Heimskringla - 30.04.1914, Side 9

Heimskringla - 30.04.1914, Side 9
tttölit XXVIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINN, 30. APRIL 1914. Nr. 31 %#*'&**% % % % % % Fréttir frá Islandi. % % % % % Almennar fréttir. (ísa old, 18.—23 man). — J>eir komu heim á Botníu sl. sunnudajr íulltrúar Eimskipafélags íns, Sveinn Björnsson og Halldór Danielsson. Frá samningum þeirra n.tn smíÖi skipanna hefir áöur ver- tö skýrt. þá var og minst á, aö ;þeir hefðu verið í samnmgtim við banka utan Dammerkur um lán til að smíða skipin. þeir sammingar j?oru það langt komnir, er þeir Róru frá Kaupmannahöfn, að lieita irnáttu fullgjöröir. Tvö tilboð voru mn aö velja, annað frá hollenzk- am banka og hitt frá belgiskum, harla lík. Fálu þeir Jóni Krabbe, skrifstofustjóra, að fullgjöra saimn- inga þar að liitandi. Nielsen skip- stjóri dvelur nú fyrst um sinn í Khöfn til þess að líta eftir smíði binna nvju skipa. —. Hafnargjöröin : Gatrðurinn út t Effersey er nú að mestu íull- ®\jörður, og járnbrautarteinar eru dú komuir alla leið frá Öskjuhlíö ’út í fjöruna hjá Arnarhóli, og yerður þá bráðíega byrjað á aust- ur-skjólgarði hafnarinnar. — Meö bæjarverkfræðingsstöð- nna í Reykjavik verður farið svo, að Benedikt Jónsson gegnir hemii fram í maí. En síöan tilætlunin, »ð fá Guðm. Ölsen kaupm. til að gegna slökkviliðsstjórastarfi og Hjört Hjartarson byggingafull- trúa starfið og láta þar við lenda þettal ár. (Lögrótta, 1. apríl). r— Síðu-læknlshérað er augiýst faust og umsóknarfrestur til 15. jiiní næstkomandi. Laun 1500 kr. — Ölafur hreppstjóri Eggertsson j Króksfjajrðarnesi liefir gefið hæl- inu á VifilsstÖðum 200 kr. til ’rninningar um konu sína, þuríði G. Runólfsdóttir. — Úr V.-SkaftafelLssýslu er rit- s.6, að þar sé góð tíö og auð ®örö. — Frá Stokkseyri er skrifað 25. marz : "Um þessar mundir er .verzlunin á Stokkseyri 25. ára, og á þessum árurn er kauptunið sprottið upp svo að segja algjör- iega. — Ágætisafli var liér 5 daga í röð um og fyrir siðustu helgi. Fékst fiskurinn bæði i net og á tóðir, bæði þorskur og ýsa. Nókk- uð fékst líka af hnísú í þorskanet- in. Tíðarfarið til landsins má erf- itt heita, og er talaö um, að mjög tæpt standi með heybirgðir í ýms- um sveitum. Fénaðarhöld munu eigi heldur vera næ.rri góð allstað- ar, og kemur það af kraftlevsi í fóðrinu, sem von er eftir annað — Vinnuteppa í Hafnarfirði. þa stendur yfir misklíð út af útsvari Bookless útgjörðarmanns hins eng elska. það hafði veriö sett 3000 kr., en var i fyrra 750. Vildi hann fá einhverja lækknn á þessu, en bvf hafði verið neitað. úct hann þá hætta allri vinnu hjá sér í fyrradag, og var í gærkveldi engin miðlun komin á málið. Bookless hefir haft mjög mikinn atvinnu- rekstur í Hafnarfirði og á þar nú miklar eignir f húsum og tækjum,. sem að veiðiskap lúta. — Tveir botnvörpungar voru teknir af Fálkanum nýlega og sekt- aðir í Vestmannaeyjmn, annar franskur, Rorqual, um 1500 frnk., en hinn þýzkur, H. H, Meier, nm 1200 mrk. Afli