Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Blaðsíða 7
INGAR FERMING í Afcraneskirkju. — 15. maí kl. 10.30 f. h. (Séra Jón M. Guðjónsson). STÚLKUR: Ásdís Elín Júlíusdóttir, Vesturgötu 43. Edda Sigríður Jónsdóttir, Kirkjuhvoli. Elín Helga Njálsdóttir, Vitateig 5. Fanney Lára Einarsdóttir, Bjarkargrund 20. Friðgerður Elín Bjarnadóttir, Háteigi 4. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttír, Kirkjubraut 23. Gyða Ólafsdóttir, Vesturgötu 117. Hanfta Sigríður. Jóhannsdóttir, Suðurgötu 51. Helga' Sigtryggsdóttir, Vesturgötu 134. Herdís Ingveldur Einarsdóttir, 'Suðurgötu 65. Hugrún Engilbertsdóttir, 'Vallholti 7. Sigrún Árnadóttir, Suðurgötu 16. N DRENGIR: Aðalsteinn Vestmann Magnús- son, Vesturgötu 92. Ármann Ármannsson, Sóleyjargötu 10. Benedikt Rúnar Hjálmarsson, Stekkjarholti 22. Benédikt 'Valtýsson, Sunnubraut 16. Bjarni Jóhannesson, Skólabraut 28. Bragi Beinteinsson, Suðurgötu 85. Dagbjartur Jóhannesson, Sunnubraut 24. Erling Þór Ástráðsson Proppé, Stillholti 8. Grétar Bjarnason, Akurbraut 22. Guðmundur Garðarsson Vi- borg, Vesturgötu 78. Gunnar Örnólfur Hákonarson, Suðurgötu 48B. Gúnnar Sigurðsson, 'Vesturgötu 144. Gylfi Karlsson, Háholti 15. Klukkan 2 e. h.: STÚLKUR: Ingunn Dagmar Þorleifsdóttir, Kirkjubraut 30. Ingveldur Sóllín Sverrisdóttir, Vesturgötu 81. Jónína Lilja Guðmundsdóttir, Kirkjubraut 21. Júlía Baldursdóttir, Bakkatúni 6. Júlíana Bjarnadóttir, 'Vesturgötu 123. Kristín Alfreðsdóttir, Suðurgötu 28. Kristjana Áslaug Finsen, Vesturgötu 42. Lilja Bergmann Sveinsdóttir, Ákurgerði 15. Lilja Ellertsdóttir, Kirkjubraut 25. Ólafína Sigrún Ólafsdóttir, Kirkjubraut 42. Ólöf Jóna Haraldsdóttir, Mánabraut 9. DRENGIR: Högni Már Reynisson, Skagabraut 25. Ingimundur Kjartansson, Vallholti 17. Ingvar Ingvarsson, Stillholti 17. Ingvar Þórðarson, Melteig 4. Jón Sigurðsson, Kirkjubraut 60. Jón Sigþór Sigurðsson, Heiðarbraut 21. Jón Sævar Hallvarðsson, Vesturgötu 87. Ólafur Hálfdan Þórarinsson,_ Háholti 3. star UNDANFÆRIN ár hefur til- högun þeirrar hreinsunarstarf- semi, sem Reykjavíkurbær hef- ur meS hesiclum, verið þannig í aðalatriðum, að borgarlæknir hefur Iáfið framkvæma sorp- hreinsun, salernahreinsun, hrexn'sutt' á hólræsaheímæðwm í einkaeign, lóðahreinsun og rottueyðingu og séð um rekstur sorpeyðingarscöðvar, en bæjar- verkfræðingur hefur séð um gatnahreinsum, snjóhreinsun, hreinsun á holraesum bæjarins og hreinsuit á óbyggðúm svæð- um bæjarins. ■ Fyrir nokkru. ákváðu bæjar- yfirvöldín að sameina stjórnina HugsaBu jbér oð jbií værk oð faka Hér eru spurningarnar sem þú hefðir orðíð a$ svara í fyrradag, MIÐSKOLAPROF (Iandspróf) voríð 1960. Föstud. 