Heimskringla - 30.04.1914, Page 6

Heimskringla - 30.04.1914, Page 6
WINXrPEG, 30. APRÍL, IfUI HEIMSKiINGCA Ræða Roblins. (frainhald frá 5 síftu) Mér finst cg heyri einhverja I.ib- erala sejjja : “Nei, þú ferö skakt meö þetta. ViÖ ætlum að afnetna yeitinjraborðin. Viö setjum auka- prein í frumvarpið, sem fyrirbýð- ur alla áíenpisverzlun á þeim stöð- um, þar sem nú er héraðsbann'’. þetta væri ájfatt, ef þetta væri möpulept ojr lögum samkvæmt. En það er hvorugt. Stjórnarskrá Manitoba veitir ekki heimild til þessa, op þinjrið hefir engan meiri rétt til að brjóta hana, en sveit- arstjórnir hafa heimild til að brjóta sveitastjórnarlögin. Ef til- raun vrði jrjörð í þessa átt, myndi yinsalar um hæl^ hrinda því á- kvæði sem andstæðu stjórnar- skránni. Farið vrði með það fyrir levndarráðið bre/.ka, oy hver laga- lærlinptir veit, að þar yrði sliku lapafrumvarpi vísað á dyr. Ef aft- ur ekkert ákvæði þessu líkt yrði sett í löpin, þá þýðir það ekkert annað. en að í þeim héruðum, þatr sem nú er vínbann, vrði settar á fót vínsölubúðir, einsojj til dæmis f Roland, mínu ei^in héraði, ojí öl oy áfenjii selt í flöskutali, eða) tunnutali, út um bygðina, op menn niættu drekka, hvar sem þeim súndist. Tyátið yðttr ekki koma í hug, að ep viti ekki, nm hvað ey er að tala. Vitanlepa er ep ekki lög- fræðinyur, en ey hefi átt tal um þetta oji leitað upplýsinjia þessu yiðvikjandi, fyrir nokkrum tíma sfðian, hjá mönnum, er engu eru síður að sér í þeirri 1 yrein, eu dómararnir hér í fylkinu, op var það álit allra jtedrra, að þess kon- nr löjr jrætu ekki staðist. Verður þe.ss vejjna, ef lapafru.m- yarpið á að ná tilpangi sínum, að láta það taka yfir alt fylkið, sem brevtinyu á nújdldandi löjrum, ojr með samþykt þess væri núverandi löp úr jrildi nnmin, op vínhanshér- uðin ekki framar til. Ef þau yrðu málalok, þýðir það ekkert annað, en að i bindindisefnum yrði klukk- an færð til baka um 25 ár. Allttr 6ranj;iir bindindisstarfsins um 15 'ára tíma yrði þurkaðitr burtu, og sú stefnan yrði þá ofan á og rikj- andi hér í bindindismálinu, er bindindismenn óskuðu sí/t af öllu. En ej; hvorki þarí eða ltefi tíma ta,. að fjölyrða um þetta meira. En þér petið séð, út á hvaða villistiyu er verið að leiða bind- indismenn. Ey álít, að það sé ekki mikil hætta á því, að skynsamir, pætnir. huj/sandi, upplýstir og ein- læjjir bindindismenn láti stofha málum sínum í voða með annari eins fíflsku og þessari, — en fari svo, þá ætla eg að biðja fólk, að minnast þess, að eg peti bent því á, að ey hafi varað það við þess- ari hættu, — varað það við, að taka ckki slíka stefnu, sem nú er verið að halda að tnönnum hér í 1 fylkinti. Framyfir það, setn ejj hefi þegar sayt um framför vora frá ári til árs í bindindislöggjöf fvlkisitís, latlgar tnij; til að jyeta þess, að eg var viljupur til, að kðtast við að fá eun meiri réttarbætur satnþykt- ar í þinginu, ltefði bindindisfólkið viljað styrkja mijj til þess. Á síð- astliðnu þinyi kom einn hátt- standandi eiubættismaðtir frá “Moral and Social Reform Coun- cil" til mín og átti tal við mig um þaö. Hantt var stranjjur iLib- eral oj; hefir aldrei á æfi sinni jjreitt atkvæöi