Heimskringla - 30.04.1914, Side 12

Heimskringla - 30.04.1914, Side 12
WINNIPEG, 30. APRfl,, 1914 HEIMSKEINGCA ÖHREINIR ANDAR. (Niöurlag). þetta alt. J>ar býðst endir alls.” “Sigga, talaðu ekki svona!” hróp- aði Mrs. Anderson óttaslegln. í'g veit ekki hvað ég hefði viljað gefa til Ijess, á þessari stundu, að gcta rekið djöflana frá þessari ólán- sömu stúlku. En nú litum við öll upp. Gest bar að garði. Guðrúnu gömlu Guðmundsdóttir var vísað inn til okkar. okkar, og ]>að góða, sem okkur hefir verið kent. Skyldu raustin taiar til okkar allra, liver sem við erum, hvar scin við erum og á hvaða stundu sein er, og henni eigum við að hlýða. Meðan vonin á nokkurt grið- land liér í heiirii, er ]>að ekki ofseint Meðan iífið biasir við okkur með öllum sínum gwðum og vér iiöfum kost á að njóta þeirrar réttilega, er l>að ekki of seint. Það er aldrei ofseint að iðrast. Og þetta verður að brjótast inn í . , , , , . , meðvitund hvers og eins, sem sér Hun heldur enn þa sínu íslenska hefjr eitthvað afvfi(ía farið, að nafni og er alíslenzk í anda. Þó | hún sé liuigin á efri aldur, rúmt iðrast og bœta ráð sitt; það er .... , . , , .skylda lians, hvert heldur það er hálf-sjotug. er hun þo enn ern og karj ^ kona_ sjálfs gfns vegna, hress í bragði. Góðhjartaðri eða hjólpfúsari nianneskju hefi ég ekki þekt. Trúkona er hún mikil og heldur fast við barnatrú sína. Hx'in vill öllum lijálpa. sein bágt ciga. Oftast, er hún fer á milli, er hún að leita samskota fyrir ein- hvcrja í nauðum stadda. Nú heilsaði hún okkur Mrs. And- erson glaðlega. En við Siggu leit hún ekki fremur en liún væri ekki til. Gamia trúarhetjan var auðsjá- anlega hrædd við djöfiana. Svo bar liún upp erindið. Hún var að leita sarnskota fyrir fátæka ekkju, sem var að berjast áfram með tvö börn, og annað þeirra lág fyrir dauðanum. Ætíð hafði ég látið eitthvað af hendi rakna fyrir Guðrúnu gömlu, en nú gaf ég ekki neitt. Mrs. And ; foreldra sinna vegna og mannfélag- I sins vegna.” Nú var ég staðinn upp. og svo niikill móður f mér, að ég rak ó- sjólfrótt það högg í borðið, að leir- tau, sem á því var fór í háa loft og skall svo niður með braki mikiu. Varð mér þó litlð til Siggu og sá liiin var að hníga niður, hljóp ég því til hennar og greip hana. J?að hafði liðið yfir hana. Eg bar hana inn í íramstofuna og lagði liana þar á lcgubekkinn. Svo var rokið eftir vatni og andlit hcnnar baðað, þvoðum við ræki- lega af henni hörundsduftið. Inn- an lítillar stundar raknaði hún við. “Hvað hefir komið fyrir?” spurði hún og settist upp. Svo varð henni erson fékk henni eitthvað. Ég sá sannleikurinn ijós. Ó nú man ég, ekki hvað mikið. ég hefi feng>ð aðsvif,” og ofur- Sigga gaf ekkert, enda var hún htið> veiklulegt, kvenlcgt bros færð- ekki beðin um neitt. ist kring um munninn, svo hljóp Guðrún ieit til mín einkennilega. roði f kinnar liennar, og forn Var eins og iiún vildi segja með gletnisglampi kom í augun. “Já, m'i gerði ég ykkur ijóta grikkinn!” varð henni að orði. Eg horfði á hana sem þrumulost- inn. Það var engin furða heldur, Nú leit I már yrði starsýnt á hana, því Þá var ! hað sem sá> var hhn ^igga. Sigga augunum; "Hvað hefir hent þig, Ragnar.? Nú gefur þú ekkert.