13. maí kl. 9-12. Eðlisfræði. í fyrstu 6 viðfangsefnunum á að velja milli tveggja eða fleiri fullyrðinga. Nægjanlegt er að svara með ei'num bók- staf, t- d. væri nóg að svara með a) í fyrsta viðfangsefni, ef 1 dm3 af vatni væri 1 dg. að þyngd. Ritið ekki' svar við þessum viðfangsefnum, nema þið séuð nokkurn veginn viss um að það sé rétt, hvert rangt svar vegur upp annað rétt. Þetta á aðeins vi'ð um fyrstu 6 viðiangsefnin. 1. Einn dm3 af vatni vegur a) 1 dg, b) 1 dag, c) lkg., d) 1 g. 2. Suðumark vatns a) hækkar, b) lækkar með lækkuðum loftþrýstingi. 3. Sóhnyrkvi' stafar frá — a) skugga sólar á jörð, — b) skugga jarðar á sólu, c) skugga tungls á jörð, d) skugga jarðar á tungl. 4. Ef rafmagnaður hlutur er færður að rafsjá, sem einnig er hlaðin, og blöð hennar slást meira út, sýnir það að hluturinn og rafsjáin. eru hlaðin a) samskonar, b) gagn- stæðu rafmagni. 5. Spenna í straumtaug er a) í réttu, b) í öíugu hlutfalli við strauminn. 6. Straummælir hefur a) meira, b) mi'nna viðnám en spennu- mælir og er tengdur c) sam- síða, d) í röð við það, sem mæla skal strauminn í. 7. Ritið lögmál Arkimedesar. 8. Fata er fleytifull af vatni. — Ofan í vatnið er látinn viðar- ku'bbur, 8001 2 3 4 g. að þyngd. —• Kubburinn flýtur á vatninu og fatan er fleytifull eftir sem áður. Hve mikið vatn hefur runnið úr henni? Rök- styðjið svarið. 9. -10. Teiknið mynd aí' þrýsti- dælu og gerið grein fyrir því, hvernig hún vinnur, og hvernig á því stendur að hún getur dælt vatni upp. 11.-12. Mjólkurílát úr pappa (hyrna) er áþekkt þrístrend- um pýramida að lögun. ílát- i'ð tekur einn lítra, en bótn- flötur þess er 150'em-2. Eðt- isþyngd mjólkur er 1,03. — a) Hve mikið vegur mjólkur- lítrinn? b) Ilve mörg g./em2 er botnþrýstingurinn, ef ílát'- ið' er fullt af mjólk, og hæð mjólkuryfirborðsns er 16 cm yfir botnflöt, c) Hve mörg g. er heildarþrýsting- urinn á botninn, d) Hvers- vegna er heildarþrýstingur- inn ekki jafn þyngd mjólk- urinnar? 13. Kvikasilfur frýs við — 39° á Celsíus. Hve mörg stig á Fahrenheit er storknunar- mark þess? 14. Segið frá eðlisvarma (eðlis- hi'ta). 15. -16. Segið frá endurkasti Ijóss frá sléttum spegli og teiknið skýri'ngarmynd. 17.-18.'Segið frá ' viðnámi strautaugar gegn rafstraumi og svarið m. a. eftirtöldum spurningum: a) Eftir hverju fer viðnámið og hvernig? b) Hvað heitir ei'ning við- náms og hvernig er hún tl- tekin? c) Hvað er eðlisvi'ðnám? — (Því svari þó einvörðungu þeir, er lesið hafa bók Jóns Á, Bjarnasonar). 19.