Heimskringla - 30.07.1947, Blaðsíða 12
'VOCCOÖS'
12. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JÚLl 1947
Lýðræðis-hugsjónir
1 ræðu, er Hon. Paul Martin,
trúi Canada á ráðstefnu Sam-
einuðu þjóðanna í Lake Success
heilbrigðismálaráðherra, og full- N. Y. hélt þar nýlega, kvað hann
^sooeceeeososccoðccosoeeoosooseeoeeososeecccoððoococð
Alúðar árnaðaróskir
til íslendinga í tilefni af
þjóðminningardeginum á Gimli
§
ritfrelsi hjá hverri þjóð, eitt-1
hvert hið sjálfsagðasta og nauð-j
synlegasta hjálparmeðal til þessj
að öðlast hina sönnustu vitn-j
eskju á alheims fréttasviðinu, og.
engu síður nauðsynlegt til að
styrkja hugsjónir og viðleitni
Sameinuðu þjóðanna um mynd-
un og viðhald alheimsfriðar.
kvað hann stjórn og landslýð
Canada trúa því fastlega að
frétta og ritfrelsi séu eigi að-
eins undirstöðuatriði frjálslynd-
is í sjálfu sér, heldur og hinn úðarfullrar frétta-blaðamennsku
nauðsynlegasti grundvöllur allsjog sannra og óblutdrægra skýr-
frelsis, í víðtækari skilningi. Án inga á heimsviðburðunum,
óhindraðs aðgangs að göfugum
hugsjónastefnum og markmið-
um í þeim heimi, er við lifum í,
vegna hömlunar á mál og rit-
frelsi, er sjálf tilvera lýðræðis-
ins í hinni mestu hættu.
Mr. Martin sagði fulltrúum
ráðstefnunnar, að hans stjórnar-
ráðuneyti tryði þvi, að nægileg
tæki til skilningsrfkrar og sam-
§ Canadian Fish Producers 1
S LIMITED 8
b X
S J. H. PAGE, Managing Director ^
311 CHAMBERS ST., WINNIPEG |
| Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ^
coccosccoooscooeceðososðecooocoecocososeccoscosoosos^
S VÉR ÓSKUM ISLENDLNGUM ALLRA HEILLA
MEÐ ÞJÓÐMINNINGARDAGINN
| ★
I
$ lUeston’s Bread & Cake (Canada)
LIMITED
VESTUR-ÍSLENZK MENNING
myndi auka skilning og vináttu
þjóðanna.
Kvað hann fulltrúana hafa til
þess komið saman á ráðstefnum
Sameinuðu þjóðanna, að gera
666-676 Elgin Ave.
Phone 23 881
I
J
Með beztu árnaðaróskum til vorra íslenzku
vina á þjóðminningardegi íslands
McFadyen Company
Limited
362 MAIN ST. — WINNIPEG
Óháð verð á elds og bíla tryggingum
Framh. frá 9. bls.
isfólagsins á þann hátt, að það mætti nota ensku jafnt sem íslenzku
og er það. ef til vill, gert sumstaðar.
Enn þá lengra þarf að fara ef vestur-dslenzk menning á að
haldast við til lengdar. Það er nauðsynlegt að auka samgöngur
milli Austur- og Vestur-íslendinga. Þær samgöngur eiga að vera
tvenns konar — í virkileikanum þar sem hópar manna ng ein-
staklingar ferðast yfir hafið í báðar áttir, og svb á andlegan hátt, í
ritum og bréfaskriftum. The Icalandic Canadian hefir þessa hug-
mynd á dagsskrá og er byrjað á því starfi. Tvær greinar hafa
komið út, önnur í því tímariti, eftir séra Friðrilk Hallgrímsson, en
hin kom út i Lesbók Morgunblaðsins, rituð af þeim er hér talar.
Ef þessar samgöngur hepnast ,hlýtur það að verða til þess, að j
íslenzka þjóðin kynnist yngri kynslóðunum hér og þær kynnast!
gamla ættlandinu og stofnþjóðinni þar. Hvortveggja styrkir
okkar sérstöku menningu hér vestra, sem bæði þeim á íslandi og
okkur er svo ant um að varðrveita.
