Alþýðublaðið - 07.05.1960, Síða 15

Alþýðublaðið - 07.05.1960, Síða 15
sr 1. Chevrolet-bíllinn beið í hundrag og fimmtíu metra fjarlægð frá sjúkrahúsinu. Bíllinn var ekki nýr og held- ur ekki gamall, aðeins venju- legur fjölskyldubíll með daeld um hér og þar. Feiti maðurinn, sem sat bak við stýrið var í góðu sam ræmi við bílinn. Hann var í heimapressuðum bláum föt- um með fáeinum blettum á jakkauppslaginu, í hvítri skyrtu, sem var rök vegna sólarhitans og með blátt bindi, sem var illa hnýtt. Það, sem hann vildi helzt var að líta út eins og miilj- ónir annarra New York búa. Feiti maðurinn var vanur að segja, að í hans vinnu væri ósýnileiki það bezta. Aðalat- riðið var að ekkert fífl sæi mann, því það gat haft ill á hrif fyrir rétti 'seinna meir. Sem betur fer þurfti hann ekki að vera vel klæddur til að hafa góð áhrif á viðskipta vini sína. Feiti maðurinn sagði oft hlæjandi við sjglfan sig, að þeim, sem hann ætti viðskipti við, væri sama þó hann klæddist Bikini baðföt- um. Feiti maðurinn hét Finner, A. Burt Finner. Margar stúlk- ur. sem unnu í næturklúbbum kölluðu hann Fimm, af því að hann hafði það fyrir sið, að stinga fimm dollara seðli í nælonsokka þeirra. Hann hafði sóðaleea litla skrifstofu holu í East 49th Street. Finner stangaði úr tönnun- um með brúmnni á eldspýtna hulstri, dró andann djúpt nokkrum sinnum og hallaði sér aftur á bak til að melta mi.ðdegisverðinn. Hann hafði komið of snemma í svona tilfellum var það algengt, að sitjandi kráka sylti, þegar fljúgandi fengi. Finner kvartaði stundum yfir því, að í fimm skipti af hverium tíu, vildu þær skinta um skoðun á síðustu stundu. Hann starði á innganginn að siúkrahúsinu án allrar geðshrærinrrar. Meðan hann hann starði svona myndaði munnur hans -O- þegar augu hans sukku dýnra í fitufeíl- ingarnar, perumvndað andlit hans bar vott um einbeitingu og áður en hann vissi, var hann fQr;r'n a?i flauta. Finner hlustað’ ánæsður á hljóm- listina. irgr ej„n um sial'dgæfn. hamingju- sömu. feitu mönnum. Lagið. sem harm flautaði var „Ah, sweet mystery of life.“ Hann kallaði bað uppáhalds lagið sitt. Þegar stúlkan kom út af sjúkrahúúnu beið feiti maður inn á tröppunum til að taka á móti henni. „Góðan daeinn." sagði feiti maðurinn. „Gekk allt vel?“ Ellery Queen „Já,“ rödd hennar var djúp og hálfhás. „Það hefur ekkert ýerið að?“ „Nei.“ „Og ég vona að litla gest- inum okkar líði vel?“ Finner reyndi að lyfta einu horninu frá andlitinu á barninu, Sfem stúlkan hélt á, en hún' 'bar öxlina fyrir. . „Snertu hann ekki,“ sagði hún. „Svona, svona,“ sagði .feiti maðurinn. „Eg er viss um að hann er hreinasti Don Júán. Hvernig gæti hann verið „Já.“ „Ertu viss um að það sé ekki hægt að sjá hvaðan fötin eru?“ „Eg er búin að segja þér það!“ Hún leit reiðilega á hann. „Geturðu ekki þagað? Hann sefur!“ „Þau sofa öll eins og fullir menn. Gekk þér ekki vel?“ „Vel?