Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. OKT. 1928. I' I | í; jS í í >|J. SAGA ÞJÓÐARINNAR f ÆFISÖGUM LEIÐTOGANNA “Makers of Canada” Hinn mamdegi þáttur, viðleitni einstaklinganna — sú hlið sögunnar, er alla hrífur frá skóla- drengnum upp tú öldungs ins — er hliðin scm drcg- in er fram í þessu mikla verki, sögu þjóðarinnar. Það er saga — sönn í öllum efnum. En einnig æfintýri og undrasaga. Sláandi hetjusögur, — fullkomnustu sögu heimildir, — þættir er kynna hverjum Cana- diskum lesenda Canada sjálft — er knúið geta upplýsta borgara til enn stærri dáða í framtíðinni. Hið lága vcrð á þessari nýju óstyttu útgáfu, dregur ckkcrt úr ágœti 'hennar. Lesmál liið sama, myndir jafnmargar, bandið jafngott og í hinni fyrstu. all Allt verkið er í tólf bindum, og tekur yfir sögu Canada frá Champlain og fram á tuttugustu öld. Þaö er samið af fræðimönnum,' er gagnkunnugir eru æfi þeirra er þeir lýsa— landkönnunarmannanna, stjórnmálamannanna, iðu höldanna, er verið hafa leiðtogar á sínum tím- um. Með starfi þeirra, er saga Canadisku þjóðarinnar sögð frá landkönnunnar öldinni, landnámsöldinni, lagaskipunaröldinni, fram til þess að sambandið er stofnað. Nöfnin sem þar standa, óafmáanleg, eru meðal annara þessi: La Salle, Wolfe, Breboeuf, Lallemaut, McDonald, Laurier, Strathcona, Van Horne auk fleiri. nin<lin eru I Mnotru srrænu Xéreft.sl»nn<li Krllt f kjttl. í safninu eru 125 sögumyndir $25.00 Allt safnið í 12 bindum Bækur sem eru til prýðis öllum bókasöfnum í landinu. *T. EATON C? WINNIPEG LIMITED CANADA I I The NEW Frigidaire er aflmikill, snotur og hávaðalaus ísland Ótrúlega hljóður, með meiri Nýi Frigidaire skápurinn skáprýmindi og prýði en hinir steyp;r fs 4 svipstundu. Hann eldri — frystikraftur meiri, Skápurinn lofar að makleg- leikuni uppfindingamenn Frigid „ „ __________ _______ aire. meiri loftþrýstingur. — Þetta geymir matinn ferskan og ó- FRIGIDAIRE CORPORATION Sherbrooke and Broadway Sími 38 938 lýsir hinum nýja Frigidaire. Fyrir tólf árum síðan gáfu vísindamennirnir heiminum Frigidaire skápana — uppgötv- uðu hina ábyggilegu sjálfkæl- ingu. Sömu Frigidaires og þá voru búnir til eru enn við lýði, og vinna eins og áður, hljoða- laust, daginn út og daginn inn. Þeir voru fyrirrennarar hálfrar miljóna Frigidaire Skápa sem nú eru í notum. Þeir steypa ís, þeir verja matskemdum, þeir vernda heilsuna. Þeir eru undir öllum kringumstæðum öruggustu kæliskáparnir. Margra ára tilraunir í stór- um stíl — við tilbúning 50,000 skápa —hafa einvörðungu gert það mögulegt að fullkomna hina nýju Frigidaires. Þesir sjálfkæliskápar eru ó- trúlega hljóðlitlir í hreyfingu. Þíið heyrist ekki er þeir eru settir á stað — það heyrist ekki þegar þeir stanza. Þessi um- bót hefir verið gerð án þess að skertur væri hinn upphaflegi kraftur þeirra. skemdan líður. hvað sem veðráttu Dánardœgur Hinn 3. þ. m. and- aöist, eftir stutta IegtI í lungnabólgu, húsfrú, Friödóra Gunnlaugsdóttir að Ytra-Hóli í Kaupangssveit, kona Siig'- mundar Björnssonar bónda þar, og móðir