upptækur hjá báð- um. — Hera, vélskipið, sem Gardar kaupm. lét smíða hér sl. ár, befir verið leigð til fiutningaferða eftir áætlun um Breiðafjörð á komandi snmri, en ‘Valranger’, sem að und- anförnu hefir annast þær ferðir, er nú haldið úti til fiskiveiða. Herra Sæm>. Halldórsson, kaupm. ' úr Stykkishólmi, hefir verið hér um tíma og samið um leigu á Heru. Hún er fallegt skip og að líkindum vel lögnð til þessara ferða. í gær fór hún héöan til Hafnarfjarðar reynsluferð og með henni eigand- inn og margír fleiri. Var þar glatt á hjalla. Meðan staðið var við Hafnarfirði, bauð Garðar kaupm öllum, sem á skipinu voru, upp á liótelið þar. Flutti liaun þar ræðuT lvsti því, hvað fyrir sér hefði vak- að, er hann lét smíða þetta skip, og talaði í þvi sambalndi um sam- göngumál landsins á sjó yfirleitt. Kvað okkur ekki að eins þurfa að eignast stór skip til vöruflutninga milli íslands o.g annara landa, lieldur einnig smærri skip til styttri ferðal meðfram ströndum landsins. Var pjörður að þessu nes, og uáði “Geir” honutn út, ekki meira skemdum en svo, að hér verður gjört við hann, svo að hann yr einfær lieim til frekari við- gjörðar. — Hinn er þýzkur og heit- ir “Lambert”, frá Bremerhaven. Hann fór upp rétt hjá Garðs- skagavita og hefir ekki náðst út énn, en vonlanst kvað þó ekki veræ, að hann bjargist. — Mann- skaðar hafa engir orðið við þessi strönd. — Dáin er á Stokkseri 20. þ.tn. ekkjan Margrét Gísladóttir, móð- ir Jóns I’álssonar Landsbanka- gjaldkera og þeirra bræðra, 84 ára gömul, mcrk kona sögð af þeim, er hana þektu. — Aflabrögð eru í bezta lagi ttú hér við Suðurlandið. Botnvörp- ungarnir hafa komið inn með góð- an afla, nú síðast “Maí” með 30 þús. og “Skúli fógeti” með 40 þús. Skútur, sem inn hafa komið, ltalfa einnig haft góðan afla, t. d. góður rómur og tóku vmsir fleiri “Björn Ólafsson” 8000, og inn til undir það heilla. og óskttðu skipinu til (Lögrétta). Úr Ámessýslu er skrifað þann 10. marz: “Ásgeir Blöndal héraðs- • læknir á Eyrarbakka hefir nú beð- ist lausnar vegna helsubdlunar, þar sem hami hefir verið sjúkur frá því í fardögum síðastl., og orö ið að láta gjöra á sér holskurö. Er þess ekki að vænta, að hann þoli lengur að leggja á sig það erfiði, er fylgir því, að þjóna svo fjölmennu lækttishéraði, en mjög er hans saknað af Árnesingum. Héraðsbúar í Eyrarbakka lækn- ishéraði eru nú í undirbúningi með að skora á landsstjórnina, arð veita Konráði lækni Konráðssyni héraðið. Ilefir hann í vetur þ.jón- að héraðinu fyrir Ásgeir Blöndal og getið sér hinn bezta orðstír. Hafa þegar, að minstal kosti, tvcir þrið.ju hlutar búenda í héraðinu skrifað uudir áskorunina, og er óhætt að fullvrða, að j>eir verða fáir, setn ckki vcrða með. Héraðs- búar vænta þess, að farið verði tíftir áskorun þeirra, edns óg gjört liefir verið annarstaðar. Vænta menn þess, að Konráö verði sett- ur læknir frá 1. aprfl næstkoin- nndi, er Blöndal fær lausri, og fái síðan veitingu í sumar eða haust” — Úr Rangárvallasýslu er