tneö Conservatív- um. Op ej/ býst við, að hann greiði atkvæði á móti mér við na'Stu kosningar, — ett ltann er einlæjfur bindindismaður á undan ,öllu öðru. Eji stakk upp á því við hann. að vér bærttm upp frum- varp í þinginu, er veitti borg og bæjum fvlkisins réttindi til, að á- kveða sjálf, live mörg vínsöluleyfi skyldi veitt á hverjum stað, þar sem um fleiri en eitt leyfi væri. að ræða. þetta var satna sem að fá bæjarfólkinu sjálfu valdið í hendur til að takmarka tölu veitingaleyf- anna. Hann bað mig að gefa sér þetta skriflegt, og eg skrifaði upp- kast með eigin hendi, tim hvað ép vildi legigja til, að samþykt yrði í þinginti, ef hindindisfólkið vildi ljá mér aðstoð sína til þess, og fékk honum uppkastið. Eftir einn eða tvo daga kom hann aftur. Var hanri þá mjög niðurlútur. Sagði hann mér, að formenn “Moral and Social Reform” satnbandsins vildi ekki sinna þessu tilboði. það greip mig dálítill óhugur sjálfan. Á því sá ég, að bindindis-samtökin vildu ekki styðja mig í því, að fá fleiri réttarbætur, svo eg lét málið falla niður. Á einhvern hátt komst þetta svo í hámæli og fyrir almenning. Tóku þá kunningjar mínir, and- stæðingarnit sig til, og komu með tillöjru sama efnis og bindindis- menn höfðtt neitað að þiggja frá mér. Ekki gat eg fengið af mér, að samþykkja þess háttar póli- tiskt hnupl, sem þeir gátu fenjjiö sig til aö hiafa i fratnmi. Nokkru síðar hélt svo bindindis- sambandiö fund með sér, skrifuðu jteir mér þá um þetta mál bréf, sem eg æ.tla að leyfa mér að lesal: “Federation Office, 408 Builders Exchange. W’peg, 17. febr. 1914. Til báæruverðujjs forsætisráð- herra Manitoba. Herra! — Vér, “Social Service samband Manitoba, sem nú höfum mætt á þingi hér í bæ, förum þess á leit við yður, að þér vilduð til- kynna oss ákveðið, hvað í tilboði yðar felist, er þér veittuð sendi- nefnd vorri síðast, um að leggja það bæjum og sveitahéruðum i vald, að fækka eða aftaka með öllu vínveitingaleyfi innan þeirra umdæma, og hvort þér hafið á- kveðið, að bera mál þetta upp í þinginu. Vér verðum að biðja af- sökunar á því, að vér óskum eft- ir svari strax, jtví vér höfum sam- bandsþing að eins einu sinni á ári, en óskum eftir, áður en vér slítum þingi, að fá að vita greini- j le-a fyrirætlanír j^ðar þessu við- víkjandi. C h a s. W. G o r d o n, forseti. W. W. B u c h a h a n, ■ skrifari. E.S.—Vilduð þér gjöra svo vel, i og beina svari yðar á skrifstofu j sambandsins í iðnaðarhöllinm. B.” Einsog þér heyriö, er brcf Ja-tta frá W. W. Buchanan, skrifaranum. Og takið eftir, hvorki segir hamn, né er honum falið að tilkynna mér, að hann ætli að fylgja mér í þess- ari tilvonandi laga-samþykt. Bréf- inu svaraði eg á þessa leið : “Skrifstofa forsætisráðlierra. 17. febr. 1914. Hr. W. W. Buchanan, skrifari “Social Service sam- bandsins” í Manitoba. 408 Builders Exchauge, Winnipeg Kæri hr. Buchanan! — Bréi yðar nýlega dagsett hefi eg með- tekiði. 