Alþýðublaðið - 15.05.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Qupperneq 5
: ÞETTA er bara í gamni, í þó að svo sýnist. ekki í : fljótu bragði. Það er vérið \ að taka átriði úr nýrri ; brezkrí mynd. Mai Zett- ý erling, sem ykkur er að 4 góðu kunn, og Terence | Morgan hafa rænt banka. | En á flóttanum lenda þau | í árekstri og farast bæði. Myndin sýnir „dauða- stund^ þeirra. •1' Stefán Júlíusson endurkjör- inn form. Fél. ísl. rithöfunda Listasýn í Feneyj ALÞJÓÐLEG listsýníinr verö • ur haldin í Feneyjwm á tíma > biliu frá 18. júní n. k. iif 16, október. íslandi er« æflaðir 24 lengdarmetrar á sýmiriguiuii. Ákveðið hefur verig ai> sýnn 10 málverk eftir ■ Jóhanneu Kjarval og þrjár járnmyndiv eftir Ásmund Sveinsson. Listaverkin völdu fyrir honcl menntamálaráðuneytisins, dr» Selma Jónsdóttir og stjórn Eá- lags íslenzkra myndlistar- manna. Alþingi yeitti íé till mmwwwwwwmwwwwwai Þormóbutr goði með 351 tonn FIMM togarar iönduðu í Keykjavík í vikuruh sem Ieið, samtals rúmiBrn 1330 tonnum. Þar ai yay 41 tonn salífiskur. Mestan afla halðj B.v, Þormóður goði, sem iand - aði á þriðjudag 351 toimi. B.v. Skúli Magsiússon landaði á sUnnuelag 310 tonnum og B.v. Gerjiir á þriðjudag 274 tonnúm. Þá landaði B.v, Jlón for- seti á miðvikuctag 41 tonni af saltfiski og 134 tonnum af ísfiski og loks E V Marz á föstudaginn 226 tonnum. J í dag og á nwrgim er von á togurunumi Asfci «g Uranusi, en Fylkir og Geir eru vœnfamiieiia' á þriðjudag. PAKÍS, 14. maí. — Fundur œðstu manna stórveldanna f jög lirra hefst í París á mánudag og eru þeir nú sein óðum að koma til fundarins. Krústjov, forsætisráðherra Sovétríkjanna vár fyrstur á vettvang og kom hann til Parísar í morgun með 30 manna fylgdarliði, meðal annars Gromyko utanríkisráð- herra og Malinovski landvarna- ráðherra. Krústjov var broshýr og glað íir er hann steig út úr flugvél- inni og var móttöku hans sjón- varpað um flest Evrópulönd. Búizt var við Eisenhower Bandaríkjaforseta til Parísar í kvöid en Macmillan forsætis- KWVWWWWWtWWWiWtWW Sumarfagn- cbur fyrir eldra fólk KVENFELAG Alþýðu- flokksins býður öldruðu fólkl til sumarfagnaðar í íðnó annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Hefst skemmtunin með sameig- inlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar verður: Is- lenzk kvikmynd, einsöng- ur sr. Þorsteinn Björns- son, kveðskapur, gaman- vísur, Hjálmar Gíslason, ■; fjöldasöngur og dans. Nánari upplýsingar og miðar fást í símum: 13249, 11609 og 17826. — Athug- ið, að skemmtunin er ó- keypis. AÐALFUNDUR Félags ísl. rithöfunda var haldinn 12. maí S, I. Stefán Júlíusson var end- urkjörinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru: Indriði G, Þorsteinsson ritari, Ingólf- ur Kristjánsson gjaldkeri og meðstjórnendur: Sigurjón Jóns son og Þóroddur Guðmundsson. Varamenn voru kjörnir: — Indriði Indri'ðason og Ármann Kr. Einarsson. í stjórn Rithöf- undasambands íslands fyrir uæsta starfsár voru kjörni'r: Guðjm. (G. Hagalíin, . Indriði Indriðason og Stefán Júlíus- son, Varamaður: Þóroddur Guðmundsson. í stjórn Rithöf- undasjóðs Ríkisútvarpsi’ns var kjörinn Indriði G. Þorsteinsson. 