Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 9

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 9
WINNIPEG 3. OKT. 1928. HEIMSKRINGLA 9. BLAÐSÍÐA Rœktunartélag Norðurlands 25 ára 'öfannefnt félag var stofnaö í júní áriö 1903 og er því nú búiö að lifa og starfa í einn aldarfjórö- ung. Arsrit félagsins er nýlega út konriö og er að þessu sinni nokkru stærra og- fullkomnara en vanalega, vegna afmælis félagsins. I ritinu eru myndir af formönnum félagsins þremur, þeim Páli Briem antmanni, Stefáni Stefánssyni skólameistara og Sigurði Hlíðar dýralækni, núverandi formanni. Auk þess er í ritinu niynd af Sigurði Sigurðssyni - bún- aðarmálastjóra. Hafa allir þessir rnenn mátt heita lífið og sálin i félaginu. Enn eru í ritinu nokkrar niyndir af gróðrarstöð félagsins. nú er framkvæmdarstjóri félagsins. Arið 1926 var viðskiftavelta félags- iiis meðtöku og gjaldamegin á hvor- um stað nokkuð yfir 200 þúsund kr., og efnahagsreikningur félagsins sama ár sýnir hreina eign þess full 60500 kr. A síðustu fjórum árum hefir skuldlaus eign félagsins aukist um nálega 16 þúsund krónur, og hafa þó eignir félagsins á sama tíma ver- ið afskrifaðar um rúmar 9 þúsund krónur. Ræktunarfélag Norðurlands hélt þessa árs aðalfund sinn hér á A'k- ureyri, dagana 22. og 23. þ. m. A fundinum og í sambandi við hann var 25 ára starfsemi félagsins minnst á ýmsan hátt. Fundinum bárúst heillaóskaskeyti í tilefni afmælisins. A fundinum voru haldnir tveir fyr- irlestrar, annar af framkvæmda- stjóra félagsins, Ólafi Jónssyni, hinn fyrirlesturinn hélt Sigurður Sigurðs- son búnaðarmálastjóri. Skýrslur yfir störf félagsins og hiðurstöður c>- . . . ... ^ reilcnimganna, svo og áætlanir fyrir kin ritgerðin í Arsritinu hefir að = . , & 1 framtiðmm, baru vott unj vaxandi yfirskrift “Ræktunarfélagið 25 ára.” Er þar skýrt frá stofnun félagsins, rakin saga þess og skýrt frá starf- semi þess nokkuð rækilega. Til- gangur félagsins var í upphafi sá að láta gera nauðsynlegar tilraunir til jarðræktar á "Norðurlandi og út- breiða meðal almennings þekkingu á ÖIlu því, sem að jarðrækt lýtur og líkindi eru til að komið geti að gagni. Frá þessari upphaflegu stefnuskrá hefir mjög líitið verið hvarflað í þessi 25 ár, sem félagið hefir starfað. I samræmi við stefnu skrá félagsins hefir Gróðrarstöðin og tilraunirnar þar verið langsam- lega umfangsmesta verkefnið og það sem borig hefir mestan sýnilegan og varanlegan vott um starfsemi félags- ins. Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands er að miklum mun f«ll- ogasta gróðrarstöð landsins og vekur athygli og aðdáun allra þeirra, er í hana koma, og þar hefir verið skap- aður visir til róttækrar reynslu í jarðrækt og garðrækt. Þá hefir árangurinn af trjárækt félagsins orðið mjög glæsilegur; hafa margar teg- undir trjágróðurs, bæði innlendra og útlendra, náð ágætum þroska í stöð félagsins, og er félagið oröið þekt um Iand allt fyrir uppeldi sitt á trjáa- og runnaplöntum. Hefir félagið árlega sent- frá sér mörg hundruð ung plöntur, og er nú svo komið að það getur hvergi nærri fullnægt eftir- spurninni. Hefir Ræktunarfélagið uieð ^starfsemi sinni á þenna hátt lagt stóran skerf til rannsóknar og útbreiðslu islenzkrar skógræktar. Um þessar greinar starfseminnar og marg ar aðrar geta menn fræðst við lest- ur ársritsins. Félagið hefir verið að færast i aukana að þreki og framkvæmdum a S1Öustu árum. Mun þar ek'ki valda aður vott þróun og gengi félagsins og bjartar vonir um framtíð þess. * # Ur stjórn félagsins gekk Stefán Stefánsson á Varðgjá, en var end- urkosinn, sömuleiðis voru endurskoð- endur reikninga félagsins, þeir Dav- íð Jónsson á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Grund endurkosnir. Til þess að mæta sem fulltrúar fél- agsins á næsta búnaðarþingi voru kosnir Ólafur Jónsson framkvæmdar stjóri og formaður félagsins Sig. Hlíðdal, en til Vara Jakob Karlson kaupmaður og Stefán á Varðgjá. Allir þeir, sem framför Iandbú- skapar unna og fegurð íslenzkra sveita, munu óska Ræktunarfélagi Norðurlands gæfu og gengis í fram- tiðinni á þessum aldafjórðungs- tímamótum í æfi þess.....