— | Hcfir vantrúin kiófest þig og komið þér til að sóa peningum þínum, borið sinn eitraða óvöxt hún íbyggilega til Siggu eins og eitthvað ryfjaðist upp fyrir sem e» Þekkti einu sinni, þegar lífið henni “Já, eina frétt verð ég að segja alt var saklaust og allirmenn góðir! Hún var komin til okkar aftur eins ykkur áður en ég fer,” sagði hún kinnunum og áður og sami gletnis- himinlifandi. Ý.g fékk bréf nýiega ! KlainPinn f augunum. frá honum Bensa frænda mínum. ifat b8'' verið» að djöfiarnir væru Hann fór vestur að liafi í fyrra, eins ! útreknir? og þið rnunið. Hann skrifar mér nú svo undur gott bréf eins og hon- Dæmalaus aumingi hiýt ég annars að vera orðin,” sagði hún um leið um er lagið. Og nú segist liann vera jofí hnn settist framan á legubekkin. fyrir löngu síðan alveg hættur að 'Svo varð henni litið á höndur sínar drekka og aldrei ætla að bragða j°k tók eins °K ósjálfrátt að draga áfengi frainar. Segist hann hafa af ser hrin£ana mig að bera öUum kveðju sína.” Nú Hún dr°e l>á af ser hvern af öðrum Muni vinna þar næsta vetur og l>anKað tii hún hélt ó þeim öiium korna svo til okkar næsta vor, nýr 1 iofa sinnm. .Svo leit hun ein- og betri maður. Nú er ég vongóð 1 helttle^a tfi Guðrunar. með Bensa. þvf ekki skortir Iiann i>n 'arst að segja óðan, Guðrún,” mannkosti og hæfileika. Jiann bað sa5ði. hnn 1 ákveðnum róm, “að þú mig að bera öllum kvegju sína.” Nú j veittir móttöku samskotum til leit hún skyndilega til Siggu, einsog fáfækrar ekkju. Viltu láta svo frændi hennar hefði sérstaklega !lítið °£ l>ypíí.5« þetta?”» Stóð hún beðið að flytja þangað kveðju, en i nn nPI> °g ^ekk tii Guðrúnar, greip hún gæti ekki fengið sig til að skila ,un 1,andiese! hennar og þrýsti slíkri manneskju því, trúar sinnar j hrin^nnnm f lofa hennar- Gamia yegna. ; konan hafði ætlað að hrökkva und- Areiðanlega hafði ég séð gleði- an með v>ðeigandi rétttrúnaðar bjarma biossa upp snöggvast f j hryllingi, en varð ofsein! Sleit augum Siggu við orð gömlu kon- ,sifd?a svo úrið frá barmi sér ifka unnar. Hjaðnaði þetta þó út á s,neyKðí keðjunni fram yfir höfuð svipstundu. Og sá ég, þrátt fyrir Isér* og fekk henni hvorutveggja. hörundsduftið, að hún hafði ná- “Taktu við þessu líka,” hélt hún fölnað. Með óstyrk í taugunum ! afram- “Það er hægt að selja þetta stóð bún upp og gekk út að glugga. j°K andvirðíð getur eitthvað hjálp- sneri l>aki að okkur, og horfði út. að vesalings ekkjunni. Eg á enga “Aliir heilvita menn ættu að liafa ; i)eninKa.” vit á því að liætta að drekka.’ sagði Ðjöflarnir voru útreknir! hún, og var málrómur hennar kald- j Guðrún þver-neitaði að taka við ur og bitur. j þessu og reyndi alt hvað hún gat Nú fann ég loksins, að ég gæti sagt að fá ®>Sfi!n tii að taka það aftur, eitthvað.