Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 3. OKT. 1928. HEIMSKRINGLA 7. BLASSIÐA Or “Förtil Vestfjarða” Eftir GuSm. G. Haig'alín (Frh. frá 3. bls.) Þá er framta'k einstaklingsins íiaföi siglt í strand á LsafirSi, sáu jafnað- armennirnir þar, að nú myndi fólkiö skilja, hve samtökin væru nauösyn leg- Þeir hófust því handa og stofn u®u “Samvinnufélag Isfiröinga,” sem nú er oröið þjóöfrægt og mikið hefir verið um talaö. Er þaö öll- um þorra manna á Isafirði hiö ægi- Egasta alvörumál, aö sem allra bezt vegni þeim félagsskap. Isfirðingar skilja alment, aö ekki hvílir eins á þeim ábyrgö gagnvart þeim og þeirra, beldur allri þjóöinni. Ur öllum kaupstööum og sjávarþorpum þessa lands er nú augum mænt til Isfirö- 'nga. Hvernig lánast tilraun þeirra? Og þaö er alveg víst, að fari nú svo, sem ég vænti, aö vel vegni fyrirtæki Isfiröinga, þá ger- breytist útgerðin öli hér á landi. 1 staö fárra og stórra atvinnurekenda koma samvinnufélög meö sama sniði °g á Isafiröi. Hreint og beint all- 'r sjómenn á Islandi sjá galla þess fyrirkomulags, sem nú er algengast á- útgeröinni, en þá hefir aöeins vantaö trúna á nýtt skipulag og glöggar hugmyndir um, hvernig þaö ætti a® vera. Af ofanrituðu ætti öHum aö vera þaö Ijóst, hve geysilega örlagaþrungið spor Isfiröingar hafa stiigiö með stofnun Samvinnufélags- ins. En ófært heföi Isfiröingum veriö aö stiga þet.ta spor, ef bærinn öefði ekki átt Neöstakaupstaöinn. Hafa Isfirðingar sýnt mikla fram- sýni um heill og hag bæjarins — og er ólíku saman aö jafna, ( atferli þeirra og Reykvíkinga í bæjarmál- um. Hér eru seldar hinar verö- mestu eignir bæjarins — og framtíð- ,n? Já, hvaö varöar um framtíð- •na? Hún verðttr einhvernvegin! Þetta eru einkunnarorö ráöandi stefnunnar í bæjarmálum hér í Reykj- avík. Víða er þaö svo í bæjum, er lifa að mestu á sjávarútgerð, aö lítið er þar um jarörækt og nijólk ónóg og dýr. Ur þessu hafa Isfiröingar viljaö bæta. I hlíðinni innan viö bæinn hefir verið hlutaö út erfða- festulöndum, og jafnaöarmenn í bæj- arstjórninni hafa komið því til leið- ar, að bærinn hefir stofnað kúabú. Hafa verið kevptar ntargar kýr og góöar. Bygt hefir verið nýtízku fjós, hlaða og áburöarhús. Stórar landspildur hafa verið plægðar og herfaöar, og er talið víst, að með þessu takist að sjá bænum fyrir nægilegri rnjólk við sæmilegu verði. Þá má þess geta, aö veriö er nú aö reisa á lsafiröi sláturhús. og eru þaö | aðallega nærsveitabændurnir, sem standa að því. Félagslíf á Isafiröi er allmikiö. Þar eru verkalýðsfélög, öflugar góö- Til----- ŒTTLANDSINS FYRIR JÓLIN OG NÝÁRIÐ SERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg kl. 10 f. h. í sambandi við S. S. MIWEDOSA frA (lnehee Nov. 28 tll GlaRKOW, IlelfaKt, liiverpool YFIR DESEMBER S. 8. MBTAGAMA LÆGSTU frfl St. John den. 7 tll CherbourK, Southampton, Antw. FARGJÖLD Fnam og til Baka S. S. MONTCLARE frfl St. John ilek. 7 tll GIaag;ow, IlelfaHt, Lilverpool S. S. MELITA frfl St. John deN. 14 til St. Heller (Chnnuel lMlnn«lM> Cherbourjí:, Soulhnmpton, Antw. Til Stranda Farbréf uilda f 5 mftn. S. S. DUCHBSS OF ATHOLL frfl St. John dea. 15 til (iliiMgow, Ijiverpool — S. S. MONTHOYAL frfl St. John iles 21. tll GIumkow, I.lverpool i SVEFNVAGNAR IViiK'ilir öllnm ALLA LEIÐ AÐ VESTAN Huka lestum f Wlnnipev Til þess að fá sem beztan aðbúnað.festið yður plázz núna Allar upplýNlnKar velta farbréfaaalar CANADIAN PACIFIC Ifafib meH