Alþýðublaðið - 07.05.1960, Síða 12
NÚ KEMUR sprautan með
táragasinu í góðar þarfir. —
Snjómaðurinn fær svo stóran
skammt, að ófreskjan — eða
er það maður? — fellur til
jarðar, og liggur á gólfinu
meðvitundarlaus. Varðstjór-
inn hefur náð í skammbyssu
sína, og hann og Frans beygja
sig ofan að ófreskjunni. —
„Hvað er nú þetta?“ segir
hann, „hvers konar hús er
6&ARHAKNIB
þetta sem við erum komnir
í“. En Frans verður allt í einu
rólegur. Ðemantar Summer-
villes lávarðar . . . Æðsti
presturinn frá ðalnum . . .
Snjómaðurinn . . . Antiwasið
.. . þetta er nú einum of mik-
ið: Og allt í einu fer gegnum
huga hans sú hugsun að hann
íjé fórnarlamb einhverra
spaugsamra manna, en hver
er það sem hefur klætt sig
i þetta gerfi snjómannsins. —
En Frans ákveður að athuga
það ekki. Hann ætlar að
launa fyrir sig.
sjónvarpinu, sem sýndi
biennimerkingu á nautgrip
uni?
»\Yt4
„V/.niHi.i'.—
— Af hverju má ég ekki segja góða
nótt við gestina?
— Næst þegar þú spyrð vinkonu þína livort hún geti ekki
tekið systur sína með í göngúlerð, ;þá skaltu íá betri upplýs-
ingar unr hana 'áðui'. ..
HEÍEABRJÓTUR:
Skrifið í éyðurnar tölurn
ar frá 1-9 (Báðar tölurnar
meðtaldar) þannig að útkom
an verði 2.
(Lausn í dagbók á 14. síðu).
ranysjS'
G> GAMANA-MORCUNÍ
MOi
i HVER FANN UPP
iÉjS VEXTINA:
€g||| Síðan peningar
komu til sögunnar
^ hafa þeir verið lán-
aðir út með vöxtum. — I
Grikklandi um 5 öldum f.
Kr., — þar sem musterin
gegndu sama hlutverki og
bankar nú á dögum tóku
þau 10% í vexti. Á 4. öld
f. Kr. greiddu Aþeningar
8% fyrir lán úr bæjarsjóðn-
um, og 6—12% af lánum áf
landeignum, en það fór eft-
ir verðmæti eignanna. Þeg-
ar Cicero var landstjóri í
Kilikien (Litlu-Asíu) á-
kvað hann að vextir skildu
ekki vera hærri en 12%, —
(Næst: Fyrstu bankarnir).
12 7. maí 1960 — Alþýðublaðið