—Það var eins og te.xtinnjen árangurslaust;— hun sat við væri fenginn ‘Þarna kemur einmitt ]>að sem ég | \ sinn keyp En gömiu konunni gekk mikið var að' tala um óðan,” sagði ég með th að viiia ekki taka við þessu. A ákafa. “Eftir unaðsrfka drauminn j sviI> hennar sást ljóslega hvað hún vaknar Bensi til %»eruleika iffsins, h»f?saði, er hún var að handfjalla vaknar áður en í ótíma er komið, ! ftnli.stáss hetta» °ÍT ieit við og við og verður við þessu eins og maður. ! t'1 Siggu. Sigga só það. varð henni svo mik- ið um, að hún byrgði andlitið 1 manna Lukkuóskir allra góðra verða líka með honum. Það er iieldur ekki rétt af þér jhöndum sér og brast í grát. Sigga, að skoða það sem sérstak- 1>n. l)a>'ft ekki að halda það, lega ófyrirgefanlegan löst að drekka. j Guðrún,” braust út af vörum henn- Víndrykkjan hefir líka sínar björtu jar með ftráthljóði, “ég keypti þetta hiiðar. Með vfninu oj>nast oft rétt; f-vrir >nfna peninga. Eg stal því neíndur töfra hebnur fyrir sálu j ekki. Eg vil bara þú- takir við mannsins. Við ólirif vínsins vaknar ' l)essn Eg hefi ekkert með það að oft cinlægasta vináttuþel manna hvers tii annars, sein fundist getur. Vínið örvar einnig það góða í mönn- unum. En reynslan sýnir, að það örvar það vonda rneira, að það hefir skaðvænlcgar afleiðingar eftir nú- verandi fyrirkomulagi í heiminum, að það í óhófi brúkað hnekkir allri sannri veiferð einstaklingsins og kemur iionum tii að líða skipbrot á sálu og líkama fyr eða sfðar, utan hann sjói að sér í tíma,—eins og Bensi hefir nú gert, og segi skilið við það með öllu. Og þannig er því varið með marg- an annan lastsamlegan lifnað. Hann heillar og töfrar mannsólina í fyrstu, en drekkir henni að lokum. Meðan þeir eru heillaðir af töfrum þessum, fást margir ckki til að sjá ! það rétta, vilja ekki sjá það með neinu móti. En það er skylda þeirra, vilji þeir sjá sóma sinn í nokkru og teljast í tölu siðaðs kristins fólks, að taka þá til greina orð og leiðbeiningar sér eldri og reyndari manna, Skyidan er sá guð, sem við verðum öll að lúta, skyldan við hin góðu orð foreldra gera lengur. Hringarnir eru mér einskis virði, þó þeir séu ekta. Eg hata þó! Litla silfurúrið, sem liann pabbi gaf mér einu sinni í afmælis gjöf cr mér þúsund sinnum meira virði en hundrað slík guliúr. Gerðu það fyrir mig að taka við þesu, þér er það alveg óhætt. Eg á það og engin annar. “Ekki efaðist ég neitt um það,” ?.igði Gugrún og var að linast. Jæyndi það sér þó ekki að þetta var cinmitt það, sem hún hafði hugsað, trúfólki er mörgu svo gjarnt til að halda aðra f kringum •sig spilta og vonda. >Sigga grét ákaft einsog lienni er lægið. Guðrún gekk til hennar og var nú blíðari í bragði. “Jæja, >Sigga mín,” sagði hún, “ég ætia þá að taka við þessu. Læt seija það og færa svo ekkjunni and virðið. Guð launi þér nú þessa stóru gjöf, sem hjálpar svo mikið. Betur þig iðri þess aldrei sfðar.” Hjarta gömlu konunnar var nú snortlð, því nú laut hún niður og kysti Siggu á vangan. Vana þröngsýnis,—öfgatrúar fsin var þýödur.! Er liún fór rétt á eftir, laumaði ég seðli í lofa hennar og sagði henni j það væri fyrir samskotasjóðinn. Leit hún þá til Siggu, sem væri hún ! að þakka henni það. og þótti mér vænt um! Mrs. Anderson fylgdi I henni út. Eg varð einn eftir hjá j Siggu. Grátur liennar var ögn aö linast. Herðar hennar hófust þó upp og 'iiður enn þá, og tórin þrýstu sér út á meðal fingra hennar og ‘hrundu nfður á