Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 10

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 10
10. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JÚLI 1047 •>3iiiniiiiiiimiiniiiiiiic]iiiiiiiiiiiiC3iiiiii!nnmiftiniiiiiic3Hiiiniiiiic3iiitniiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiniiiniiiiiMnnriiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiniir«0> I D 1 VÉR ARNUM ISLENDINGUM heilla í tilefni af þjóðminningardeginum SINCLAIR’S TEA ROOM SELKIRK — MANITOBA ^uiinHiiiiiiiiiiniHimiHiiuiiiiiiiinioiiiiiiiHiiniiiiMiiiiiniiiiimiiiiuiiiimiiiiiuiiiiiiiiimuiiiiiiiiminiiiiiiimiiuiiiiiiiimiuiiiiimiMic* Innilegar hamingjuóskir til Islendinga í tilefni af fslendingadeginum á Gimli, 4. ágúst 1947 Merchants Hotel SELKIRK J. SEREDA Jr., Manager MANITOBA Canada Pacific Hotel SELKIRK, MAN. ELZTA OG VIN SÆLASTA STOFNUN SELKIRK-BÆJAR GÓÐ HERBERGI OG ALLUR AÐBÚNAÐUR MEÐ VÆGU VERÐI Vér óskum Islendingum til fagnaðar og farsældar um öll ókomin ár. W. G. POULTER, eigandi ÁVEXTIR ERU DRAUM- UR ÞJÓÐARINNAR Eftir Askell Löve Sum orð heilla fram í huga | okkar myndir eða atburði, sem verkað hafa á okkur meira en hversdagsleikinn. Orðið ávöxt- ur minnir okkur á ber, og berin heilla fram myndir af berjamón- i um, þegar við vorum börn. i Stundum var þessi berjamór bernskunnar ef til vill í afdal upp til sveita, þar sem náttúran ein rýfur kyrrðina um fagra sumardaga, stundum var hann| kannski í fjallshlíðinni ofan við kaupstaðinn eða í hrauninu austan við borgina. En allur ái sá berjamór það sameiginlegt að vera ein.fegursta minning þess tíma, er við þekktum fátt ann-| að en frelsið og nutum náttúr- unnar meira en nokkru sinni. j Ef við hugsum dálítið lengur, um ávexti, minnumst við hinna erlendu aldina, sem voru hátíða- j matur, annaðhvort fersk eða í BEZTU HEILLAÓSKIR TIL ÍSLENDINGA • GILHULY'S Drug Store SELKIRK Geo. Gilhuly' i Ö Þetta vinsæla og velþekta gistihús hefir nú verið gert sem nýtt, bæði að utan og innan. Ekkert hefir verið sparað til þess að gera það þægilegt til dvalar og aðlaðandi hvar sem á það er litið. Nú mun því sannast hið forn- kveðna: / 1 Á LISGAR er gott að gista Á LISGAR er viðmót þýðlegt og þjónusta vökur Á LISGAR eru stofur allar bjartar og svalar. THE LISGAR HOTEL SELKIRK — MANITOBA •>iunmniHiHuiinniinHiiiiiiniiHHiii!in:iinin!niiiiiHiHnaiiiiiiuiMiaiiiiiiiniiiniiiiHiiiiiitJiHHHiiiiiniiniiiiminiinniiiintJiiin!iiiniaiiiiimiiiiKHiiiiMiii!t3iiniiii(iiiniiiiii!iimnniHiiiiiHt»> •>3IHIUIIIIIiainHllllllltJIIHIIIIIIIinHIIHIimitJIIIIHHIIIiaillllllllHltlHIIIIIHIIiaillHHIIIIItJlinilHlllinillllHHIIItJIIIIIIIIIHinHHIHHIHnilllllllllliaiHIIIIHIIIHIHDIUIIIIIHIinilllHHHIiaHlinilllllt>> THE LISGAR sætum legi á dósum. Um þá viss- um við svo lítið, en skildum að- eins, að þeir voru gimilegir til matar, og fullorðna fólkið sagði okkur að þessi erlendu aldini væru holl fæða og hentug fyrir föl börn. Stundum komu þessir ávextir kannski skemmdir í heilum kössum utanlands frá, svo að kaupmaðurinn