yilur penlnnavfxla Canadlan Paclfic félagTMÍna Hvarvetna KjaldKengir MACD0NALD3 ElneCut Bezta tóbak fyrir þá sem búa til sína eigin vindlinga Líka í 1^ lb. dósum Canadian Natíonal Railways JÁRNBRAUTA 0G GUFUSKIPA FARBREF TIL ALIRA STAÐA Á JARÐARHNETTINUM Sérstakar I erðir tii Heimalandsins Ef þú ert að ráðgera að ferðast til ættlandsins á þessum vetri, þá láttu ekki bregðast að ráðfæra þig við farbréfasala Canadian National Railways. Það borgar sig fyrir þig. Farbréfasalar Canadian Nat- ional Railways eru fúsir að aðstoða þig á allan hátt. Aukaferðir verða margar á þessu hausti og vetri til heimalandsins og Canadian National Railways selja farbréf á allar gufuskipalínur á Atlanzhafi og gera allar ráðstafanir með aðbúnað á skipunum. Fargjöld ódýr yfir Desembermánuð til hafnstaða Átt þú vini á Heimalandinu sem langar til að komast til Canada? EF SVO ER, og þig langar til að hjálpa þeim til að komast hingað til þessa lands, þá komdu við hjá okkur. Við ráðstöfum öllu. ALLOWAY & CHAMPION, Farbréfasalar. umboðsmenn allra línuskipafélaga OU7 MAIN STRBET WINXIPEG SIMI 2C 861 FARÞEGUM MÆTT VIÐ LENDINGU OG FYLGT TIL ÁFANGASTAÐAR FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN | NATIONAL RAlLWAYS V -------------- -------------- Leyfis Hafar JOHN LABATT 1832 LIMITED 1928 LONDON BREWERS Tilkynna að þeir hafa sett upp vöruhús aö 283 Chambers Street við Logan. 011 skilyrði fyrir hendi aö senda heim til leyfishafa pantanir þeirra fljótt og greiölega. Þess utan má nú fá Labatt’s Pale öl og Crystal Lager á hinu venjuleja veröi öl- geröarhúsanna. Þú getur fengið keypt INDIA PALE ALE ! CRYSTAL LAGER Á HEIMA VERÐI Manitoba Brídge & Iron Works, Ltd. STEEL, IRON & METAL MERCHANTS —Múnufacturcrs of— FIRE ESCAPES, STAIRS, ETC. Structural Steel for Buildings HEAD OPFICE AXD PLANT WI N N I P E G templarastúkur, iönaðarmannafélag, sem hefir allmikiö starfaö, ungmenna félag, og stendur með miklum blóma, kvenfélag, o. fl. Isfiröingar eru menn áhugasamir, þróttmiklir og djarfir -- og þá er nýtt skipulag atvinnumála og upp- fræöslu veitir hæfileikum þeirra betri aðstööu til að njóta sín en þeir nú hafa, þá má búast við, að fáir sigli fram úr ísfirsku skútunni, hvern sjó sem hún sækir. —Alþýðublaðið. ----------x---------- Er áfengi fæða? Hjátrú og ofstæki hafa huliö á- fenigi og áhrif þess í þoku allskonar skáldskapar og skröksagna. Það er því athyglisvert fyrir allan almenn- ing að heyra óhlutdrægt ágrip af því, hversu visindamenn á vorum dögum líta á þaö mál, og þaö frá svo vitrum manni og ' sannfróöum eins og próf. Hugh MacLean við St. Thomas spítalann. Flutti hann fyr- irlestur um áfengi og áhrif þess 10 janúar í "félaginu til rannsókna á drykkjuskap.” Ræddi hann íyrst um, hvort áfengi væri nýtileg fæða. Þessu svaraði hann á þá leiö, aö þó ekki gæti það komiö í staö eggja- hvitu (kjöts, fisks o. fl.), þá kænii þaö líkamanum aö notum sem orku- uppspretta, líkt og mjölmeti, sykur og fita. Ur einu grantmi af sterkju eöa sykri fengi líkaminn um 4 orku- einingar, úr sarna skamti af vínanda 7 einingar en 9 úr fitu. Vínandi meltist fljótar og greiðar en Öll önn- ur fæða og 95 per cent af því, sem drukkið er, kemur likamanum að notum, ef skamturinn er hóflegttr. Þaö er því vafalaust, aö vínandi' getur að nokkru leyti komiö í stað annarar fæöu. Viö létta vinnu eöa áreynslu er vínandi engu lakari en önntir tilsvarandi fæöa, og sjúkling- ar