Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 10

Heimskringla - 03.10.1928, Blaðsíða 10
w ‘Ot HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. OKT. 1928. Látin Björg Sigurðar- dóttir Yestdal Á miðvikudagsmorguninn hinn 15. ágúst síðastliöinn, kl. 4.30 andaðist á almenna sjúkrahúsinu ein úr hópi íslenzkra landnámskvenna í Grunna- vatnsbygð) Björg Sigurðardóttir Vestdal, 57 ára að aldri. Björg sál. var fædd 31. desember, 1871 í Fellum i Norður Múlasýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru þan Sigurður Sigurðsson og kona hans Njótið Jólanna Heima á Ættjörðinni Bréf til Hkr. 4367 McClintock Ave., San Diego, Cal. Sept. 12, 1928. Kseri Ritstjóri Heimskringlu! Eg sendi hér meö $3.00 sem borg- un fyrir blaðiö Heimskrin^lu fyrir árið 1928 Þ»ú getur faritJ heim um jólin, fljótlega og þægilega meó Canadian Pacific skipunum, sem sambönd hafa vió skipafer'Öir í Noróursjónum. Farþegar, er bíöa þurfa skipa, eru hýstir á kostnaó félagsins og fæddir, ókeypis á beztu gistihúsvm, farangur fluttur ókeypis. StJrrstu o k hrn^skrHTJiistii Mklp frlt Canada. Lfigt farujald fram ng tll haka. Siglingar tiöar. SailiiiKs íront (|uebec —Oct. 10—S.S. Montroyal ..to Cherbourjg, Southampton, Antw. Montreul —Oct. I-—S.S. Montclare ......to (ilasgoiv, Llvertiool Montreal —Oct. 19—S.S. Diiehess of Athoil to (ilasgow, Itelfnst. lilverpoo! Montreal —Oct. 24—S.S. Montroie ....... to Chcrbourjr, Southampton, Antvv. Montreal —Oct. 26—S.S. Montcalm ......to (ilasgovv, l.iverpool tinebec —Oct. 31—S.S. KmprcNH of Scotland to Cherbourjc, Southampton Montreal —Bfov. 2—S.S. Duehess of Ilcdford to (ilasKow, IJ“lfn*t, l.iverpool Montreal —\'ov. 9—S.S. Montclare ........to (Hasgon, Lk.erpool Montreal —\ov. 10—S.S. Mellta .. to Cherbourjg, Southnmpt., Hamb. Montreal —Nov. 16—S.S. Duehess of Atholl to (Hasgon, llelfnst, I.lverpool Montreal — Nov. 21—S.S. Montroae .......t« Cherbourg, Southampton, Antvv. Montrenl —Nov. 2JÍ—S.S. Mentealm ........ to (ilaHgow, l.iverpool ((uebec —\ov. 2N—S.S. MinnedoNa ....... to Glasgow, Itelfast, l.iverpool St. John —Dee. 7—S.S. Mvtngama ........ to Chcrhourg, Southampton, Antw. St. John —Dee. 7—S.S. Montolare .......to (flasgow, Helfast, I.iverpool St. John — Dec. 14—S-S. Mellta .......... to St. Ilelier, ('hannel Islands CherbourK, Southampton, Antw. St. John —Dec. líe-S.S. Duchesa of Atholl to CrlaMtfovv, I.iverpool SPECIAL TRAINS & THROUGH CARS TO SHIPS SIDE Apply Local Agents, or write for full information to II. W. GRKENE, C. P. R. Bldg., ( alg nry, G. 11. SWALWELL, C. P. R. Illdg., Saskatoon or W. C. CASEY, . Cieneral Agent, C. P. R. IIH'r., Maln and Portnge, Wlnnlpeg. CANADIAN PACIFIC WORLD’S GREATEST TRAVEL SY STEM ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Avé. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Eg tek tækifærið til að minnast i fáum orðum " á eina setningu úr ræðu séra Hans Thorgrimssonar, sem hann hélt 2. ágúst 1928. Hún< Mannætur drápu aðra menn til er svona: “Eg hugsa líka um' Þess aS éta 'Þá- Til hvers drePa hina mörgu vaskleika menn, hinar ungu íslenzku hetiur sem gáfu sig með hugrekki í bardaga í síðasta hljóta að sjá það og skilja á annan veg. kristnir menn meðbræður sina? Frá islandi. Halldór Kiljan Laxncss rithöfundur hefir verið vestur (Prestar aettu að lita á gullið, kann- , Eos