Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. JÚLf 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Mtw_» mmmm m m m mm mm mm mmmx) mm m m m m m m m mmm m m m m m m mm m mM9 RAFMAGN TIL ALLRA AFNOTAI WINNIPEG Til þess að fullnægja kröfum iðnstofnana og íveruhúsa um meiri raforku, hefir City Hydro, sem er eign borgarbúa, lokið viðauka starfinu við Slave Falls rafvirkjunina. Þetta var aðal atriðið í hinu mikla viðauka starfi, sem byrjað var á árið 1945. Fjórar nýjar framleiðslu einingar hafa nú aukið framleiðslu möguleika Slave Falls virkjanna að hinu setta takmarki, 96,000 hesta öfl. City Hydro ábyggilega, ódýra raforka, er nú orðin einn aðal þátturinn í framförum samfélagsins. í viðbót við fjölda verzl- unar og iðnstofnana, nota nú 83% fjölskyldur í Winnipeg, sitt eigið, ódýra rafurmagn. CITY HYDRO ER YDAR - NOTIÐ ÞAD! /IV/tWtWáý t ' t.r »oiVÝ t\V»VY áVy lVv tV.v tW tvY tvv tv/ tVv tw tWtyy'tWlWtWlV l ix/kWkWrf?^ BEZTU ÖSKIR r r I tilefni al Islendingadeginum Hvernig WOOD WOOL .... Stopp í húsum gerir heimiiið þægilegra Hvað er stopp? Hvað gerir það? Hvenær er hús stoppað réttilega? Hvað kemur fyrir þegar veggir eru holir? Hvað er Viðarull? Sönnun um tapaðan hita Hið rétta húsastopp Hvernig hringrás loftsins er í húsum Ábyrgð Þetta er innihald bókar sem heitir Wood-Wool, sem fjallar um stopp í húsum. Efni hennar ættu allir að kynna sér fyrir veturinn. Fæst hjá Thorkelsson Limited. Sparar eldivið. Sparar vinnu. Eykur hita á vetrum. Gerir hús svalari á sunmim. Deyfir hljóð. Selst því betur sem meira er reynt. Thorkelsson Limited WINNIPEG 1325-1349 SPRUCE STREET CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.