Alþýðublaðið - 07.05.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Qupperneq 5
Sfjórn Menderes er kúgunarstjórn MOSKVA og WASHINGTON, 6. maí (NTB-Keuter-AFP). — Æðsta ráð Sovétríkjanna (þing landsins) lauk í dag umræðum wn skýrslu Krástjovs, forsæt- isráðherra, . eftir mjög harð- orða ræðu Gromykos, utanrík- isváðherra, í garð vesturveld- ahna og stefnu þeirra fyrir væntanlegan fund æðstu inanna. Jafnframt var afhent í Moskva bandarísk orðsending með beiðni um, að sovétstjórn- ih leggi fram frekari upplýs- ingar um flugvél þá, sem skot- ih var niður yfir sovézku landi 3. máí s. 1. Opinbenr aðilar neita enn að láta í liós skoðun sína á hinum harðorðu um- mselum Krústjovs um Banda- ríkin og möguleikana og góðri niðurstöðu fundar æðstu manna. Hagerthy, blaðafulltrúi Eisenhowers forseta, kvaðst ekki vita til þess að forsetinn hefði ákveðið að sitja ekki fund. æðstu manna í París, ekki kvaðst hann heldur vita til, að breyti'ngar hefðu orðið á fyrir- hugaðri ferð Eisenhowers til Sovétríkjanna í júní. Hann upp lýsti einnig, að ekki hefði bor- izt nein orðsending frá Rússum um flugvélarmálið. Hann kvað Eisenhower vera kunnugt um það, að það hefði verið Krús- tjov sjálfur, sem gaf skipunina um að vélin skyldi skotin nið- ur með eldflaug. t>eim oð fara innfyrir J París er talið, að með ræðu sinni hafi Krústjov breytt öllu andrúmsloftinu fyrir fund æðstu manna. í Bonn líta op- inberir aðilar svo á, að lítil von sé til að fundurinn leiði til já- kvæðrar niðurstöðu. Þegar tilkynnt hafði verið á fundi æðsta ráðsins í morgun, að Krústjov hefði sjálfur gefið skipunina um að skjóta banda- rísku flugvélina niður, hélt i Gfomyko 20 mínútna ræðu, þar sem hann fylgdi eftir hinni hörðu árás Krústjovs á vest- urveldin. Hann mótmælti því ákaft, að stefna Rússa í Þýzka- landsmálunum væri úrslita- kostir til vesturveldanna. Opinberir aðilar í Washing- toh háfa látið í ljós efasemdir um, að flugvélin, sem skotin var niður, hafi verið amerísk. Hafa stjórnir Týrklands og í'r- ans verið beðnar um að athuga, hvort hókkrar ámérísk-bvggðar flugvélar úr flugherjum þess- ara ríkja haf'i tápazt. ANKARA, 6. maí (NTB-AFP). — Ismet Inönu, leiðtogi stjórn- arandstöðunnar í Tyrklandi, sakaði í dag stjórn Adnans Menderes um að hafa komið á kúgunarstjórn í Tyrklandi og hélt því jafnframt fram, að flokkur hans mundi aldrei hætta baráttunni. Á blaða- mannafundi sagði Inönu, sem er leiðtogi repúblkanaflokks- ins, að tyrkneska þjóðin óskaði ekki eftir núverandi stjórn og viðbrögð þjóðarinnar hefðu far ið langt fram úr því, sem stjórn árandstaðan hefði búizt við. „Grundvallarregla hins tyrk- neska lýðveldis er að halda hernum utan við stjórnmál, en sem stendur reynir stjórnin að beita hernum gegn pólitískum andstáeðingum. Persónulega hef ég ekkert samband við her- inn“, sagði Inönu. Hann lagð- ist gegn hugmyndinni um er- lend afskipti í Tyrklandi og beindi augljóslega orðum sín- um til Bandaríkjamanna, er hann sagði, að það væri ekki rétt af bandalagsríki að styðja kúgunarstjórn í vinveittu landi. Inönu lagði áherzlu á, að allý ir Tyrkir væru vinveittir lýð- ræðisríkjunum í vestri og stjórnarandstaðan mundi reýn - ast dyggir bandamönnum landif ins. Enn eitt Afríkuríki LONBON, 5. maí (NTB- Reuter). -— Bretár féllusí í dag á að veita gæzlu- verndarsvæðinu Somali- Iandi sjáífstæði hinn 1. júlí í sumar. Meirihluti þeirra 600.000 manna, sem landið byggja, er hirð- ingjar, sem reika um með geita- og kindahópa sína og kameldýr. Landið er 176.000 ferkílómetrar að ! stærð. íbúarnir æskja éft- ir sameiningu við ítalska gæzluverndarsvæðið So- malia, sem fær sjálfstæði sama dag. 5> SAMKVÆMT tilkynningu Bem brezku herskipin Pallisér íog Delight sendu brezkum tog- urum á Islandsmiðum s. 1. fimmtudag, hafa togaraeigend- ur fyrirskipað togurum sínum að fara ekki inn fyrjr 12 mílna tnörkin við ísland. Hér á eftir Washíngton, 6 maí. (NTB-AFP). NEFND þingmantia úr