60 FÉLAGSMENN. 1 Félagi íslenzkra rithöfunda eru nú alls 60 félagsmenn, þar af nokkrir búsettir erlendis. Á síðastliðnu ári voru kjömir 3 heiðursí'élagar: Hans Hýlen á Rogaland í Noregi, sem þýtt hef! ur íslenzk ljóð á norsku, Viggo Zadig í Málmey í Svíþjóð, sem þýtt hefur íslenzk ljóð á sænsku og frú Jakobína Johnson skáld- kona í Seattle í .Bandaríkjun- um. ráðherra Breta í fyrramálið. Utanríkisráðherrar vestur- veldanna halda fund í París í! dag og á morgun ræðast ráða- menn vesturveldanna saman. Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands kom til Parísar um svipað leyti og Krustjov. Hann mun ekki sitja fund æðstu manna, en ræðir við de Gaulle, Eisenhower og Macmillan á morgun. Aiménnt er talin lítil von um að nokkur verulegur árangur náist á þessum fundi sem í undirbúningi hefur ver- ið mánuðum saman. Telja margir fréttamenn að fundar- tíminn sé óheppilegur og at- burðir síðustu vikna bafi mjög spillt andrúmsloftinu. Fyrst hin ofsalega ræða Krús- tjovs í Bakú um sumarmálin og- síðan könmmarvélin banda ríska, scm skotin var niður 1. maí.. Er augljóst, að Rússar ætla að nota þann atburð til þess að revna að sundra ein- imru vesturveldanna á fundi æðstu maona, en vafasamt er að það takizt. ÞorkeSf Jéfiannesson fiáskólerekfor i þriðja sínn ÞORKELL JÓHANNESSON var í gær kjörinn rektor Há- skóla íslands í þriðja sinn. Er það í fyrsta sinn sem sami mað- ur gegnir rektorembætti þrjú tímabil í röð. Rektor háskólans er kjörinn af öllum kennurum háskólans. Stefán Júlíusson það næði víða ekki út fyrir 12 sjómílur og rnundi það þýða, Framltald á 14. síðu. LONDON. 14. maí. — Talsmað-, ur brezku stjórnarinnar lét svo ummælt í gærkvöldi, atf stjórn sín harmaði mjög ef Norðmenn færðu fiskveiðitakmörk sín út í 12 mílur án þess að ræða um það áður við nágrannaþjóðirn- ar. Taldi hann nauðsynlegt að fram færu viðræður um þessi mál. Formaður félags brezkra tog- araeigenda sagði í dag, að nú liti illa út fyrir brezkri tog- araútgerð. Hann minnti á, að Bretar hefðu stundað veiðar á landgrunninu við Noreg, en Fiskigengd í Seybisfirbi 14. rnaí. — Aðal- fundur Stárfsmannáfélags Ak- ureyrarbæjar var, haldinn fimmtuadginrt 12. þ„. nx. í stjórn’ félsgsins voru kjör- in: Björn Guðmundsson for- maður, Gunnar Steindórsson Haraldur Sigurgeirsson gjald- keri, Steinunn Bjarman og Ingólfur Kristinsson meðstjórn endur. Seyðisfjörour, 14. maí. í VOR hefur fiskazt mjög vel hér í firðinum. Geysistór og feit ýsa hefur t. d. veiðzt á línu, en það er einsdæmi í manna minnurn hér eystra. Er sú veiði þó búin í bili. Einn trillubátur hefur farið tvo róðra hér út úr frðinum. — Báturinn var með iímm bjóð Og- fékk þrjú skippund, sem er lega gott. hafa éíúnig fisk- að í firðinum. — ein hefur t. d. fyrir 20-30 þús. kr. í vor, sem er ágætt. — G.B. Alþýðublaðið — 15. mai 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.