1 því biðjið þér mig, að skýra orð mín við sendinefnd yð- ar viðvíkjandi því, að veita sveita héntðunum vald til þess, að fækka eða afnema veitingaleyfi í sínum umdæmum. það, sem eg átti við, og er min skoðun enn, engtt síður en stjórn- arinnar, er, að almennur hugsun- arháttur sé orðinn svo upplýstur, að fólk muni vilja styðja þá laga- sambvkt, sem veiti hverju sveita- héraði fullan rétt til að ákveða, hve mörg veitingaleyfi skuli verða gefin innan þeirra takmarka, er heimili vínsöltt í smáttm eða stór- um stýl. þess konar lög geta verið notuð í sambandi við sveitabannlögin, því þau leggja kjósendum sveitar- innar í hendur, að segja til, hve mörg vinsöluleyfi skuli veitt, til þess að verzla með áfengi innan takmarka héraðsins, strax og þeir væri til þess kvaddir, er ákveðið yrði að vera með lögum. Mér þykir mikið fyrir því, að bindindissambandið í íylkinu skyldi ekki veita mér það fylgi, sem eg áleit vera nauðsrynlegt skilyrði tii þess eg gæti látið samþykkja lög þessa efnis í þinginu. Eg vona, að almenningsálitið verði komið í það horf áður en næsta þing kemur saman, að það verðd réttlætanlegt að gefa út lög þessu viövikjandi, því eg álít það þýðingatrmikið spor í bindindis og siðferðislega umbóta átt. Yðar með vieðdngu, R. P. R o b 1 i n ”. Síðan hefi e^ etnbættislega leng- in bréfaviðskifti átt við samband- ið. Einsog þér sjáið sjálíir á þessu, fékk eg ekki það fylgi eða aðstoð sambandsins, sem eg þurfti með til að geta samið j>essi lög. En þrátt fyrir það skal eg geta þess, að þalö dregttr ekki úr þeirri fyrir- ætlan minni, að bæta við bindind- islöggjöf fylkisins í framtíÖinui. CONSERVATÍVAR ERU BIND- INDISFLOKKURINN Hr. forseti, aö síðustu leyfi eg mér að segja, aö Conservatíve flokkurinn er binddndisflokkurinn hér í f\lktnu. Hann á það með öll- um rétti. Eg befi sýnt íram á það tneð verkum hans, er ekki verður mótmælt. Eg biö alla trúar- og siðferöis-kennarai og þá aðra, sem rækt leggja viö bindindismálið, að yfirfara þær gjörðir, en taka ekki orð min ein trúanleg fyrir því. Heimildirnar geta )>eir fengið í emibættisskjölumim, og stendur það þeim til boða. Eg biö þá einn- ig, að rannsaka gjörðir Libaral- flokksins, bæöi í fylkinu og _ sam- bandinu, — rannsaka stefnuskrá hans, er samin var í Winnipeg, og sjá, livort hún er lagalega mögu- leg ; að taka með cinnig allar á- stæður og sannindi, ’ sem eg hefi bent á, — og að því búnu segja tnér, hvort ekki hafi eg rétt til, sem bindindismaður, að krefjast styrks og fulltitijjis allra bindindis- manna í fylkinu, sem eru bindind- ismenn fyrst, áður en þeir eru pólitiskir ílokksmentt. Séra Charles W. Gordon, D.D., í Winnipeg, er forseti “Social and Moral Reform” sambandsins í íylk- inu. Hefir hann látið sig almenn tnál all-miklu skifta nti um nokk- ur ár. Eg held eg rángfæri ekki af- stöðu hans, þó eg sejji, að hann sé ákveðinn Inberal. Og það er ekki í óvirðingarskyni sagt, því hver rnaður hefir leyfi til, að hafa hvaða stjórnmálaskoðun, sem hann vill. En Dr. Gordon er meira í ]>essu sambandi nú setn stendur en óbreyttur fiokksmaður. Dr. Gor- don er foringi I.iberal flokksins öllu fremur en Mr. T. C. Norris, enda er það skoðun hans, aö hann eigí hægar með, að koma áform- um síntim fram, ef T. C. Norris sé gjörður að forsætisráðherra, held- ur en ef eg held sætinu. En nú vdl eg leggja málið 'fyrir Dr. Gordon einsog og heft skýrt frá því, og