Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 16

Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 16
16. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚLÍ 1948 FJÆR OG NÆR safnaðarmönnum þar. verður í Piney kirkju. Messað MESSUR 1 ISLENZKU S AMB ANDSKIRK JUNUM Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson ger- ir ráð fyrir að messa í Piney, Man., sunnudaginn 1. ágúst, á þeim tíma sem tiltekinn er af Messa í Gimli og Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli, sunnudaginn 1. ágúst n. k., kl. 2 e. h., og sama sunnudag verður messa í Sam- bandskirkjunni í Riverton, kl. 8 e. h. 52 YEARS of Dependable Service at Cost Since WAWANESA was organized over 50 years ago many new ”Insurance Trails” have been blazed in Canada. ★ Fire and Accident Prevention Campaigns. ★ Fire-Fighting Equipment Loaned. ★ Broadened Insurance Coverage. ★ Favorable Automobile Rates. ★ And always, Prompt and Fair Settlement of Claims. imi;---- WAWANESA Mutual Insurance Company LOCAL REPRESENTATIVE: fiohn V. Samóon 1025 Dominion St. — Phone 38 631 WINNIPEG, MAN. Thorleifur Anderson frá Churchbridge, Sask., er staddur í bænum. Hann kvað tæplega von fyrir meðal uppskeru vestra. — Thorleifur er að leita sér hér lækninga. í kosningunum í Sask- atchewan sagði hann einn fslend- ing hafa unnið: Ásmund Lofts- son, liberala í Saltcoats-kjör- dæmi. * * * Sunnudaginn 27. júní, voru gefin saman í Wynyard, Sask., Skúli Franklin Thorsteinsson,1 sonur hjónanna Haraldar Thor-‘ steinssonar og Thorstínu Berg-; þórsdóttir Björnssonar í Wyn- yard og Hilda Guðmundsson, dóttir Thorsteins Guðmundsson-j ar og konu hans Ragnhildar Jóns- J dóttur Jónssonar (frá Sleðbrjót). Framtíðar heimili ungu hjónanna j verður í Leslie, þar sem Skúli er stjórnari Sask. Federated Co-op. Association. Giftingin var ein hin fjölmennasta íslenzka gifting sem þar hefir lengi farið fram, enda ungu hjónin og aðstandend- ur þeirra vel þekt af bygðarbú- um. Hkr. óskar til lukku! * * * Árni Sigurðsson frá Seven Sisters Fálls, var staddur í bæn- um yfir síðustu helgi. Hann mun hafa verið hér í hvíldartíma sín- um frá vinnu. En hann mun einnig hafa verið að leita sér fanga í greinar, sem hann hefir í smíðum um leiklist og fleira. Hann gefur sig talsvert að land- lagsmálningu og hlaut góðan orðstír fyrir eina á s. 1. vetri á sýningu í Winnipeg, sem kunn- ugt er. W * * í Winnipeg voru s. 1. laugar- dag gefin saman í hjónaband Alda Yvonne Thorsteinson og Geroge McDougal að 56 Berry- dale Ave., St. Vital. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. H. Thorstein- son, Leslie, Sask., en brúðguminn yyysccri Islendingadagurinn í GIMLI PARK Mánudaginn 2. Agust 1948 Forseti, Steindór Jakobsson Fjallkona, Miss Matthildur Halldórsson Hirðmeyjar: Miss Sigrid Bardal og Miss Sigrún Thorgrímson SKEMTISKRÁ HEFST kl. 2 e. h. ÍÞRÓTTIR BYRJA kl. 11 f.h. SKEMTISKRÁ 1. O Canada 2. Ó, guð vors lands 3. Forseti, Steindór Jakobsson, setur hátíðina 4. Laverandrye hljómsveitin spilar undir stjórn Henry Duyvejouck 5. Ávarp Fjallkonunnar, Miss Matthildur Halldórsson 6. Einsöngur, Mrs. Rósa Hermannsson Vernon 7. Ávarp gesta 8. Einsöngur, Elmer Nordal 9. Minni íslands, ræða, séra Valdimar J. Eylands 10. Einsöngur, Mrs. Vernon 11. Minni íslands, kvæði, Gunnar Sæmundsson 12. Einsöngur, Elmer Nordal 13. Minni Canada, ræða, Mr. Norman Bergman 14. Ei'nsöngur, Mrs. Vernon 15. Minni Canada, kvæði, Mrs. Lenora Jóhannson Hilker (J. J. Bíldfell) 16. Hljómsveitin. God Save The King