Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.01.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 19. JANUAR 1927 , píamakrirtttia (StofouS 1886) Krn.nr flt A hTerjnm vlS-rlkndeKl. EIGRNÐrRl VIKING PRESS, LTD. S63 o* 855 ÍABCEST AVE.. WINNIPBO. TnUfml: N-6537 Vero blatSsins er $3.00 ArBanBU,rJnn«.bn°/,*; Ist fyrirfram. Allar b"gar.lr "ndlst THE VIKIXG PREfcS LTD. SIGFÚS HALLDÓRS írá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Raðsmaður. rtanásfcrllt tll bla««ln«i THR VIKIHG PIIESS, I.td., B«I 8105 Ltanankrlft tll rltstjoranm KPITOK HKIMMÍIUXiLA, Bol 3t05 WINNIPEG, MAN. "Helmskrlngla ls publlshed by Ttae VlklnK Preas Iitd. and printed by cmr pkinting « pubi.ishing co. 85.1-855 Saritent Aíf., Wlnnlper, BM. Telephone: .86 53 7 WINNIPEG MAN. 19. JANÚAR, 1927 Tvö hréf. TIL SR. HALLDÓRS E. JOHNSON, BLAINE. I. PRESTURINN, RÚSSARNIR OG EG. Kæri séra Halldór! Þau eru nokkuð snögg stundum veðra- brigðin, jafnvel hér á þessu meginlandi staðviðranna: Fyrir hálfu öðru ári síðan stóð svo á að eg gat orðið við bón yðar. Það kost- aði mig auðvitað ekkert. En mér skildist á yður að yður þætti sérlega vænt um, ef eg gæti gert það. Þess vegna lét eg mér dálítið annt um það. Og mér skildist á kæru þakklætisbréfi frá yður síðar að mér hefði í engu skotist, að þér væruð fyllilega ánægður við mig. Nú, rétt fyrir jólin, koma skilaboð frá yður, þess efnis, að þér segið upp kaup- um á Heimskringlu, helzt að mér skildist. sökum þess, að hún væri svo stútfull af "kommúnisma"! Eg varð hlessa. En svo sem til áréttingar sendið þér mér tön- inn rétt á eftir, í jólablaði "Lögbergs", og staðfestið þar með skilaboðin, auk þess sem þér bætið nokkru við. Eg endurtek það, að eg varð forviða. Þegar eg heyrði fyrst frá yður, svo vin- gjarnlega, að mér varð vel til yðar, eins og allra, er sýna mér alúð og eg ekki þekki að neinu misjöfnu, þá hafði eg verið rit- stjóri Heimskringlu í 1] ár. Þá var eng- inn dómsdagshljómur í rödd yðar, held- ur ómengaður þakklætishreimur. En eftir U ár í viðbó't finnið þér ástæðu til að bregða mér um skort á "djörfung eða kurteisi" um ótta við opinbert málfrelsi; vænið mig jafnvel ódrengskapar; dylgið um fréttasambönd ''Heimskringlu hinn- ar fréttafróðu"; ásakið mig fyrir að vera ''dragast niður í hyldýpi hamslausra hleypidóma" dómgreindarlauss flokks- fylgis; fyrirverðið yður jafnvel ekki fyrir að bera mér á brýn, að eg fáist við að sannfæra menn um það, "að þeir menn séu alveg óhafandi í opinberum stöðum. sem láta sér um það mest hugað að rækja embættisskyldur sínar sem bezt", og klykkið út greinina með setningu, sem er þannig orðuð, og svo í samhengi sett, að ekki þarf sérlega glöggskyggnan mann til þess að sj^L, að þér viljið gjarna láta á yður skilja, að penni minn vinni sama verk og "rógtungur ábyrgðarlausra slúð- ur.bera". Yfirleitt frekar geðugar að. dróttanir frá kristnum presti, í garð manns, sem hann áreiðanlega aldrei hef- ir mætt neinu misjöfnu frá, — þótt ekki væri fyrir annað en fjarlægð og ókynni. Ekki myndi mönnum nú þykja ólík- legt, að eitthvað meira en lítið hefði valdið.