Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 11

Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 11
WINNIPEG, 28. JÚLf 1948 HEIMSKRINGLA 11. SIÐA og síðustu árin, sem hann lifði þingmaður Gimli kjördæmisins. Baldur var 25 ár ritari Gimli- bæjar og starfaði auk þess að mörgum þarfamálum um sína daga. Um langt skeið æfinnar, átti því Jónína sál. miklu láni að fagna, vinsældum og þeirri gleði Crescent Creamery COMPANY LIMITED Verzlar með “Beztu efni” mjólkur framleiðsla yfir 40 ár MJÓLK ★ RJÓMI ★ SMJÖR ★ ÍSRJÓMI ÁFIR ★ SÚRRJÓMA ★ GEROST Stmið 37 101 iyiir daglegan heimflutning YÉR ÁRNUM ÖLLUM ISLENDINGUM FJÆR OG NÆR, AUSTAN HAFS OG VESTAN, FARSÆLDAR OG GLEÐI Á ÞESSUM ÞJÓÐMINNINGARDEGI, OG UM ALLA ÓORÐNA FRAMTÍÐ. Lakpsidf Trading Company THORKELSON BROS., Proprietors GIMLI :: MANITOBA Dealers in FISH, WOOD, COAL & GENERAL MERCHANDISE að sjá marga drauma rætast. Þau hjónin voru bæði frjálslynd í trúmálum og unnu ásamt börnum sínum til viðhalds frjálslyndri kirkju. Lögðu þau þar fram mik- ið verk af hinni mestu alúð, sem allir þeir, er með þeim unnu| minnast og þakka. Það eru ætíð forlög þeirra, sem' lengi lifa að verða að kveðjal marga samferðamenn sína, þegar! á leiðina líður. Sú varð reynsla Jónínu sál. Af nánustu ástvinr.-, um varð hún fyrst að sjá á bak manni og syni, og síðustu mánuðií æfinnar, dóttur og tveimur son- um. Hún bar þennan harm eins og hetja, þótt aldurhnigin væri og heilsan tekin að þverra. Á þessari reynslustund naut hún bjartsýni sinnar og trúar, er sann- færði hana um, að á bak við hverf- ulleika þessa lífs er hið varanlega eilífa líf þar sem þeir finnast á ný, sem hér hlutu að skilja, í trausti þeirrar sannfæringar. beið hún ókvíðin sinnar eigin burtfarar héðan. Hin síðustu ár æfinnar dvaldi Jónína sál. hjá dóttur sinni og tengdasyni. Sjón hennar tók að þverra hin síðustu ár og var hún oft þungt haldin, en ástvinir henn ar gerðu alt sém þeim var unt til að gera henni æfikveldið eins létt og auðið var. Hún hafði þá á- nægju að finna til þess fram á síðustu stund, að hún var með vinum komin. Hinn 12 maí js.l. veiktist hún hættulega og lést eins og fyrr er sagt, 18. þess sama mánaðar. Hún var jörðuð 21. maí frá Sambandskirkjunni á Gimli að viðstöddum fjölda vina, sem kvöddu hana þar með þakklæti fyrir vináttu og vel unnið starf á samleiðinni. E. J. Melan.. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Hafa Rússar tekið eignarnámi 14 íslenzka herpinótabáta? Rússnesk yfirvöld munu hafa tekið eignarnámi fjórtán herpi- nótabáta, sem Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna létu smíða í Finnlandi. — Hin rússnesku yf- irvöld létu taka bátana er þeir voru á siglingu undan ströndum Porkalaskagans, en þar er rúss- nesk herstöð eins og kunnugt er. Hinn 14. júní s. 1., voru sendir frá Helsingfors til Hangö 42 nótabátar, sem innkaupadeild Landssambands ísl. útvegsmanna hafði látið smíða í Finnlandi t BLUENOSE FISHING NETS AND TWINES LEADS AND FLOATS FLOAT VARNISH KOP-R-SEAL NET PRESERVATIVE NETTING NEEDLES ICE JIGGERS ICE CHISELS AND NEEDLE BARS LEAD OPENERS RUBBERCLOTHING ROPE PYRENE FIRE EXTINGUISHERS AND REFILLS MARINE HARDWARE G. E. RADIOS KUHLS BOAT GLUES, CEMENTS, SEAM FILLERS, Etc. WOOLEN & COTTON SHIRTS OVERALLS & SMOCKS WOOLPANTS PARKAS LEATHERJACKETS Park-Hannesson Lt<L Largest Distributors of Commercial Fishing Equipment in Mid-Western Canada 