skrií- að 8. marz : “Harðindi hér alt af þau sömu. Kvíðahljóð í mönnum víðsvegar, ef þéssu heldur áfram. Kast þetta nú búið að standa í 6 vikur, og flestir hafa orðið að gefa öllum sínutn skepnum. Er þettá einkar tilfinnanlegt eftir jafn óhagstætt sumar, sem síðastliðið sumar var". — Sigíús Blöndal, kand. mag., sem verið liefir lengi aðstoðar- bókavörður við konunglega bóka- safnið í Khöfn, er nú orðinn þar reglulegur bókawrður." — ITannes Jónsson, búfræðisi- kandídat, hefir tekið fyrri hluta dvralæknisprófs á I/andbúnaðar- háskólanum í Kaupmannahöfn með ágætiseinkunn. — þann 13. þ.m. druknaði hjá Stokkseyri Jón Böðvarsson, áður bóndi í Dagverðarnesi á Rangár- völlum. Hafði verið að baða sig þar í sjó, og fanst líkið nakig þar á sandinum. — Hettusótt segir Vísir að gangi í Skagafirði og Hggi flestir ncmendur Hólaskóla í benni. — Afli er nú sagður með mesta móti á Stokkseyri og Eyrar- bakka. __ Botnvörpungar v'ð Vestm.- eyjar. þeir hafa verið þar mikið í landhelgi nú nndanfarna daga. Til eins hafa Eyjamenn náð, og var hann sektaður um 1500 mrk. og afli og veiðairfæri upptækt. 14 botnvörpuskip hafa Eyjamenn kært, þar á meðal 2 íslenzk. — Á' Patreksfirði druknuðu í íyrradag Sveinbjörn Sveinsson kaupm. og annar malður með hon- um. þeir voru á leið út í botn- vörpuskip, sem þar lá, og fylti bát þeirra við skipshliðina. — Tíðin nú að undanförnu er óvenjuleg á Suðurlandi, ’ alt af stillur og bjartviðri, með lítilli sólbráð um miðjam daginn, en hvitt er enn yfir að sjá af snjó. — Tveir botnvörpungar hafa ný- lega strandað við Reykjanes, ann- ar fransknr, “Imbrim”, við Mið- Hafnarfjarðar kom ein af skútun- um þaðan með álíka mikinn afla. Á Eyrarbakka og Stokkseyri hefir verið mokafii, einsog hér snður með nesjunum, og frá Sandi á SnæfelLsnesi er hið sama sagt. Ferð Erlings Pálssonar, sundkonungs Islands. London, 16. febr. 1914. þennan ferðapisttil hefi eg ritað og sent Vísi, til þess að menn sjá hvernig mér gekk ferðin til Lon- don og gjöri eg mér' far um alð lýsa öllu svo vel, sem mér er unt, svo ljóst verði, hvað slíkar ferðir hafa í för tneð sér. þann 26. jamíar lagði eg aí stað frá Reykjavík með botnvörpungn- uin Skallagrími. Eg fór um borð kl. 9 um kveldið. Voru hásetar þá að búa alt sem bezt uudir íerðina, festa alt, sem laust var og setja strengi kringum skipið, mönnum til hjálpar, ef |>á ætlaði að taka útbvrðis. Svo var haldiið af stað skömmu eftir miðnætti, var þá komið fjúk og stormur. Veðrið versnaði eftir því sem leið á nótt, og lét sjórinn ekki sitt eftir liggja. Kl. 6 um morgundnn breyttist vind- staðan, gekk í útsuður með dimm- um éljum og ofsaroki. Hrikti þá og hvein í strengjum og stoðum, og voru .Ivgisdæ t u r mikilfenglegar að sjá og reyna. Skipið var hlaðið mjög, og ekki furða, þótt því væri hætta búin af brotsjóum þeim, er skullu yfir skipið. I dögun þann 27. vaknaði eg við það, að tókst á loft í rúminu og slóst við þilið fvrir ofaln mig ; valt eg nærri fram úr klefanum, sem eg lá