GuÖIaugs austanpósts og þeira bræðra. Hún var systir séra Sigtryggs Guðlaugssonar á Núpi í Dýrafirði. Friðdóra sál. var komin á sjötugs aldur og var talin mikil gæða- og greindarkona af öllum, er han þektu. Hitt ogf þetta Hve oft á dag ber bóndanum kyssa húsfreyjuna? að Ekki alls fyrir löngu krafðist frú ein í Philadelphiu skilnaðar sökum þess, að maður hennar vildi ekki kyssa hana. Frú þessi var fögur mjöig, og rann dómurunum mjög til rifja að sjá hana gráta beizkum tár- um yfir hjónabandsógæfu sinni. Var maður hennar krafinn sagna, og kvaðst hann elska konu sína af öllu hjarta og kyssa hana afar oft, en hún væri svo heimtufrek, að hjóna- bandið væri honum hreinasta kossa- víti. Konan stóð á því fastar en að kyssa konu sína eins oft og hana fótunum, að hverjum eiginmanni bæri lysti. Dóma^arnir voru samvizku- samir menn og tóku sér nú fyrir hendur að rannsaka, hve oft á dag menn alment myndu kyssa konur sín- ar. Eftir miklar rannsóknir og þrætur komust þeir að þeirri niður- stöðu, að alment myndi það vera, að hjón kystust 6—8 sinnum á dag fyrstu vikur hjónabandsins, en úr því myndu flest láta duga að kyssast kveld og morgna. Var dæmt rétt að vera, að frúin gæti alls ekki krafist meira en 4—5 kossa á dag, hún igerði kröfu til minst 50, en var vísað heim án úriausnar af réttar- ins hálfu. Ekki fara sögur af því, hvort hún hefir fyrirfarið sér út af raunum sínum. —Aíþýðublaðið. aerríipni llesinui íint, . ú 477 Main St. öll- grjjm Redwoofl. Browery. ^siim Preminm L.ager, Extra Porter, 20 og aHskonar tegundir af öli bæði í tunnum og ! ílöskum. essu Vort. egta „ Pilsner ”-öl stendur ; afnframarlega og hitS bezta öl á ahka markatSnum. a. Redwood Brewery (RauSviðar- bruggaríið) er eitt hiS stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars'hefur nú þegar ir 3* verið kosta-5 upp á húsakynnin eingöngn, og næsta sumar veröa þau stækku« enn meir.- **a. trs. le góð- sjer 'Pt- Vjer ábyrgjumst, a8 allt öl hjer til búið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki anna* en beztu teg- undir af bæði malti og humli. petta sumar höfum vjer eun stærri ölkjallnra en nokkru sinni átSur. Eclward’ L. Drewry. 1ÍORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN, Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu með fárra mín. millibili. MacBeth, MacBeth & SÉerM kæmi vör>’ kurtt arler uF það' ur T "ÍLF ** Ð H U V - —Fyrir 42 árum síðan stóð þessi auglýsirtg frá Drewry’s í Heimskringlu. Frá 1886 til 1928 hefir eftirspurnin eftir drykkjarföngum Drewry’s farið stöðugt vaxandi sökum ágætis þeirra. ELDS VARNAR VIKA Oktober 7nda til 13nda, 1928 SKAÐAR AF ELÐI í MANITOBA 1923—$3,772,670—9 mannslíf 1927—$1,783,496—7 mannsiíf “Eydileggingin hefir minkad en er of mikii enn” Drepið elda áður en þeir breiðast út Verið gætnir og minkið eyðileggingu elda Issued by Authority of HON. W. R. CLUBB, Minister of Public Works and Fire Prevention Branch. E. McGRATH, Provincial Fire Commissioner, Winnipeg. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.