báð- tim deilduim B'andaríkjaþings jiáði í dag samkomulagi um f járhæð þá, sem veita skal til aðstoðar við útlönd árið 1960 tif 1961. Varð samkomulag um 4.086.200.000 dollana, — eða 88.800.000 minna en þá upp- liæð, sem Eisenhower forseti háfði beðið um. Er lækkunin miklu minni en búizt hafði ver- ið við. Frumvarpið kemur fyrir þingið í næstu viku. fer þýðing á tilkynningu her- skipanna: „Okkur haf'a borizt eftirfar- andi fyrirmæli frá flotamála- ráðuneytinu: Gjörið svo vel og tilkynnið öllum brezkum tog- urum, að þótt íslenzka ríkis- stjórnin hafi fallið frá gömlum ákærum, verðið þið að halda á- fram að hlýðnast til fullnustu fyrirmælum ykkar, (athuga- semd Aíþ.bl.: Hér er átt við her skipin), nema að nú mega tog- ararnir sigla innan 12 mílna með búlkuð veiðarfæri eða fara til íslenzkrar hafnar til að leita vars eða leggja á land veika menn. Eg verð að vlara ykkur alla við því, að mér hefur verið skip að að skýra frá sérhverju broti á fyrii’mælum eigenda togara ykk ar. Það er mjög þýðingarmikið, 'að þið hiálpið okkur að komast hjá árekstrum á þessum tíma“. HELSINGFORS, 6. maí (NTB- •— Finnska mtanríkisráðuneyt- ið gaf í kvöld út stuíta yfirlýs- ihgu um, að sendiharra Sovés- l'ikjanna h*'’f‘ðj í sambandi Við samningaviðí'á’-ðnrnav um af- stöðu Finna t’d fvíverziunar- sambandsins (EFTA) afhent Karjalainen, verzlunarmála- táðherra, orðsendingu um við- skiptamál Fin«a og Riissa; Meira fékkst ekki sagt af op- inberum aðúum, e" síjórnmála menn gera ráð fyrir, að orð- sendingin snerti spurninguna um forgangsréttar-þjóðir, en því máli hafa Rússar áður hreyft í orðsendingum til anh- arra EFTA-þjóða. Ekkí er' vitað, hvort finnska stjórnin hyggst svara orðsend- ingunni. Ef svarað verður, er gert ráð fýrir, að Finnar muni endurtaka fyrri ummæli sín um að væntánlég samvinna við EFTA muni ekki hafa áhrif á viðskiptin við Sovétríkin. Margrét prinsessa Alþýðublaðið — 7. xnaí 1960 LONDON, 6. maí (NTB-Reuter) — Með döggvotum augum, létt tim skjálfta í kroppnum og rödd, sem ekki gat leynt til- finnihgúm hennar, lofaði Mar- grét prinsessa í dag að hlýða, þjóna, elska og virða ljósmynd- arann Anthony Armstrong- Jones, á meðan 2000 gestir sátu sem steinrunnir í hihni fagur- skreyttu Westminster Abbey. Móðir prinsessunnar beit á vör ina, en grét þó allan tímann á meðan á athöfninni stóð, og svo segja fréttaritarar Reuters, að ekki hafi verið eitt einasta þurrt kvenauga í allri kirkj- unni. Margrétar þrinsessu verður þó ekki minnzt sem brúðar al- vörunnar. Stúlkan, sem fyrir fjórum og hálfu ári virtist yf- irbuguð af óhammgjusamri ást sinni á Peter Townsend, blómstraði í dag af gleði og hamingju, og hún var nánast í sæluvímu, er hún veifaði til hundráða þúsunda af Luridúna- búum, sem safnaz't höfðu sam- an til að hylla brúðhjónin. Ham ingja prinsessunnar virtist smita mannfjöldann, sem iðu- lega var að því kominn að brjóta niður allar hindranir, og á einum stað urðu 200 af sterk- ustu lögregluþjónum borgar- innar að strita til að halda mannfjöldanum í skefjum. — * Rúmlega 200.000 manns höíSu safnazt saman við Buckingham höll og urðu brúðhjónin að koma fram á svalirnar og veifa til mannfjöldans í fjórar mín- útur, áður en þau settust að veizlu í höllinni. Síðdegis í dag stigu brúð- hjónin um borð í drottningar- snekkjuna Britannia, og munil eyða hveitibrauðsdögunum Karabíska hafinu. Á leið tii skips réði lögreglan ekkért við mannfjöldann og tók það 49 mínútur ac stað 20, eins PARÍS, 6. maí (NTB-Reu- ter). — Æðstu menn vest- urveldanna, Eisenhowér, de Gaulle og Macmillan, munu ræðast við í 15. maí, daginn áður en fundur æðstu manna aust- urs og vesturs hefst. Bú- izt er við, að’ Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzka- lands, muni taka hluta þeirra Utanríkisráðherrar vest- uryéldanha þriggjá og V.- Þýzkalands munu hittast laugardaginn 14. maí, WWWWWlWlWIMlMlWWIIW>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.