Angeles að undanförnu og segir ske það sé í sambandi við það, að j svo í hréfi þaðan að vestan að hanrt svo margir ungir menn misstu allt stríð, og eins í Riels úppreisninni og sem þeir áttu — sinn jarðneska lík- létu líf sitt landi sínu til varnar og'ama). réttlætinu og frelsinu til stuðnings; þeim »egum við aldrei gleyma.” Hvað irerðu lærisvéinar Krists i Getsemane, þegar meistarinn háði til i sálarstríð sitt'? I>eir sváfu. Krist- Já, ‘‘réttlætinu og frelsinu stuðnings.” Þetta eru orðin sem1 ur sagði þá: “Þér gátuð þá eigi vakað með mér eina stund.” En hvað gerðu sumir prestarnir á stríðs- hafa klingt í eyrum fjöldans um ald- araðir. Þessari réttlætis og frelsis- blæju hefir verið veifað framan 1 árunum’? Gott hefði verið að þeir fólkið af stjórnmálamönnum og hefðu sofið. En þeir gerðu það blindum liðsmönnum þeirra, til þessjekki; þeir vorit vel vakandi og hróp- hafi samið kvikmvndaleikrit, sem félag í Hollywood hafi keypt af honum fyrir 50 þúsundir dollara, og eigi að taka myndina hér heima að sumri. Þetta mun fá vinum hins unga rithöfundar mikillar gleðí ef satt reynist. Bjarni Pétursson óðalsbóndi frá Grund í Skorradal andaðist \ gærmorgun í Landakotsspítala, eftir uppskurð. Hann var fæddur 2' maí 1869. Hann tók við jörðinni að draga athygli þeirra frá aðalor- uðu í sífellu: “Stríð! Vegna frels-, Grund eftir fögur sinn Pétur Þor sökum styrjalda. Sesselja Bjarnadóttir er lengi bjuggu virtist vera að mestu orðin hraust á Setbergi í Fellurti. Björg var að .aftur þegar hún kendi fyrst sjúk- mestu alin upp af frænku sinni, þar jdóms þess er dró hana til dauSa. til að hún fór að sjá fvrir sér sjálf j Fótaferð hafði hún þó þangað til sem vinnukona í sveitinni, sem þá (tveimur dögum áður en hún var var tíðast. Seytján ára gömul flutt til Winnipeg; en þar var hún nokkur ár af brjóstveiki (asthma) en námsmannsins í fleiri en einum skilningi. Þá var bjart yfir fram- tíðarvonum manna og kjarkur og rétt um viku. Var hún skorin upp heitbundin á sjúkrahsinu og dó mjög bráðlega eftir það. sigldi hún frá Islandi áleiðis til Am- eríku. Var hún þá Jóni Einarssyni Vestdal og var hann með í förinni. Lögðu þau upp frá Islandi í nóvember árið 1888 með seglskipi er fór til Noregs. Þaðan fóru þau til Skotlands og svo til Ameríku. Settust þau fyrst að í Winnipeg þar sem þau dvöldu fyrstu þrjú árin. Giftust þau á öðru árinu eftir að vestur kom. Eftir þriggia ára veru í Winnipeg fluttu þau til Grunnavatnsbygðar, er þá var að byggjast, og settust fyrst að hjá Nikúlási Snædal, mági Jóns, er þá var búsettur þar. Dvöldu þau á heimili hans fyrsta árið. Þá námu þau land í nágrenni við hann þeirra mála annara sem hún unni. og bjugigu þar í 26 ár. Þá brugðu Þau hjón voru meðal þeirra fyrstu þau húi og fluttu til Lundar þorps. er mynduðu Unítara söfnuðinn við Þar bvgðu þau sér mjög mynHarlegt Grunnavatn og man sá er þetta ritar heimili og höfðu átt þar heima 11 eftir mörgum góðum og skemtilégum ár þegar Björg dó, hinn 15. ágúst stundum í húsi þeirra þar sem nokkr- sl. eins og að ofan er sagt. Banamein j ir af fyrstu fundum safnaðarins hennar var krabbamein. Heilsu- voru haldnir og ein eða fleiri mess- brests nokkurs hafði hún kent fyrir I ur fluftar. Þar ríkti andi land- Einn son áttu þau Jón og Björg. Heitir hann Einar Victor. Hefir hann ávalt verið með foreldrum