Alþýðublaðið - 15.05.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Síða 14
Framhald af 11. síðu. sem fyllstu samræmi við leik annarra varnarleikmanna. Miðframvörðurinn á ekki að vera hræddur við að kalla til annarra varnarleikmanna beg ar bví er að skipta og gefa þeim þannig til kynna, hvað hann ætlist fyrir. Misskilningur má ekki og á ekki að geta komið fyrir í samæfðri og leikinni vörn. Krabbamein Framhald af 13. síðu. þeim tilgangi að auka alþjóð- legt samstarf á sviði krabba- meinsrannsókna. Frá árinu 1946 hafa nærri 250 ungir vís- indamenn starfað um tíma við stofnunina að loknu doktors- prófi. Nú hljóta 68 ungir vís- indamenn þjálfun þar, og eru 43 útlendingar meðal þeirra. ■Sérstök deild innan bandar- íska utanríkisráðuneytisins sá um þátttöku erlendra vísinda manna í áætluninni. Með þess ari áætlun hefur vísindamönn um ekki aðeins verið búin mörg og góð tækifæri til að öðlast frekari vísindalega þjálfun, heldur hefur skapazt við þetta víðtæk og náin sam vinna meðal þjóða um krabba- meinsrannsóknir. Ms. Rinto fer frá Reykjavík 20. eða 21. maí til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. — Næsta ferð skipsins frá Kaupmannahöfn er 31. maí til Færeyja og Reykjavíkur. Til- kynningar um flutning óskast serft fyrst. RjörgarSur l»augaveg 59. Alls konar karlmannafatnað- nr. — Afgreiðum föt eftir máli eða eftir númeri með stuttum fyrirvara. Ultíma MWMMWMWMWWWVWWW Góð afrek Framh. af 11 síðu. inga eða alls 8 keppendur. Þar af. eru fjórir úr Kópavogi, úr Umf. Breiðablik. — í 100 m. hlaupi drengja eru 4 keppend- ur og sömuleiðis í 100 m. hlaupi kvenna. Meðal keppenda í 100 m. hlaupi kvenna er hin efni- lega Rannveig Laxdal, ÍR. JÓN PÉTURSSON? Ein aðalgrein mótsins er há- stökk, því að búizt er við að Jón Pétursson geti hvenær sem er stokkið 2,00 m. fyrstur ís- lendinga. Hann hefur gert það nokkrum sinnum á æfingum í vor, en það hefur verið inni. — ’Valbjörn keppir í stangar- stökki ásamt fimm öðrum. — Níu keppendur eru í lang- stökki, þ. á. m. Vilhjálmur Ein- arsson, Björgvin Hólm og Jón Pétursson. í spjótkasti keppa Valbjörn, Björgvin og hinn efnilegi Hafnfirðingur Kristján Stefánsson, mjög tvísýn grein. Kringlukastið verður spenn- andi eins og venjulega en bar- áttan er milli Friðriks og Löve. — í heild má búazt við ágætu móti. Sysitir mín ARXDÍS JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Týsgötu 4, aðfaranótt 13. maí. Jóna Jónsdóttir. Útför ÁLFS HELGASONAR, bifreiðarstjóra Barónsstíg 25 f'er fram frá Fossvogskapellu þriðjud. 17. þ. m. og hefst kl. 13.30. Athöfninni f kirkjunni verður útvarpað. Baldur Álfsson Gyða Helgadóttir Benedikt Helgason Svava Helgadóttir Karl Helgason, Eiður Bermann Ilelgason. Brefar kvíðnir Framhald af 1. síðu. yfir sumartímann. Oft hafa þeir hætt siglingum um miðjan marz en nú seldu togararnir í Bretlandi í maí. Nokkrir togarar eru nú farn- ir að veiða f salt en flestir eru þó á karfaveiðum. Togararnir eru að veiðum við ísland, Græn land og Nýfundnaland. Zngar siglingar Framhald af 5. síðu. að nú yrðu Bretar af þýðingar- miklum veiðistöðum. Formaðurinn taldi að veiðar brezkra togara á fjarlægum miðum væru í stórliættu, og mundu nú Norðmenn t. d. sitja einir að beztu miðunum við Noreg. Smyglarar Framhald af 1. síðu. hverfandi. Gengið hefði verið mjög hart fram í þvj undan- farin ár, að finna felustaði í skipum, sem hingað sigla, en eftir því sem fleiri fyndust, yrði erfiðara um vik að komast framhjá tollgæzlunni með varn ing eins og áfengi og tóbak. I öðru lagi hefði tollgæzlan hér samstarf við tollgæzlu í öðrum löndum, sem léti vita, ef skip- verjar viðuðu að sér miklu magni af áfengi og tóbaki. Unnsteinn kvaðst hafa heyrt sögusagnir um, að smyglvarn- ingi væri hent fyrir borð, áður en skip kæmu hingað. Þetta kvaðst Unnsteinn ekki vita um með neinni vissu, en alltaf gæti farið svo, að. skipstjóri yrði var við smyglvarninginn og skipaði að varpa honum fyr- ir borð, eða þá að skipshafnir fréttu af upptöku smyglvarn- ings í skipi, sem væri nýkomið til hafnar, og teldu því örugg- ara að gefa hafinu varninginn. Um smyglvarning í verzlun- um kvað hann erfitt að segja. Samskonar vörur gætu verið á markaði með löglegu móti og því óhægt um vik að rannsaka það. Erfiðleikar á slíkri rann- sókn hefðu ekki minnkað, þeg- ar Alþingi synjaði tollgæzlunni um leit í verzlunum — og þyrfti nú dómsúrskurð hverju sinni. Til að komast til botns í smygli sem slíku yrði toll- gæzlunni að vera heimilt að fylgjast með vörudreifingu á tvennan hátt — með því að koma sér upp leyniþjónustu annars vegar og hins vegar að heimiluð sé leit, þegar þurfa þykir. Löggjöf um þetta er mjög rúm-í nágrannalöndunum og hefur verið það lengi, sagði Unnsteinn. Sú löggjöf hefur borið góðan árangur, en án sæmilegs verksviðs, getur toll- gæzlan ekki tekið að neinu gagni á vörusmygli. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjan'ir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Hjónaband. Þann 14. maí voru gefin saman í hjónaband í Akers- hus Slotskirke, Osló, Rebekka Haraldsdóttir (Guðmundssom ar, ambassad. í Osló) og stud. polyt. Bent Haugsted (komrn- andot-kapteins Haugsted í Kaupmannahöfn). Heimili brúðhjónanna verður í Khöfn. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund ___ 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o---------j-------------o Mánudagur 16. maí: 13.15 Búnaðarþáttur: Bjarni Arason ráðunautur talar um sumarmeðferð kúnna. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Hljómsveitarstjóri H. Antolitsch. 21.00 „Lækjar- lontan“, smásaga eftir Lín- eyju Jóhannesdóttur (Þorst. Ö. Stephensen les). 21.25 Ein söngur: Yma Sumae syngur lög eftir Moises Vivanco. — 21.40 Um daginn og veginn (Valborg Bentsdóttir skrifst,- stjóri). 22.10 íslenzkt mál. — 22.25 Kammertónleikar. — 23.00 Dagskrárlok. Kvenréttindafélag íslands: — Fundur verður haldinn þriðjudaginn 17. maí kl. 8,30 e. h. í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Fundarefni: Undirbúningur fyrir 10. landsfund félags- ins. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16. 40 í dag frá Hamborg, K,- mh. og Oslo. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.00 í fyrramálið. - Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Pat reksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Am- sterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9.00 frá New York Fer til Gautaborgar, Kmh. og Hamborgar kl. 10.30. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girð ingar og skilja eigi vírspotta eða vírflækjur eftir á víða- vangi. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. Blindrafélagið hefur kaffisölu til ágóða fyrir blindraheimilisbygg- inguna í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 15. maí kl. 2 —6 e. h. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík: Sýning á hannyrðum og teikningum námsmeyja Kvennaskólanss í Reykjavík verður haldin 1 skólanum sunnudag og mánudag 15. og 16. maí kl. 8—10 síðdegis báða dagana. Kvenfélag Fríkirkjusafnaffarins í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 17. maí kl. 8.30 í Iðnó uppi. VEGNA þess, hve kettir hafa undanfarin vor drepiff mik- iff af ungum villtra fugla, eru kattareigendur einlæg- lega beffnir um aff loka kettl sína inni aff næturlagi á tímabilinu frá 1. maí til 1. júlí. Samb. Dýraverndunarfél. íslands. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell fór frá Þorlákshöfn 12. þ. m. til Lysekil. Gevlé, Kotka og Ventspils. Arnar- fell fór í gær frá Odense til Korsö, Kmh, Riga, Ventspils, Gdýnia, Rostock og Hull. Jökulfell losar og lest- ar á Norðurlandshöfnum. — Dísarfell fer væntanlega 17. þ. m. frá Rotterdam til Aust fjarða. Litlafell fer í dag til Vestfjarðahafna. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell fór 13. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. Sunnudagur 15. maí: 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Ár elíus Níelsson). 13.15 Guðsþjón- usta Fíladelfíu- safnaðarins í út- varpssal. — 14.30 Uiðdegistónleik- ar. 15.30 Sunnu- iagslögin. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Óper- ettulög. — 20.20 Raddir skálda: Jón úf Vör, Ólafur Jóh. Sigurðsson og Karl ísfeld lesa verk eftir Einar Benediktsson, Davíð Stefánsson, Halldór Stefáns- son, Tómas Guðmundsson og Stein Steinarr. 20.55 Einleik- ur á píanó. Verk éftir Chop- in. 21.20 „Nefndu lagið“, —• 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrár lok. LAUSN HEILABRJÓTS: |,4 15. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.