þessu hafróti í sál yðar — þér seg- ist vera reiður, og reynið enda að sýna það — t. d. að eg hefði algerlega um- hverfst, breytt gersamlega um stefnu, svo að eg rynni nú jafnkappsamlega breiða veginn norður og niður til helvítis, eins og eg hefði áður klifið atalt mjóa sneið- inginn suður og upp til sólar og sálu- hjálpar. En mér vitanlega, og eg held Iíka vinum mínum, er stefna mín og hug- arfar mjög hið sama og það var fyrir 11 ári síðan. Og eg skil ekki vitund, hvert þér stefnið, er þér talið um "flokksfylgi" mitt, svo við látum ekki dómgreindarleys ið verða okkur að ágreiningi. Hvað eigið þér vjð? Eg tilheyri engum sérstökum flokki, stjórnmála né kirkjumála — nema íslendingum. En eg er ráðinn til þess að styðja stefnuskrá prógressíva flokks. ins hér í Canada, að því leyti, sem ís- lenzku blöðin hér mega sín nokkuð til stuðnings. Það hefi eg gert, og það geri eg enn, engu síður nú, en fyrir U ári síðan. Nei. kæri séra Halldór; það er ekki eg sem hefi breyzt, né stefna blaðsins, síð- an eg tók við því. Hvort þér séuð jafn- lítið breyttur, er eg í nokkuð meiri vafa um, og ekki einungis eg, heldur ekki all- fáir', sem lásu þessa (jólablaðsgrein yðar, og hafa látið í ljós við mig undrun sína út af henni, í endurminningu um þá tíma, sem þeir segja að þér hafið ritað í "Vor. öld". Og mér er það ráðgáta. hvernig þér farið að sjá "kommúnista"-brag á Heimskringlu. Kg veit að vísu, að fáfróð- um mönnum er talin trú um það nú, iðu- lega og daglega, að allt sem ekki er í- hald eða afturhald, sé kommúnismi, og að þessi kommúnismi, sé eitthvað óvenju lega hryllilegt og dularfullt, svona eitt- hvað álíka og gandreiðarnar og djöfull- inn á Jónsmessunótt, eins og miðaldar- trúmennirnir hugsuðu sér þá atburði. En eg á erfitt með að trúa því, að menntuð- um manni eins og þér eruð, sé hægt að telja trú um slíka endileysu. Hverjar, sem mínar persónulegu skoðanir kynnu að vera, þá er Heimskringla og hefir ver- lð undir minni stjórn ekkert annað en frjálslynt samvinnublað, eða samvinnu- blað aðeins, ef þér viljið það heldur. Þér getið ekki neitað því, að hún hefir pré- dikað og hvatt til samvinnu á öllum svið- um, sýknt og heilagt. Og mér hefir ver- ið mikil ánægja í því að heyra að ein- mitt landar í Blaine hafi með sér sam- lagssamtök. En að það eigi nokkuð skylt við kommúnista eða það voðalega land, Rússland, það játa eg í sakleysi mínu, að eg ekki vissi. En þótt mér þyki það jafn- kynlegt og breytingin á hugarfari yðar, þá ætla eg að svara álösununum og að- dróttunum '. "jólafrétta"-bréfi yðar nokk- uð ítarlega. Margra hluta vegna þykir mér sá pistill þess yerður, að eyða á hann bleki, tíma og rúmi. Mér er fundið það tvennt til foráttu að- allega, að mér finnst, að eg sé elskur að Rússum, og að eg hafi ekki nema illt að segja um Bandaríkin, (1) "andleg ör- birgð"; 2) "helgi hjónabandsins fótum. troðin"; 3) "dómarar landsins þiggi mút- ur" og séu ''óvandaðri en í nokkru öðru landi", og 4) sé eg vondur við Coolidge). Eg skal þá gera nokkra grein fyrir við. horfi Heimskringlu í þessar áttir. * * * Máske við byrjum þá á voðanum sjálf- um fyrst; Rússanum. Eg játa það, að mér er vel til Rússa, eða stjórnenda þeirra, eins og mér er yfir- leitt við hverja "vandalausa" þjóð, eða menn, sem