með sykursýki geta oft að miklu levti notaö vínanda í stað fitu og kolvetna. Hins vegar er þaö til- hæfulítið, að vínandi auki mönnum þrótt og þrek framar annari fæðit. Þó vtnandi sé aíf vísu nýtileg fæöa, þá er ástæðulaust fyrir heilbrigða menn aÖ nota hann franiar öörurn fæðutegundum. Aftur kemur þaö íyrir, aö sjúklingar þola ekki ann- an mat og þá má gefa þeim vínanda sem nemi 700 hitaeiningum á sólar- hring og þaö getur riðið bagga tnun- inn milli lífs og dauða. Þá eykur og vínandi magasafann (ferment) og getur bætt meltingu, einkttm á gömltt fólki og sjúklingum meö suma ntaga kvilla. Auk þess getur áfengiö haft þau andleg áhrif (psychological effect) að maðurinn boröi með góðri lyst þá máltíö, setn hann heföi ann- ars viðbjóð á. Oðrum sjúklingum er vínandinn stundum skaölegur. A garnir og nýru hefir vínandi lítil áhrif ef skamtur er hóflegur, og á hjartað aðeins óbein áhrif. A lifr- itta reynir vinandinn mest og eftir því þarf aö muna ef vín er gefið sjúklingum. (Ritstjórnargrein úr enska lækna- blaöinu “The Lancet.”) —■‘Morgunhlaðiöi. ----------x--------— Frá Calgary er Hkr. skrifað “....“Surprise Party” var haldin sunnudagskveldiö 16. september, að I heimili Mr. og Mrs. Daniel Johnson, 1402 16A St. East, Calgary, í til- efni af þrjátíu ára giftingarafmæli þeirra. Tón Guðmttndsson og Sig- uröur Sigurðsson stóðu fyrir sam- sætinu. Voru þar sam.ui komnir um 25 Islendingar, og skemtu allir sér meö fjörugum samræöum, ís- lenzkum. söng og íslenzku kaffi- brauði langt frant á kveld. Heiðurs- hjónunum voru gefnir þrjátíu doll- arar í silfurpeningum, og tveir silfurgripir. Ymsir ræöumenn tóku til oröa, þar á meöal Jón Guömunds- son, er flutti til hjónanna kvæði eft- ir Stephan G. Stephansson. Mr. Daniel Johnson biður blaðiö sérstaklega aö votta þakklæti vinum sínum fyrir þá alúð og góðsemi, sem þeint hjónum var sýnd. E. Thorlakson Margir panta bessar tíegundir Extra Stock Ale Brown Stout Eftir heimflutningi til leyfishafa SfMIÐ 88 331 (2 línur) Til sölu á stjórnarbúðum hvar sem bjór er seldur og afgreiddur. Holt, Renfrew & Co.Ltd. Mesta Grávöruverzlun í Canada WINNIPEG Quebec Montreal StofnuS 1837. Toronto BJÓÐA Hin óviðjafnanlegustu kjörkaup á öllum tegundum er enn hafa boðin verið í Vestur-Canada Vér höfum ákveöiö aö sýna almenn- insi á þessu árt hina mtklu yfir- burtSi Holt, Renfrew grávöru fatn- aöar fram yfir þaö sem viö höf- um áöur gert. Yfir meira en 90 ár hefir Holt, Renfrew grávara ver- iö viöurkentl austurfrá og af sí- vaxandi fjölda vestanbúa sem hin vandaöasta er fáanleg sé. Til þess aö auka vlöskifti vor, og kvnna öllum er búa landshorna milli í Vesturfylkjunum verögæöin, hofum vér nú sett á staö hina mestu afsláttar útsölu á lotSkápum er vér höfum nokkru stnni haft, til dæmis: PERSIAN LAMB Brydd me! Alaska Safala. og mót5ins SíTJ $297.50 upp i $389. Kápan er myndin sýnir er ein af þeim sem færíi er nitiur, úr persnesku lambskinni, brydd meTS Safala, á $297.50. SkrifitS eftir vöruskrá yfir loöfatnað af beztu tegund. HUDSON SEAL e£ni. ®Sa brydd meti Alaska balala, motiins, endingargótSar káp- ur á óvanalega lágu vertst $287.50 ""p1 $365- CHAPAL SEAL Sama efnis etSa metS Alaska Safala bryddingrum, mjög snotrar kápur og: odyrar. Á sérstöku útsöluverði $79.50 upp 1 $165' MUSKRAT Sama efnis, skinnin skásneydd, fyr- irtaks kaup á 5157 „pp 15245

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.