Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 3. OKT. 1928. H EI MSKRIN GLA 3. BLAÐSIÐA Schilling og Döbrorolski skrifað lát- laust um upptök stríðsins, og þegar lagt góðan skerf til endilegrar úr- lausnar um það, hvar sektin liggi. En afstaða Sovietsins til þessa máls mun vera sú, að þó hún viðurkenni fyllilega sekt keisaravaldsins rúss- neska, þá lætur hún það liggja milli bluta, mest fyrir þá sök, að hún á- lítur styrjaldir vera eðlilega og ó- hjákvæmilega afleiðing fjárhyggj- unnar og verzlunarkeppninnar. Því álítur hún allar stórþjóðirnar, sem þátt tóku í stríðinu, jafnsekar. Aðal 'Orsökin hafi legið í verzlunar-fyrir- komulaginu. En greiðviknir hafa Rússar verið i því, að láta alft i té, sem málig gaeti skýrt, og hefir þaðan mikið aflast sent að haldi gæti senni- lega komið, yrði nokkurntíma veru- Eg gangskör að því gerð, að kont- ast fyrir sannleikann um upptök stríðsins. Þó undarlegt megi það i fljótu hragði virðast, þá hafa þó serbnesk- •r fræðimenn lagt því máli mikið bð. En Serbar eru að því leyti ólíkir öðrum þjóðum í afstöðu sinni til þessa máls, að þeir játa sig hik- laust seka í því, aö hafa æskt stríðs, ■og unnið að því að hleypa því af stokkunum. Heimamaður varð fyrstur til þess að Ijósta upp um með 'itund oig meðsekt sjórnarinnar í morði Franz Ferdinands, og ríkisráð- herra M. Boghetshevich hefir sagt frá og enga dul dregið á, stefnu serbneskra þjóðarsinna um víkkun ríkisins á árunum 1909 til 1914. Þess hefir verið getið til, að þessa afstöðu Serbanna megi rekja til frændsemi þeirra við austurlanda • þjóðir, sem það einkenni hafa, að fást sem minnst um upptök eða til- drög, ef aðeins útkoman er viðunan- leg. Launin helga verkið og að- ferðina, hversu viðsjárvert sem verkið er. Með öðrum orðum Serb ar kannast við sekt sína, en yppta öxlum. Þvi skyldi nokkur fárast um smáræði, ef endalokin urðu þeim í vil? Fyrir ástæður sem flestum munu skiljanlegar er það í hlutlausu lönd- unum, svo sem Hollandi og Skandi- uavíu, að mest bólar á kröfunni um endurskoðun tildraganna að stríðinu. En þó er lítil von um, að minnsta kosti á næstunni, að það mál verði tekið til verulegrar íhugunar, né gangskör að því gerð, að úthluta sekt um upptök styrjaldarinnar. Nægileg gögn eru nú fyrir hendi til að ósanna 231. Hð Versala samn- inganna, en .þó nokkuð sé breytt hugarfar beggja málsaðila frá þeim tima, er þeir Voru undirritaðir, þá vantar enn nokkuð til, ef fram- kvæmdir eiga að fást. Því er spáð, að við sama sitji þar til verzlunar- eða fjárhagslegar ástæður krefjist þess að Versala skilmálarnir séu endurskoðaðir og- þeim breytt, en þá verður, sennilega, flestum orð- ið sama um hver sekur var. —Aðsent. miklar sveitir og all fjölmennar, er kaupa og selja vörur á Isafirði. Fyrir nokkrunt árum var mikill uppgangur Isfirðinga. Utgerð höfðu þeir í stórum stíl og allt var glæsilegt á yfirborðinu. En ekki stóð atvinnureksturinn föstum fót- um. Aður en varði var allt hrunið i rústir. Einstaklingsframtakið hafði siglt öllu i strand — og þrátt fyrir það, þó að- Isafjörður ætti í hópi atvinnure'kenda dugandi menn og þeir hefðu á að skipa einhverjunt hinum duglegustu sjómönnum á landi hér. En skipulagsleysið reið að fullu atvinnurekstrinum. Öllu var teflt á tæpustu nöf. Hver mátti fara að eins og honum sýndist — og svo kom hrunið. Þetta er sama sagan og svo geysi víða ann- arsstaðar á landinu. En hvernig eru horfurnar nú? Það verður ekki annað sagt en að þær séu góðar. Togarafélög eru tvö, og eiga þau sitt skipið hvort. Geng- ur á ýmsu um þeirra hag. En sjó- menn hafa keypt sér báta stærri og smærri. og hefir þeim lánast vel. Argæslka Iheífir verið' til sjávarirts, og það. setn önnur hendin hefir fengið hald á, hefir ekki hin fleygt. En mestar og flestar vonir manna þar vestra eru tengdar við “Sam- vinnufélag Isfirðinga,” eitthvert hið merkasta fyrirtæki, sem tií hefir ver- ið stofnað á landi hér. Arið 1919 var Haraldur Guð- mundsson, núvecamli alíþingismaður Isfirðinga, kosinn í bæjarstjórn á Isafirði með miklum meirihluta at- kvæða. Siðan hafa jafnaðarmenn haft þar meirihluta við hverjar bæj- arkosningar og komust 1922 í meiri hluta í bæjarstjórninni. Fyrsta stórræðið, sem jafnaðar- menn á Isafirði réðust í, voru kaup á henni. Og eins ag nú skal sýnt, Hæstakaupstaðarins og bygging bæj-Jkemur það sér vel, að bærinn á arbryggjunnar. Skorti ekki hrak- j Neðstakaupstaðirm. spár um þessi stórræði, en vel hefir bærinn hagnast á Hæstakaupstaðar- kaupunum, og þá hefir bæjarbryggj- an reynst hafnarsjóði ærin tekju- lind. Þá má nefna það, að þeir bættu mjög og stækkuðu skólahús- ið á ísafirði, settu í það miðstöðv- 1 arofna og vatnssalerni. Þá gerðu þeir barnaskólann að ýmsu full- i komnari en áður og gerðu framhalds j skólann að tveggja ára skóla. Bóka- j safnið hefir verið aukið og gefin út j afarvönduð bókaskrá. Þá var það mikilsverð framför, I er sjúkrahúsið nýja var reist. Það kostaði um 300 þúsundir króna, og er þar nýtízku snið á öllu og allt hið vandaðasta. Var .