gólfið. “Gráttu vesalings barn,” liugsaði ég, “rétt eins og þú værir vrð barm móðir þinnar. Sönn iðrunar tái', sé einbeittur, staðfastur vilji þinn j samfara, þvo burt allar syndir og j gera sálina hreina og fagra.” “Þú ættir að fara lieirn til for- ; oldra þinna nú um tíma, Sigga,” j sagði ég við hana. “Já,” svaraði hún fljótt og leit j upp tárvotum augum. Eg ætla að j gera það, undir eins ó morgun. Eg vildi ég hefði aidrei að heiman farið. Mamma kvað vera orðin svo lasin til heilsunnar. Eg ætla lijálpa ; henni eftirleiðis og skilja ekki við j hana aftur. Eg lét gleði mfna í ljósi yfir þessu I og bað hana að bera öllum heima kæra kveðju. Síðan kvaddi ég hana og fór. Úti fyrir dyrunum rakst ég ó Mrs. Anderson. “Hamingjunni sé lof að Sigga er komin tiJ sjálfrar sín aftur,” sagði hún “það hafa vcrið í henni djöflar undanfarið. Eréttin af Bensa vakti hana. Þau voru trúlofuð og hún elskaði hann, en varð að segja honum upp sökum Iians svæsna drykkjuskapar. Það tók þó mikið á hana. Hún var hólf sturluð um tíma, þá j kyntist hún þessum ríka, íslenzka j flagara og hefir verið með honum síðan. Með falsi og fagurmælum samvizkusnauðs þorpara leiddi hann hana afvega. En nú skal hún heim til foreldra sinna hvað sem tautar. Eg skii ekki við hana fyrri.” Lánsöm var Sigga, að eiga aðra j eins vinkonu. “En veiztu livað,” liélt hún á- fram og greip í handlegg minn. “Fréttin af Bensa var hér ekki ein að verki, heldur átti orð þín einnig stóran þótt í þessu. Eg hefi sagt svipað við hana áður; en þú talaðir af einhverjum krafti, sem hlaut að hrífa, og höggið í borðið, það var réttinefnt smiðshögg! I>á var iljóflunum ekki vært lengur.! Þá, leið yfir Siggu, hennar syndsamlega sjálfstæði yfir-bugaðist og hún komst til sjálfrar sín aftur.” Mrs. Anderson er töluvert hjá- trúartuil. Hvernig sem ég reyndi gat ég ekki haggað þessari skoðtin hennar. Á leiðinni heim hugsaði ég margt. Nú hafði ég séð rekna út djöfia.! Enn þann dag í dag væri það hægt En að ég hefði ótt nokkurn þátt í því,—ómögulegt. Hefði hér verið að ræða um ein- livern prestinn, var það annað mál. En að ég,—ég ræki út djöfla—aldeil- is—hreint—vita—ómögulegt.! Eitt var ég þó viss um, að ef ég nokkurntíma yrði þess var, að ég gæti með höggum mínum rekið út djöfla, skyldi þau ekki spöruð. Djöflar skyldu fyrir mér hvergi griðland eiga. Og Kristur rak út djöfla. Lof og dýrð sé honum æfinlega fyrir það.! R. N. Landi. ATHUGASEMD. í minningar orðum rituðum af Jóni Jónssyni frá Sleðbrjót, eftir Stefán Björnsson er lést í Altavatns- bygð á öndverðum þessum vetri, stendur: — Björg móðir hans var Sigurðardóttir, var hún alsystir Stefáns hreppstjóra á Hallgeirs- stöðum, — voru þau af hinum alkunna ættstofni er kendur er við Jón vefara á Skjöldólfsstöðum. Þetta er misgáningur. Sigurður faðir Bjargar bjó á Svnafelli í Hjaltastaða Þinghá og var Jónsson, Bergþórssonar, Stefánssonar, bónda á Torfastöðum í .Jökulsárhlið, bróð-! ur Sigurðav Jónssonar voru þrfr er j fullorðins aldri náðu. Ivjartan Jóns- j son bóndi og hreppstjóri á Sand- brekku í Hjaltastaðaþinghá, Magn- ús Jónsson, bóndi í Húsey, hrepp- stjóri í