Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 3

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 3
Listaháfíð leikhússins : MIÐASALA HEFST Á MORGUN EINS og áður ihefur verið skýrt frá, efnir Þjóðleikhúsið til listahátíðar 4.-17. júní n. k. Flutt verður óperan „Selda brúðurin“ eftir Smetana, undir stjórn dr. Smetácéks. — Það er gestaleikur Fragóperunnar og eru einsöngvararnir úrvals- Safna fyrir orgeli AKUREYRI, 14. maí. — Hér stendur yfir söfnun til kaupa á pípuorgeli fyrir kirkjuna og er m. a. 50 kr. veita í gangi í því skyni. Verið er að smíða orgelið hjá G/s Steinmayer & Co. í Suður-Þýzkalandi, en það fyrirtæki hefur mikla reynslu í smíði slíkra hljóðfæra. Organleikari kirkjunnar, Ja- kob Tryggvason, hefur farið utan til að kynna sér þessa gerð orgela. Er tegundin hin vand- aðasta, m. a. hefur hljóðfærið 43 raddir, en stærstu orgel hér- lendis hafa 30—40 raddir. Pípuorgel eru þegar til í 17 kirkjum hér á landi. Þykir mörgum mál til þess komið, að hin veglega Akureyrarkirkj a eignist slíkan grip. — G. St. söngvarar, en Pragóperan er meðal be/tu ópera á meginland- inu. Þjóðleikhúskórinn syngur kórhlutverk óperunnar, ncm- endur Listdansskóla Þjóðleik- hússins dansa og Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur undir. „Rigoletto“ hin vinsæla ópera eftir Verdi, verður rú flutt í annað sinn í Þjóðleikhúsinu og verður Guðmundur Jónsson — sem fyrr i titilhlutverkinu. — Gestir verða Nicolai Gedda frá Metropolitan óperunni í New York, Stina Britta Melander frá Berlínaróperunni og Sven Eri'k Vikström frá Stokkhólmsóper- unni, er tekur við af Gedda, — sem syngur aðeins tvisvar sinn um. BaUettinn ,,Fröken Julie“, sem hinn frægi' balletthöfundur Birgit Gullberg hefur samið, — verður sýndur undir stjórn höf- undarins og sem jafnframt dansar eitt hlutverkið. Aðal- dansarar verða Margaretha von Bahr og Klaus Salin, sólódans- arar frá Finnsku óperunni í Helsingfors, auk þess dansa nemendur úr Listdanskóla Þjóð leikhússins með í haUettinum. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur undir. Auk þessa verða á listahátíðinni sýnd tvö leikri't, afmælssýningin „í Skálholti“, eftir Guðmund Kamhan, og „Hjónaspil“, eftir Thorntori Wilder. Sala aðgöngumiða hefst á morgun. MÁLVERKASÝNING Kristjáns Davíðssonar í Bogasal Þjóð- minjasafnsins hefur nú staðið í viku, Selzt hafa 15 myndir og aðsókn verið góð. Sýningunni lýkur í kvöld. Hér sést listam'að- urinn við eitt stærsta og sérkennilegasta listaverkið á sýning- unni. ~lur fluttar út Sigga Vigga i, JÆJA, AOEIN5 SEX DA&AR TIL 5UNNUÐA&S/" ÚTLIT er fyrir, að samningar takist um tals- verðan útflutning á fiski- bollum til Finnlands. Hef ur verSð flutt nokkuð af bollum til Finnlands til reynslu og hafa þær líkað mjög vel. Það er fyrirtækið Ora Kjöt & Rengi h.f. í Kópavogi, sem hefur verið að þreifa fyrir sér um útflutning á fiskbollum. Hafa verið fluttir út 300 kassar en útlit er fyrir, að útflutning- ur á miklu meira magni takizt. ÁÐUR FLUTT ÚT. Ora Kjöt & Rengi hefur áð- ur flutt út nokkuð af fiskboll- um. Var það á árunum 1955, 1956 og 1958. Ekki er Alþýðu- blaðinu kunnugt um, að aðrir hafi flutt út fiskbollur. Einnig hefur fyrirtæki þetta flutt út Sýning í Elliheimilinu SÝNING verður í dag í Elli- heimilinu á munum, sem gamla fólkið hefur unnið. — Kcnnari er Alda Friðriksdóttir. talsvert af murtu til Banda- ríkjanna °g Frakklands. Mun Ora Kjöt & Rengi vera eina fyrirtækið, er flutt hefur út murtu. Vorsýning í DAG kl. 2 síðd. verður vor- sýning Iiandíða- og myndlistia- skólans opnuð í húsakynnum skólans að Skipholti 1. Á sýningunni' eru sýnishorn af vetrarvinnu nemenda í náms greinum þeim, sem kenndar eru í skólanum, en þær eru: list- málun, teiknun, sáldþrykk, lító- grafía, dúk- og trérista, mosaik, bastik, mynzturteiknun, alm. vefnaður, myndvefnaður, út- saumur, tauþrykk, bókband. — Þar er einnig fjölbreytileg vinna barna m- a. teikningar, vatnsltamyndir, mosaik, fönd- ur o. fl. Sýningin verður aðeins opin í dag og á morgun kl. 2-10 síðd. ELDUR kom upp í skúr við Melaskóla í gær, nokkru eftir hádegið. — Urðu talsverðar skemmdir á skúrnum. A me fel ALÞÝÐUBLADIÐ spurðist fyrir um það hjá Landhelgis- gæzlunni í gær, hviað helzt væri að frétta af erlendum togurum hér við land. Brezkir togarar eru að veið- um fyrir suð-austan. Þeir veiða þar fast við 12 mílna mörkiri. Þar er tundurspillirinn Battle Axe á varðbergi, Fyrir norð-vestan eru fjöl- margir togarar, en þeir eru djúpt úti, því mjög gott veður hefur verið undaní'arið. Þarna eru líka brezku herskipin Pallis er og Delight. Fjölmargir brezkir togarar eru ennfremur dreift fyrir Norð urlandi. Þeir halda sig frá 12 mílna mörkunum. íslenzku varðskipin eru á vakki og hafa auga með togurunum. INNBROT INNBROT var framið í fyrri- nótt í Bústaðabúðina að Hólm- garði 34. Stolið var þaðan um 400 krónum í peningum, sígarett- um og nokkru af sælgæti. Diefenbaker í Keflavík J. DIEFENBAKER, forsætis- ráðherra Kanada kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið frá London. Mun hann hafa verið að koma laf samveldisráð- herrafundinum þar og fór heim leiðis í kanadiskri þotu frá hernum, Forsætsráðherrann stanzaði um hálfa aðra klukkustund á vellinum, kom um hálfeitt leyt- ið. Þaðan hélt liann til Goose Bay í Labrador. Alþýðublaðið — 15. maí 1960 3 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.