—- —Dagur. -x-- mmnstu um hæfileikar, dugn- °g framsýni þess manns, sem STÆRSTA IÐNAÐARFYRIR- TÆKI EVRÓPU Stærsta iðnaðarfyrirtæki Evrópu er þýzka stálsambandið (Vereinigte Stahlwerke A. G. Dusseldorf). Það er nýlega stofnað til þess að gera (1926—27) fyrir samruna nokkurra st^rra eldri fyrirtækja. I , Evrópu hefir aldrei starfað eins stórt iðn- aðarfyrirtæki og verður 'það ekki borið saman við önnur fyrirtæki í heiminum, en suma amerískú hrirag'- ana og máske rússneskan ríkis- rekstur. Það, sem knúði Þjóð- verjana til þessara samvinnu, voru fyrst og fremst erfiðleikar fram- leiðslu og markaðsástands á umróts- cg gengislækkunarárunum eftir heims styrjöldina og svo sú almenna hneiging, sem vöknuð er til flestum on 9 j Upward of 2, OOO | Icelandic Students ! have attended the success business ! COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 V * THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Opðn all the year. Enroll at any t-ime. Write for free prospectus. löndum til þess að koma röð og reglu á framleiðslu og viðskifti frá sjónarmiði heildarhagsins, f stað skipulagslausrar samkeppni óháðra einstaklinga. Fjármagn það Qg eignir, sem stál- sambandið réð upþhaflega yfir var 800 milj. marka, þar af áttu hin svo riefndu Rhein-Elbefélög 316 milj., Thyssen og Phoenixfélögin hvor 208 miljónir og Rínarfélagið 68 míljoti- ir. En ekki leið á löngu unz Stál- sambandið hafði aukist svo að fjár- magnið var orðið 1,136 milj. Sam- bandið á c. 35 járnnámur, um 450 fermílur að stærð, með c. 650 milj. smálestum járns. Námurnar eru ekki einungis í Þýzkalandi, en einn- ig í Svíþjóð, Brasilíu og á Spáni. Einnig á það c. 50 steinkolanámur, u m360 ferkm að stærð, og er kola forði þeirra ædaður um 5 miljarðar smálesta. Félagið á einnig 30 stöðv ar til koksframleiðslu og getur ár- lega framleitt c. 10 millj. smál. af koksi og á líka margar stöðvar til þess að hagnýta önnur efni fram- leiðslunnar, s. s. gas, tjöru, olíu og benzol. Þá á félagið 14 mjög stór- ar járnblástursstöðvar með c. 70 nýtízku háofnum, er árlega geta framleitt c. 10 millj. smál. hrájárns og stálherzlustöðvar þess geta fram- leitt jafnmikið af stáli. Það á einnig margar verksmiðjur, þar sem smiðuð eru margskonar áhöld úr járni og stáli, bílahlutar, pípur brýr, járnbrautir o. fl Sambandið á einnig sjálft viðáttumikið járnbrauta net, c. 1250 km. spor, um 400 eim- reiðar og úm 1000 vagna. Sömu- leiðis á sambandið^ 8 hafnir með 54 trönum (“krönum,’’ “hegrum”) og geta afgreitt c. 20 millj. smál. ár- lega. Loks á sambandið hús fyrir flesta verkamenn sina, eða alls um 52,000 hús. Alls unnu hjá sam- bandinu 160 þús. verkamenn og 15 þús. aðrir starfsmenn þegar það var stofnað. Þeim fækkaðli nolkkuð fyrst eftir samsteypuna, en fjölgaði bráðlega aftur og voru í árslok 1927 starfandi þar 185 þús verkamenn og 16 þús. aðrir starfsmenn. Jafnaðar- laun eru um 250 mörk á mánuði en alls nema launagreiðtelur sambands- ins hálfum miljarði marka árlega. iSamsteypa fyrirtækjanna kvað hafa haft í för með sér margskonar kosti Qg framfarir í rekstri — hann hefir orðið einfaldari og ódýrari og alment verkakaup hefir hækkað (um 10 pro cent.) og framleiðslan auk- ist. Reynt hefir samt verið að framkvæma ekki mikla samsteypu eða samstjórn (centraliseringu) nema þar sem nauðsynlegt var, en láta hverja iðnaðargrein hafa allmikið sjálfstæði svo að framkvæmdavilji og framkvæmdaþrek einstaklinganna fái sem mest að njóta sín, þótt allt vinni í samræmi innst inni. T þessa átt telja margir að framleiðslumál framtíðarinnar muni stefna, á svipuð um grundvelli megi fá heppilega samvinnu hins bezta og lífshæfileg- asta úr samvinnu, jafnaðarmensku og einstaklingsframtaki. Aþekkar til- löigur eru ofarlega á baugi, bæði í Rússlandi og Bretlandi. —Lögrétta. í Ericksdale — lengst norður í Can- ada — langt þarna uppi i Manitoba. Stjórnin þar hefir verið að gera einkennilegar tilraunir *á Islenditlg- um og Eskimóum, til þess að fram- leiða nýjan þjóðflokk, sem gæti staðist loftslagið þarna í norðrinu. Og þeir fundu út að Eskimóarnir | höfðu eikki einn tíunda af þeim gáfum, sem þeim eru eiginlegar.” Eg Spurði hann hvort þessi af brigði hefðu ekki haft dálítin snef- ii af Islendingnum í sér, og sagðist hann “ekki vita það”— En svo snéri hann sér að mér og sagði: 'Tslendingar eru iskynsamir; þeir eru í rauninni ekkert annað en Ir- ar.” Þar sem hann var að fara af vagninum, stakk óg' því að honum að hann skyldi ekki trúa svona sög- um, og sízt af öllu reyna að segja þetta nokkrum ærlegum Skand inava eða Ira í Minnesota, því þeir myndu álíta hann vitskertann. “Já, ég trúi þessu nú varla,” sagði hann um leið og hann fór. Og hann trúir þessu ekki nú, því mér tókst að stiniga að honum nokkrum orð- um um Islendinga. En ef að nokkur maður þarna í Ericksdale hefir horn í síðu Isl. og reynir að ófrægja þá með slíku slúðri, þá treysti ég vini mínum Óla Hallssyni til að “nokka’’ dagsljósið út úr þeim! —Já, og “S. D. B.” hjálpar honum til þess! G. J. A. | NAFNSPJOLD jCOOCCCCCCOBOOOCCOCCCCOOOOOOCOCCCOOCCCCCOOCOCCCCCCCCee Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja nllskonar rafmasrnsftlittld. Viögerðir á Rafmagnsáhölduro, fljótt og vel afgreiddar. Slmll 31 S07. Ilrlmn.lmll 37 »« HEALTH RESTORED Læknlngar á n lyfja Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Bixxai. and Fnrnltnre Movlng (162 VICTOK Str, 37-333 Eg hefl keypt flutningaráhöld ö, Pálsons og vonast eftlr göS- um hluta vlösklfta landa mlnna. A. S. BARDAL •élur llkklstur og «.nnast um ð-t- farlr. Allur úlbúnaQur sft baaU Bnnfremur selur hann allckonar mlnnlsvarba og legstelna_s_: H3 8HERBROOKE ST. Phonei 8fl «07 WINNIPBG Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Bld|. Skrifstofusiml: 23 «74 Stundar eéretaklega lungnasjúa dðma. BJr afl flnnoi 4 skrlfstofu kl. li_i f h. og 2—€ e. k. HelmJU: 46 AUoway Ave TaUfmli 33 158 T.H. JOHNSON & SON fRSMIÐIR OG GUL.I3SAL1AR fHSMlÐAR OG GULLSALAR Seljum giftingra leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstAss. Sérstök athygli veitt pöntunum og viögjöröum utan af landi. 353 Portnge Ave. Phone 24637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir, lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main Sl Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS t " J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Dr. J. Stefansson 31« MUDICAL ARTS BLB6. Homl Kennedy og Qraham. Bteefer oíngöngn RDfita-, e/rae-, ■«*- »« kverke-ijtkd*Ba '* aitta fra kl. 11 tu u L k. »t kl. I tl I e* h Talsfmli 31 884 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 «81 Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street Phone : 88240 Iietween 6 and 8 p.m. dr. a. blondal 602 Medlcal Arts Bld*. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma, — Aö hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Helmlll: 306 Vlctor St.