu má verzla með Jiað! þá verða þeir ' að fylgja í því efni lagalfyrirmæl- um, og íá ekki gjört mun manna, ! er sa-k ja um söluleyfið. A öllum stöðum verður þessi verzlun leyfi- leg, og yfirvöldin skyklug að veita söluleyfi hverjum þedm, sem um !það bdöja ojr uppíylla lagastafinn. (fi'amhald á H. síðu) LEIÐRÉTTING. upptök mála og allúknmg þedrra skuli verða utan þingsins. Frum- vörpin mega koma frá hvað flokki manna, sem vill, inn fyrir þingið, — þingið skyldað til að af- greiða J>au og láta ganga til al- mennrar atkvæðagreiöslu um >þau. Og nái þau staðfestingu á þann hátt, verða þau að lögum, án þess þingið hafi meir um það að segja. Nú skuluð þér sanna til, yerði þetta gjört, er ekki einungis bindindismönuum' veittur sá laga- réttur, að koma sínu máli íram, heldur vínsölunum lika, — sé ann ars mögulegt, að kalla þetta 1 a g a - rétt, sem er stjórnarskrár- brot. í Oregon, Washington og öðrirn stöðum, þar setn “bein löggjöf” á sér stað, Jjurfa að eins 5—8 pró- sent kjósenda til þess að heirnta af þinginu lagafrumviirp, er vísaö skuli svo aftur til almennra at- kvæða. þegar nú þess er gætt, að nærri helmingur fylkisbúa, og ibúa Wínnipeg borgar eru titlendingar frá ýmsum meginlandsríkjum Ev- rópu, þarf eg ekki að benda á, hvert Jretta gietur leitt. Létt verð- ur þá fyrir áfengissalana, að krefj- ast þess, að samin verði lög, er afnemá alt héraðsbann, og þau lög svo lögð undir úrslit almennra kosninga. Opnast Jxim þá leiðin til þess, að ónýta það, sem stjórn- inni hefir áunnist með hinum happasælu héraðsbannlögum. Iikki verður með sauni sagt, að áiengissalar hafi ekki kraít til J>es að brjóta málum sínuim braut. Og eftir núverandi kringumstæð- um, sem eg heii bent á, virðist mér sem úrslitin geti orðið í hæsta mátai slysaleg bindinddsmál- um vorum. þess vegna segi eg það, að bindindisstefna Liberala er hrófatildur og hégómi. það er ein með auðvirðilegri ilokksbrellum, en eg gjöri ráð íyrir, að menn þeir, seni sömdu þenna fið stefnu- skrárinnar, sem flestir eru óvanir öllum lagasmíðum, hafi ekki at- hugað gljúfrin, sem þeir eru að falla í með J>essari tilvonandi lög- gjöf. Aldrei fvrr hefir bindindis- málið verið í meiri hættu statt hér í fylkinu en nú, og því nauð- synin meiri fyrir bindindismenn að lialda hópinn og verjast vonbrigð- um og áföllum, er koina hljóta, ef bindindislöggjöf fylkisins er um- snúið, og íeitt i lög “bein lög- gjöf”, ■ einsog heitið er af I.iberöl- tim. Herra forseti, hætta sú, sem stafað getur af “beinni löggjöf”, setn Liberalar b.jóða, er nægilega sjálfsögð og miki] til Jiess að vekja hinn megmastal óhug meðal bindindismanna og annara bind- indisvina. Liberal flokkurinii, frá sjónarmiði réttar og laga, lofar ekki einu einasta atriði t i 1 hjálpar bindiiiddsmáldnu. Bind- indisfólkinu segfa þeir, að J>að skttli nota hina fvrirliuguðu “beinu löggjöf", og lengra nær ekki ábvrgð þeirra, hvernig sem fer. þingi Jteirra kemur þetta ekk- -------- ' 21 aifvopnaðir, svo öllJ >arátta verði árangurs-! ert viö. þeir geta Jivegið hendur sínar frammi fyrir fólkinu, — það ber alla ábyrgðina. Eg held eg sé btiinn að gjöral þetta atriði svo