biðja hann ;að hugleiða j>að, og hafi eg nokkra dómgreind, skynsemi eða þekkingu, eítir 33. ára þjónustu í þarfir þess opin- bera, fæ eg ekki betur séð en, ef hann ætlar að reynast bindindts- málefni sínu trúr, verði hann að segja skilið við þann fiokk, sem hann fylgir nú, og fylgja mér í minni framfarasömu Mndindislög- gjöf og starfi. Eg sakast ekki um há stefnu, sem hnnn hefir haft og tilraunir til að koma Iáberal flokknum á fratnfæri fyrir' stefnu hans í bindindismálinu. En eg held að Dr. Gordon hafi ekki rannsak- að það til hlýtar, hverjar afleið- ingarnar yrðu af þeirri stefnu, því annars heföi hann hvorki getað komið svo fram, ’einsog hann hefir gjört nú í sednni tíð, né viljað koma svo fram. ÞAÐ ER ÓMÖGULEGT MEÐ NOR RIS í FARARBRODDI. Einsog eg ltefi skýrt frá, eru nú nærri íjórir fimtu hlutar fylkisins í algjöru vínsölubanni. í eldrá hluta fylkisins ltefir vínbanns-svæðið auk ist utn 200 prósent undir mittni stjórn. Með santa áframlialdi í framfaraáttina, — hverju myndum vér ekki fá áorkað með að korna á algjöru víttsölubanni í Manitoba í næstkomandi tíu ár ? Með bind- indasflokkinn eindreginn að baki voru, gæfum vér ekki eftir einu þumlung af þeim héruðum, sem vér liöfum tiú sigrað, en bættum alt af við, — sveit eftir sveit og bæ eftir bæ, — ár frá ári, — unz að lokum vér tækjum Winnipeg, — höfuðstaðinn sjálfan. Yæri þá takmarkinn náð, er allir sannir bindindismenn eru að keppa að — algjörðu vínbanni um alt fylkið! En slíkt væri ómögulegt — al- gjörlega lífs-ómögulegt — með stefnuskrá Liberala, sem vinur minn, Dr. Gordon, hefir léð fylgi sitt. Eg beiti því á Dr. Gordon og alla fulltrúa bindindds og kristilegs siðgæðis, að standa stöðugir og láta ekki sér úr jjreiputn ganga neitt af því, sem oss hefir græðst, — retsal rönd við því, að óvinirn- ir nái á vald sitt nokkru af landi því, sem vér höfum unnið, heldur efla afstöðu vora með hverju ári, með vaxandi lagatakmörkum, eft- ir þvi, sem almenningsálitið þrosk- ast, svo alt af bætist við bannhér- uðin, unz að lokum því fullnaðar- takmarki er náð, sem er uppfyll- ing hinnar æðstu hugsjónar allra sannra bindindisvina. Hr. forseti, — leyfið mér að bæta því við, að ekki ber eg þó neinn kvíða fyrir framtíð stjórnar- innar eða bdndindismálsins. Eg liefi nú búið meðal fólks hér í Manitoba í full 37 ár. Eg hefi lagt minn skerf til — lítinn að sjálf- sögðu —, en þó alt það bezta, sem eg hefi haft yfir að ráða, til þess að þroska, ekki eingöngu efna-hlið — fjármála-hlið — heldur menningar- og siðferðis-ltlið þjóð- félaijsitis, og eg er sáttur með það, að samfélagsmcnn mínir hafa kom- ið mér til að trúa því, að þejjar tnentt leysa skyldttna af hendi, — þegar þefr eru fúsir til, að bera fulla ábyrgð gjörða sinna,— þegar þeir nota skvnsemina og gæta drengskapar í hvívetna, og hver hugsun þeirra ber vott um þjóð- rækni og ættjarðarást, — ég er sáttur með það, segi eg, að þeir ltafa kontið mér til að treysta því, að — að baki slíkra tnanna séu kjósendur fvlkisins reiðubúnir að standa. Og af því eg trúi því líka, get eg' fullvissað yður um, að einsog Conservatíve drekinn “Manitoba” liefir um síðastliðin fimtán ár fengið hægan sjó og halg stæðan byr, svo tnuni enn fara, og eftir kosnineadaig honum skila heil- um í höfn, hlöðnum dýrum varn- injji viturlegrar og hagsýnnar lög- <>iafar, og framtíðar-loforðium dýr- lei/ri og tneiri dáðal, með sama foringja í siglu, og sömu sveit ttm borð!