Alþýðublaðið - 15.05.1960, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Qupperneq 9
Alþýðublaðið — 15. maí 1960 9 4ÚMER EITT OG INNILEGA Tilkynning usn lc-ðarhreinsun í Seltjarnarneshreppi. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að hreinsa nú þegar lóðir sínar og flytja þaðan allt, sem að þarf- lausu er til óþrifnaðar. Jafnframt er lagt fyrir húsráðendur að láta sorpílát standa á þéttri undirstöðu og ekki á bersvæði, enda séu ílátin jafnan lokuð, nema meðan þau eru tænad eða í þau látið. Lóðarhreinsun skal vera Iokið eigi síðar en 30. maí n.k.^ að öðrum kosti verður hreinsunin framkvæmd á kostnað lóðareigenda. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. Benelux-barnakerrur fyrirliggjandi. — Verð kr. 1280.00 Benelux-barnakerrur með skermi — 16 litir. Verð kr. 2150.00, væntanlegar. Tekið á móti pöntunum. Verzl. Valdemars Long Hafnarfirði. efur einsk ð til þess tthygli um ir konsert- ndu, riftir im eins og •gefur þær sem henni i. Og síðast ún svívirð- starfsmenn að rödd tum. ta Tebaldi og af fá- n eins og erill henn- E hógværð nvart list- •um sínum. einstök. •— eðingurinn ír um hana, talstær og anna. Splunku- ný norn Tebaldi. „Hún hefur ekkert bein í nefinu“, var svarið. Þessu svaraði Renata Te- baldi þannig: „Ég hef eitt, sem Callas skortir, hlýtt hjarta“. Þetta þykjast þeir geta tekið undir, sem til þekkja. f HINNI miklu bíla borg Detroit, stóð hin 82 ára gamla Minni Gilland fyrir rétti á dögunum, ákærð fyrir að hafa sett upp skilti fyrir framan hús ná- grannakonu sinnar, en skilti þetta var með áletruninni: Hér býr norn. Frú Gillard færði það fram sér til máls- bóta, að hún hefði gert þetta í sjálfsvörn og neyð, því að nágranna konan hefði með göldr um sínum reynt að tæla frá henni eigin- manninn, sem Gillard hafði vérið gift í yfir 50 ár. Það kom í Ijós, að hin hættulega norn var 75 ára að aldri, en að áliti frú Gillard alls ekki of gömul til þess að bregða sér bæjarleið á kústskafti. * S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sími 15300 Ægisgötu 4 Gluggatjaldastangir Gluggatjaldabönd Kappastangir „ÉG GLEYMI aldrei deg inum þegar ég sá konuna mína fyrst, eins og ég hefi reynt mikið til þess.“ Sími 15300 Ægisgötu 4 SKRÁR og LÆSINGAR Hreysti Á SJÚKRAHÚSINU í Romford, Essex, liggur „Dutchie Holland". Þarna hefur hann legið í þrjú ár, alveg lamaður á báðum höndum og hægra fæti. Fyrir þrem árum hóf hanrj að gefa út tímarit til þess að róa og hjálpa þján- ingarbræðrum sínum og systrum. Hann skrifar grein ar sínar á ritvél og styður á stafina með penna, sem hann hefur millj tánna á vinstri fæti. Duglegasti að- stoðarmaður hans er hjn fagra, 26 ára frú Heather Ruffle, sem les honum fyr- ir greinar sínar, en hún hef- ur verið algjörlega lömuð s. 1. 3 ár. Hún vonast þó til að geta lært að skrifa á ritvél með því að beita penna, sem hún ætlar að hafa á milli tann- NEMENDA- SAMBAND Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf að Hótel Borg miðvikudaginn 25. maí, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Avörp, skemmtiatriði og dans. Miðar verða afhentir í Kvennaskélanum dag- ana 23. og 24. maí kl. 5—7. Stjórnin. INN: Ren- hófst er Toscanini fékk rólegu lífi henni hlutverk í fyrstu sýn- n reynir að ingunni á Scala í Milano :stra en frá eftir stríðið. Síðan hefur hún sitthvað, — farið sigurför um heiminn. • ekki. Hún Bandarfskur blaðamaður i hjartalag. spurði Mariu Callas eitt i. sinn hvað henni findist um iðjafnanleg < 7 eftir :ennari, lenni tók enna henni hennar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.