Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 1
( ifiiíiis ÍSÍÍÉÍ WX-.vX-'ffi-'-'v Sv-St'xÍi'Vi ■Vi::i: MAMMA! JÓN Axel Pétursson for- stjóri á þá þessa. Móðir þeirra valdi garðinn hans til húsbyggingar. Það er ekki verið að hafa í hót- unum við þá á myndinni; bara verið að koma þeim til fyrir ljósmyndarann. Og það stóð ekki á við- brögðunum: „Er mamma“ sögðu þeir, „komin með matinn?“ ALÞÝÐUBLAÐIÐ sneri sér í gær til Unnsteins Berk, full- trúa, og spurði hann hvort ekki væri rétt, það sem flygi fyrir, að nú væri mikið minna um smygl á áfengi til landsins en oft áður. Unnsteinn kvað þetta vera rétt. Dregið hefði stórlega úr smygli á áfengi og tóbaki til landsins síðastliðin þrjú til fjögur ái^" Hann sagði ennfremur, að síðastliðið ár hefði eftir því sem næst yrði komizt borið mjög lítið á áfengissmygli. Og ekki yrði vart við annað smygl- að áfengi hér en það, sem kæmi á sölumarkað, en þar væri ekki um neitt magn að ræða. Smygl úr skipum væri orðið Framhald á 14. síðu. Kemur Mafthews fil ísfands! 11. sígan er íþráttas&an 41. árg. — Sunnudagur 15. maí 1960 — 109. tW. ÞaS er blíðan SVONA eiga þær reyk- vísku að vera klæddar í Nauthólsvíkinni £ sumar — segja erlendú tízku- teiknararnir. Myndin er tekin á tízkusýningu í Kaupman uahöf n. — Ög Nauthólsvíkurveðrið er komið, stúlkur! , TALIÐ er víst, að engar togarasiglingar verði til Bretlands aftur fyrr en í haust. Veldur því tvennt; Lækkandi markaðsverð og ótryggt ástand í Grimsby og Hull. Alþýðublaðið fékk þessar upplýsingar hjá Fél. íslenzkra botnvörpuskipaeigenda í gær. Alþýðublaðinu var tjáð, að Eldfiaug skotið 6000km. CAPE CANAVERAL, 14. maí. — Bandaríkjamenn skutu í dag eldflaug frá Cape Canaver- al suður fyrir syðsta odda Afríku, um 6000 kílómetra vega lengd. Kom eldflaugin niður á þeim stað, sem henni var ætl- að, og þykir tilraunin hafa tek- izt frábærlega vel. íslenzkir togaraeigendur hefðu engan áhuga á siglingum sém stendur. Sala Jóns Þorláksson- ar í Bretlandi sýndi, að fisk- verðið færi lækkandi en Jón Þorláksson fékk aðeins 7.800 sterlingspund fyrir 150 tonn af fiski. Ástæðan fyrir hinu lækkandi fiskverði er sú, að framboð á fiski hefur aukizt mjög mikið undanfarið á brezka markaðinum eða síðan brezku togararnir fóru að koma af Islandsmiðum aftur með afla. VERKFALL — EÐA EKKI VERKFAI.L. Ef á hinn bóginn kemur til verkfalls á brezku togurunum og 240 togarar stöðvazt mundi framboð á fiski fljótlega minnka og verðið hækka aftur en þá yrði líklega erfitt fyrir íslenzka togara að landa í Bret- landi, þegar þess er gætt, að verkfallið er boðað einmitt vegna íslendinga. Þúsundir brezkra sjómanna yrðu þá í landi og þeir mundu vafalaust ekki taka neitt blíðlega a móti íslendingum. Segja má því, að hver svo sem þróunin verður í þessum málum í Bretlandi á næstunni muni tæplega koma til nokk- urra siglinga íslenzkra tog- ara til Bretlands fyrr en í haust. LEGGJA UPP HEIMA. Venjan hefur einnig verið sú undanfarin ár, að togararnir hafa lagt upp afla sinn heima Framhald á 14. síðu. Blaðið hefur hlerað — Að teikningin, sem fylgt hefur veðurlýsingunni í Þjóðviljanum undan farna daga, sé af Öddu Báru Sigfúsdóttur, konu Bjarna Bene- diktssonar frá Hof- teigi. HLERAÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.