Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 11

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 11
WINNIPEG 3. OKT. 1928. BE1MSK.RINGLA 11. BLAÐSÍÐA Hvammstungu förin 'Svo er sagt, að í upphafi hafi guö bannað mönnum aöeins eitt, sem var þaS: aS éta af skilningstrénu. En síöan mennirnir tóku aö sér aö búa til bannlög, þá hefir þeim fjölgaö svo óðum, að nú er fátt þaö til, sem ekki er bannað. Eitt af því fáa sem óbannað er, er það, aö heimsækja nágranna sinn. Þó að- eins með þvi móti, að sú heimsókn sé gerð i góðum tilgangi og með full- um friði. Þetta frelsi notuðu menn sér þann 22. júlí s. 1. til að heimsækja þau hjónin Mr. og Mrs. Þ. Þorsteinsson, sem búa hér um bil miðja vega milli kaupstaðanna Leslie og Foam Lake í Vatnabygð. Ekki var tilgangurinn annar en sá að gleðjast með þeim ofurlitla stund. Þau voru í hóp þeirra fyrstu, sem reistu bú við Foam Lake. —Komu þangað 1898. Og þó þau hafi flutt sig um skref síðan, þá hefir sá flutningur aðeins verið innan takmarka hins sama nágrennis. Þau búa nú á einni hinni fegurstu bújörð sem völ er á á þessum stöð- um, sem ég nefni Hvammstungu, og sem ætti að bera það nafn héðamaf. Mun öllum augljóst sem þangað koma, að það er réttnefni. Það sem hefir mest einkent þeirra búskap frá fyrstu tið, er þrifnaður og reglusemi í hvívetna. Myndu Til Þorsteins og Önnu Þorsteinssonar Flutt í, samsæti þeirra 22. júli, 1928. Mig langar að segja hér svolítinn óð, því samfundur tilefni gaf. En búskapar-amstur og annríkis-þóf vill yrkja mann stundum í kaf. Og leitt er að vera á valdi þess afls, þá vinir manns eiga í hlut; Því hristi ég annríkið af mér í dag og ýti þvi niður í s'kut. Jeg rifja upp frumbyiggja erfiðisár . Þá allsleysið mörgum var þraut. Það prófsteinn var stundum á manndóm þess manns, er meiri þá hagsældar naut. En hjónin, sem vinfjöldinn heiðrar í dag með heiðri þá tóku það próf. Og velvildarylur til vegfaragestsi í virðingarsætið þau hóf. En, hvaðan er þetta, er setti þau svo, til sæmdar í þessari bygð? Frá Islandi! — Hiklaust er andsvarið mitt—; við arfinn þann festu þau trygð. F.n það er til eflingar þjóðinni hér að Þorsteinn er fluttur um haf, þvi blómgresi fögru hann bætti hér við, og Bretanum viljugur gaf. Ef Canada framleiðir Canadaþjóð þá kemur þar, fyr eða sið, að fram koma innlendir afburðamenn, Oig indæl hún verður, sú tíð. Jeg held að mér gæti ekki brugðið i brún þótt birtist í ættfræðaskrá að þessi sem almenna orðstírinn hlaut sé — Onnu og Þorsícini frá. færri bændur flosna upp og þeim líða betur, ef þeir færu að þeirra dæmi i þessum efnum. Um 200 manns tóku þátt í heim- sókninni og voru sumir langt að komnir. Veður var hið indælasta svo gestir gátu verið úti. Enda varla húsrúm fyrir svo mar.ga. Áður en veitingar voru framborn- ar, þótti það viðeiganc.i að halda ræður og syngja söngva. Var W. H. Paulson kosinn til að stjórna samsætinu, enda ekki völ á betri manni i þá stöðu, þótt viða væri leitað. En söngur var undir stjórn Björgvins Guðmundssonar. Ræður voru svo margar, að Htt var tölu á komandi, og þýðir ekki að fjölyrða um efni þeirra né inni- hald, eður tilnefna þá er 'til máls tóku. Menn höfðu þser eins og forsetinn mæltist til. Stuttar og laggóðar. Þegar menn höfðu talað og sungið sig sadda, afhenti forseti Mr. og Mrs. Þorsteinsson vandaða stunda- ! klúkku, sem gjöf frá gestunum. Var það dvergasmíð hin mesta, og ger- ir margar kústii;,sem aligengum stunda klukkum er um megn. Þar að auki var Mrs. Þorsteinsson afhentur kassi með silfurhnífum og göfflum sem gjöf frá börnum þeirra, ásamt fallegum blómvendi. Mr. Þorsteinsson þak'kaði méð fáum orðum gjafirnar og heim- sóknina, þá velvild og vinskap, sem þeim hjónum væri* sýndur. ICvaðst ekki hafa átt von á svo fjölmennuni vinahóp. Bauð alla velkomna að dvelja eins