með einbeittum vilja og tak- markalausri fórnfýsi, berjast fyrir háum hugsjónum. En það hljótið þér þó að játa, að forystumenn Rússa, allt frá Len- in, hafa gert. Þeir hafa ekki starfað til þess, að kýla sína eigin vömb, eða til þess að geta svalað girndum sínum á nokkurn hátt. Það eru þó allir sammála um, sem um þá rita og stefnu þeirra, þótt ósam- mála kunni að vera um allt annað. Og yður ætti að vera vorkunnarlaust að vita það, að yfirleitt ber öllum málsmetandi mönnum og konum, 9em hafa kynnst hinu nýja Rússlandi, saman um það, að ekki sé hægt að líkja hugarfari Lenins. Trotzky og hinna 400,000—600,000 trún-- aðarmanna þeirra, sem í raun réttri stýra þessu mikla heimsveldi, við neitt betur en við hugarfar Púrítananna gömlu, sem létu Karl I. sæta sömu afdrifum og Nikulás II. hlaut síðar. Það eru ekki all. ir, sem vilja telja Rússanum þetta hugar. far til hróss, en eg get ekki skilið að þér, sem prestur mótmælendasafnaðar, getið hneykslast sérlega á því. Rn það er nú svona samt, að þér sjáið ekki mismuninn á líflátunum\' tíð Niku- lásar og Dzer'hinsky, eða muninn á Lenin og Mussolini. Þér sjáið ekki mun- inn á því, hvort menn og konur eru myrt, pínd og svívirt á friðartímum, eins og hjá Nikulási og Mussolini fyrir ástríðu sína til þess að bæta kjör aumingjanna, eða hvort fjandmenn, ótryggir menn mál- staðnum, eða opinberir svikarar við hann eru "teknir af lífi á ófriðartímum. Þér verðið að gá að því, að fram á síðustu daga Lenins og Dzerghinskys, logaði á- valt einhversstaðar innanlands ófriður í Riísslandi, mest af völdum stórveldanna í Evrópu, sem höguðu sér þá nákvæmlega eins og við Frakka eftir stjórnarbylting- una miklu. Grunsamir menn og konur sæta á styrjaldartímum vægðarlausri meðferð og lífláti, og ekkert síður, nema fremur sé, í -in'nanlandjsóelrðum.' Það skiftir engu máli, hvort stríðið er kallað púrítanskt, stjórnarbylting á Frakklandi eða á Rússlandi, frelsisstríð eða þræla- stríö í Ameríku. Munurinn á Dzerghinsky og Mussolini er álíka og á Danton og Neró, og á Lenin og Nikulási öðrum, álíka og á Cromwell og Caligúla. Og mér þætti gaman að þér sýnduð mér og sönnuðuð, nokkurt dæmi um nokkuð svipaða stjórnmennsku á Rússlandi nú og á ítalíu. Og hefir raun- ar aldrei verið saman berandi. Til dæmis: Lenin var veitt banatilræði oftar en einu sinni. Tilræðismaðurinn var líflátinn og þar með búið. Þó kom það eitt sinn fyr. ir, er unglingspiltur átti í hlut (líkt og Zamboni, er síðast réð til við Mussolini), að Lenin lét kalla hann fyrir sig, gaf hon- um upp sakir, og kom honum inn á þá braut, er hugur hans stóð til. En síð- ast, er Mussolini var veitt banatilræði, var unglingurinn, er til réðist, drepinn af svo miklu æði, að Fascistarnir særðu hver annan í ofsanum, að koma skoti eða hníf stungu í limlestan líkamann, og varð að fara með tvo af þeim á spítala. Hátt. standandi embættismenn Fascista, sem voru með Mussolini, tóku þátt í.