Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 15.05.1960, Side 15
yrðuð um nóttina í New York. Jessie tók upp tösku sína og fannst hún hafa gert sig að fífli- „Ég skipti um skoð- un herra Humffrey. Ég fékk höfuðverk og það var svo heitt . . . .“ Hvers vegna beindi hann enn byssunni að henni? „Allto! Hyað er að?“ „Almáttugur“, sagði Jessie og óskaði þess að hann tæki byssuna brott. Ljósið streymdi út um svefnherbergisdyrnar. Frú Humffrey stóð þar og hélt að sér einum af sínum glæsilegu sloppum. Andlit hennar var teygt og gamalt af ótta. „Það er ungfrú Sherwool, Sarah“, Fyrst núna lét Alton Humffrey byssuna síga. „Þetta var heimskulegt af yð ur. Ég hefði getað skotið yð ur? Því hringduð þér ekki fyrst?“ „Ég hafði engan tíma til þess, ég ákvað mig á síðustu mínútu“. Jessie var orðinn reið. En sú frekja að spyrja hana eins og hún væri glæpa kvendi! „Fyrirgefið ef ég hef vakið ykkur. Hvernig hefur barnið það frú Humffrey?“ „Hann hafði það gott síð- ast þegar ég leit inn til hans“. Sarah Humffrey kom fram á ganginn og kveikti á ljósun- um. Eiginmaður hennar gekk inn, til sín án þess að segja eitt orð.“ Hafið þér farið inn til Michaels?“ „Nei. Hvernig hafið þér það?“ „Ég hef það gott. Barnið var að kvarta í allan dag. Ég skil ekki hvers vegna. Ég fór aldrei frá honum. Og ég hef farið inn til hans tvisvar síð an ég lagði hann í rúmið. Haldið þér að hann geti hafa smitast af mér?“ „Ég skal gá að því“, sagði Jessie þreytulega. „En ég er viss um að það er ekkert að honum frú Humffrey annars hefði hann vaknað við allan þennan hávaða. Því farið þér ekki aftur að sofa?“ „Ég ætla að fara inn með yður“. Jessie yppti öxlum. Hún opnaði dyrnar að herbergi si'nu og henti hattinum og hönskunum á kommóðuna. „Ég vona að ég hafi gert allt rétt,“ sagði frú Humf- frey“. Hainn var isvo óvær klukkan hálf ellefu í sfðasta skiptið, sem ég leit inn til hans að ég setti stóran kodda milli höfuðsins og höfðalags ins. Ég var :svo hrædd um að hann myndi meiða sig. Litla mjúka höfuðkújpan hans“. Jessie óskaði þess að litla viðkvæma höfuðkúpan henn- ar hætti að vera svona aum. Hún reyndi að láta ekki á iþví bera hve svekkt hún var. Ellery Queen „Ég hef oft sagt yður frú Humffrey að það er ekki ,s.kyn samlegt að gera slíkt meðan iþau eru svona látil. Það er' al veg nóg fyrir þau að rúmin séu klædd að innan“. Hún hraðaði sér til barnaherberg isins. „En hann er aldrei kyrr“, Sarah Humffrey nam staðar f dyragættinni og hélt vasa- klút að vitum sér til. að koma í veg fyrir sýkinganhættu. Herbergið var heitt og þungt loft var í því, Jessie sá að glugginn, sem lá að ak- brautinni var galopinn og verið — í örmum hennar, í vagninum; í baðinu — hún vissi að hann myndi aldrei eldast. „Hann er dáinn“, sagði Jessie án þess að stoppa án þess að líta upp. „Hann hief- ur kafnað,, Ég er að gera lífg unartilraunir á honum en það er ekki til neins, hann hefur verið látinn engi, frú Humf frey. Kallið á manninn yðar, hringið í lækni — ekki Holli day ækni í Greenwich það er of langt í burtu — hringið í Wicks lækni og látið ekki líða eftir yfir yður fyrr en iþér hafið gert það!