íllfa spát) fyrir svo stórfeldu fyrirtæki, en það hefir blessast mjög vel, haft afar- mikla heilbrigðíislega þýðinglt og alls ekki orðið fjárhagslegur baggi á bænum, enda er það oftast fullt, þó að rúm sé þar fyrir 50 sjúkl- inga. Þá má nefna það, að gamla sjúkra húsið var gert að gamalmennahæli. Hefir sú stofnun verið rekin af mik- illi hagsýni, gamalmennin unað sér þar ágætlega, en bænum sparast fé. Annars vísast hér til þess, sem sagt var um gamalmennahælið hér í blað- inu í vetur. Þegar “Sameinuðu íslenzku verzl- aniinar” urð u afvelta, varð föl mik- ii eign og hagkvæm í Isafjarðarkaup- stað, þar sem var Neðstikaupstaður- inn svo kallaði. Fengu jafnaðar- rnenn því framgengt. að hann var keyptur. Þótti slíkt hin mesta fífldirfska, en þó að eignin hafi aðeins verið leigð til fiskverkunar, þá hefir þærinn ennþá ekki tapað (Frh. 4 7. bls.) “White Seal” It is the Malt It is the Hops. langbezti bjórinn AT THE CROSSING Prom the Icelandic of F. H. Berg (Heimskringla birtir þetta kvætii á. ný fyrir þá sök, aö í fyrri prentun láöist aö geta þess, aö höfundur er F. H. Berg, og at5 þatJ er frumort á íslenzku.) KIEWEL Talsími 81 178 og 81 179 Alone a weary watch I kept, One winter night, while others slept, When Death into my chamber crept And coyly ’round me puttered. “All hail to thee, my hoary friend,” I muttered. My heart, to thee a-calling, cries: O can’st thou show these weary eyes What hope beyond the harbor lies, And what there is to dying; And whether preachers really live on lying? I have longed to live and see What lies within Eternity, Beyond the mist that, far and free, Confuses mind and story — A land of faith that promise paves with glory. In the grass will glitter then The golden tablets that we, men, Had carved to tell the tale again: A tale of years departed — A tale of joys and sorrows since we started. As thro the reeky room he pries The Reaper trains his ghostly eyes And says: “My friend, the fates advise, Thy flame of life will hover Until the dawn shall drive the stars to cover.” “But re-awakened wilt thou see The wonders of the life-to-be. A drowsy faint now falls on thee. How favored is the number Of those who, weary, in my arms may slumber. P. B. TAKTU REGENT 0r “För til Vestfjarða” eftir Guðmund Gislason Hagalín Isafjarðarkaupstaður í Isafjarðarkapustað var Norð- mönnum tekið hjartanlega, en þó öHu í hóf stilt. Hefir áður verið sagt frá móttökum hér í blaðinu, og læt ég Norðmennina hér með i friði fara, en vík að Isafjarðarkaup- stað, sem er einhver mesti umræddi staðurinn á þessu landi. Það hefir löngum þótt brenna við, að Isfirðingum rynni kapp í kinn, þá er þeir deildu um opinber mál, og áður en jafnaðarmenskan gerð- ist þar alvöld, hafði bærinn hlotið nafnið “Litla Rússland.’’ Nú er mjög tíðkað að kalla Isafjörð “rauða bæinn.” Isafjörður liggur að ýmsu leyti vel við fiskiveiðum og verzlun. Ekki er mjög langt þaðan inn, höfnin er afbrigða góð og ágæt fiskimið e úti fyrir. Þá eru kringum djúpið VADMALINU! Þú getur ósjálfrátt fundið hvað það er sterkt og endingargott Regent vaðmál upplitast ekki,- En ef svo fer einhverra orsaka vegna ~ þá fáum vér þér annan fatnað ókeypis AIlui Regent fatnaður og kápur er þannig ábyrgstur. Efni, snið og saumur, eru með séistöku móti á Regent klæðnaði. Kápurnar til dæmis eru með stífum boðungum og þó voðfeldum er stafar frá “Double Hymo Canvas,” sem notaö er í millifóður og ver því að ]>eii fari í biot og fellingar. Hið sama er að segja um hina hluta kápunnar, og er hún jafngildi $50.00 yfirhafna. Konnð og skoðið þessi nýju fata og kápu efni. Úr- val nukið, Serges, Worsleds, Tweed og þykt Chinchilla. Verð er afar rýmileg't á Regent Fatnaði, því engir nnlliliðir leggja þar neitt ofan á. Vér seljum beint frá klæöaverksmiðjunni. Verzlanir vorar eru þvert yfir land, og sparar það mikið. Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. 285 P0RTAGE AVENUE, Winnipeg, Man. NÆSTIR VIÐ STANDARD BANKANN

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.