sín- um. Er hann nú fyrir nokkrum árum giftur Grace Oliver, og bygðu þau sér hús á Lundar, skamt frá húsi foreldra hans. A fyrri árum Grunnavatnsbyig'ðar innar var þar margt um myndarleg- ar j^lenzkar konur og er óhætt að segja að Biörg sál. var ein af þeim sem prýddi þann hóp. Hún var vel skýr kona og félagslynd. Hún til- heyrði kvenfélagi bygðarinnar og lá 1 aldrei á liði sinu í þarfir þess og festa í tillögum þeirra og fyrirtækj um. Þar átti líka hin óþvingaða glaðværa gestrisni heima. Er það nú huganum heilsubót að dvelja langdvölum í minningunni á þessu og öðrum landnámsheimiltim bygðarinn ar. “Fæstir segja víst haúSrið hrapa Húsfreyju góðrar viour lát; En hverju venzla vinir tapa Má vottinn sjá á þeirra grát. Af döggu slíkri á gröfum grær Góðrar minnirtgar rósin skær. A. E. K. tsins V' Þeir ögruðu og lokkuðu og j tældu þessa ungu menn til þess að fata í striðið. Þeir sem áttu að vera lærisveinar Krists, feta í hans Fyrir þessi orð hafa þúsundir og míljónir ungra, hraustra og góðra drenigja þotið út á vígvöllinn til slysfara. (En þeir menn sem fóru ^ t)ma dagsins Qg alla tíma ársins. með því huigarfari, að þeir væru að berjast fyrir réttindum og frelsi mannkynsinns, þeim fyrirgefur al- steinsson og bió þar jafnan góðtt búi. Gestrisni hans var mjög róm- uð og voru þau hjónin mjög sam- Ljörg sál. var trygg og föst í ag missa eða lama marga sína tingu lund. Var hún fremur'sein til vin- áttu og fylgis en þeim mun ógjarn- ari til að yfirgefa menn eða málefni, er hún hafði einu sinni tekið trygð við. Aðal starfsvið hennar var auðvitað heimilið, og það starfsvið rækti hún með ást og trúmensku. Þar var lika ætíð gott að koma, því þar var allt hreint. Ast hennar og umhyg.gjusemi eru nú hin fögru djásn í minningu eftirlifandi eigin- manns og sonar, og engu síðúr hjá tengdadóttir og barnabörnum. , hent í að greiða fvrir hverjum senv fótspor, og boða réttlæti og- frið alla „ . . • , TT r & b • að þeirra garði bar. Hann var einkar vinsæll í héraði, og hafði Hvað margar aldir munu líða jafnán með höndum mörg- vandamál þangað til að prestar kristinnar kirkj héraðs síns og gengdi hreppstjóra- mættið. Friður alls hins bezta » haía dJörfung °S Þrek td aö störfum um mörS undanfarin ár. hvíli yfir þeim! Og megi kraftur standa við h°ðskap Krists, sem var Hann var kvætur Kortrúnu Steina- almættisins styrkja þá sem syrgja '>°Sskapur friðarins, þegar ófriðar- dóttr frá Valdastöðum qj lifir húrr þá drengi ) löldurnar skella yfir? mann sinn ásamt þrem börnum upp- komnum, Kristinu, Pétri bú fræðing t- ■ , . . v í- I Hvað margar aldir munu líða Fyrir þessi Strið hefir þjoðfelag- 1 r • •, , , - íþangað til að prestar eru hafnir upp íð orðið fyrir outreiknanlegum skaða, r 'yfir ófullkomleik stjórnmálamanna r, ■ x ' og lítt þroskaðra fjármálamanna? menn, sem ekki voru hunir að lifa j v nógu lengi til að efla það bezta, sem I Hvað marigar aldir munu liða | og Guðrúnu. Akureyri 9. ágúst. Bifrcið kom hingað til hæjarins v fyrrakveld alla leið úr Reykjavík. I í þeim bjó. Gott væri ef einhver glöggur mað- ur vildi skýra frá því í sundurlið- uðum greinum, í hverju þetta frelsi og þessi réttindi felast. Tökum til j sem eggjuðu menn út i stríðið, stíga dæmis síðasta stríð. þangað til að prestar gera vilja síns ^ henni voru 4 menn: Ari Þorsteins- himneska föðurs, án tillits