“ Frú Humffrey skrækti aumkvunarlega iog það leið yfir hana. Guð minn góður, hugsaði Jessie skömmu seinna þar sem hún stóð við að vefja tieppi utan um Sharah Humf fre.y. Miilljónamæringúrinn ið við, breitt yfir líkama þess og farið inn til frú Humffrey. Maður hennar var að reyna að lífga hana við. „Ég skal gera það“, hafði Jessie sagt og hann hafði igiengið út stórstígur eins og sú þörf hans að reyna að losa sig við umfram kraft yrði að fá útrás. Meðan hún reyndi að lífga meðvitundarlausa konuna við, heyrði hún hann tala við þjónustufólkið í ó- venjulega blíðlegum tón og hún heyrði konu gráta og hann hrópa — hann aðals- manninn, sem aldrei hækkaði róminn — og þögnina, sem varð við það. Eftir það gekk hann um gólf iþangað til herra Wicks kom. Jiessie gekk til þeirra og kallaði sér að veggnum. „Ó, ungfrú S'herwood”. Wicks lækni virtist létta við að sjá hana. Hann var lágvax QUEEN LÖGREGLUFORINGI fullt var af flugum í herberg inu. Hún hafði getað slegið heimsku konuna í gættinni. Hún læddist að rúminu. Henni fannst köld hönd kreysta hjarta sitt. Barnið hafði sparkað sængurfötunum af sér. Hann lá á bakinu, litlu feitu fæturnir hans voru krepptir og koddinn var yfir andliti hans og maga. Jessie Sherwood fannst milljón ár líða frá því að þrýstingurinn að hjarta henn- ar minnkaði og það fór að slá á ný. Hún gat ekki gert neitt nema starað á litla hreyfing arlausa líkamann. Svo þreif hún koddann frá og tók niður grindina á rúm inu og hallaði sér yfir hann. „Kveikið á ljósi'nu í íöft- inu“ sagði hún rám. „Hvað? Hvað er að?“ tísti í frú Humffrey. „Hlýðið mér! Ljósið!“ Frú Humffrey fálmaði eftir kveigjaranum á vegg'Kum, hún hélt hendinni enn fyrir nefi og munni. Jessie Sherwood gerði allt sem hún hafði lært að.bæri að gera í slíkum tilfelum. En innra með henni vissi hún að það var til einksins. Tveggja mánaða. Tveggja mónaða gamall. Meðan hún hreyfði litlu-Mm ina reyndi hún að sjá hann fyrir sér ekki eins og hann var heldur eins og hann hafði stóð við vegginn og hélt hend inni fyrir augunum eins og ljósið særði hann. „Það er alltaf vafamál," heyrði hún að Wicks læknir sagði við Altan Humffrey. „Ég er hræddur um að við vitum ekki mikið um þess- háttar. Stundum er orsökin einhver vírus, sfem finnst ekki einu sinni við krufningu. Það hefði getað veiiið það. Ef þér samþykkið krufn- ingu . . .“ „Nei“. sagði Alton Humf- frey. „Nei“. Hún mundi eftir svipnum á andliti hans þiegar hann kom ihlaupandi inn eftir að Sarah Humffrey hafði æpt. í heila mínútu hafði andlit hans ver ið eins og frosið á hræðileg- an hátt meðan hann horfði á hana reyna að koma aftur lofti í litlu ■ ungum og reyna að fá lítið hjarta, sem löngu 'hafði hætt að slá, tU að starfa á ný. Þá hafði hann sagt: „Hann er víst látinn“. Og hún sagði sagt: „Hring ið í Wicks lækni fyrir mig strax“. Og hann hafði tekið konu sína upp og borgið hana út og skömmu seinna hafði Jessie heyrt hann hringja til Wicks læknis: og rödd hans var jafn kuldaleg og andlit ihans hafði verið. Eftir smástund hafði Jess ie haett að reyna að lífga barn inn maður með stóran skalla. „Hvetnig líður frú Humf- frey?