skýrt, að bindind- ísinenn fái séð, í hverju hættan er fólroin, — að þeir fái séð, að líkur eru meiri til, að }>eir missi það, sem þeim hefir bœzt um síðastlið- j in 15 ár, og að hættan er sú, að | vér vcrðnm framtíöarbar laus. áleö því að engum fær dulist, að ]>etta bindindislaga loforð J>eirra , er hrófatildur og heimska, frá lagalegu sjónarmiði, þá mætti, benda á liina hfiðina og ræða hana ■ um stund. Eg ætla ekki að setja ; svo, að Liberalflokkurinn endurtaki j sdg sjálfan, á bindindisspursmál- inu, <aö einsog Jxir komu fram i sambandinu, svo liagi ]>eir sér í fylkimi. þið munuð minnast, J>ess að saímibandsstjórndn lofaði, að hún skyldi legi'ia undir úrskurð almenniiig.s vínsölultannslög fyrir Canada ríkið, og fylgja svo fraim þeim úrslitum. þetta skeði áriö 1898. Eftir atkvæðagreiðsluna stóðu málin þaimig : að með banni greiddu 2 7 8,380 manns atkvæði, en á móti 0 6 4,6 9 3. Höfðu þá bannmenn í meiri hluta 13,687. WILFRID SKEXTTI ÞVi EKKL! tíamkvæmt siöveuju sannra Lib- erala, skeytti tíir Wilfrid þessu máli svo ekki tiðara. Úrslita- skýrslunni Jiey tti bann á gólfiö, og málið var ekki vakið upp aftur. Eg ætla ekki að. staöhæfa, að Lib- eralar hér í fylkinu iari að }>essu dæmi, og svíki loforð sín við kjós- endur, en þeir hafa játaðjþann á- setning hjá sér, að komist J>eir til valda, skuli J>eir kasta burtu Jiing- ræöinu og setja í þess stað “beina löggjöf". En sietjum svo, er J>eir hafai tekið svið atjórn, að ábyrgð- in, sem því iylgir, vekji lijá }>eim þá réttlætistilfinningu og föður- landsást, að þeir sjái sér ekki fært að íramíylgja loforðutni sínum, — hvernig standa loforð þeirra þá gagnvart binddndismálinu ? tíetj- um svo, að ]>eir efni þau. Alt, sem stefnuskráin heimtar, er Jyetta : “ s a m ú ð m e ð b i n d - indis ú t b r e i ð flvtur það málið Forinin Jieirra lýsti nokkrum dögum, að sjálfur væri hann á nió'ti, að afnema “veitinga borðið”, og á sína ábyrgð vildi hann ekki ilytja frumvarp |>ess efti is í þinginu. Ilann sagðist vilja levfa bindindisfólHnu að semja þetta frumvarp. Hann skyldi láta samþykkja Jiað í þinginu, með J>ei,m viðauka, að svo yrði að ganga til almennra atkvæða utn bað. Fái það saoiþykki meiri hluta, þá skuli það verða að lög- um. Annars ekki. HVERJAR VERÐA AFLEIÐ INGAR. Nái það samþykki meiri hlutans verður tekið Erir alla smásölu á s 1 u ", líkki langt áleiftis. þvi vfir fyrir Heimskringla, dags. 23. apríl getur þess, að hr. G. Magnússon, Framnes, hafi kvartað um, að “heilbrigðdsnmsjón ]>ar væri léleg”. Eina ástæöan fyrir þessari stað- hæfing virðist sú, að bóluefni sé ekki fáanlegt, og er ]>etta mis- skilningur. tíama daginn, sem eg frétti (á skotspónumi), að bóluveákin væri á Gdmli, telefónaði eg llr. Dunn, og fékk vissu fvrir, að fréttin var sönn. þá telefónaði eg strax Mr. E. M. Wt>od, Sec’v Prov. Board of ILealth og bað liatm' um bólu- setningar-efni, -og var eg búinn að fá |>að degi fyrr en Dr. Dunn. Síð- an hefi eg bólusett |>á sem vil-ja. Lög landsins hvorki leyfá né heimta, að menn séu bólusettir, án þess }>eir óski þess, — svo framt, aö heilbrigöisnefnd fylkis- ins skvldi menn ekki til þess. Eins og