★
Nú hef eg í nokkrum dráttum reynrt að gera grein fyrir þessari
menningu, og benda á vegu til þess, að halda henni við. Með tím-
anum mun sumt af því há-íslenzka falila niður og gleymast og
annað hérlent fylla skarðið. Að sumu leyti hefir þetta nú þegar
skeð. Það er tap og hlýtur að valda sársauka, en ætti um leið, að
hvetja menn til enn meiri samtaka í því, að hlúa að því sem eítir
er og hægt er að varðveita.
Við megurn aldrei gleyma því, að framtáð vestur-iíslenzkrar
menningar er undir okkur sjálfum komin og geymist aðallega í
því, sejn við erum og einkum í því, sem við gerum, ekki sem Is-
lendingar heldur sem borgarar hér í landi. Ef það er gott og til
þjóðþrifa þá styrkir það þá efablönduðu í Okkar hópi, sem hættir
við að vilja kasta öllu islenzku í burt, og um leið kemur það
annara þjóða mönnum til að fara að grenslast eftir, hvað það sér-
stæða sé, sem við eigum. Það má koma með dæmi, sem geta sýnt
að menn af íslenzkum ættum, sem ldtið eða ékkert kunna í ísienzku,
hafa með góðum hæfileikum ag óþreytandi dugnaði komið svo
miklu- góðu og nytsömu til leiðar, að þeir hafa vakið athygli, ekki
einungis á sér, heldiur og þjóðf lokki sínum, og eru þeþr þá um leið
að gera mikið til þess, að tryggja framtíð vestur-dslenzkrar menn-
ingar.
Sú menning er heilbrigð og holl. Hún er auðsæ og þróttmikil
og hingað til ber mjöig ldtið á hnignun. Hún er örvandi og gerir
okkur að betri borgurum í þessu landi. íslenzka blóðið blandast,
tungan mun gleymast en þjóðernistilfinningin lifir í hjörtium
okkar. Við viljum geyma hana þar og af því hún á rætur að rekja
til dýrmætra fjársjóða, verður hún meðal, sem veitir okkur kraft
og hugrekki í lífsbaráttunni á þessum erfiðu og örlagafullu tíma-
mótum.
Hin einlæga ósk okkar allra er að,
Lengi lifi vestur-áslenzk menning.
W. J. Lindal
HEILLAÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í TILEFNI
AF 58. ÞJóÐMINNINGARDEGINUM
Selkirk Fisheries Ltd«
228 Curry Bldg. — Winnipeg, Man.
IT GIVES US GREAT PLEASURE
TO WISH THE ICELANDIC PEO-
PLE, ALL THE BEST, ON THIS
THEIR 58th NATIONAL CELE-
BRATION, AS THEY ASSEMBLE
AT GIMLI, AUGUST 4th, 1947.
Unrivalled Style
Unrivalled Quality
Unrivalled Confidence
7/oít l^nfrew & Co.
LimiteD
FURS — FASHIONS — MEN’S WEAR
Portage at Carlton
Crescent Creamery
COMPAN Y LIMITED
Verzlar með “Beztu efni” mjólkur
framleiðsla yfir 40 ár
MJÓLK * RJÓMI ★ SMJÖR ★ ÍSRJÓMI
ÁFIR ★ SÚRRJÓMA ★ GEROST
Símiö 37 101 íyiii daglegan heimílutning
iicsiiiiiiiiiiimnniiiiiiiicimiiiiiiiiicaiiiMiiiiMirHiiii'iMiiiMii ❖
Til lukku með Islendingadaginn!
Verzlum með allar tegundir af
málningavörum og veggjapappír.
Asgeirson's Hardware
Paint & Wall Papers
698 SARGENT AVE.
SlMI 34 322
❖niiawiimHinMinuHoimiimoiimiiiiimiimnmutiuuiiiinuitiuiiiiiinniiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiniMiiHiiiHiiH'i’
HOTEL
VENDOME
DICK MACPHERSON, Manager
FORT STREET WINNIPEG
í, MAN.
’/»90000e060C090000Si9000605iSeiB00006Se095060i9S060S©99'J
VÉR ÁRNUM ÍSLENZKU ÞJóÐINNI OG
ISLENDINGUM HEILLA í TILEFNI AF
58. ÞJóÐMINNINGARDEGINUM
Armstrong Gimli Fisheries
LIMITED
807 Great West Permanent Bldg., Winnipeg
Serving...
Western Canada
for over
forty years
UNITED GRAIN
GROWERS LIMITED
Hamilton Bldg.
Winnipeg