-20. Teiknið skýringarmynd af ljósaperu. — Hvað kostar notkun 30 watta peru á sól- arhriiig, ef kílówattstundin kostar 64 aura? Hve mikinn straum tekur peran og hvert er viðnám hénnar? Spennan er 220 volt. á ahi-i fyrrgreindri hreinsun 0;> að hún skyldi vera á verksvuTt bæjarverkfræðings. Borgar-' læknir hefur að sjálfsögðiP efti e sem áður eftirli't með hBeiníæt- ismálum bæjarins eins og; otk-> um heilbrigðismálum iumdærhf sínu. Hefur nú verið- stofnuíi sérstök hreinsunardeiidt í stofiv un bæj arverkfræðings' og ráT- inn þar deildarsijóri, Guðjón '' Þorsteinsson. Hann hefur un'%* anfarin 15 ár verið ýfirverk- stjóri yfir gatnaviðhaífdi' bæjar - ins. f- Hreinsunardeildin tók til starfa 1. maí sl. og tok fyrst Viö þeim hreinsunarverkum, sém aðrar deildir bæjarverkfræu*' ings höfðu ‘annazt. Nú umþessa, helgi, 15. m,aí, tekur svo hreiiiS " unardeildin við þeirrj hreinsim arstarfseirri, sem borgarlækni? hefur séð um og greint er frÁ hér að framan. j Um 135 menn starfa nú aíf þeirrj hreinsun, sem Reykjaví?? urbær framkvæmir. j- BONN. — Ríkísstjórn Vestur- Þýzkalands hefur fordæmt nauðungarstofnun samyrkju- búa í hkra kommúnistíska A-Þýzkalandi, sem „svívirði- legt brot á' mannréttindum“. Því ér 'r.aid'ið fram, að ,.grimmd“ c-g „ógnarstjórn“ sé beitt til' þess að' neyða bændur.til ai' fara að vilja kommúnistanna. Jafnhliða þessari yfirlýs- ingu ríkisstjórnarínnar bárust þær fréttir frá A-Þýzkalandi, að hert hefðí veríð á áætlun- inni og að nú væri samyrkju- búskapu-r-kominii. á í 8 af 14 héruðum. ÞEGÁR hernámi Sevétríkj- anna lauk árið 1955, varð Áust urríki að taka til óspilltra málanna víð að endurlífga austusta béruð’- íandsins. öf- ugt viði önnur héruð hafði efnahags'iífi þessars svæða hrakað. Ríkið, sveílarfélög ©g ein- staklingar hafa tekíð höndum saman við endurreisnina, sem þegar er farin »ð 'bera ávöxt. Fjölmörg iðhaðarfýrirfæki og verksmiðjur Bafa sprottið upp. Erlent fjármagn hefur einn ig streymt til austurhérað- anna, einkum frá Svíþjóð og Vestur-Þýzkalantíi. BONN. — Grotewohil- forsæt’ isráðherra A-Þýzltalancte, hefur sent Dr. Adenuuer kanz I ara bréf og stingur upp á því, að send verði „al-þyzk friðax’ - nefnd“ til að vera- vitfetödc1! stórveldafundinn í París, Sambandsstjórnin heiuir staðfest móttöku bréfsins, en litlar líkur eru til að því verð V svarað. Álitið er í Bonn, aí> þetta sé enn ein tiiraunin til þess að halda því á 'iofti, at) það sé Sambandslýðveldi V* Þýzkalands, sem reyni aií koma í veg fyrir lausn í\ Þýzkalandsvandamáiinu, AUSTUR-BERLÍN. — í nýj * ustu útgáfu styttri gerðar rúsa* nesku alfræðibókarinnar ei leiðtogi Rauða-Kmav Mac* Tse-tun'g, aðeins kaifaðuif „marxistískur fræðimaðu^’i Árið 1955 ýar hann kaltaðiuf „mikill marxistískeW fræði* maður“, og árið 1957- „mjö*| mikill marxistískur fraéði* maður“. f Ælþýðublaðið — 15. maá Jf960E

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.