Hróárstungu og Jón Jóns- son, bóndi á Skjöldólfsst., hrepp- stjóri á Jökuldal, enn kona hans hét Halla og var dóttir Jóns vefara, bóndi á Kóreksstöðum í Hjálta- staðaþinghá, og konu hans Þóreyjar Jónsdóttir. Jón vefari var Þorsteins- son, albróðir síra Hjörleifs prests að Hjaltastað, langafa Einars skálds Hjörleifssonar. Björg Sigurðardóttir og Stefán lireppstjóri vóru því ekkert skyld Jóni vefara, 1 minningar orðunum eftir Sæ- björn Magnússon er líklega prent- villa þar sem sagt er að Sæbjörn á Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþing- há, hafi verið bróðir Mrs. Ingibjarg- ar Hallson í Winnipeg, hann var faðir hennar. B. K. ' FORD MOTOR CO. Ford Motor Co. ætlar að reisa verksmiðju hér í Winnipeg eða utan við bæjinn og liafa 500—1000 verka- menn. Skulu þeir setja saman vélar þeirra. En stykkin koma hingað steypt frá verksmiðjum þeirra er stcypa þau og smíða. Bú- ast þeir við að selja hér 4,000 vélar á þessu ári. Er helst búist við að þeir setji verksmiðjur þessar niður vestantil eða vestan við borgina. Eru nú ýmsir landsölu menti að keppa hver við annan að selja þeim iandið undir byggingarnar. Það sem livað mest veldur því að félag þetta setur hér siniðjur sínar er það að þeir fá liér billegra afl en þeir geta fengið annarstaðar. ÞAKKARORÐ Við undirrituð hjón, vottum hér með, okkar lijartanlegasta þakklæti öllu því fólki.skyldu og vandalausu sem með peninga gjöfum hafa hjálpað okkur, sfðan næstliðið haust. .Sérstaklega erum við inilega þakk- lát öllum þeim vinum og vanda- mönnum, sem gengust fyrir sam- skotum og biðjum guð að blessa ]>á og alla sem gáfu okkur nær og fjær. Safnaö af Mrs. B. Anderson og Mrs. O. Anderson, Gimli, Man. $10 hver gáfu Mr. og Mrs. O. And- erson og Mr. og Mrs. Gísli Jónsson, (Árnes); $5 hver gáfu Mr. og Mrs. B. Anderson, Mr. og Mrs. Jón Eiriks- son (Winnipeg Beacliq; Gugjón W. Arnason, Árni Jónsson, Björn B. Jónsson; $2 hver gáfu Elis Glad- stonc Anderson, ónefndur, G. Fjeld- sted, Fi. E. Einarson, Magnús Jóns- son, Júlus J. Sólmundsson, Willie J. Árnason; $1 hver gáfu Mrs. Anna Jónasson, Hans Jónsson, S. Bjarna- son, Brynjólfur Björnsson, Magnús Hermann, Snæbjörn Pálsson, Gunn- ar Johnson, Jón B. Jónsson, Sigfús Bergmann, Pálmi Jóhannsson, G. E. Sólmundsson, Jóhann Árnason, Ól- afur Jósefsson, Mrs. G. Sveinsson, K. Einarson, A. Einarson, Mrs. F. Einarson,ónefnd, Mrs. Thorsteinsson Magnús Narfason gaf $1.25, Pálína Brynjólfsson gaf 75c.; 50c. hver gáfu .Takob Guðmundsson, Jón J. John- son, Guðmundur Guðmundsson, ó- nefndur, Lárus Guðnason. 25c hver gáfu Eirikur Scheving, Ágústa Brynjólfsson, Magnea Brynjólfsson, Alexandra Brynjólfsson, óli ísfeld. Þetta fólk er á Gimli og þar í grend, nema öðru vísi sé tilgreint. Safnað af Þorvarði Stefanssyni vi'ð íslendinga fljót. Þorgrímur Jónsson, $1.00; Þor- varður Stefansson, $2.00; Stefán Benediktsson, $2.00; Lárus Björns- son, $5.00: Þorsteinn Eyjólfsson,$2.00 Jón Sigvaldason, $1.00. Samtals, $13.00. Safnað af Mrs. P. S. Pálsson, Wpg. J. T. Bergmann, $10.00; Árni Egg- ertsson, $5.00; Th. Oddson, $10.00; J. J. Thorvaldsson, $1.00; T. H. Har- grave, $2.00; G. Gíslason, 