—Slml 28 130 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Qhamþers Talsímí: 87 371 1 J- J SWANSON 4 CO tleilted R B X T A 2. ■ IWSCBAHOl K K A I, B 1 T A T I / MOHTQA G B 8 «00 Parla Hulldlna. Wlinlpef, Maa. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingw 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Bréf til Hkr. Björgviii Guðmundsson A.R.C.M. j Teacher of Muis5c, Gomposition, | Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL SIMl 71821 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldw. Cor. Graham and Kennedy 8B. Phone: 21 834 Vlötalstíml: 11—12 og 1—6.88 Helmlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. CARL THORLAKSON Ursmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust o.g nákvæmlega. _ Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 872 SHERBURN ST. Phone 33 453 Þetta er nú kannske tómt rugl, en I það er nú samt það seinasta sem ég hefi heyrt frá Canada og hin allra nýjasta “frétt” af Islendingum! Eg var á leiðinni frá Minneapolis til St. Paul, á strætisvagninum, Myndarlegur, vel klæddur náungi settist hjá inér og fór að tala um pólitík, “eins og skot,” eða svo myndi Elías Vatnsda! komast að orði. Vi§ höfðum ágætan tíma með pólitíkina, því hann var með Smith, eins og flestir hér í þessum tvíburabæjum, en ég var með Hoov- er. Við vorum komnir nokkuð á leið til Minneapolis þegar'-hann fór að segja' mér -aö flestir skandinav- ar í Monteviedo, Minn., væru með Smith, þó flestir væru þeir gamlir Republikanar. Eg spurði hann -hvort hann hefði verið í Marshall eða Minnesota,* og kvað -hann nei við því. En hann vissi að þar voru all margir Islendinigar og hann hélt áfram: “Já, ég var um daginn TIL SÖLU A öDfRU VERDl “FlTRJíACE'’ —bæSl vlöar og kola “furnace" litlö brúkatS, er til sölu hjá undlrrltutSum. Gott tæklfæri fyrlr fólk út á landi er bæta vilja hitunar- áhöld á heimillnu. UOODMAN A CO. 7S6 Toronto . Slml 2S847 TYEE STUCCO WORKS litd., (Winnlpefc RooflnK Co., Proprletors.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Honlfaee* Mnnitoha. M ANUFACTURERS: TYEE Magnesite Stucco EIJREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone Faclngs, Ter- azzo Chips. Tnlálml t 2* HH9 DR. J. G. SNIDAL TANNLIKKNIR «14 f)om«rtrí Blork Porthcc Av*. WINNIPl POSTPANTANIR Vér höfum tæki á aö bæta úr öllum yltkar þörfum h vaö lyf snertir, cinkaleyfismeööl, hrein- lættsáhöld fyrlr sjúkra herbergf, rubber áhöld, og fl. Sama verS sett ogr hér ræSur I bænum á allar pantanlr utan af JandsbyrS. Sargent Pharmacy, Ltd. Sareeut og Toronto. — Sfml 23 455 j DR. C. J. HOUSTON IDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK I Yorkton —^Sask. j MARGARET DALMAN TEACIIER OF PIAIfO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 Rose Hemstitching & Millinery SÍMI 37 476 GleymiS ekki aS á 724 Sargent Av. fAst keyptlr nýtizku kvenhattar Hnappar yflrklnddlr Hemstitchins og kvenfatasaumu geríur, lOc Silki og 8c Bómull Sérstök athygli veltt Mall Ordar H. GOODMAN V. SIGURDSOl MARVLAND AND SARGENT SERVICE STAIMON Phone 37553 A good pince to get your — GAS and OIL, — Change oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right priees. BENJÍIB BRYNJOLFSON BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c Crvals éveitlr, vlndlar tóbak n. n. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons búöinni) E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Rmftidence Phone 24 20« Offlcc Phone 24 107 005 Confederatton litfe Bldg. WINNIPEG GEYSIR BAKARÍIÐ 724 SARGENT AVE. Talsími 37-476 Tvíbökur seldar nú á 20c pundiö þegar tekin eru 20 pund eöa meira. KringrluY á 16cent- Pantanir frá löndum mínum út á landi fá fljóta og g-óöa afgreiösiu. G. P. Thordarson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.