Heimskringla - 30.07.1947, Page 15
WINNIPEG, 30. JÚLÍ 1947
HEIMSKRINGLA
15. SIÐA
DR. RICHARD BECK
FIMTUGUR
(9. júní 1947)
Drenglynd klár er dygð hjá þér;
dáða sanna merkin.
Fimtíu ára frægð þú ber
fyrir manndómsverkin.
Sanna trygð við ættararf
okkar dygðamóður,
mætum syni þjóðin þarf
að þakka, vinur góður.
Vísa smá því lið vill ljá,
er léttir þrá og trega,
þvií að fái þetta að sjá
þjóðin dásamlega.
Og þó heiði há og breið
heimþrá leiðir varni,
andann seiðir sólin heið
á svölu eyðihjarni.
Þjóðarsóma drenglund djörf,
dáðrík, fróm og ítur,
fyrir rómuð framtök þörf
frægðardóma hlýtur.
Landsins kalda ættararf
þú iðjuvaldi beitir.
Hálfrar aldar æfistarf
erfðagjaldi heitir.
Hverfi ami um æfitíð,
aukist frami og snilli,
Island gamla ár og sáð
og Uncle Sam þig hylli.
Verkagjöldin verði því
vel á skjöld þinn grafin.
Næsta öld þér heilsi hlý
himintjöldum vafin.
Feðragrund við Græðissund,
með gróðurlundi fráða,
sælublund um síðdagsstund
þér sendi á mundum tíða.
\
S. E. Björnsson
STUTT ÆFIMINMNG
OUR COMPLIMENTS
TO THE ICELANDIC PEOPLE, HERE
AND IN THEIR HOMELAND, ON THE
OCCASION OF THE 58th ANNIVERS-
ARY THEY ARE NOW CELEBRATING
AT GIMLI, AUGUST 4th, 1947.
JMPERIAL
Hotel
I
F. R. BEENHAM, Manager
MAIN STREET, opp. City Hall
MINNIPEG MANITOBA
Compliments
to our many Icelandic friends on this
58th Icelandic Cenebration
We Carry Complete Lines of Farm Machinery
GENERAL MOTORS AUTOMOBILES &
TRUCKS
CLETRAC CRAWLER TRACTORS
WESTINGHOUSE ELECTRICAL
APPLIANCES
GIMLI mOTORS
LIMITED
CENTRESTREET
Gimli, Man., — Sími 23
G. S. MARTIN, Manager
íí
§
Þorvaldur Jónsson Reykdal
var fæddur að bænum Síðumúla
í Hvítársíðu í Borgarfirði hinurn,
stóra, 19 dag september mánað-
ar árið 1864, hefði því náð 83
ára aldri 19 september n. k.,
hefði honum aldur enst.
Faðir hans var Jón Þorvalds-
son frá Stóra-Kroppi í Reyk-
holtsdal en móðir hans, og kona
Jóns Þórvaldsonar, var Helga
Jónsdóttir frá Deildartungu í
sömu sveit. Var Þorvaldur sál.
komin, í báðar ættir af hinum
landfrægu borgfyrsku ættum,
sem kendar eru við Deildar-
tungu Húsafell og Háafell í
Borgarfirði. Þegar sveinninn var
á fjórða ári flutti fjölskyldan að
Úlfstöðum í Hálsasveit en fjórum
árum síðar andaðist Jón faðir
hans. Var hann þá tekin til fóst-
urs af föðursystir sinni.
Hann flutti til Amertíku árið
1887 og settist fyrst að í New
Jer$ey ríkinu í Bandaríkjunum.
Hafði hann þar tíu ára viðdvöl.
Þar giftist hann tuttugu og fimm
ára gamall eftirlifandi eigin-
konu sinni, Kristínu Bjarnar-
dóttir, ættaðri úr Grímsnesi í
Arnessýslu.
Þau komu til Winnipeg árið
1898 og áttu þar heima árlangt
Þaðan fluttu þau til Ideal P.O.,
Man., og reistu þar bú.
sál. átti flesta þá eiginlegleika
sem helzt einkendu hina eldn
kynslóð Islendinga. Hann var |
maður tryggur og vinfastur og
afar ábyggilegur og trúverðugur
í allri framkomu. Hann mun
hafa verið maður vel greindur
og hugsandi. Eg byggi þá skoð-
un meðal annars á því, að hann
var mikill aðdáandi hins stór-
fræga, íslenzka vísindamanns og
heimspekings Helga Peturss.
Hafði’ hann þaullesið bækur
hans sér til hins mesta gagns, en
það gera helzt útlendir heim-
spekingar og greindir, íslenzkir
alþýðumenn. Mun hann hafa
lagt frá landi, hérna megin graf-
ar í fullu trausti á hina gjönhugs-
uðu skoðun dr. Helga um líf-
geislann, sem liður fjarlæga
heima til að upplifa þar siína
æsku í einhverri af þeim mörgu
vistarverum, sem Kristur ræðir
um í húsi föðursins eilifa.