í, því eg hafði ekki lokað houum. Disk- ar, hnííar og alt, sem laust var, llaug um alt einsog skæðadrífa. Eg var óvanur slíkum látum, fór ofau á gólí og skimaði dálítið I kring- um mig, — sé eg þá, að sjór féll yfir skipið, — það lá í sjó. þá var dregið af hraða þess, og hafði það sig þá upp aftur. Var nú haldið á- fram um stund, en ekki slotaði veðrinu. Taldi skipstjóri þá ekki lengur fært að halda áfram og hélt til Vestmannaeyja. þar va Snorri goði fyrir ásamt fleiri skip- um, er fór 10 tímum á undan Skallagrími áleiðis til Englands. í Vestmannaeyjum biðum við 16 klukkutíma. þann 28. var farið þaðan og vair þá heldur lygnara en áður. Jain- skjótt sem út fyrir þær kom, hófst sami hryssingurinn og fyrri. Allir reikuðu, sem væru þeir blindfulHr. Öllu var lokað, því ella fyltist alt sjó, og nærri má geta, að loftið vair ekkert sælgæti. 1 þessu á- standi vögguðumst við áfram þann 29. og 30. um öldumar, sem risu og féllu með þungum og drynjandi boðaföllum og háttn hvinum. J>ann 31. kl. 7 um kveldið sá- ttm við Suluskersvita glampa gegnum þokttna og myrkrið. Súlr* skersviti er á kletti í hafi langt fyrir stinnan Orkneyjar, og höfð- um við þá verið 55 klukkutíma þangað frá Vestmannaeyjum. Að- faranótt þess 1. febr. sigldttm við inn í Pettlamds-fjörðinn. Við mynni fjarðarins er stór og fallegttr viti með rafmagnsljósum. úm leið og skipið rendi framhjá honum, sló hann svo skærum glampa frá sér, að nærri var lestrarbjart, og var þó fjtik. þégar inn á fjörðinn dró, sá til hægri handar glóra í ljós frá skozku þorpi, en til vinstri hand- ar sá í ljós frá Orkneyjum. Ferð- in gekk fremur seint yfir Norður- sjóinu, vegna strauma og sterkra mótvinda. Kl. 10, 2. febr., fórum við inn í Humber-fljótið og sigld- um rétt hjá tanganum. þar sem Egill Skallagrímsson straudaði og braut skip sitt í spón. En það vafð til þeirrar ógæfu Agli, að liann lenti í klóm Eiriks blóða-xar og Gunnliildalr konungamóður, og varð að yrkja hið fræga kvæði “Ilöfuðlausn” sér þvert um geð fyrir orð vinar síns, því að um lífið v-ar að tefla. Á tanga þessum eru hervirki bre/.k, og geta ]>eir varnað þaðan skipagöngum um flóamn og hið mikla sund og langt út í Norðursjó. Kl. 11 komum við að kvíniri í Grímsbv, en urðum að bíða þar um tíma, því hún er lok- uð um fjöru, svo hún tæmist ekki, en opin um flóð, svo sjór geti ruundð í hana. þegar tími var til kominn, fór- um við inn í kvíúa og var hún nærri full af skipum. I þeim ólátum, þegar botnverp- ingar eru aö bruna út og inn, með blæstri og allskonar uslai, er lirein- asta furða, að ekki skuli hljótast af árekstrar eða önnur slys. í Grímsby var eg í 2 daga, og þar hitti eg Einar Pétursson, hann vinnur þar við reykhús. Ilaun gaf mér utanáskrift til Bj. Bjarnason- ar, sem þá var í London. Eg skrifaði Bjarna strax og bað hann að taka á móti- mér daginn eftir við járnbrautarstöðina Kings Cross. ]>riðja daginn, sem eg var í Grirn.sbv, fór eg með liraðlest til London. Eg var á leiðinni fjóra