Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 11

Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 11
WINNLPEG, 30. JÚLI 1947 HEIMSKRINGLA 11. SIÐA að ný ber á sjálfri góunni. í>ær fáu og óskipulögðu til- raunir, sem áhugamenn hafa gert með allskyns, ræktuð ber og aldini, hafa leitt mjög greini- lega í ljós, að hér á landi er hægt að rækta nægilega mikið af á- vöxtum handa öllum landslýð allt árið um kring fyrir skikkan- legt verð. Það vantar ekki held- ur álhugann hjá fólkinu — að undanskildum þeim, sem með fjárráð ríkisins fara — því að fyrirspurnum rignir yfir mann daglega allt árið frá áhuga- mönnum um ávaxtarrækt. Vissu lega þurfum við að gera ræki- legar og vel útreiknaðar tilraun- ir til að leiða í ljós, hvað ávaxta- stofnar henta ókkur bezt, og “ÁVALT GóÐAR” “ÁVALT GÓÐAR” EFTIR PÖNTUNUM SIMIÐ 87 647 Enjoy Foot Comfort ín easy to wear shoes properly fitted from | Macdonald | SHOE STORE LTD. k 492-4 MAIN ST. :«cos«* kannski þurfum við að fara í kring um hálfan hnöttinn í leit' að gersemum, áður en við verð- um ánægðir. Samt er það óbif- anleg trú mín, að okkur skorti annað engu síður en vlísindaleg- ar tilraunir, ef hægt á að verða að reka bætiefnaskortinn á dyr með innlendri ávaxtarækt. Hið opinlbera rekur enga upplýsinga- starfsemi á þessum sviðum, og engin stöð er til, þar sem al- menningur getur fengið nauð- synlegar jurtir og upplýsingar af því tagi, sem hann getur ekki án verið. Hvergi er hægt að íá neinar upplýsingar um áburðar- þörf garða, og þótt garðeigendur geti fengið runna af ýmsu tagi, eru þeir oft bæði ræksnislegir og illa valdir, enda fremur not- aðir til skjóls en berjafram- leiðslu. Meðan slíkt áfremdaná- stand stendur, er liítil hætta á, að bætiefnasksortinum verði út- rýmt með aðferðum, sem ekki sjúga mikið af erlendum gjald- eyri. Það er ekki ætlunin með þess- um línum að gefa fólki hollróð um ræktun ávaxta í görðum, til þess er vettvangurinn vart hent- ugur. En ef þær geta vákið hina sofandi, svo að skriður komist á þetta og önnur svipuð nytjamál, er tilgangi þeirra náð. Það svarar ekki kosnaði að flytja ýms villt, íslenzk ber heim í garðana og rækta þau þar bæði sökum erfiðleika við að rækta þau í feitri garðamold sem og sökum látillar uppskeru. Þá getur borgað sig betur að kynna sér áburðarþörf hinna villtu berjategunda í námunda við heimili manns, svo að þar verði hægt að tíná sem mest haust hvert. En í görðunum á að rækta önnur aldini, sem öll eru gestir í okkar stóra landi. Þau ber, sem almenningur kalla hinu hálfdanska nafni “risber” og “sólber” hafa verið ræktuð tal^ert í kaupstöðum landsins og sumstaðar til sveita, •>3iniiiiiiiiininiiiiiiuic]iniiiinniniiiiiiiiiiiinfiiiiiiiiiiit3miiiiiiHmnuiiiiiiiic3iii niuiiimiiimoimtnnniimiiiiiiinMimiHiiiniiiiMiiiiiicfimiiimiin*:* Megi Islendingadagurinn 4. ágúst á Gimli verða ykkur öllum til ógleymanlegrar ánægju (^TJÓRNENDUR og starfsfólk Safeway búð- anna, samfagna íslendingum í tilefni af ís- lendingadeginum, sem haldinn verður á Gimli þann 4. ágúst, 1947. Vér þökkum íslendingum vaxandi viðskifti og árnum þeim framtíðarheilla. SAFEWAY STORES LIMITED en því miður meira til skjóls en matar. Báðar þessar berjateg- undir eru ljúffengar og bæti- efnaníkar og vel verðar þess, að þeim sé meiri gaumur gefinn. En ef berin eiga að verða að fullum notum, er ekki nóg að kaupa aðeins smárunna af teg- undunum einum, heldur verður fólk að geta fengið ákveðna stofna, sem gefa af sér sem mest af sem beztum og bætiefna níkustum berjum. Mikið skortir á, að um slíkt sé hugsað, og það ekki aðeins, þegar berjarunnar eiga í hlut. Sumir hafa reynt að rækta runna, sem tilheyra sömu ætt- kvísl og “sólber” og rigsber”, en gefa af sér stærri ber og ljúf- fengari til átu. Það eru brodd- berjarunnarnir, sem á reykvísku og dönsku nefnast “stikkilsber”. Ræktun þeirra mun ekki hafa tekizt með sömu ágæturn og ræktun hinna fyrmefndu ætt- ingja þeirra, en þar eð brodd- berin eru nægjusöm og harð- gerð á við suma stofna hinna tegundanna, liggur nœrri að ætla, að réttir stofnar hafi sjáld- an litið íslenzka grund. Brodd- berin eru á stærð við vínber og oft alsett stinnum hárum. Sum þeirra eru græn, önnur rauð eða blásvört, og allir stofnar bera ekki jafn ljúffeng ber. En vart getur betri ber í grauta um há- sumarið, þegar önnur ber eru á stigi grænjaxlanna. Frh. á 14. bls. 000900000090 Innilegustu árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar, einnig til allra Islendinga hvar sem þeir dvelja — ★ og til íslendingadagsins á þessari fimtugustu og áttundu hátíð, sem haldin er að Gimli, Manitoba, fjórða ágúst. 1947. Kevstone Fisheries LIMITED 404 Scott Block Sími 95 227 WINNIPEG — CANADA G. F. JÓNASSON, forstjóri I ^SOCCCCOOOCCCOOOCOOOCCCCOOOOOÖOCOCCOSCOOCCCCCCOOOCOOtJ MANITOBA Er Auðug af Náttúru Fríðindum Manitoba Auðsuppsprettur SKÓGAR FISKUR GRÁVARA NÁMl R BÚNAÐUR FERÐALÖG Það er öllum ljóst, að Manitoba er auðug af náttúrufríðindum — fríðindum, sem eru undir- staða undir áframhaldandi iðnað. Með svoleiðis yfirfljótanleg auðæfi sem grund- völl, að viðbættu ódýru vatnsafli til raforku og þægilegum vinnukjörum, er Manitoba vel stödd til iðnaðarframleiðslu, sem bygt er á föstum grunni og sem vex með aukandi hraða. Með dæmafáum friðar hraða er nú þegar fram- kvæmdir að aukast í mörgum greinum, svo sem landbúnaði, fiskitekju, skógarhöggi, námu- greftri, grávarningi og ferðalögum. Með skynsamlegri ráðstöfun hefir verið gert ráð fyrir, að iðnaður í Manitoba geti aukist til muna á næstkomandi árum. IICXCllllMltlllllC3m|IIIIIIHCllUllllllllinillMlltnilCllllllilll(liaiUIUnill1CailllllllHIICllllllllinilC31tHIIIHIUUIIIIIIIIIUlC<o IIBNRTHIT oí HIVES itnil MTIIML RESIILU WINNIPEG, MANITOBA HON. J $. McDIARMID, Minister V D. M. STEPHENS, Deputy Minister cccoo

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.