í Norðurljósið Vinsælasta heimilisblaðið á gamla landinu. Kemur út í hverjum mánuði, 8 bls. í hverju blaði eru góðar myndir, heimilis- lækningar (1. bls.) og fjölbreytt- ar greinar . Margir álíta það ómissandi á hverju heimili”. Blaðið er á kristilegum grund- velli. 2 árgangur byrjaði í Jan. 1913. (1 árg. alveg uppseldur). Kostar aðeins 30 cent, (borgað fyrir fram). Pantið strax hjá MISS J. GILLIS 500 Victor Street, Winnipeg (Bóksalar snúi sér tii útgefand- ans. Arthur Gook, Akureyri Ice- land. Kvöld oft duKMkdli Manitoba School of Telegraphy r.30 MAIN STHEET, WINNIPEG Mt'Lenn Rlock I. IXGALDSON, Kljtandt Koiulft fftn Nkril'ið cfttr npplýiilngram DOMINION BANK Ilornf Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.(X) Allar eij>nir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidsfeiftumverz-t lunar manna og ébyrgumst at! gefa þeira fullnægju. ðparisjódsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki fiefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa ydur, konu yðar og börn. C. M. DENISON. ráðsraaður. ....... 4>iarry 3450 Agrip af reglugjörð «m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvtoiurlandinu. faérhver manneskja, sem fjölskyldu heflr fyrir att sjá, og sérhver karlmatl- ur, sem orSin »r 18 ára, heflr heimllls- rétt tll fjóröungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi f Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsækjandinn ver«- ur sjálfur aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofu I því héraöi. Samkvæmt umboöi og mtf sérstökum skilyröum má faöir, móölr sonur, dóttir, bróöur efa systlr um- sækjandans swkja um landiö fyrir hans hönd á hvaöa skrlfstofu sem er. Skyldur—Sex mánaöa ábúö á ári og ræktun á landlnu í þrjú ár. Landneml má þó búa á landi innan 9 mílna frá leimllisréttarlandinu, og ekki er minna e.n 80 ekrur og er eignar og ábúöar- e^a tööur, raóftir, sonar. dóttur bróöur efa systur hans. í vissum héruöum hefur landnemnn. sem fullnwgt hefir landtöku skildum sinum, forkaupsrétt (pre-emption) a» sectionarf jóröungi áfóstum viö land sltt. Verö $3.00 ekran. Skyldur:____ \ eröur iiö Mitjn O niáuuöl af- ftri I andinu í 3 ár frá því er heimillsréttar- landíö var tekiö (aö þeim tíma meö- loldum, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 • krur veröur aö yrkja aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar oolaö heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrótti , (pre-emption) á andi, getur keypt heimilisréttarland I sérstokum héruöum. Verö $3 00 ek- ],an'. Skyldur—Veröiö aö sitja 6 mán- uöi á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hus $300.00 viröi. w. w. conv. ______Deputy Mlnlster of the Interlor Kaupið Heimskringlu 220 Sögusafn Heimskringlu tíma, þegar starí mitt hefir tekið þroska, viljið þér þá geftt tnér nokkuð ]>ægikgt að horfa ó eftirleiðis ?’ spurði Gerarð. ‘það, gleður okkur ávalt, að sjá yður, góði vin- itr’, sagði presturinn innilega. 31. KAPÍTULI. þessi sunnudagur var sorgardagur fyrir Jón Trev- erton. Hann talaði ekkert á heimleiðinni, og I/ára hugsaði mikið uin, hvemig á því stæði, að hann var svo þunglyndur og breyttur. ‘það «r mér ógæfa’, hugsaði hún. ‘Ög er að eins að hálfu leyti kona hans meðan ég veit ekkert itm hans gömlu sorjrJr'. Hún spurSi hann einskis, en gekk þegjandi við hlið hans vfir skemtigarðinn, þar sem fttjdarnir flttgu frá einu tré til annars. ‘itg kem ekki inn til dagverðar, góða tnín', sagði Jón, þegair þau komu að húsdyrunum. ‘F,g er ofur- lítið vesail og held að mér skáni við að hvtla mig ogn’. ‘A ég að koma og lesa fvrir ]>ig þangað til þú aofnar ?’ ’Nei, góða. það er bezt ég sé einsatnaH’. ‘ó, Jón, h'vers vegna ertu ekki opinskár við mig'? sagði hún f hiðjandi róm. ‘Ég veit, að eitt- hvað þjáir htiga þfnn, hvers vegtta trevsturðn mér ekki 7' 1 ‘ ‘Ekki ennþá, góða tnín. Jýfi færtf bráðlega að vita alt 4im mfg, það er ég vfss ttm'. ‘Heidurðu, að nokkuð geti brevtt mér, hvað heM Jón og Lára 121 sem ég fæ að lieyra um þig ?’ spurði hún í klökkum bænarróm. ‘Hefi ég ekki treyst þér og elskað ]>ig i blindni?’ ‘Jú, lnigsunarlaust. En ég hræðist þá reynslu, setn þú verður að ,þola, þegiar þú færð að vita alt’. Hún horfði á hann nokkur augnablik þegjandi og reyndi !að lesa hugsanir hans í andli-tinn, og sagði svo mjög alvarlega : ‘Jón, ef þaið er eitthvað, sem er niðrandi fyrir þig, er segja þarí, láttu mig þá heyra það af þínum eigin vörum, en ekki óvinar. Er ég svo harður dómari, að þú þurfir að óttast, að segja mér eins og er ? Hefi ég ekki elskað þig og treyst þér ? Getur þú eíast um vilja minn til aið afsaka og fyrirgefa. þó allir aðrir áfelli þig?’ ‘Nei’, svaraði hann rösklega. ‘£g efast ekki um þig. ftg hefi ]>agað yfir leyndarmáli mínu til þess að forða þér frá þjáningu, því ég vissi, aö þér mundi sárna, að vita hve djúpt ég var sokkinn, þangað til áhrif þín og ást lyftu mér upp úr djúpinu. En það líttir út fvrir, að þjáningin verði nú að kotna. Sak- laus og hrein eins og þú ert, vilja þó sumir ekki hlífai ‘þér við þessari hitru þekkingu. Já, það er bezt, að þtt heyrir sannleikann af mínttm eigin vör- um. Hve mjög, sem aðrir kunna að ýkja sögttna síðar, skai ég þÓ segja þér sannletkann’. Hann vafði handleggjum sínum um hana, og þau urðtt samferða upp gamla, hreiða stigann,ísem lá upp að herbergi þvf, er Jasper Treverton hafði haft fyrir lestrarstofu. J>ar var ekki hætt við, að þau vrðu trtifluð. Jón flutti ttppáhalds stól konu sinnar að ofnittum og settist við Mið hennarpetns og þatt höfðu setið kvöldið, sem T>ára sagði manni sínum sögu Desroííes. T/itla stund sátu^ þau þegjandi. Jón var að 222 Sögusafn Heimskringlu j hugsa um, hvernig bezt væri fyrir sig að byrja æfi- sögu sína. ‘Ó, I/ára, ætli þú hatir tnig, þegar þú hefir he>rt i frásgnina ntn imitt iiðna líf ?’ sagði liann loksins. ‘Ég ætla ekki að hlífa mér. En á þessu aujrnabiiki kvíði ég fyrir, aö tala þau orð, sem ef til vill trufla gæfu okkar og skilja okkur að fyrir fult og alt. þú skalt ráða forlögum okkar. Ef að þú, þegar þú hefir heyrt ait, hugsar sem svo : ‘þessi maður er ekki verður ástar tninnar’ — og ef að þú — sem þú má- ske vilt — skyldir snúa þér frá mér með hræðslu og viðhjóð, þá skal ég beygja höfuð* mitt fyrir dómi þinum og hverfa úr þinni nálægð eilíflega’. Kona hans sneri að honum óttaslegna og náföla andlitinn sinu. ‘Hvern glæp hefirðu framið, sem ketnur þér til að hugsa, að ég vilji svifta þig ást minm?’ spurði htin skjálfandi. 'Ttg befi^ engan glæ.p íramið, Lára, en ég er grun- aður ttm hinn versta glæp. Manstu eftir sögunni um manninn, sem öll hlöðin þvældu svo mikið um fyrir næstum ári síðan, manninn, hvers kona var myrt, og sem Londonar-biöðin álitu vera morðingj- ann, — manninn Chicot, og að hvarf hans var eitt af niestu leyndarmálum ársins?’ "‘Já', svaraiði hún og horfði ttndrandi á hann. — Hvað snertir sá maðitr þig?’ ‘Óg er maðttrinn’. ‘þú ? J>ú, Jón Treverton?’ Jón Treverton, sami maður og Chicot’. 'Maðttr dansmærinnar'?’ ‘Já, T/ára, ég hefi tvisvar elskað á æfinnS, fyrst bá konu, sem ekki hafði annað en fegnrðina til að , kveikja með ást hjá karlmönnunum, og svo þig, sem fegurðin á minstan hátt f, nð hafa vakið og við- haldið ást minni og aðdáun til þfn. Eg skal segja Jón og Lára 123 þér sögu mína með fáum orðum. Ég byrjaöi lífið i riddaraliös sveit með litlar eignir í hlutabréfum, sem cyddi á fimm árum, án þess þó að vera mjög eyðslusamur, en ég .átti góða hesta og umgeksit að- allega lieldrt menn, og daginn, sem ég var gerður að liðsforingja, var ég peningalaus. það var ekki um annað að gera, en selja stöðu mína, og ég gerði J>að. Af því mér leiddist tuð' dvelfa úti á lanffi, fór ég yfir sundið, og ferðaðist um hinn fegurri þelming Norð- ttrálfunnar. Svo þegar ég var aftur orðinn peninga- laus, var ég staddur í París og bjó I kvistherbergi í “Qiuarter latin", kyntist þar ýmsmn mönnum og fókk mátulega mikla vinnu til að ltalda í mér lífinu. Eg gerði ttnér um það leyti þá von, að ég gæti unn- ið mér inn nafnfrægð, sem listamaður. Ég var starf- fús og framgjarn, vildi vinna mér inn auð og frægð, en ungu mennirnir, sem ég umgekst — blaðasnápar og vinnusnápar á leikhúsum — kendu tnér annan lifn- aðarhatt, svo öll eftirsókn eftir æðra takmarki livarf u5 huffa mínum. og ég gerði imig ánægðan með, að eiga svo marga skildinga f vestisvasanum, að ég gæti keypt mér dagverð og klæðst órifinni treyju. það var um. þettal leyti, sem ég várð ástfanginn af Zaire Chicot, dansmær við leikhús, sem lögfræðingar og læknar aðallega sóttu til. Hún var hin fegursta stúlka, er ég hafði séð, og enginn hafði neitt að setja tit a mannorð hennar. Hun var enj^n mentuð hefð- armeyja, en þekkingarskortur hennar og frjálsræði féll mér vel í geð hjá hennt, en hefði hrint mér frá hverri enskri stúlku. Hún var af almúga ættum. ITenni þótti vænt tim mig og mér um ltana, og við giftum okkur, án þess að hugsa hið minsta utn 6- komna^ tímann, og mjög lftið tnn nútfmann. Af þvf aið meira bar á henni en mér f mannhejminum, var ég kendttr við hana og kallaður Chicot og seinna Jack Ctácot_ Ókkttr kom bærilega saman, þangað til hún

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.