Mr. G. Magnússon veit, halfa mislitigar, skarlatssótt og barnaveiki (diptheria) stungið niður hér í bygðinni síðan eg við heilbrigðisumsijón hér, hversu '>essi veikindi hafa breiðst eða hvaiða skaða J>au hafa gjört hér, vita bygðarmenn, en J>að er öruggasti dóimurinn um heilbrigðisumsjón bvgftarinnar. Arborg, Man., 27. apr. 1914. J. P. P á 1 s s o n, Headth Officer. ser tók °E út- Athugasemd. Ilerra ritstjóri Ilkr. Viltu gjöra svo vel, að l.já eitir- fylgjandi línum rúm í blaði þínu ? í 25.- númeri ílkr. birtist grein með fyrirsögninni “Fréttabréf frá Wild Oak og Langruth”, og var orðið “Fregnritairi” neðanundir. Tilgangur minn ineð þessum lín- um er ekki að láta neitt i ljósi á- lit mitt á grein þessari, hvort hún flytur sannindi eða ekki, — hvort hún er skrifuð í fréttaskyni eingöngu eða ekki, — hvort hún er Jiörf efta óþörf. En eg liefi lveyrt dálítið mis- jafna dóma um framangreindan fréttapdstil, og mér hefir einnig borist til eyrna, að eg sé höfundur hans, og |>að er það síðarnefnda, sem livetur mig til að senda þér ]>essar línur, og á J>ennan hátt til- kvnna fólki i Jæssu nágrenni, að fréttabréfið framangreinda er ekki eftir mig skrifað. það kcmur fyrir, aft svona lög- uð bréf, sem eru nafnlaus, verða ýmsum eigmið, sem eiga . alls engan hlut að tnáli, og þéir, sem grunaðir eru, verða fvrir umtali, sem kemur þeim í óvingan við þá, sem fréttirnar eru sagðar af. ]>eir eru hafðir fvrir rangri sök, en “Fréttaritarinn” er oftast ó- hultur og sízt grunaður, því hann hrevtir oftast stvlsmáta og orða- tiltækjum, svo hann verftur nmiffl- ast ]>ektur. Mér virðist óþarfi fvrir neinn. að dvlja nafn sitt allgjörlega. ef hann hefir flutt sannar og óvktar Ivsin^ar af stöðum og viftburft'um, og því veldur það illum grun, J>eg- air höfundi finst þörf á að leyna nafni sínu. Virðingarfylst, S. B. O 1 s o n. HLUTAKAUP I EIMSKIPA- FÉLAGl ÍSLANDS. Aður anglýst...........kr. 187,925 Frá Blaine Tliorsteinn Jónsson.... 25 Krá Wadena Thos. l'atnsdal.......... 1,(K)0 Frá Winnipeg Swain Swainson.............. 200 P. S. Pálsson............... 100 Magnús Einarson............. 100 Sigfús Brynjólfson........ 1,000 Frá Mountain Magnús Bjarnason....... 50 Frá Foam Lake S. Th. Thorne............... 100 Erík Eríkson................. 25 Thorst. Markússon...... 25 E. F. Haildorsson............ 50 Jón G. Breiðdal.............. 25 Einar Hrappsted.............. 50 C. .1. Helgason............. 200 Helga Guðmundsdóttir.. 50 Prá Wynyard IJaul Johnson................ 50 S. S. Bergmann.............. 200 Paul Bjarnason.............. 500 Frá Glenboro Árni Sveinsson.............. 500 (áður lofaö 1,000 kr.) kr. 192,175 HERBERGI TIL LEIGU Að 674 Alverstone stræti fást tvö björt og Jiægileg herbergi: annað er stórt, liitt minna: öll nútfma þæg- indi húsa eru inni. Fæði fæst ef óskað er. Stórt og vandað svefn- balcony fæst einnig í sama húsi. Reglusamt og ]>rifið fólk einungis tekið inn. Rentu skilmálar sann- gjarnir. Talsími Garry 4161 1.33 ««an«ö»«u xtittxxmtituiiiitii « STÚLKA » « — « i: sem vön er hússtörfum og » « kann lítið eitt til matreiðslu, » ♦♦ óskast í vist. Verk létt og » » fáir í