“ Stúlkan fór að hlæja. En svo hætti hún að hlæja og leit aftur niður. „Stundum geta tengurnar U „Hann er fullkomin verzl- unarvara,“ sagði stúlkan. Hún hóf að syngja lágt með fagurri sontralto rödd og vaggaði barninu. Barnið æmti og stúlkan virtist skelfingu lostin. „Hjartað mitt, hjartað mitt, hvað er að? Ekki gráta • • mamma er hjá þér. . . „Loft,“ sagði feiti maður- inn. „Taktu það úr honum.“ sagði stúlkan. -,,Eg gæti aldr- ei gert það! Eg myndi fá handa honum góða barn- „Eg sé að þú hefur hugsað málið,“ A. Burt Finner kinkaði kolli í viðurkenn- ingarskyni,“ jafnvel þó við höfum gert með okkur samn- ing, sem ekki er hægt að rjúfa. Allt í lagi, þú færð góða barn fóstru. Og hver verður móðir hans, þú eða barnfóstran? Þú þrælaðir allan daginn og nótt- ina til að borga henni kaup og kaupa mjólk og allt og hann myndi elska hana, en ekki big. Og hvað myndirðu græða á því?“ Stúlkan lokaði augunum. „Nei, það er ekki hægt. Og þá ertu komin með hann með þér á knæpurnar. Og hver rnyndi halda honum undir skírn? Einhver hótelþjónn í Kansas City? Hver yrði leik- félagi hans? Varaþykkur trompetleikari í þriðja flokks QUEEN LÖGREGLUFORINGI annað, þegar hann á svona fallega mömmu?“ Hann reyndi enn að sjá barniS, en hún hélt honum í skefjum. „Við skulum koma,“ sagði Finner stuttur í spuna, Hann tók plastpokann með bleyjum og pelum frá íhenni og vaggaði að bílnurn. Hún dróst á eftir honum'óg þrýsti barninu að brjósti sér. Feiti maðurinn hélt dyrun um opnum fyrir henni. Hún hristi af sér hendi hans og settist inn. Hann yppti öxl- um. „Hvert viltu fara?“ „Eg veit. það ekki. Ileim til mín.“ Hann ók varlega. Stúlkan hélt fast utan um barníð. Hún var í grænni dragt og með filthatt. Hún var mjög aðlaðandi, gyllt hár hennar var grænleitt upp við ræturn ar, augu hennar voru stór og græn, og munnurinn stór og titraði. Hún var ómáluð. — Varir hennar voru fölar. Hún lyfti horni teppisins og leit á hrukkótt,,.aí)41it barnsins. „’Var hann nokkuð van- . skapaður eða með ■. bletti?“ spurði feiti mafúr- inn skyndilega. „Hvað?“ Hann endurtók spurning- una. „Nei,“ hún vaggaði barn- inu blíðlega. „Gerðirðu það, sem ég sagði þér að gera við fötin hans?“ Hún leit hatursaugnaráði á hann. Hún lyfti barninu að öxl sér og strauk bak hans. Hann ropaði og sofnaði aft- ur. A. Burt Finner ók þegjandi áfram. Allt í einu sagði stúlkan. „Eg get það ekki! Eg vil það ekki.“ „Auðviíað geturðu :það ekki,“ svaraði Finner að bragði. „Þér er óhætt að trúa því að ég er ekki harðbrjósta maður. Eg á þrjú börn sjálf- ur. En hvað með hann?“ Hún sat þarna eins og dýr í gildru og starði á barnið sitt. „Það eina, sem stúlka eins og þú, getur gert, er að reyna að gleyma sjálfri þér. Hevrðu mig,‘“ sagði feiti maðurinn alvörugefinn, „í hvert einasta skipti sem þú ferð að hugsa um tilfinningar þínar, — þá skaltu reyna að hugsa um þennan fallega litla dreng. Gerðu það núna strax. Hvaða þýðingu hefði það fyrir hann, ef þú hopaðir núna.“ „Hvaða þýðingu hefði það? spurði hún hörkulega. „Hann yrði alinn upp á krám, það er það, sem að er. Hann yrði alinn upp í vindla- reyk og áfengisstybba fyllti litlu lungun hans, í stað ferska loftsins, sem Guð hef- ur gefið okkur,“ sagði feiti maðurinn, „það er það, sem að er. Viitu að hann alist upp þannig?