Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚLf 1948 I Til Islendinga! ★ Til hamingju í bráð og lengd með þjóð- minningardag yðar. — Megi þjóðinni vegna vel, og allir hlutir snúast henni til gæfu og gengis. The Jack $t. John Drug Store 894 SARGENT AVE., at LIPTON ST. WINNIPEG Bergman Sales <S£ Service PLYMOUTH & CHRYSLER CARS FARGO TRUCKS MINNEAPOLIS FARM IMPLEMENTS ★ CENTRE STREET — GIMLÍ, MAN. Leaders in Quality, Courtesy and Service PHONE 201 101 EKKERT ÞARFARA AÐ HUGSA UM? í síðustu fréttum af fundum Sameinuðu þjóðanna, getur þess, að verið sé að ræða um, að banna þjóðhöfðingjanum í Bikon, (fyrr- um þýzkri nýlendu í Norðvestur- Afríku) að eiga eins margar kon- ur ag raun er á; hann á í búri sínu einar 125. Þetta getur þótt þarft verk, en spursmálið er, hvort Sameinuðu þjóðirnar séu ekki með afskiftum sínum að taka sér stærri bita í munn, en lög standa til. Grundvallarlög félags- ins eru fullkomið trúarbragða- frelsi. Og samkvæmt trúarbrögð- um Múhameta, er fjölkvæni við- urkent. Sameinaða Jþjóða félag- inu tilheyra einar sex múhamet- iskar þjóðir. Á meðal þjóða sem ekki þekkja annað en einkvæni, er ekki nema von, að fjölkvæni þyki óviðun- andi og sé jafnvel álitið fyrirlit- legt. En séu nú Bikon-búar sterk trúaðir eins og sagt er að þeir séu og trúin og venjan olli nú því, að þær líti á það sem skyldu höfð- ingja síns, að eiga eins margar konur og hann getur séð fyrir, vandast málið fyrir höfðingjan- um. Hann ætti kanske ekki ein- ungis á bak að sjá öllum kærust- unum, heldur ríkinu einnig! Sumir halda fram að trú þessi sé svo mikil hjá Múhametum, að þeir skoði velferð ríkisins hvíla á fjölda konanna í kvenna- búrinu. Fjölkvænið gæti bætt úr skák, ef mikið fleiri konur eru í land- inu en karlmenn. Að landfræði- legar, þjóðfélagslegar, hernaðar- ’egar eða jafnvel veðurfarslegar ástæður komi þar og til greina, skiljum við ekki, þó því sé einnig haldið fram. Og er Canada reiðubúið að senda hermenn sína út í stríð til þess að fá fjölkvæni í Bikom afnumið, vitandi að það tíðkast um stóran hluta heims, eftir sem áður? Það er nokkuð í því, er mú- hametar halda fram að Samein- uðu þjóðirnar hafi um sitt af hverju að hugsa, sem meiri þörf er á, eins og nú er ástatt í heim- inum. Það er og ekki að vita hvað Sameinaða þjóðafélagið fer að láta sig skifta ef svona heldur áfram. Ef það fer að láta sér það koma við að þjóðstjórar út um heim hafi ofmargar konur, getur það einnig farið svo að það fetti fingur út í að aðrir séu ógiftir, eins og stjórnarformaður Canada, sem virðist álíta, að stjórna konu, sé erfiðara en að stjórna ríki. Hvor rétt hefir fyrir sér, hann eða konungurinn í Bikom skal ekkert sagt um, en eg hefi heyrt nokkra íslendinga halda fram, að stjórnarfarslega lagist aldrei neitt í heiminum, fyr en konur komi til valda eða við eigum nógu margar drotningar eins og þjóðhöfðinginn í Bikom. —Úr Saturday Night Bréf til Heimskringlu Kæra Heimsrkingla: Eg bið yður vinsamlegast að koma mér í bréfasamband við vestur-íslenzkan pilt eða stúlku á aldrinum 17—22 ára, verða að geta skrifað íslenzku eða dönsku. Æskilegt að það væri skólafólk. Helztu áhugamál mín eru bind- indismál, einnig hef eg áhuga á sundi, handknattleik og skauta- íþrótt. Æskilegt að mynd fylgi bréfi þó ekki nauðsynlegt. Með beztu kveðjum, Málfríður Jóna Sigurðardóttir, Rafstöðum, Ljósafossi, Árnsesýslu, Iceland Með bezlu árnaðaróskum til vorra íslenzku vina á þjóðminningardegi íslands Með beztu árnaðaróskum til vorra íslenzku vina í tilefni af þjóðminningardegi íslands. ★ Kildonan Canning Co. — Limited--— ===== Growers and Packers oi Quality Vegetables ★ Telephone 502 662 ★ Office and Factory: 600 JAMIESON AVE., EAST KILDONAN ÁRNAÐARÓSKIR TIL ÍSLENDINGA Á ÞJÓÐMINNINGARDEGI ÞEIRRA AÐ GIMLI 2. ÁGÚST 1948, FRÁ ★ FÉLAGINU SEM BÝR TIL KINGFISHER NETIN KUNNU OG ÁGÆTU, OG HEFIR FULLNÆGT KVÖÐUM OG LEYST VANDAMÁL FISKIMANNA AÐ ÞVl ER FISKINET SNERTIR UM ALLAN HEIM í NÁLEGA 300 AR. McFadyen Company =■ =Limited— % 362 MAIN ST. — WINNIPEG ★ CUNDRY PYM0RE L I M I T E D 60 VICTORIA STREET — WINNIPEG, MAN. . SÍMI 98 211 Óháð verð á elds og bíla tryggingum THORVALDUR R. THORVALDSON, ráðsmaður Alúðar árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðminningardeginum J. J. Swanson & Co. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG Telephone 74 SELKIRK, MAN. The Lumber Number . ★ Hookcr's Lumber Yard Dealers in LUMBER — SASH — DOORS — WALLBOARD — CEMENT MOULDING — LIME — BRICK, Etc. 1 8. g>. Parbal Winnipeg & Gimli Manitoba THE PANGERFIELP HOTELS The Leland •Ml The McLaren The Clarendon ★★★★* »VINSANLEG MÓTTAKAcc

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.