klukkutíma, og svo langt, sem atigað eygði, sáust akrar, skógalr og ræktuð beitilönd, — hvergi ó- ræktaður blettur. Mér kom til hugar, að gaman væri að liafa skifti við Jón gamla Bola á nokkrum fjöllum, en fá aftur í staðinn góða spildti af ökr- unum og skógunum hans. þtgar eg kum til Kings Cross, var þar yfirgnæfandi þröng af aUs konar fólki, og bæði hestavögnum og bifreiðmn til að aka fólkinu út um borgina. Eg litaðist um þar dálitla stund eftir Bjama, en sá hann ekki, svo mér kom til hngar, að hann væri einhverrai hluta verna ekki farinn að fá bréfið frá mér, og sneri mér til eins af járn- brautarþjónunum, og bað hann að vísa mér leiðina jiatngað, sem eg ætlaði að fara. Hann tók töskuna mína og við lögðum aí stað, en því augnabliki sá eg Bjarna. Eg jiakkaði aumingja þjóninum fyrir ómakið, sem var svo góður og gestrisinn, að mér fanst ég vera kominn austur í Skaptafells- svslu, en fór með Bjarna. þegar heim kom til hans, bannaði kerl- ingin honum, sem hann leigði hjá, að íara með nokkurn útlending inn í húsið, en ef hann gjörði það bryti hann húsreglurnar og yrði að borga 6 shillings sekt. Bjarna hafði aldrei líkað vel við kerlu, því hún vaff bæði ljót og leiðinleg, en með þolinmæði sinni og mikilli andlegri áreynslu, hafði hann leigt hjá lienni, — mig minnir í 5 daga op- ætlaði að reyna að vera þar vikuna út, en nú þoldi hann ekki lengur mátið, og brásf reiður við og fór þaðan, og það má skollinn vita, nema hann hafi lagt á kerl- inguna, eða gjört henni eitthvað til miska í staðinn. Svo tókum við okkur saman herbergi til leigu og gjörðust þar engin tíðindi. Daginn eftir ætlaði eg að finna William Henry, skrifara hins kon- unglega björgunarfélalgs, en hann var ekki heima, en mér var sagt að hann kæmi eftir nokkra daga. þá sneri eg mér til J. P. Mull- ers, höfundar Mullers-æfmganna, sem allir þekkja. Hann tók mér vel og gaf rrnér meðmæli til hins konunglega björgunarfélags, og gjörðist eg svo meSHmur þess, og líkar þar vel. þar kennir t. d. einn “crawl”, annar dýfingatr osfrv. Sundlaug félagsins er opin hverjum degi, og svo koma allir meðlimir þess saman einu sinni á viku, og er þá aðallega æfð björg- un og dýíingar. Svo æfa þar 2 önnur félög og ROYAl H0USEH0LD FL0LÍI? Brúkaðu Ogilvie’s Royal Household Flour Degar p,ú brúkar Ogilvies Royal Household Flour þá ertu viss um að fá gott brauð. l>að er æfinlega .iafngott og betra en nokkurt annað mjöl. 1 gott brauð, pies. kökur, og alskonar sætabrauð. I>að cr meira selt af Royal Houshold Flour í vestur- hluta álfunnar en af nokkru öðru mjöli. Biðjið þér matvörusalann um ROYAL HOUSEHOLD. The Ogiivie’s Flour Mills Co., Ltd. Medicine Hat, Winnipeg, Fort William, Montreal 0GILVIES ; ■ I ||W4ill0lfSfM«tt beztu, sem þeir hafa getað fengið. Til dæmis hefir Hjalmar Johans- son, sænski sund- og dýftnga-garp- urinn, sem vann konungs-bikarinn 1908, umsjón bæði með sundi og dýfingum. Hann tók mér ágætlega vel, og sérstaklega fanst mér það eftir- tektavert, að