■ Tvent var það einkum er vakti
eftirtekt í fari hins látna öld-
ungs: Hann var dýravinur hinn
mesti og hafði hið mesta yndi af
því að hlynna að hagsæld og
velláðan málleysingjanna. Ber
slíkt ótrautt vitni um fagurt inn-
ræti. Hann var einnig barnavin-
ur hinn mesti og muna margir
Lundarbygðarbúar hann og
hversu vingjarnlegur og hjarta-
hlýr hann var þeim, meðan þeir
enn vóru börn»og áttu kannske
fáa vini utan sins heimilis.
Að sjájfsögðu var svo barn-
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
Messur í Nýja íslandi
3. ágúst — Hnausa, messa kl.
2 e. h. Víðir, messa kl. 8.30 e. h.
B. A. Bjarnason
^]iiMimiiiiniiiMiiiiiioiiiHMiiiiuiiiniHiiioiiiiimuic]iiiiniMiiiniiiMiiiiiii[}iiiimiiMiniiiMuiimniiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiic}m«:«
Reg. Bluebird Diamond and Wedding Rings IRCMKK Adorna Jewellery
Bulova Watches Wm. Rogers Holloware
1847 Silverplate confivifcÐ JClMLLiRS fSSOCiaTIM Community Plate
Marriage Licenses
Issued Souveniers
PHONE 86
| G. H. THORKELSON
P. O. Box No. 188
66 FIRST AVENUE GIMLI, MAN.
..........
anna.
H. E. J.
Árið 1903 brá Þorvaldur sál.
búi og átti heimili hjá bróður g5gur maður siínum eigin börn-
sínum Páli Reykdal fimm árin um hinn faðiri Umhyggju-
næstu. Árið 1918 eignaðist hann samur og ástríkur.
sitt eigið heimili í Lundarþorpij Areiðanlega á það við hann
og bjó þar þangað til júnímán- m Kristur mæiti “Það sem þiö
uði þetta sumar, að hann flutti I gerið einum af mínum minstu
sökum heilsubilunar til dóttur; bræðrum munuð þer og mér
sinnar í Winnipeg. Þar andaðist t gera»
hann 16 júlí s. 1. j Samferða mennirnir á lífsins
Auk ekkjunnar eru fjórar. leiðum minnast öldungsins sem
dættur þeirra hjóna á lífi: hins heiðarlega samborgara og
Johanna, Mrs. Andrew Mc-Jhins hlýlynda vinar smælingj-
Gregor, B. C.
Bertha, Mrs. Roy Saul, Wpg.
Kristún. Mrs. Fred Tompkins,
Los Angeles Cal.
Valdina, Mrs. Gus Gottfred,
Winnipeg, Man.
Af öðrum náskyldum ætt-
mönnum eru þrjú systkini hans
enn á láfi á íslandi: Guðrún,
nokkru eldri en Þorvaldur sél.,
og tveir bræður I>orsteinn og
Sigurður. Hálfbróðir hans Páll
Reykdal er búsettur í Winnipeg.
Þorvaldur sál. var jarðsettur
frá Sambandskirkjunni að
Lundar 19. júlí s. 1. Þorvaldur
Wedding Invitations
and announcements
Hjúskapar-boðsbréf
og tilkynningar,
eins vönduð og vel úr garði
gerð eins og nokkurstaðar er
hægt að fá, getur fólk fengið
prentuð hjá Viking Press Ltd
Það borgar sig að líta þar inn og
sjá hvað er á boðstólum.
BORGIf) HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skold
Sendið kveðjur
YÉR ÁRNUM ÖLLITM ÍSLENDINGUM
FJÆR OG NÆR, AUSTAN HAFS OG
VESTAN, FARSÆLDAR OG GLEÐI Á
ÞESSmi ÞJÓÐMINNINGARDEGI, OG
UM ALLA ÓORÐNA FRAMTÍÐ.
Lakeside Trading
Company
THORKELSON BROS., Proprietors
GIMLI :: MANITOBA
I
Dealers in
FISH, WOOD, COAL & GENERAL
MERCHANDISE
,_________________________________________________J
‘-^ooo^soooecccioooooecoBoooccoscosoeeooccooöcocc-ooooos?
FJARLÆGUM KUNNINGJUM
OG ÁSTVINUM MEÐ
*
LONG DISTANCE
TELEPHONE
Iðgjöld væg eftir kl. 6 e. h.
og alla sunnudaga
Raust þín ert þú!
Parrish & Heimbecker
■ ■ Limited= =====
Löggilt 11. apríl 1909
Taka á móti korni, senda korn og flytja út.
Borgaður að öllu höfuðstóll.... $1,000,000.00
Aukastofn ................ 300,000.00
★
Forseti....................W. L. Pai’rish
Varafors. og fr.kvk.stj.Norman Heimbecker
Féhirðir...................W. J. Dowler
Umboðsmaður—Gimli, Man...B. R. McGibbon
★
Aðalskrifstofa
WINNIPEG
Útibú
MONTREAL TORONTO PORT ARTHUR
CALGARY VANCOUVER
75 sveitakornhlöður
Endastöðvar í Calgary og Port Arthur
“Gamalt félag, sem orð hefir á sér fyrir
ábyggileg viðskifti”
>IC]IMMIIIMIIC]IIIMMIMMC]MMMMIMIC)MMIMMIIIC]IIIIMIIIIIIC}IMIIIIIMIIC]IIIMIIIIMIC)IMMMIMIIC]IIMMIIIIIIC)MMIIIMMIC<