Alþýðublaðið - 07.05.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Qupperneq 11
Dönsk [) Þessi mynd er frá leik AB og B 1913 í dönsku I. deíltíarkeppn inni. Markvörður AB, Li£ Laur- sen, á í vök að verjast og leikn- «m lauk með sigri B 1913. AB, sem er eiít þekktasta félagið í Banmörku, er nú í neðsta sæti dönsku I. deildarkeppninnar með 3 stig. -♦ iR og KR bjóba heimsfrægum frjálsíbróttomönnum hingað oeits, Wasny o. fl, VIÐ höfum skýt frá því hcr á Iþróttasíðunni, að mikið verði nm utanfarir íslenzkra frjálsí- þóttamanna á þessu sumri. Þar til nú leit ekki út fyrir, að nokkrir erlendir frjálsíþrótta- menn kæmu hingað til keppni í sumar, en nú standa vonir til ag úr þessu rætist, Bæði ÍR og Chromik (nr. 18) í Muller, V-Þýzkalandi og Clark, Englandi. KR hafa boðið mjög þekktum frjálsíþróttamönnum á mót sín, en KR-mótið fer fram 22.—23. júní og ÍR-mótið 4.—5. júlí. Hér er um að ræða heimsmeíhafa, Evrópumeistára og Evrópumet- haf.a frá fjórum þjóðum. 3 POLVERJAR Á ÍR-MÓTIÐ í fyrrasumar stóð til að þrír heimsfrægir pólski'r frjálsí- þróttamenn tækju þátt í frjáls- íþróttamóti ÍR, en vegna vígslu móts Laugardalsvallar gat ekki orðið af þeirri heimsókn. Nú hefur frjálsíþróttadei’ld ÍR á- kveðið að bjóða þrem þekktustu -Irjálsíþróttamönnum Póllands á ÍR-mótið 4.—5. júlí. Þeir eru: Scmidt, Evrópumeistari í þrí- stökk, á bezt 16,43 m, Chromik heimsmethafa 3000 m hindrun- arhlaupi, 8:32,0 mín. Chromik hefu einnig náð frábærum ár- angri í 1500 m, 3000 m, 5000 m og 10 km og er einn mesti lang hlaupari' veraldarinnar. Loks hefur ÍR boðið pólska methaf- anum í stangarstökki, Zenon , á móti, en hann hefur sama má segja um Vilhjálm og Scmidt. ■fc KR LEITAR VÍÐA Frjálsíþróttadeild KR hefur boðið fjórum afreksmönnum frá þrem þjóðum á mót sitt 22. —23. júní. Fyrst skal frægan telja, heimsmetha-'lann í 800 m hlaupi, Belgíumanninn Roger Moens, en met hans er 1:45,7 mín. KR-ingar náðu í Moens í síma í vikunni og hann tók vel í það að koma, en ekki er þó bú- Pessi mynd var tekin af Moens um síðustu helgi er hann sigr- aði í 800 m. á 1:52,0. að ganga frá samningum til fulls. Einnig hefur verið sent boð til stangarstökkvarans Land- ström, sem er Evrópumeistari, og millivegahlauparans Salon- en, en þeir eru báðir finnskir. Ennþá hefur ekkert svar borizt. Að lokum hafa KR-ingar boðið Norðmanninum Tor Togersen, en hann er bezti langhlaupari Norðmanna og hefur náð nokkru betri' tíma en Kristleif- ur, i^l* Það verður líflegt á þessum tveim mótum, ef allar þessar heimsstjörnur geta komið og við skulum vona, að þeir komi allir. Íþróttasíðan mun strax skýra frá því þegar svör berast og gengið hefur verið frá samn- ingum. Björgvin 45 m. í kringfukasti. Á INNANFÉLAGSMÓTI ÍR í gær sigraði Þorsteinn Löve, ÍR í kringlukasti, kastaði 46,55 m. Annar varð Björgvin Hólm, ÍR 45,00 m, sem er hans langbezta afrek. Brynjar Jensson, HSH 38,70 m, Jón Þ. Ólafsson, ÍR 37,86 m og Karl Hólm, ÍR 35,65 m. I langstökki sigraði Þorvald ur Jónasson, KR 6,74 m, Krist- ján Eyjólfsson, ÍR 6,56 m. Af- rek Þorvaldar og Kristjáns eru þau langbeztu, sem þeir hafa náð og mjög góð, þar sem þeir eru báðir á drengjaaldri (18 ára). | Joszef Schmidt, Pólland. Varpa evrópskir kúlu- varparar 19 m. í sumarl EVRÓPSKIR kúluvarparar* byrja keppnistímabilið vel. Ailt virðist benda íil þess, að einhver eða einhverjir þeirra varpj kúlunni yfir 19 metra á þessu sumri. Ungverjinn Nagy varpaði 18,31 m. í Búdapest á fyrsta móti, sem aðeins er 28 sm. Iak- ara en Evrópumet Rowe, — Arthur Rowe keppti í Cam- bridge og náði 18,11 m. — Á móti í Moskvu hefur Lipsnis sett nýtt rússneskt met 18,19 m. Það er 18 sm. betra en gamla metið, sem Varanauskas átti. Bezti árangur Liþsnis áð- ur var 17,72 m. Kvennalands- liðið valið á morgun LANDSLIÐ kvenna, sem sent verður á Norðurlandamót í haifHknatíleik, verður vaíið á « morgun og mun liðið verða birt hér á síðunni eftir helgi. Norð- urlandamótið fer fram í Vast- erás í Svíþjóð dagana 24.—26. júní n. k. Danmörk - Brasilía 10. maí DÁNIR og Brasilíumenn leika landsleik í knattspyrnu í Kaupmannahöfn 10 maí n. k. Lið Dana hefur verið valið og er þannig skipað: Henry From, AGF, Poul Andersen, Skovs- hoved, Poul Jensen, Vejle, Bent Hansen, B 1903, Hans Chr. Ni- elsen, AGF, Flemming Nielsen, AB, Poul Pedersen, AIA, .John Danielsen, B 1909, Harald Ni- elsen, Fredrikshavn, Henning Enoksen, Vejle, Jörn Sörensen, KB. Lið Brailíu er skipað á- hugamönnum. •£- PÓLVERJAR sigruðu Skota í landsleik í kn’attspyrnu á mið vikudaginn með '3:2 (2:1). Leik urinn fór fram í Glasgow og sýndu Pólverjar fyrsta flokks knattspyrnu, en áhorfendur voru 45 þúsund. WWHWWWMWWWWWWaWW Ágústa náði Olympíulágmarki Á INNANFÉLAGSMÓTI IR í gærmorgun náði Ág- ústa Þorsteinsdóttiir, Á þeim lágmarkstíma, sem krafizt er til að koma til greina sem keppandi Is- Iands á Olympíuleikunum í Róm. Hún synti á 1:07,4 (33m laug), en krafizt er 1:07,5 mín. Strange varð önnur á 1:08,5. í 100 m skriðsundi sigraði Guð- mundur Gíslason, ÍR á 59,5 sek., en lágmarks- krafan þar er 58,8. Lars- son fékk 60,3. Linda Pet- ersen sigraði í 200 m bringusundi kvenna á 2:59,1, en Hrafnhildur fékk 3:06,8 mín., en lág- markskrafan er 3:00,0 mín. WHMMWmMWWWV. 'VW.'l'i Alþýðublaðið — 7. maí 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.