í fyrsta sinni og við sáumst, fór hann að spyrja mig um ísland, og tala um, hvað það væri gaman fyrir okkur að tala 'þá tungu, sem hefði verið töluð um öll norðurlönd í fornöld. Úf öllum íþróttum lteld eg að Englendingar iðki mest sund og knattspyrnu (fótbolta), og virðist almenningur fvlgjast vel með í- þróttamönnum, Eg sá nýlega knattspyrnumót rrrilli bezta knattspyrnufélagsins á Norður- Englandi og hins bezta í London. Norður-Englendingar skor uðu á hina. Og áhorfendurnir voru hugfangnir og fylgdust t. d. vel tneð hverri hreyfingú íþrótta- mannanna, svo unun var að. Til dæmis eiuu .sinnd voru Norð- ur-Englendingar komnir fast að markinn hjá hinum, og knötturinn var margsinnis gripinn atf mamutt- um, sem varði markið, þá var einsog allir ætluðu að sleppa sér . sumir héldu niðri í sér andanum, en aðrir' stóðu upp, grenjuðu, blistruðu og létu öllum illum lát- um. Hér er alt af nóg að sjá og hevral, op ætti að lýsa I.ondon vel og nákvæmlega. öllum hennar háttum og auðæftim, væri það efni í margar bækur. Mér líður vel, hefi gott tækifæri til æfiuga og hefi ekki orðið fyrir slysum eða öðru þvílíku, og enda eg þar með þessar línur og bið aðinu kringum Skálholt, eru sagð- ir einna verstir ( þó kennir þax meir vesalmiensku og ruddaskapor en mannspillingar. það er annars alment á Suðurlandi, eins og í öðrum landsfjórðungum, að þeir eru taldir spiltastir og dugminst- ir, sem heima eiga nálægt höfnum þeim, er útlend skip vitja. Orsök- in til þess er sú, að þeir læra af kauplýðnum miklu meira ilt en gott. Líferni gömlu "mannainna er óreglulegt og að sumu leyti óhóf- legt, og uppeldi æskulýðsins fer eftir því. þó verður því ekki neit- aið, að til sé innanum dágott fólk, bæði meðal sjálíra íbúanna á þess- um stöðnm og eins meðal kaup- manna. íbúar Eyrarbakka þykja annars af þeirri ástæðu vera sóð- ar og tuddamenni. ]>ar eru líka samankomnir margvíslegir menn á litlu svæði, í þorpi, sem er ein stór kyrkjusókn. þar eru 19 stór- ar jarði'r, — og á hverri oft fleiri en ein f jölskylda, sem 3 til 4 — og 90 smábýH, að meðtöldum hjáleig- um og þurrabúðum (2). Verzlun- arstaðurinn er " eirm af hinum stærstu, því að bangað sækir sæg- ur af SufSur- og Austurlandi (3). Langmest er þar verzlað með bú- fé, sfem slátrað er, saltað og sett i tunnur og flutt til Kaupmanna- hafnar. Til þessarar slátrunar. leigja kaupmemiirnir fólkið á Eyr- arbakka, oftast einn af hverjum bæ í kring. þessrir slátrarar hafa síðan með sér undirtyUnr, hver ai sínu lieimili, einkum konur og börn ; og er þessi vinua eitthvert mestaj sóðaverk, sem íbúarnir taka sér fyrir hendur. Einkum er þetta lítill gróði ungum mönmnni til sið- cæða og góös framferðis, því að hér veitast venjulega alt af góð tækifæri til að læra ýmsa óknytti, svik, illyrði, blót og drykkjuskap. Fyrir ofan Eyrarbakka liggur sveitin Flói. það orð fér af fólk- inu þar, að það reiði ekki vitið í þverpokum. því það er kallað í gamni Flóafífl. En í þessu er þeim gjört rangt til og