heimili; gott kaup og » « umsækjendur beðnir að snúa » « sér til undirritaðra » « MRS. SCHIFLEY « « 653 Beverley St., Winnipeg 8 «««««« «»««»« «»«»«««« Komið á hrerjum degi pesaa viku Komið snemmaog fáið bestu sætin Góðar myndir—Góðir hljóðfæraleikendur Á kvöldin 10 cent á daginn 5 og 10 cent STÚLKA getur fengið létta vist á góðu ís- lenzku heimili. Gott kaup goldið fullkominni stúlku. Hkr. vísar á staðinn. FUNDARBOÐ Bændaverzl.fél. “The ColdweU Far- mers Co.” hefir ákveðið að halda almennan fund í I.O.G.T. Hall á Lundar þann 9. maí næstk., kl. 1 e. h., til að leita eftir undirtektum bænda umhverfis ineð að gjörast meðlimir félagsins og setja á stofn félagsverz.lun í ofannefndum bæ. Nefnd manna hefir verið kosin til að mæta á fundinum og skýra frá tilgangi og framtiðarhorfum félagsins. öskað er eftir, að sem fiestir sæki fundinn. Otto, 27. april 1914. í umboði nefndarinnar, M. Kristjánsson ATVINNU TILBOÐ Piltur, 12, til 14 ára gamall, duglegur og áreiðanlegur, getnr fengið atvinnu nú J>egar. Hver, sem sinna vill tilboðinn, tali við r. S. P á 1 s s o n. skrifstofu Hkr. H. J. Palmason Chartered Aceountant 807-809 Somerset Bldg. Phone Main 2736 Ungfrú Jóhanna Olson, píanó- kennari, heldr r e c i t a 1 með nemendum sinum 18. næsta mán- aðar í Goodtemplarahúsinn. Aug- lýsing síðar. »»»«»»«»»»««»«»»« HERBERGI TIL LEIGU Stórt og gott uppbúið her- bcrgi til lcigu að 630 Sherb. Str. Telephone Garry 270. Victor B. Anderson «««8»»ö««»»ö««««« IU.N S. ALtXÍmtll Heyrðu landil Það borgar sig fyrir J>ig að láta HALLDoR METHÚSALEMS byggja þér hús Phone Sher. 2623 J.G.HAR(«Cai<d WgMMrt VVNOLE WHOLEaALE fi.Rf.TAJL 334 Main *t Winisi I Prr. OQ 'Q f umitep MsKiTfÖBÁ dK I -------VICO------------------------ Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs. kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar siná- kvikindi. Það cyðileggur eggin og lirfuna, og keiimr ' þannig í veg fyrir frekari ójiægindi. Búið til af I PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4254 WINNIPEG Selt í öllum betri lyfjabúöum. t___________________: ðum. f Auglýsing um umsókn veitingaleyfa. Eftirfylgjandi umsóknir um end i urnýjun veitingaleyfa hafa oss verið i sendar og verða þær íhugaðar af ! fulltrúum veitingaleyfa nefndarinn- | ar, í Winnipeg, fyrir fjórða umdmi á skrifstofu yfirumsjónarmanns veit- ingalcyfa. að 261 Fort Street, klukk- an 2.30 e. h., Miðvikudaginn. 20 dag maí inánaðar, 1914. Julius Ix>ts, 3'he Gimli Hotel, Gimli. II. A. Shultz, The I.akeview Hotel. Gimli. i Edward Windebank, The Einpress j Hotel, Winnipeg Beaeh. John Dew. The King Edward Hotel Winnipeg Beacli. Ennfremur fyrsta umsókn frá: Delpiús Menard, The Delaval Hotel. Fisher Braneh. Dagsett í Winnipcg, )>ann 21 dag í apríl inánuði, 1914. M. .1. JOHNSTONE, Yfirumsjónarinaður veitingaleyfa 216 Sögusaín Heimskringlu Jón og Lára 117 218 Sögusafn Heimskringlu til ég, Jón Treveirton, sami maður og Chicot, stóð íramrni fyrir heinnnuiu svo svívirtur, að engin sak- laus stúlka hefði viljað vita af mér sem manni sín- nm. Til hvaða gagns fyrir mig, efta vesalings dánu konuna, eða íyrir maunfélagið jgat