Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 1
 HAB GEFUR YKKUR EITT TÆKIFÆRIEHNDA en það tækifæri gildir aðeins til kvölds. Því að það er í kvöld sem dregið verður um tvo Volkswagen hjá HAB. — Umþoðið í Alþýðuhúsinu er opið til kl. 8. Símar: 14900 og 15020 fiskjar, sem landað er í Bret- landi, kemur úr Grimsby-togur um. Fiski'menn í Grimsby heimta einnig, að gerð verði víðtæk rannsókn á löndun fisks úr öll- um erlendum fiskiskipum, sem ti'l bæjarins koma. Samband togaraeigenda lýsti því yfir, að það harmaði sam- þykktina í Grimsby, þar eð hún væri ábyrgðarlaus og kæmi á óheppi'legum tíma. Talsmaður samfoandsins lét í ljós von um, að samþykktin yrði tekin til nýrrar yfirvegunar, þar eð núi væri verið að reyna að ná samni ingum um íkamtíðarlausn ái fiskveiðideilunni við íslend- inga. ] Blaðið hefur hlerað — Að Jónas Árnason, rithöf* undur, hafi sagt sig út Sósíalistaflokknum. 41. árg. — Laugarda-gur 7. maí 1960 — 102. tbl. AÐFARANOTT sl. mið- vjkudags veittu tveir ís- lenzkir lögregluþjónar því eftirtekt, er þeir voru á eftirlitsferð á Keflavíkur- flugvelli, að bifreið nam staðar og tveir menn 'hlupu út úir henni. Þeir virtust drukknir. Enginn maður virtist vera undir stýri bifreiðarinnar. Lögregluþjónarni’r hugðust ná tali af þessum mönnum, sem vöru hermenn, en þá þaut bif- .réiðin af stað. Maður hafði fal- ið sig í henni. Lögregluþjónarn i'r hlupu til sinnar bifreiðar og hófu e.jtirför. Nú hófst mikill kappakstur um flugvöllinn. Ökufanturinn sinnt hvorki' umferðarreglum né hljóðmerkjum lögreglunnar. Við ein gatnamótin, þegar elt- Prentvilla á 10 kr. seðlinum BLAÐAMENN fengu að skoða sýn'shorn af hinum nýju peningaseðlum á fundi hjá Vilhjálmi Þór aðalbankastjóra í gær. Skoðuðu blaðamenn seðl- ana vendilega svona eins og þeir væru að lesa próf- arkir. Og viti menn allt í einu kom í Ijós prentvilla á einum seðlinum. Á bak- 10 króna seðilsins er mynd af höfninni í Rvík og undir myndinni stend- ur: Reykjavíkurhofn í staðinn fyrir Reykjavík- urhöfn. Vilhjálmi Þór brá við er hann sá þetta og sagði: Eins og búið var að liggja yfir þessu. . En þetta er ekki stór villa eg að sjálfsögðu verð ur hún leiðrétt í næstu prentun. ingarleikurinn hafði staðið all- lengi, ók hermaðurinn yfir á rauðu ljósi'. í sömu mund bar þar að strætisvagn. Harður á- rekstur varð og hentist bifreið hermannsins út fyrir veginn. Hann tók þá til fótanna og íslenzku lögregluþj ónarmr hlupu á e.ltir honum. — Þeir náðu hermanninum loks þann- ig ,að þeir hlupu sitt hvoru meg in við bragga, sem hann hljóp umhverfi's. Hermaðurinn veitti viðnám, en hann var þegar felldur á judo-bragði. Han var síðan sett ur í gæzlu. í ljós kom, að hann var drukkinn HLJÓTT hefur verið um ESSO-málið að undanförnu. Alþýðublaðið spurðizt fyrir um það í gær hiá rannsóknardóm- urunum Gunnari Helgasyni og Guðmundi Ingva Sigurðssyni. Þeir sögðu, að málið hefði farið í endurskoðun upp úr síð- ustu áramótum. Yfirheyrslur hafa legið niðri um nokkurt skeið, en unnið af kappi við endurskoðunina. Yfirheyrslur munu verða teknar upp að nýju nú á næstunni. Aðspurðir sögðu rannsóknar dómararnir, að góðar horfur væru á því, að rannsókn máls- ins mundi liúka nú í vor. Alþýðublaðið hefur það eft- ir öðrum leiðum, að Olíufélagið h.f. hafi nú í hyggju að flytj- ast með allt sitt hafurtask úr Sambandshúsinu við Sölvhóls- götu. Félagið hefur tekið á leigu fjórðu og fimmtu hæð stór- hýsis Kristins Guðnasonar, á gatnamótum Hverfisgötu og Klapparstígs. Mun Esso vænt- anlega flyt.ja í hið nýja hús- næði sitt um næstu mánaða- mót. T ogarar hlýddu BLS. 3 • - GRIMSBY, 6. maí (NTB REUTER). Nálega 4000 togarasjómenn í Grimsby hafa ákveðið að neita að sigla, nema því aðeins að íslenzkum togurum verði neitað um leyfi til að landa afla sínum í Grimsby og brezkir togarar fái leyfi til að fiska upp að sex míl um frá strönd íslands. Ákvörðun þessi' nýtur stuðn- ings yfirmanna á togurunum og félags vélamanna og kyndara. Margir aðilar óttast togaraverk- fall í Grimsby muni valda al- varlegum skorti á fiski' 1 Bret- landi, þar eð um helmingur alls

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.