þessu.. Einn af þeim, Arconovaldo Buonaccorsi, dró tygifkníf sinn úr slíðrum og skar drenginn á háls. Signor Balbo, vararáð- herra í hagfræðisskrifstofum ríkisins, vildi ekki vera minni, og renndi tveim skammbyssuskotum í sundurtættan lík. amann. Mussolini geðjaðist svo vel að þessu, að hann kvað það verða "að vitn.. ast um allan heim að tilræðismaðurinn hefði verið drepinn án dóms og laga". Og Turati, hægri hönd Mussolinis, til- kynnti opinberlega daginn eftir, "að sem afleiðing þessa fyrsta réttlætisverks, sem frámið hefði verið, yrði vægðarlanst að hefja atlögu gegn þeim, er væru "sið- ferðislega sekir". Hve rækilega það var gert, má gera sér dálitla hugmynd um af því, að í 13 borgum, sem kunnugt er um, voru næstu daga eyðilagðar, rændar og ruplaðar 16 blaða- og bókaútgáfubyggingar, hús 22 þingmanna, 13 lögmanna, 28 heldri manna embættislausra, 150 verkamanna, 1 prests og 7 blaðamanna, og 28 kirkjur, vísindastofnanir og rannsóknarstofur eyðilagðar. Drepnir voru 3 verkamehn. sem víst er um; fangelsaðir, eða héraðs- og landrækir 6 prófessorar og 17 þing- menn; barðir til óbóta og meiddir allt til bana, 4 blaðamenn, 8 þingmenn, 1 há. skólakennari, 1 prestur, 1 lögmaður og 24 heldri menn aðrir, embættislausir. — Þér verðið að gá vel að því, að þetta er á f riðartímum, og/ að þetta . nær aðeins til 13 af 73 stærri borgum á ítalíu, fyrir utan það, sem skeð hefir í hinum 9200 minniháttar borgum. Þetta er ekki tekið úr blöðum óvinveittum Mussolini, heldur úr P'ascistablöðunum sjálfum. Maðurinn sem saman tíndi, er prófessor Gaetano Salvemini, sem nú á griðland meðal beztu manna á Englandi, og ritstjórinn, sem birtir það, er Wickham Steed, fyrv. rit- stjóri Times, núverandi ritstjóri Review of Reviews, íhaldssamur frekar, en, eins og yður vafalaust er kunnugt, einhver allra fjölhæfasti og skarpasti b'laðamað- ur á enska tungu. Hvaða vitneskju hafið þér um Síberíu- vist rússneskra útlaga nú? Eg skal játa að mér er svo lítið um hana kunnugt, að' eg efast um að hún sé til í nokkurri mynd. þótt eg að svo stöddu ekki vildi hætta miklu til að svo væri ekki. En hefir mið- stjórnin í Moskva einhverja samninga við ráðstjórnina í Síberíu, um að taka af sér rússneska fanga, til þvílíkra djöflakvala og misþyrminga, sem átti sér.stað á dög. um czaranna? Mér er spurn; og eg efast ekki um að þér munið geta greitt ský.. laust og fullnægjandi svar. * * * Eg sagði áðan, að þeir sem bezt vissu, Iktu helzt hugarfari kommúnistanna rúss nesku við Púrítanana. Það er ekkert kynlegt, þegar lesin eru rit hinna helztu manna þeirrá, "þau er fjalla um mann. félagsmál. Lenin komst svo að orði um fluggáfaðan, ungan samverkamann í bréfi til vinar síns: ' "Eg er hraeddum um him, unga vin okk.-ir, a8 þrátt fyrir hinar Ijómandi gáfur hans, háfist aldrei neitt gott af homnn. Hami er ásthneigg. ar, en það vinnor ekk'i byltiogunni gag„. \[év finmt sturjdum að þessi ásthneigð ungra manna. oíí jafnvel eldri. sé einungis afbrigJJi vændis. kvennaþarfa,- broddborgaránna, sem vér rúddum '"' "'¦"'......... Ungdómurinn þarf fjör og kjark"; aö styrkjast af íþróttum, gönguferBum, allskon' ar líkamlcgri þjálfun; af andlegutn iðkinum: námi, ramisóknnm, vísindaleiÖangrum. ByÍtingin þarf Öfluga menn. tneB föstu sjónarmiði, og alla krafta þeirra óskifta í hæsta veldi. Vér megum <-kki þola neinn veikleika. enga ey«slu líkams. eoa sálarkrafta: sjálfgtjórn, sjálfsagi, er ekki