10228-98 St., Edmonton, Alta. 55 Arthur St., Winnipeg, Man. vetur er leið, fyrir síldarútvegs- menn hér. Bátunum var siglt frá Helsing- fors áleiðis til Hangö, í þrem flotum. Eftir á kom í ljós, að fyrsti bátaflotinn, sem í voru 14 bátar, kom ekki fram. Hafði flot- inn horfið á leiðinni undan ströndum rússneska yfirráða- svæðisins á Porkalaskaga. í fyrstu fengust ekki aðrar upplýsingar en þær, að bátarnir hefðu horfið á þessum slóðum, en við nánari eftirgrenslan upplýst- ist, að bátarnir myndu hafa verið teknir eignarnámi af rússneskum yfirvöldum. Þriðjudaginn 22. júní bárust þær fréttir hingað til landsins að rússneskt síldveiðimóðurskip — sem talið er að sé af amerískum uppruna, af svonefndri Liberty gerð hafi siglt um Eyrarsund og væri hér um að ræða rússneskar. ] síldarleiðangur til stranda ís- lands. Fregn þessari fylgdu þær upplýsingar að í bátsuglum skips ins og á þilfari þess, hefði verið 14 nótabátar. Samhljóða fregnir um tölu bátanna birtust í dönsk- uni blöðum og sænskum og ríkis- útvarpið hér birti einnig frétt sem tilgreindi sömu tölu nóta- báta. Ekki er þó þar með sannað, að nótabátarnir í hinu rússneska skipi, séu hinir sömu og rúss- nesku yfirvöldin tóku undan ströndum Pokala. En einkenni- legt er að móðurskipið skuli vera með nákvæmlega sömu tölu nóta- báta og Rússar tóku. í vetur sem leið, samdi inn- kaupadeild L. í. Ú. við bátasmíða stöð í Helsingfors um smíði á alls 60 herpinótabátum og tveim hringnótabátum. Af þessum báta- fjöllda komu 18 með Hvassafelli til Akureyrar fyrir hálfum mán- uði. í fyrrakvöld komu 28 með skipinu Tornato til Reykjavíkur. Enn eru í Helsingfors báðii hringnótabátarnir, auk þess vant- ar bátana 14 sem Rússar slóu_eign sinni á. Landssambandið keypti vélar í alla þessa herpinótabáta í Amer- íku og voru vélarnar sendar til Finnlands og settar í bátana þar. Bátarnir með vélum og öllum út- búnaði, þ. á. m. nótaspilum, voru eign L. f. Ú., sem eins og fyrr segir, hafði haft milligöngu um útvegun bátanna og hafði greitt kaupverð þeirra. Einnig verða ýmsir útgerðarmenn, sem treyst höfðu á að fá bátana, fyrir tjóni og töfum. Landssamband ísl. útvegsm.. hefur kært yfir bátahvarfinu til íslenzku ríkisstjórnarinnar og hefur Jakob Möller sendiherra, tarið til Helsingfors til að athuga málið. Mun hann væntanlega gefa ríkisstjórninni skýrslu um för sína. —Mbl. 29. júní Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu QUALITV PRODUCTS MODERATELY PRICED BLUE RIBBON TEA Always Dependable and Delicious BLUE RIBBON COFFEE Rich and Flavory m COFFEEJ BLUE RIBBON BAKING POWDER Ensures Baking Success Ý>iiiniiiiniaaiiiiiiiiiinHiiiiiiiiiinHiiiitiiiitniiiiiiiiifliainiiiiiiiiinniniiinioiiiiniiiiinnniHninDi!niiiiiiiiuiiiiiiii!iioiiiiiiiiiii{iiii:iiiiiuniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiuiniiii!iiiiiiiaiiiiiiiiiiiK:*> Megi Islendingadagurinn 2. ágúst á Gimli verða ykkur öllum til ógleymanlegrar ánægju = = = c ^TJÓRNENDUR og starfsfólk Safeway búð- anna, samfagna íslendingum í tilefni af ís- lendingadeginum, sem haldinn verður á Gimli þann 2. ágúst, 1948. Vér þökkum íslendingum vaxandi viðskifti og árnum þeim framtíðarheilla. SAFEWAY CANADA SAFEWAY LIMITED •:«iiiiiiiiiiiuininiiiiiicimiiiiimc: iiiiuuiaiiiiiiiiniiumiiiiiimaiiimmiiomiiimiiaiiiiimmomiiiiiiiiciuiiiimiiniiimmmciiiimmiiniuiiinHiiuiiimii!inc<*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.