til heims- gæða og eigin hagnaðar. Vilja ekki þeir íslenzku prestar son, Sigurður Jónsson, Stefán Jó- hannsson, (igamall Akureyringur) og Þorsteinn Kristjánsson. A bifreið- inni fóru þeir um Þingvelli, norður í Kaldadal, um Húsafell og Staf- Hver er þessi ávinningur? Tæp- lega getur hann falist í gröfum hinna föllnu, eða í hinum troðfullu sjúkrahúsum og hælum lamaðra og veikra afturkominna hermanna. leitt Spor í áttina, og kannast við það (ho]tstungu, 0g si?5an leiSina norí5ur ppinlterlega, að þeir hafi vilst út í myrkrið, þegar þeir létu hafa sig til að ögra fólki út í strið? LMUUI UIJI UIJIJIUIJ1! Butter-Nut Bragðbezta BRAUÐIÐ Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut Brauð, er raulið upp og út á það látin volg mjólk og sykur, — bömin em sólgin í það og stækka á því. Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta úr Canadísku hveiti-mjöli, uýmjólk og smjörfeiti auk fleiri næringarefna. Það er vel bakað, ljúffengt til átu og ASrir góðir hlutir er Canada Brauð býr til. Dr. HaJls 100% alhveitibrauð; Hovis Brauð; Bredin’s aldina brauð; break- fast snúðar; Daintimaid Cake (7 tegundir). (The quality tgoes in before the name goes on). fuit af næringarefnum. Reynið Það. Biðjið Canada Brauðsölumanninn sem færir nágranna yðar brauð að koma við hjá yður og skilja yður eftir eitt brauð. Þér finnið bragðmuninn á því strax og öðru brauði. Ef þér viljið heldur síma, þá hringið til 39 017 eða 33 604 CANADAf&BREAD C0MPANY l M 1 7 B Ð Owned by 1873 Canadians A. A. Ryley,' Manager at Winnipeg. ÞaS er mikið undir prestunum komiö hvaS fullkomin íslenzka kirkj an veröur í framtíöinni. Þökk sé Ekki getur hann veriö i auknum | þeim fáu prestum, og konum og sköttum, sem liggja éins og farg á monnumi sem 4 reynslunnar tíma öldum og óbornum. Ekki getur hann veriö í auknum listum eða siöferöi, því listir og siö- feröi fvlgja ekki stríðum. Ekki igetur hann veriö í auknum réttindum eöa vellíöun gamla fólks- ins, sem í mörgum tilfellum missti fyrirvin'ntina, og berjast nú áfram nteö engin efni og litla krafta. Þaö getur heldur ekki veriö í aukinni lífsgleöi þeirra sem nú lifa og horfa upp á þau vandræði, sem aj stríöinu hlutust. Nei, því miöur get ég ekki séö ; | réttindin og frelsiö, sem af þessu " stríði hlutust. En sumir prestar | hinnar svo kölluðu kristnu kirkju - stóöu ljóssins megin. /. H. Johnson. Voru þeir um 30 klst. að *fara alla þessa vegalengd, þegar allar við- dvalir eru frádregnar. Láta þeir vet yfir för sinni og telja sæmilegt bTl- færi á mest allri þessari leiö; þó láta • þeir heldur illa vfir Skúlaskeiði, en verst yfir fram-Oxnadal. Þrír þessara f^röamanna eru bifreiöa- stjórar. Einn þessara fer'Öamanna hefir ný- skeö farið um upþsveitir Árnes- og Rangárvallasýslu, og segir hann grás- sprettu þar stórum lakari en fyrir norðan. SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG —MANITOBA. EIGIÐ ÞÉR VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? 1 FARBRÉF FRAM OG. AFTUR TIL allra staða í veröldinni SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsyniegar fra»-nkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ ««7 MAIN STREET, WINNIPEG SIMI 20 881 EVa hver umboðnmaflur CAIVADIAN NATIONAL »em er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNCU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.