þrældómur; j.an er jafnnauCsynlegt í ástnm sem öðru." Allstaðar kveður við sama tón hjá siðfræðingum þeirra, þegar, að þessu kemur, hvort heldur j Lenin, Trotzky, Zalkind, eða ¦ hvers sem er. Og mér finnst að þér ættuð að geta skrifaðj undir þetta sem prestur. Sum-j ir ganga langt um lengra, eins j langt og æstustu Púrítanarnir á sínum tíma, t. d. Nezamof, er vill útrýma öllum kynferð- isafskiftum karla og kvenna, nema það sem þarf til að halda við mannkyninu, og enda leggja dauðahegningu við vissri teg- und kynsjúkdóma. Eg býst ekki við að þér eigið nokkra samleið með honum, enda ekki ámælis- vert. Það getur 'eðlilega ekki le;.íið prestum kristinnar kirkju mwavs % íKIDNEY wmm DODD'S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd's í miklu rúmi, þótt opinberar K,d pn]s kogta 50c agkjan r.l..-,„r.l,,,. V,/^V»i nA CAO/ if XII eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario, skýrslur hermi, að 80% af öl! um karlmönnum og 50% af öllu kvenfólki í New York, verði kynsjúkdómum að bráð, og að um 25% af þeim, sem leggjast. á almenna sjúkrahúsið í Tor. | —-^^———^^ ontoborg, séu haldnir af voða- j hafa þg, íar lokið því. Kona legustu tegund þessara sjúk-, Lenins hefir sama embætti og dóma. Eg veit að þér eruð sam ' meðan hann lifði; e,r skrifstofu- þykkur því, að um slíka hluti j stjóri eða _stýra f kennslumála- beri ekki að tala opinberlega, UeUdinni. Kona Trotzkys er sízt prestum. Sálin mun vera í | sérfræðingur í sögu og fögrum þeirra umsjá, og þá gerir minna ] iistum, og hefir á hendi umsjón til um hreysið. , ] með listasöfnunum í Moskva. * * * I í enn æðri stöðum eru Alex- Dr. Richard Beck hefir ný-1 andra Kollontai, fullvalda full- lega haldið fyrirlestur í Minne- sota um fornmenningu vora. Hann segir þar eitthvað á þá leið, að sér finnist að menn. ingarástand þjóðanna muni fara •býsna mikið eftir kjörum kon,- unnar. Eg er á sömu skoðun. Að trúi ríkis síns í Mexico, eins og hún áður var í Noregi, af göml- um rússneskum aðalættum og hámenntuð, og Yakovleva, sem er "æðsta ráð" í kennslumála deildinni. Allstaðar, og á öll- um sviðum, eru starfskrafta- duglegra og gáfaðra. kvenna dýrum, af þáverandi stjórnar- vöhlum. — Virðist yður nú til muna vísu getur hámenning átt sér I þegnir með þökkum í þarfir rík - stað um stund með þrælkuðum | isins; jafnvel í sjálfri miðstjórn konum, en hún er þá rotin, eins j ráðstjórnanna; þar eru meira að og t. d. í Rússlandi fyrir' bylt- aegja konur austan úr Turkest- iniguna, eða stendur fáum og | an, er fyrir 10 árum síðan hefðu veikburða fótum, eins og t. d. nánast verið flokkaðar með hús í sumum latneskum löndum eða á Indlandi. Hvernig stendur þá konan é Rússlandi nú, samanborið við , háskalegt, þótt Rússarnir séu það, sem var fyrir 10 árum síð- komnir frá hinni fornu lífsskoð.. an? un Evrópu, að mannkynið sé Fyrir 10 árum siíðan voru : fyrst ogi fremst karlmenn og kjör rússneskra kvenna þau, að! kvendýr, og til hinnar. að við segja mátti að almenningsálit- séum fyrst og fremst mann- ið skifti þeim í þrennt: skikk.; eskjur^ eða eins og sumir vilja anlegt' núll og barnamaskínu, | segja, guðdómlegar verur í undirgefna ströngum, en oftast: mannsmynd. án