Skrúðganga. Fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. Klukkan 6 e. h. — Community söngur undir stjórn Paul Bardal. Klukkan 9 e. h. — Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur í skemtigarðinn 50 cent fyrir fullorðna en frítt fyrir börn innan tólf ára. Gjallarhorn verða þau beztu. Sérstakur pallur fyrir Gullafmælisbörnin og gamla fólkið á Betel. Hljómsevitin leikur að morgninum. Ágætar veitingar. Far með járnbraut er $1.75 fram og til baka. Vanalegar áætlanir. Buses fara frá Valour Road og Sargent kl. 8.40, Dominion og Sargent, Arlington og Sargent, McGee og Sargent kl. 9 f.h., til Gimli. Far $2.10 og miða verður að kaupa fyrirfram í Björns- sons Book Store, 702 Sargent Ave., eða The Electrician, 685 Sargent Ave. Miða- sölu lokað 30. júlí, föstudag. er af hérlendum ættum. Fram- tíðarheimili þeirra verður að 56 Berrydale Ave. í St. Vital. Voru foreldrar brúðurinnar viðstödd giftinguna. Hkr. óskar til lukku! j *■ * * Ólafur Pétursson fasteignasali og frú frá Winnipeg og frú Elin- borg Lárusdóttir skáldkona frá íslandi, lögðu af stað í bíl suður, til Garðar, N. Dak. í gær. Flytur frú Elinborg þar fyrirlestur í kvöld. * ★ * íslendingadagur í Churchbridge íslendingar í Lögbergs og Þingvallabygðum halda fslend- ingadag sinn sunnudaginn 1. á- gúst, og stendur þjóðræknis- deildin í Churchbridge að há- tíðahaldinu, en forseti hennar er Mr. Thor Marvin. Dr. Richard Beck flytur aðalræðuna og mæl-; ir fyrir minni íslands. Auk þess verða önnur ræðuhöld, söngur og fleira til skemtunar. * * * Hr. Haraldur Thorsteinsson frá Leslie og frú, hafa verið stödd hér eystra um tveggja vikna sekið, að heimsækja skyld- menni og kunningja, og sérstak-; lega að vera við giftingu dóttur sinnar Öldu, er segir frá á öðrum stað í blaðinu. Þau fóru norður til Gimli, en Haraldur er sonur Hjálms Thorsteinssonar heitins,! er þar bjó og hér var mjög vel kunnur. Að vestan sagði hann alt | bærilegt að frétta. * * * Jóhannes H. Húnfjörð frá Brown, Man., kom til bæjarins s. j 1. mánudag. Hann er að finna forna kunningja í Selkirk og Nýja-íslandi og verður hér ef-j laust fram yfir íslendingadaginn á Gimli. Hann sagði hagl hafa gert skaða nýlega á tveimur eðaj þrem bæjum í sinni bygð, ení annars væri uppskeruhorfur all góðar, en heyskapur gengi illa vegna rigninga. * * * Tilkynning Þar sem að Dr. P. B. Guttorms- son og fjölskylda hafa flutt til Saskatchewan, hefir þessvegna Dr. B. T. H. Marteinsson, 911 Medical Dental Bldg., Vancou- ver, B. C., tekið við féhirðis starf- inu fyrir elliheimilið “Höfn” í Vancouver, og biðjum við alla vini heimilisins að senda gjafir og viðskifti til Dr. Marteinsson- ar. Virðingarfylst, G. F. Gíslason ÁRNAÐARÓSKIR til íslenzku þjóðarinnar i tilefni af Þjóðminningardeginum ZORIC Þur-hreinsuð Já — fallegir kjólar koma til baka sem nýir, skínandi, lit- hreinir og efnisskír- ir eftir ZORIC hreinsingu. Munið eftir að ZORIC kostar ekkert meira! DRY CLEANERS LAUNDERERS SfMI 21374 Látið kassa í V Jk Kæliskápinn l&Jg MgOOD ANYTIME Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar EFTIR SAMTALI ER LOKIÐ... Síma þjónarnir hafa engan veg til þess að yita hvenær samtali yðar er lokið. Til þess að gefa öðrum tækifæri að ná sambandi við símastöðina eigið þér að gefa tilkynningu um að yðar sam- tali sé lokið með því að hringja út, — “ringing off”. Ef þess er ekki gætt þegar um “long distance” er að ræða, getur það auðveldlega leitt af sér hærri síma-gjöld en annars myndi eiga sér stað.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.