“ „Hún er með meðvitund læknir“. i „Það er víst bezt að ég líti á hana. Þér verðið að koma mjög varlega fram við konu: yðar í náinni framtíð herra Humffrey1.. „Já“, sagði Alton Humf- frey og reis á fætur. „Já“. Wicks læknir tók upp tösku sína og gekk hratt inn í svefnherbergið. Jessie fylgdi á eftir-. Henni fannst hún vera of máttvana og veik- burða til að fara inn, en hún hristi það af sér og elti. 'Sarah Humffrey var að gráta, beinaberar axlir henn ar hristust eins og fiskur á enda veiðistangar. Wicks læknis sagði eins og við barn: „Þetta er allt í lagi, látið eins og við séum ekki hérna frú Humffrey. Þetta er aðferð náttúrunnar til að losna um spennuna. Ykur líður betur ef þér getið grátið“. „Barnið mitt“, kjökraði hún. „Þetta er mjög sorglegt, reglulega sorglegt. En svona kemur alltaf fyrir. Ég hef séð börn deyja eins á beztir fæð ingarheimilinum1 ‘. „Koddinn“, grét hún“. Ég , setti koddann þarna til að vernda hann, læknir. Hvernig átti ég að vita það?“ „Það er ekki til neins að hugsa um það frú Humffrey. Þér þurfið að sofna“. „Ég hefði ekki átt að láta ungfrú Sherwood fara. Hún ibauð mér að vera. En ég varð að látast vera hæf um að ann ast hann . . . “ \ „Frú Humffrey, ef þér haid ið svona áfram . . “ „Ég elskaði hann“, kjökr- aði konan. Wicks læknir leit á Jessie eins og til að styðjast við hana. En Jessie stóð þarna eins og steinn, límd föst, hún vissi ekki hvernig hún átti að segja það, yissi ekkji hvort iþað var satt, vissi þó að það var satt og hataðist við sann leikann. Ég er að verða veik, hugs- aði hún. Veik . . „Ég held“, sagði Wicks læknir ákveðinn“, við verð- um að gefa yður eitthvað“. Jessie hlustaði undrandi á hann. Bar hún það svona með sér? En svo sá hún að hann var að tala við frú Humffrey . . . „Nei“, veinaði konan. „Nei! Nei! Nei!“ „Allt í lagi frú Humffrey“, sagði læknirinn í flýti. „Ver ið þér bara róleg. Leggist þér niður . . . “ j „Wicks læknir“, sagði ejg ■fejnmaður hennar. „Já, herra Humffrey?11 „Ég geri ráð fyrir að þer -ætlið að tilkynna þetta til lík skoðunardeidarinnar“. „Já. Það er að vísu aðeins formsatriði“. „Ég þarf ekki að segja yð- ur hve mjög mér er það á móti skapi. Ég hef dálítil á- hrif í Hartfod. Ef þér viljið vinna með mér læknir, þá . “ „Ég vei-t ekki herra Humf- frey“, sagði Wicks læknir með varkárni. „Það er skylda mín, eins og þér vitið“. „Ég skil“. Jessie fannst hinn halda sér í skefjum með viljaþrekinu einu. „Samt er ýmislegt sem getur komið í veg fyrir að maður geri skyldu sína eins og þér vit- ið. í sérstökum tilfellum. Hef ur yður ekki reynst það svo?“ „Það get ég ekki sagt“, svaraði læknirinn mjög stíft. „Ég er hræddur um að svarið verði nei, hvað svo sem það er, sem þér viljið herra Humf frey“. Varir milljónamæringsins herptust saman. „Það eina, •sem ég bið um er að okkur frú Humffrey verði hlíft við öllum erfiðleikum í samibandi Alþýðublaðið — 15. maí 1960 |,5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.