þess þó að af- velviljuðum heimilisföður; á- neita réttu eðli annars kynsins burðardýr og barnamaskínu, j eða begsja? Finnst yður, sem undirgefna fylliríisbarsmíð húslþjóni Krists, að það sé nokkuð bóndahnefans; meira eða minna glæpsamlegt eða íhugavert við glæsilega skrýdda munaðar. j það, að strætissóparinn skuli vöru, undirgefna losta og metinn til jafns við kaupmann- nautnasýki lávarða og stór. eignamanna. — Nú er konan fyllilega jafn- inn, að minnsta kosti, og að smábóndinn og stjórnarformað- urinn skuli umgangast sem full- rétthá manninum í Rússlandi, \ komnir jafningjar. Finnst yð- og móðurköllun hennar er um; ur í alvöru, sem lærisveini Jesú leið viðurkennd, framar en íl Krists, að þeir menn séu ámæl- nokkru öðru landi hvítra manna. sem eg veit um. Konum og körlum er greitt jafnhátt kaup fyrir jafnt verk í Rússlandi, að hverju sem gengið er,. og kon isverðir, sem Hfa og deyja fyrir þá hugsjón, að lyfta smælingj. anum upp til sín, að afsala sér prjáli fyrir einfaldleik; sællífi fyrir óbrotna hætti; munaðar- ur hafa aðgang til jafns við , lífi fyrir hreinlífi og púrítanska karla. Og þungaðar konur, er í siðu? Og er yður nokkur nautn vinna, fá frí 8 viku'r fyrir barns , í því, að grípa steininn eða burð og 8 vikur eftir, með full. j skarnköggulinn, sem næst Hgg- um launum, og sem skyldugjald í nr. til þess að slengja í þá, ef en ekki ölmusu eða náðargjöf. , þeir rasa á þeim mjóa vegi fórn í hjónabandi hefir hún fyllilega jafnan rétt á við mannin, jafnf fýsi og eljanþreks, er þeir klöngr ast nú, undir þungri byrði; hálf til skilnaðar sem sambúðar.__j miljón manna og kvenna, með Skilnaður er iafnauðveldur sem | 140,000,000 stallbræðra og hjónaband. Ef annað vill skilja. | systra í eftirdragi? tilkynnir það skilnaðinn, og | Frá því að eg fór fyrst að kostar ekkert. Er skilnaður þá I þroskast til umhugsunar um ekki óhemjulega tíður? Jú mannfélagsmál, og fram undir heldur skilst mér það á yður þenna dag, brutust í mér von- samkvæmt "beztu" Bkywlum' ar- °K draumórar um það, að sem þér hafið. Hverjar eru þær \ ísland myndi geta lagt á vaðið annars? Skilnaður er þó ekki i fyrst, yfir á fyrirheitna landið. tíðari en það, að fimm til sex þangað sem afkomendur okkar af hverjum hundrað hjónum eiga e/ftir að komast. Eg er skilja á Rússlandi, samkvæmt jafnsannfærður tim það nú, o'- opinberum skýrslum, ísömdum eg befi nokkru sinni áður ver- ið, að engri þjóð hefði verið jDetta jafnhægt, og afkomend- af hagfræðingi ráðstjórnarinn- *ar, pr6f.9S»or Mihailovsky. i— Þessar beztu skýrslur yðarj um þeirra manna. er tóku segja ótíðari hjónaskilnaði í j kristni að fyrirsögn Þorgeirs Bandaríkjunum. — Við skulum I Ljósvetningagoða. Og þótt eg sjá. Við komum þangað í næsta j ekki hyggi að við séum for. blaði. feðrabetrun^ar, þá hefir þó ís- Árangurinn — þér vilduð : lenzk menning verið furðanlega máske heldur segja afleiðingin j heilbrigð fram 'á þessa tiíma, er sú, að allar konur, sem eitt-1 þótt lágt væri undir loftið, og hvað vilja komast, eru nú að | mjótt á milli veggjanna. Við vinna sig í áttina þangað, eða : vorum mátulega fámennir til .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.