yfirheyrslan veriö ? j ‘Tdl þess gagns, að sakleysi yðar ef þér eruð j saklaus — iiejyþi sanuast. Nú eru öllatrik á móti yður’. . ‘Hvernig gat ég sannað sakleysi mitt. Eg got i enga aðra) sönnun gefið lögreglunni en yður dreng- ] skapar-orð mitt — fyrir því, að ég hefi aldrei lyft i hendi minni gegn konunni, þrátt fyrir beiskyrði, sem okkur fóru á milli. Eg reyndi að frelsa hana, þvl ég elskaði hana einu sinni. Nei, hr. Gerarð, ég er enginn grimdarseggur. þegar ég horfði á Desrolles , og konurnar þessa nótt, kom mér til hugar, að ég yrði máske áliiinn morðinginn, og yrði því yfir- , heyrður og líf mitt opinberað, ef ég yrði kyr, — en eí ég fiýði, losnaöi ég ef til vill við alt þetta. Er j ég mjög1 ásakandi, J>ó ég reyndi að nota Jænna mögti- leika, og yfirgefa hið eldra líf tnitt ?’ '‘Engin manneskja getLir yfirgefið líf sitt á þann hátt’, sagði Gerarð'. ‘Ef þér eruð saklaus, þykir mér þaft slæmt yðar vegma, og ennþá lakara vegna konu yftar’. ‘Já, þér hafið ástæðuu til að vera hryggur henn- ar vegna1’, sagði Treverton með þögulli sorg, sem liafði áhrif á þenna /mann, er hélt liann vera sekan. ‘Guð hjálpi henni, vift liöfum verift svo gæíurík. En ef Eftvarft Clare heldur okkar láni i sinni hendi, þá er frifturinn horfinn’. þeir voru nú komnir dft Manor House og biðu þar þegjandi. Lára og Celia töluftu fjörlega saman, en Eftvarft gekk þögull og hugsandi á eftir þeim. Tón Treverton rétti Celiu hendi sína, en kvaddi ESvarft fremur sty'ttíngslega. Jón og L á. r a llð mundi svo er hann nú ‘Verið þér sælir, hr. Gerarð’, sagöi hann með degr Drengirnir verfta oft að láta sér nægja súpu kaldri kurteisi. ‘Komdu, Lára, ef að Celia ætlar kvölds og morgna’. heim til dagiverðar megum við ekki tefja fyrir henm’. 'Aumingja drengirnir’, sagöi CeHa. Eg er lirædd ‘Skyldan ræður yfir tílhneigingunni’, sagfti CeHa.«m, að Eðvarð eyði eins miklum peuingum fyrir hlæjandi. 'En hvað þér virðist djúpt hugsandi, hr.^ófa og vmdla, ems og skozkur unghngur Gerarð’, sagði hún. ‘Eru nokkur sérstök veikindi í V???®1 af meö vlð 1,askola> sjúklinguin vÖar í L-andon, sem vekja hjá yður ó- s a • r£,a ?> ‘puría skald endilega að vera eyðí>lus’eg«ir ? ‘Eg hefi tmirga alvarlega veika menn í minni nm- '% veit ekki, en þau viröast hafa tilhneigingu til ; sjón, ungfrú Clare, en ég var ekki að liugsa nm þá lff8- Hugsanir þeirra eru í skýjunum, en skeyta ! núna’, sagöi hann ]>rosandi. ‘Flestir sjúklingar min- c kert um viðskifti daglega lífsins . ir þjást af ólæknandi veiki’. Þau «c,1gu þegjandi stundarkorn. ‘Vesalings fólkift! Er það landfarsótt ?’ ‘>aö var heimska af mér, með minu lundarlagi, ‘Nei, það er viðlofttindi sýkd • Fátækt’ aö dast aö stúlku eins og hún er’, hugsaði Gerarð, ‘Atimingjarmr! þá kenni ég í brjóstt «m þá. - 'Ln j máJ>° skemta m%me* ' , .. . Eg hefi sjálf Tundift til fátæktar við og við’. L ^U^bhkl S,6ar k°m E6varð tÚ hans °« *>r€lí 1 h ihandlegg lians. ‘F.r það skoðun yðar, ungfrú, aft hefftarmar, sem ,NÚ> s.a öi hann -hvað átti sér stað milli vkkar á heima lijá foreldrum sínum og fær alt, sem hun Trevertons ?’ þarf, beri fult skyn á þýðingu orftsins fátækt ? ‘All-mikift og þó lítið. Eg vorkenni honum’. ‘Já, það er álit m'itt, hr. Gerarð, en þér byggift ‘þér haldið þá, að hann hafi ekki myrt konu á röngum grundvelli. Ungar stúlkur, sem eru hjá sína?’ | foreldrum sinum, fá ekki ávalt alt, sem J>æ.r þuría. ‘Eg veit ekki. ]>aft er huHnn leyndardómur. Eg Eg hefi sjálf reynt, hvað það er að vanta sexhnepta vil ráfta yftur til, nft láta málið afskiítalaust. — ! glófa, og geta elcki fengið þá’. ITvaft gagti hafift þér af, að gera konu hans ógæfu- ‘þér hafið aldrei re}-nt, hvernig er aið vanta sama ? Ef hann er sekur, kemur hegningin fyr efta i brauð ?’ síðar. Ef hann er saklaus, verður ónotalegt fyrir ‘Mér fellur ekki vel að borfta brauft’, svaraði yftur, 'alft hafa ofsótt hann’. | Celia. ‘Haldift þér, aft ég sé slíkur heigull, aft ég vilji ‘(*), ungfrti Clare, Jiegar ég var stúdent víft Mare- ekki láta yfirheyra hann ? Eg, sem hefi elskaft Láru ! schal háskólann í Aberdeen, sá ég oft nnga og hor- og mist hana. Setjum svo, aft hann væri ekki sekur I aða menn ganga um göturnar, sem hefftu þakksam- um fnorftift, en þá er hann samt sekur um svik gegn 1 lega J>egiS, aft borfta brauS, J>ó ekki væri þnft sem konu sinni og umsjónarmönnum Jasper Trevertons | bezt balkaft. þegar skozkir prestar senda sonu sína eignanna. Hann hefir ekki meiri heimild til Manor á háskóla, geta þeir ekki ávalt gefift þeim svo mikla House en ég. Giftíng hans og Láru er engin gifting. peninga, aft ]>eir getí fengift sér dagverft á hverjum Á ég aö ]>egja, þegar ég veit þetta alt?’ ‘Að opinbera J>að, sem J>ér vitið, mundi eyfti- leggja Láru og gera liana að betlara. þannig breyt- ir enginn vinur’. Henni anundi sárna, en betla þyríti hún ekki því hún hefir nokkrar árlegar tekjur út af fyrir sig’. ‘Og Manor House vrfti selt og fyrir verft J>ess bygt sjúkrahús?’ ‘Ákvörftunán í erlöaskrá Jasper Trevertons hljóö- ar svo, eöa réttara skipar svo fyrir'. ‘Sem læknir ætti þaft að gleftja mig, en sem mann getur }>aft ekki anuaft en hrvgt mig, vegna frú Treverton. Ilún viröist elskal mann sinn'. ‘Já’, svarafti Eðvarð, ‘honum hefir tekist að tæla hana, en þegar hún fær að vita, að Jón og Jack er sami niaðurinn, hverfur máske dýrðin’. Gerarð svaraði engu. Hann skildi, að Eðvarft hatafti Jón Treverton, og iðraðist eftir að hafa hjálp- að honum. Allan daginn var hann i þungu skapi að liugsa lnigsa nm Trevertons hjónin, svo hann gat ekki not- ið skemtunarinnar af samveru sinni með Celiu. Meft morgunlestinni ætlaði haíin til T.ondon, og þó prest- urinn byfti honum að dvelja lengur, var það gagns- laust. ‘Eg má ekki vera lengur í burtu frá sjúklingum mínum. þeir fáu af þeim, sem borgá mér, immctn reiðast mér’, sagði liann. ‘En þér takið yftur þó frí með köflum til aft finna ættingja vftar?’ spurfti frúin. ‘Nei, frú Clare, ég á enga ættingja. Eg er síft- asta greinin á visnu tré’. ‘þaft er sorglegt’, svarafti frúin og stnndi. Celia stundi líka og leit hluttekningarlega á Ger- arft, og hluttekning í bláu augunum hennar CeHu var tilfinning, sem maftur gat ekki fyrirlitift. ‘Ef þér viljið lej’Fa mér aft koma aftur einhvern-,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.