Austlendingum, og þetta orð hlýtur að hafai mynd- Til gatnans og iróðleiks birtist, ast við eitthvert sérstakt tækifæri, ltér í þýðingu stuttur kafli úr hinnij því að eigi veröur þess vart, þeg- . ar talað er við Flóainenn, að þeim mcnn að taka v i jann ív rrir verk; Erlingur Pálssou. Um Sunnlendinga á miðri 18. öld. naínkunnu bók Eggierts Ólafsson I ar um ferð lians og Bjarna land- læknis Pálssonar um ísland á ár- unum 1752—1757. Eins og kunnug er, er bók þessi eitthvert mérk- asta og margbreyttasta verk, sem um Island hefir verið ritað, og er enn ómissandi heimildarrit um is- lenzk efni á flestum sviðum. Bók- in kom fyrst á dönsku (Rejse igjennem Island, Sorö 1772), að sé frekar vitsmuna vant en nábú- um þeirra. Senuilegast er, að þesst ásökun sé sprottin af því, að þeir eru blátt áfram í iramkomu. þeir koma líka sjaldan út úr héraðinu og íerðast lítið, nema til kyrkju, því að sveitin gefur af aér alt, sem j>eir þurfa til viðurværis, að und- anteknu lítilræði, setn þeir flytja að, sumpalrt frá nábúum sínum, Eggerti látnum, en síðan á þýzku sumpart frá kaupmönnunum. Loks og írönsku. Á íslenzku hefir bókin | ffetur hafa stuðlað að þessum orð- aldrei komið, og svo lítið hefir rómi eitt atriði, sem flóamenn eiga verið prentað af henni á ivinumj sammtrkt í við Skaftfellinga. þeir málunum, alð hún sézt nú varl.t nema í bókasöfnum. Kaflinn, sem hér er þýddur, er um lvndiseinkunn Sunnlendingal : “Að lyndiseinkunn eru íbúar Suðurlands næsta ólíkir. Innborn- ir menn í Gullbringusýslu eru eins og Kjósarsýslubúar (1), og menn sem þangað flvtjast frá Norður- landi eða annarstaðar að, valdt ekki tteinum stakkaskiftum í þessu efni. Álftnesingar, eða þeir, sem eiga heíma nálægt Bessalstöðum, ertt taldir vondir menn ,* þó á það ekki við um alla. Bændurnir í bér- hafa þau boðið mér að taka þátt í æfingum með sér, og hefi eg þeg- ið það. Englendingar leggja mik- inn tíma og mdkla peninga í sund- listina. í þessum félögum, sem eg hefi talað um, hafa þeir fengið 1 íyrir keiutara og umsjónarmenn alla þá 1> TJm þá hefir hann áður ritað m. a., að ekki verði sagt um þá, áð þeir séu glaðlyndir. þeir megi fremtir heita seinlátir og ómann- blendnir og láti sig litlu skifta annað en það, sem lýtur að at- vinnu þeirra. nota ýms orð og talshætti, siem ekki er notað annarstaðar, þó að flest af þessu sé bæði gamalt og n-ott. Ivn fyrir þetta eiga þeir skil- ið mikið Íof, og það því fremur, sem ekkert bygðarlag nálægt höfn unum á íslandi hefir varðveitt tnnguna svo hreina og óhreytta sem Flóinn. Rangæingar mega teljast með lögulegasta fólkinu í landinu. þeir eru sparsamir, iðnir og bændttr góðir, og jafnframt greiðugir og prúðir i framgöngu í þeim hluta Árnessýslu, er nefn- ist Hrepparnir, milli þjórsár og Hvítár, er einnig prútt fólk og góðir búmenn”. — (Suðtirland). 2) Hér á Eggert við allan Stokkseyrarhrepp hinn foma. 3) Til Austurlands telur hann Skaftatfellssýslur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.