varð að | fleygja þeim í fjöruna. Þá klifr-1 uðum við niður bólverkið með lítinn vasahniíf í hendi og skár- um skemmdimar burt. Það varð veizla ií sjávarmálinu. íslenzka þjóðin hefur aldrei fengið nægju sína af ávöxtum, og þótt móarnir fyllist árlega af krækjuberjum, bláberjum, að- albláberjum og jafnvel hrúta- berjum, villijarðarberjum, rauð- berjum og nokkrum öðrum berjategundum hafa þessi villtu- ber aldrei uppfyllt drauminn um ávexti nema hluta úr ári. Á haustin hafa börnin á öllum aldri tínt ber í munninn og kannski líka í fötur og tínur, en samt hefur veturinn eða hrafn- inn alla tíð fengið mest af berj- um hins íslenzka lands. Og þrátt fyrir hin villtu ber, hefir börn og fullorðna ætíð skort hin dýr- mætu bætiefni meginhluta árs- ins. Við, sem nýlega erum komin til vits og ára, höfum alizt upp við bergmál þeirra yfirlýsinga læknanna, að þjóðina skorti bætiefni, og við vitum öll mæta- vel, að mikið vinnuafl og heilsa margra fer í súginn sökum þessa skorts. Samt er mun minna að- hafzt til að vinna bug á þessu en vænta mætti, þvi að jafnvel at- vinnustjómmálamenn fá minna af þessum efnum en skyldi og sjaldan sjást frumvörp eða á- lyktanir þessu viðvíkjandi í söl- um hins þúsund ára Allþingis. Við getum fengið þessi dýr- mætu efni úr ýmsum jurtum: kartöflum, rófum, káli, tómöt- um, svo að nokkur dæmi séu refnd, en ljúffengasti og bezti bætiefnagjafinn verða þá alla tíð ávextir og ber. ! Læknamir hafa bent okkur á erlend aldini sem lausn á vanda- máli bætiefnaskortsins, og vtíst geta appelsínur og aðrar suð- [ rænar gersemar hjálpað okkur áð vinna bug á þessum hættu- legasta lið ófeitinnar. En því ekki Mta sér nær? Öll vitum við um hina villtu bætiefnagjafa móanna, sem hægt er að nýta margfallt betur en nú er gert og ef til vill er Mka hægt að auka þá tíl muna með ákveðnum á- burði og sáningu á nýjum stöð- um. Og svo er hægur vandi að rækta hin Ijúffengustu ber og aldini svo að segja við hvert hús og geyma ávextina óskemda mánuðum saman hraðfrysta, svo að börnin geti jafnvel borð- Langrills Funeral Chapel (Licensed EmbalmersJ Hugheilar árnaðaróskir til Islendinga á þjóðminningardegi þeirra á Gimli, 1947 ★ --Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðum höndum— ★ W. F. LANGRILL 435 EVELINE STREET — SELKIRK. MAN. Hooker's Lumber Yard Dealers in LUMBER — SASH — DOORS — WALLBOARD — CEMENT MOULDING — LIME — BRICK, Etc. LONGINES, BULOVA and ELCO WATCHES Diamonds Jewellery Silvei”ware High Grade China Fine Watch Repairing THOR'S GIFT SHOP Selkirk's Jewellers MANITOBA Ave. Phone 185 Alúðar árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðminningardeginum ). J. Swanson & (o. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG ^scoððoeocccoseosoðeeoðsðoðosoeðeesooððeoeeeoðsosoðs^ ‘ QUALITY PRODUCTS MODERATELY PRICED BLUE RIBBON TEA Always Dependable and Delicious BLUE RIBBON COFFEE Rich and Flavory BLUE RIBBON BAKING POWDER Ensures Baking Success

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.