lengi og þeim gott þætti, og óskaði þeim farsællrar heim- * ferðar. | I Þar næst voru veitingar fram bornar og að því loknu fór fólk að búa sig til heimferðar. Bar ölluni saman um það, að þessi ‘‘Hvammstungu-för” heföi verið hin ánægjulegasta i alla staði. ' Eftirfarandi kvæöi var þeim hjónum flutt >af Lárusi Nordal, Felur það í sér meginkjarna heilla- óska og endurminninga, sem fluttar voru af ræðumönnunum, og nægir því sem sýnishorn. Er það æ á skáldanna valdi að skera af fruns- urnar og skila þófinu þéttu. Væri það oft mikild tímasparnaður, ef allar ræður væru fluttar í bundnu máli. Með endurteknum heillaóskum ti! hjónanna i Hvammstungu. J. J. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ S Sími 33 800 Sníða upp og gerja við Kápur ■ H. WINSTON Búa til allskonar Loðfatnag n 1 i i Viðskiftavinir sem búa utanbæjar, ættu að skrifa oss sem fyrst og iáta oss vita hvað þeir J)urfa. Takið fram hæð og gild- leika. Vér sendum sýnishorn sem þér getið valið úr, og borg- um allan flutningskostnað báðar ieiðir. . 455 Portage Ave. Winnipeg. i II Saí ■ Kaupið HEIMSKRINGLU FORD COKE -All Sizes— ri—iMir'iiwi—T-w.....Tiwii ~ ~ ~ ~ ii—i ... | Capital Coal Co.ud. Phones: 24512 — 24151 Wholesale and Retail ALLAN, KILLAM &McKAY BLDG. 364 Main Street THE Best Grade Canadian and American COAL Elgin Lunip .................. $12.00 Elgin Stove .................. $10.50 Elgin Nut ,\.....r ........... $ 9.50 Ford and Solway Coke ......... $15.50 Dominionj Lump ............... $ 7.00 Black Gem Lump .............. $11.00 Black Gem Stove .............. $10.00 WE WANT YOUR ORDER Þér þurfið að láta hreinsa strompinn hjá yður, þér farið að nota hitunarvélina! áður en Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. WOODS COAL COMPANY, LTD. Pembina við Weatherdon bjóða yður að gera þetta ókeypis, með því skilyrði að þér kaupið af þeim eitt eða fleiri tonn af kolum, innan sextíu daga þar frá. Simið 45262 og vér sendum lögskipaðann sótara. ooocccooccccococoooa S K I F T I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Páið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. INCORPORATED 29? MAY 1670. SfMI 86 667 8:30 a.ai. tekin 1 til 6 p m. T A 'Drvr|-piíilrl skiftum •dd 1 Laugardögum (J • XX. XDctllUIt/lCl sérstakri deild opið til LIMITED með góðum kl. 10 p.m. 492 Main Strfeet. kjörum. Hudson’s Ray Point Rlankets Hafa verið búin til í 150 ár til þess að full- nægja þörfum H. B. C. Eru beztu brekánin sem eru fáanleg. a hinu afar víðlenda viðskiftasvæði sínu sá félagið, að nauðsynlegt var að hafa brekán, sem sérstaklega hentaði viðskiftamönnum, veíðimönnum, námumönnum, Indíánum, og öðrum, sem ferðast þurfa um lendur hinna miklu Norðurbygða. !j! é J Að fullreyndu hélt félagið sér við brekánið, er nú þekkist undlr; nafninu Hudson’s Bay “Point’ Blanket. með því að það heldur hita því nær sem loðfeldur; er öllu endinSarbetra; hleypur hvorki né harðnar þótt notað sé í versta veðurlagi; fellir af sér snjó og regn, og heldur upprUnalegri áferðarslikju. Hudson s Bay Point B’lankets má fá í Camel, Skarlatsrauðu, Grænu, Empire Bláu, Khaki, Gráu, Hvítu og Fjöl-Röndóttu. VERÐ FRÁ $10 50 TIL $18.50 SAMSTAEÐAN - eftir stœrS og Þyngd ÞAÐ ERU TIL ÓTAL PIAN0S En það er yður bezt að velja þag bezta Anægjan og hrifningin er hafa má út úr Piano og eigi verður annars- staðar fundin, er fullkomnari við Heintzman, Weber eða Gerard- Heintzman en önnur. Þau eru þjóð kunn og með þeim er mælt af heilum herskara listamanna fyrir hjjómfegurð þeirra og endingu. Hagsýnir kaupendur kannast við jafnan borgi sig bezt að kaupa það sem vandaðast er. Kaupskilmálar hentugir. \ [ Heintzman Weber Grand-Heintzman J.J.RM9LEAN &CO. LTÖ, 329 PORTAGE AVE. “Elzta hljóðfærabúð í Vesturlandinu’’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.