Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 13

Heimskringla - 28.07.1948, Blaðsíða 13
WINNIPEG, 28. JÚLÍ 1948 HEIMSKRINGLA 13. SlÐA beinin aftur á fatið. Síðan bað en því væri lokið kom Newton hann vinnukonu Newtons að inn í stofuna. steikja honum annan unga. Áður “Góði fyrirgefðu, hvað eg læt Langrills Funeral Chapel (Licensed EmbalmersJ Hugheilar árnaðaróskir til Islendinga á þjóðminningardegi þeirra á Gimli, 1948 -Sjúkravagna-þjónusta ávalt á reiðmn höndum- W. F. LANGRILL 435 EVELINE STREET SELKIRK, MAN. Best Wishes To our Icelandic friends and cuatoniers on the occasion of their National Independ- ence Day. from United Orain Growers Limited Hamilton Building Winnipeg, Man. Hagsýnt fólk situr jafnan við þann eldin sem best brennur Af þessum ástæðum er það, að við- skiftavinum vorum fjölgar óðfluga dag frá degi. Það kaupir enginn köttinn í sekknum, sem gerir sér það að reglu, að verzla í SHOP-EASY búðunum Búð nr. 4 er að 894 Sargent Ave. þig bíða”, mælti Newton. “Nú ætla eg að gleypa í mig matinn í snatri, því eg er orðinn alveg glorhungraður”. Því næst lyfti hann lokinu af fatinu. En þegar hann sá beinin úr fuglinum, snéri hann sér að gestinum, vandræðalegur á svip- inn, og mæiti: “Þarna er okkur rétt lýst, þess- um vísindamönnum. Heldurðu ekki, að eg sé bara búinn að borða án þess að muna nokkuð eftir því.” BRÉF Point Roberts, Wash.. 20. júlí, 1948 Hr. Stefán Einarsson. Heiðraði vinur: f greininni, “Sjónaukinn á Palomar-fjalli”, í 42. tölubl. Hkr. 2. bls. 3. dalki, 5. línu að ofan byrjar málsgreinin þannig: — “Stjörnurnar? Mestmegnis af vatnsefni, . . . o. s. frv.” Hér hef- ir orðið svo mikill ruglingur á línum, að eg vil mælast til, að málsgreinin sé endurprentuð, hún hljóðar þannig: “Af hvaða efnum samanstanda stjörnurnar? Méstmegnis af vatnsefni, að því, er vér bezt vit- um, en það er ekkix vitað, hvort vetni og öðrum frumefnum er jafnskiftilega úthlutað meðal hinna ýmsu stjarna, jafnvel þó hið eðlisfræðilega ásigkomulag þeirra sé mjög frábrigðilegt. Þar sem að nú verður æfinlega hæg- urinn hjá að breikka litrof fjar- lægra stjarna, svo að ljósbands- línurnar verði gleggri og þeim mun betur fallnar til rannsóknar, kann Palomar-firðsjáin því að auka þekking vora að miklum mun. Þessi aukna þekking á hinn bóginn kann og að geta skorið úr tveimur grundvallarskoðun- armálum — uppsprettu stjarn- legrar orku og uppruna frumefn- anna.” Með árnun alls góðs, Þinn einlægur, Árni S. MýrdaL Stór rússneskur síldveiðiskipa- floti sagður á leið til íslands Útvarp frá Stokkhólmi og Osló skýrði frá því síðdegis í gær — 22. júní — að sézt hefði í fyrri- nótt stór rússneskur síldarleið- angur í Kattegat, og væri talið að hann væri á leið til íslands til| síldvgiða þar í sumar. Með flot- j anum var stórt móðurskip, á aðj gizka tíu þúsund smálestir, af Libertygerð. f sambandi við þessa fréttj munu menn minnast þess, að ís-j lenzk stjórnarvöld leituðu þegarj nokkru fyrir nýár, eða nánar íj byrjun desembermánaðar, hóf-J anna hjá sovétstjórninni um nýja viðskiftasamninga, þar á meðalj um sölu á íslenzkri síld til Rúss-1 lands. En við þeirri málaleitun hefur ekkert svar borizt fram á þennan dag, enda þótt á hana haf i j verið minnst oftar en einu sinni síðan. Nú • benda hinar sænsku og norsku útvarpsfréttir í gær hins vegar ótvírætt til þess, ef sannarj reynast, að sovétstjórnin hafi um nokkurt skeið verið að undirbúa svar á sína vísu — með því nefni- iega að gera út rússneskan veiöi- skipaflota hingað til þess að hag- nýta sér hin íslenzku síldarmið. —Alþbl. 23. júní VÉR ÁRNUM ÍSLENDINGUM heilla í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli, Manitoba, 2. ágúst, 1948 Princess Tea Room SELKIRK — MANITOBA JÓN WALTERSON, eigandi Our CompUments TO THE ICELANDIC PEOPLE, ON THE OCCASION OF THE 59th ANNIVERS- ARY THEY ARE NOW CELEBRATING AT GIMLI, AUGUST 2nd, 1948. CEYMOUR Hotel /. McKENDRY, Manager 277 MARKET AVE. WINNIPEG, MAN. ÁRNAÐARÓSKIR TIL ÍSLENDINGA Ý GILHULY’S DRUG STORE Geo. Gilhuly SELKIRK, MAN. Innilegar hamingjuóskir til vorra mörgu vina og viðskiftavina á Islendingadeginum á Gimli 2. ágúst 1948 Tip-Top Meat Market B. V. and J. T. ARNASON GIMLI, MANITOBA Hugheilar árnaðaróskir til íslendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli R. C. A. STORE Owned and Operated by Spencer W. Kennedy SELKIRK — MANITOBA longines, bulova and ELCO WATCHES Diamonds — Jewellery — Silverware High Grade China Watch Repairing THOR'S GIFT $H0P Selkirk’s Jewellers MANITOBA AVE. PHONE 185 OUR COMPLIMENTS TO THE ICELANDIC PEOPLE, ON THE OCCASION OF THE 59th ANNIVERS- ARY THEY ARE NOW CELEBRATING AT GIMLI, AUGUST 2nd, 1948. The Icelandic Canadian WINNIPEG — MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.