Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Blaðsíða 8
Péffinn' og tannbrinn JÓHANNES páfi 23. þarf ekki lengur að kvíða íyrir því að fara til tannlæknis- ins. Hann hefur nefnilega fengið sænskan lofttannbor, sem engum sársauka veld- ur. J'óhannesi er sem kunn- ugí er ekkert mannlegt ó- kunnugt — heldur ekki tannpína, — og hann heíur ákveðið að þessi sænski bor skuli notaðar á sínar heil- ögu tennur, þegar þörf er á. Góður heim að sækja. FRÁ RÓM. — Simpansi einn í dýragarðinum í Milano fékk fáséðan gest í heimsókn um daginn, þegar hænu- unginn Domenico labbaði sig inn í búrið til hans. Ekki er þess getið, að hann hafi spurt hann frétta úr sínu byggðar- lagi né heldur hellt upp á könnuna, en ekki verður annað séð en að mikið hafi honum þótf til gestsins koma. IBHBHHHBÍEHraíSfSHBnHeMHBHBBHHHEBSMHElESaEEISHBBBBBBHBflBBHBBBHEIBHBBiS Grænlenzk- ur dægur- laga- söngvari IJM páskana kom á mark aðinn í Danmörku hljóm- plata, sem er einstök í sinni röð. Það er sem sagt fyrsta platan, sem Grænlendingur .syngur inn á. Fyrsti hljóm- plötusöngvari Grænlend- inga heitir Lars Svendsen og þrátt fyrir nafnið er hann ekta eskimói. Hann syngur bæði grænlenzk þjóð lög og dægurlög, sem náð hafa vinsældum á Græn- landi. í júní næstkomandi verður Svendsen starfsmað- ur í hljómlistardeild græn- lenzka útvarpsins. ☆ Naruhito Hironomiya Tízkumyndir fyrir kvenfólk í sumarfríi ENNÞÁ höfum við kom- izt yfir tízkumyndir, sem kvenfólkið hefur kannski gaman af áð sjá. Þessi föt eru einkum ætluð til brúks í sumarfríinu, sem nú er .varla langt undan hjá þeim, sem yfirleitt fá nokkurt sumarfrí. 1. Brúnröndótt, hand- prjónuð ullarkápa frá Renee COLLARD. Kápan er með stórum kraga, bundnu belti og hálflöngum ermum. 2. Þægileg, hvít kápa úr ullarefni með stórum herra- kraga, hneppt að framan, með vasalokum og víðum hálflöngum ermum. Þessa kápu á helzt að nota yfir sléttu pilsi og síðri, víðri blússu með uppstandandi kraga, lausum frá hálsin- um. Ermarnar eru stuttar og kápan er teiknuð af Jéan Patou. 3. Handprjónuð, dökkblá mussa með kögri að neðan. Notuð við heiðbláar síðbux- ur. Þetta er frá Christian Dior. 4. Hubert de Givenchy hefur teiknað þennan Ijósa kjól, sem bæði er ermalaus og kragalaus. Hann er með tveim vösum að framan og dökkbrúnu belti. 5. Þannig er fínast að vera til fara á útreiðartúrum, segir Hermes. Stúlkan er í aðskornum, gulum jakka með fjórum vösum. Jakk- inn er með svörtum uppslög um á ermunum og svörtum kraga. Reiðbuxurnar eru beinhvítar. 6. Loks er hvítur jersey- kjóll frá Maggy Rouff. Hann er kragalaus og erma laus, hnepptur niður í mitt- ið og með belti með svört- um, brúnum og hvítum röndum. Sami litur er á jakkanum og beltinu. Jakk- inn er eins og sjá má á myndinni beinn niður með herrakraga og hálflöngum ermum. MICHIKO, krónprinsessa í Japan, hefur fætt manni sínum son og þjóðinni til- vonandi krónprins. Sonur- inn var skírður hinu hljóm fagra nafni Naruhito Hiro- nomiya. Naruhito táknar þann, sem hefur til að bera hugrekki og heitar tilfinn- ingar, vizku, siðferðilega fullkomnun og manngæzku, en Hironomiya táknar „hinn háa herra“. Þegar barnið var skírt, voru við- hafðar aldagamlar venjur og forneskjulegir seiðir framdir til þess að vernda barnið gegn illum öndum og auka á persónukosti þess. Þegar „hinn hái herra“ verður keisari, verður hann sá 126. í röðinni, — keisara- röð, sem haldizt hefur óslit- in frá stofnun japanska rík- isins. ☆ NÚ er voriff komiff — á norffurhveli jarffar aff minnsta kosti, og í Banda- ríkjunum eru útgáfufélögin farin að hamast viff aff gefa út Gerffu-þaff-sjálfur bæk- ur. Þessar bækur seljast geysilega í Bandaríkjunum og hugdettur útgefendanna eru margar hverjar hinar snjöllusu! Síffasta bókin á þessum markaffi heitir: „Smíðaðu sjálfur gömlu hús gögnin þín.“ Úr myndabók Tony‘s. >nif Jín! FÍNA fólkið í heiminum er að breytast, og suwir segja að meðal þess hafi orðið bylting. Eitt byltingar einkennið er hin nýja af- staða enska aðalsins til ljós- myndara. Þeir eru nú settir á bekk með rithöfundum, leikrum og arkitektum. Þeir eru orðnir virðulegir með- borgarar. Hinn fínasti meðal fínna Ijósmyndara er Cecil Bea- ton, maðrinn, sem látinn var & Á SÍÐASTA ári voru byggðar 70 000 nýjar einka sundlaugar í Bandaríkjun- um, en það er augljóst merki aukinnar velmegun- ar. Flestar sundlaugarnar eru með lýsingu í botni — enda er það í tízku að fara í laugina þegar gestirnir fara að finna á sér á kvöld- in og þá er gott að allt sé vel upplýst. taka fyrstu mynd: Andrew prins í I ham Palace. Beatoi aldra „herramaðux býr tik alls konar Hann teiknaði leik My Fair Lady, hefx að föt, bókakápur o skerma, og smekk hefur verið hæstí Englandi undanfari En til skamms tíma fínt að kalla hann 1 ara. Ekki meðal fíi ins. Cecil Beaton tók tíma fyrstu mynd: Charles prinsi o| prinsessu, en hans i ei getið þá, en nú fyrst og fremst kalli myndari. Fólki e ljóst, að í höndum er ljósmyndavélin legt tæki. Beaton s£ ur: „Nú eru Ijósm settir á bekk með ö< meðal fína fólksin sem ekki gera þai eftir tímanum." g 7, mai 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.