“ „Eg myndi ekki gera það,“ hljómsveit? Hvað myndi hann naga, þegar hann tæki tennur? Bjórupptakara og gamla vindlastubba. Og,“ —■ sagði feiti maðurinn blíðlega, „myndi hann hlaupa borð frá borði og kalla hvern einasta karlmann pabba?“ „Tíkarsonurinn þinn,“ sagði stúlkan. „Einmitt,“ sagði feiti mað- urinn. „Eg gæti gift mig!“ Þau voru komin á hliðar- götu að West Side „og voru að aka yfir torgið. Finner nam staðar, skipti og bakkaði Chevroletinum inn á það. „Til hamingju,11 sagði hann. „Þekki ég þennan Herra Ein- hvern, sem ætlar að taka að sér slys annars og kalla hann son si'nn?“ „Hleyptu mér út, feiti hlunkurinn þinn!“ Feiti maðurinn brosti. „Þarna eru dyrnar!“ Hún hörfaði út og augu hennar leiftruðu, Hann beið. Það var ekki fyrr en axlir hennar kipptust til að hann skildi, að hann hafði sigrað. Hún teygði sig til hans og lagði böggulinn varlega á sæt- ið við hlið hans og lokaði dyrunum jafn varlega. „Vertu sæll,“ hvíslaði hún. Finner þerraði svitann af andliti sínu. Hann tók þykkt umslag úr vasa sínum og teygði sig yfir barnið. „Hérna er þinn hluti,“ —• sagði hann vingjarnlega. Hún starði á haiui. (SVO' iþreif hún umslagið Oig henti því í hann. Það lenti á skalla hans og sprakk og seðlarnir féllu niður á gólfið og yfir sætið. Hún snérist á hæl og hljóp. „Gaman að ihitta þig,“ sagði feiti maðurinn. Hann, safnaði saman seðlunum og tróð þeim í peningavieski sitt, Hann leit eftir göitunni. —• Hún var auð. Hann hallaði sér yfir barnið, tók af því teppið ig rannsakaði það. Hann fann vörumerki á borða skreyttum náttkjólnum, reif það af og setti í vasa sinn. Hann fann annað vörumerki á litla holnum og tók það einnig af. Svo leit hann á sofandi foarnið. Loks vafði hann teppinu um iþað og lagði það við hlið sér. Svo rannsakaði hann inni- hald plastpokans. Þegar hann var búinn að ganga úr skugga um að allt væri í lagi, lét hann pokann frá sér. „Jæja, kútur, nú áttu fyr- ir höndum langt og leiðinlegt líf,“ sagði hann við böggul- inn við hlið sér. „Þú hefðir skemmt þér betur hjá henni.“ Hann leit á armbandsúr sitt og ók af stað. Þegar hann var kominn út af aðalbrautinni fór A. Burt Finner að flauta. Brátt breyttist flautið í söng. Hann söng: „Ahhhh, sweet myst-ery of life and love I found youuuuuu.“ Stóri kádiljálkuri'nn beið á mannlausum vegi milli Pel- ham og New Rochelle. Hann var gamaldags, en óaðfinnan- legur og á honum voru Con- necticutmerki. Bílstjóri, sem var rauður í andliti og með hvítt hár, sat við stýrið. —■ Brjóstamikil kona með fal- legt nef sat við hlið hans. Hún var á fimmtugs aldri. Undir kápunni bar hún hvít- an einkennisbúning hjúkrun- arkonu. í baksætinu sátu Humff- rey hjónin. Sarah Stiles Humffrey sagði: „Alton, er hann ekki of seinn?“ Maður hennar brosti. „Hann kemur, Sarah.“ „Eg er að farast úr tauga- óstyrk.“ Hann klappaði á hönd hennar. Hún var með stóra hönd, mjög vel snyrta. Frú Humffrey var stór kona, með stórgert andlit sem hún hugs- aði vel um. Alþýðublaðið r— 7., maí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.