50c.; Th. Johnson, 50c.; Mrs. S. Pálmason, $1; Albert Johnson, $10; A. Hannesson, 1; P. S. Pálsson, $2; Jónína Hannes- son, $1; J. Ketilsson, 50c; Björg And- erson, 50c. Samtals $45.00. Með vinsemd og virðingu, Jón og Þórhildur Gíslason Arnes, Man. Húsfreyjur hafa hag af þessari ofnreynslu PURITy FL’QUR e> Þér þurfið minna mjöl, af þeirri á- stæðu að aðeins það mjöl sem vel hefir reynst í bökunarofni vorum er yður boðið. Úr hverri sendingu af korni sem á millur vorar kemur, tökum vér tíu pund sem vér mölum í ofur smárri kvörn, vér bökum brauð úr mjölinu. Ef þetta brauð er gott og stórt þá notum vér sendinguna. Annars seljum vér hana. Þessvegna er það yðar gróði að nota þetta mjöl. “Meira brauð og betra brauð-4 og “betri kökur líka“. TH0S. JACKS0N 4 S0NS verzla með alskonar byggingaefni svo sem: Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein. Múrlím. * Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður,' Kalk (hvítt og grátt og eldtraust) Málm og Yiðar ‘Lath’ ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt. gult brúnt og svart. Ú t i b ú : West yard.—horni á Ellice og Wall St. ■ Sími Sherbrooke 63 Fort Rouge.—horni á Pembina Highway og Scotland Avenue Elmwood.—horni á Gordon og Stadacona St.. Sími St. John 498 Aðalskrifstofa: 370 Colony Street ^Winnipeg, Manitoba StMI SHERBROOKE 62 og 64 Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. ■ Limited — ..... Verzla meö Sand, möl, mulin stein, kalk stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaöar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennu- stokkar, “Drain tile,” harfi og lin kol, eldiviö og fl. SKRIFSTOFA: Cor. ROSS & ARLINGTON ST. 11 C7 _ Islenzkar 9MI m )M I BÆ E5 IK ávísanir OFCANADA Union Banki Canada gefur sérstaka athygli og lætur sér ant um íslenzkar ávísanir. l>að er hinn léttasti og besti vegur að borga gjöld yðar. Komið inn og talið við bankastjórann um þær. Logan Ave. og Sargent Ave., útibú: A. A. WALCOT, Bankastjóri w.---------------------------------------------------/ EINA ÍSLENZKA HÚÐABOÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla meC húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, niark aðs gengum. Líka með ull og Senoca Roots, m.fl. Borgar hæðs'a verö. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg =ls til Sumarneyzlus Fyrsta Maf byrjar RAUÐI vaanlnn hlna DAGLBGU umferö afna, Hfm svo helat alt 8UMARIÐ. lin þrjðtfu ár hefur þa9 aldrel bnigrö- ÍHt, mvo yUtur er ðhœtt ab lfta eftir RAUÐA vngnlnnm ok ffl vajfn- Htjöra pantanlr ytfar, ef þ*r haffff efekl nfl þegar pnntaV. ísinn fluttur heim til yðar V13HÐSKRA Fri 1 Mal tll 30 Seplfmber 10 pund á dag..............................$8.0* 20 pund á dag............................. 12.00 30 pund á dag............................ 1S.OO 40 pund á dag..............................18.00 Flmm prðaent afiilfittur tyrlr pentnga Ot I h«nd. The Arctic lce Gompany, Ltd. 156 BEUL AVENUE Sfcrlfatofa: UIN'DSAV BLDG. HORNI GARRY OG NOTRE D.VME I'honex: Fort Ronge 081—Prlvate Eicbaoge

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.