Alþýðublaðið - 22.06.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 22.06.1960, Qupperneq 11
Brynjar beztur í Stykkishólmi FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT var háð í Stykkishólmi 17. júní og náð- ist góður árangur í mörgum greinum. HELZTU ÚRSLIT: 100 m. hlaup: Brynjar Jenson, 11,5 Jón Lárusson, 11,9 Karl Torfason, 12,1 800 m hlaup: Hannes Gunn.ss, 2:21,3 Hástökk: Karl Torfason, 1,56 Jón E Lárusson, 1,51 Gíslí Kristjánsson, 1,51 Langstökk: Brynjar Jenson, 5,91 Karl Torfason, 5,81 Jón Lárusson, 5,66 Þrístökk: Brynjar Jenson, 12,58 Karl Torfason, 12,26 Jón E. Lárusson, 11,69 Kúluvarp: Brynjar Jenson, 13,50 Kringlukast: Brynjar Jenson, 40,06 Spjótkast: Hildim. Björnss., 50,20 Kristinn Zimsen, 44,59 100 m. hlaup kvenna: Svala Lárusdóttir, 14,3 Hástökk kvenna: Svala Lárusdóttir, 1,31 Langstökk kvenna: Svala Lárusdóttir, 4,08 17 júní bikarinn vann að þessu sinni Brynjar Jenson, en hann átti bezta afrek mótsins, 11,5 sek. í 100 m hlaupi, sem gefur 737 stig. Nokkrir gestir tóku þátt í mót inu og náðu góðum árangri — Erlingur Jóahnnesson, ÍM, varp- aði kúlunni 13,89 m. og kringl- unni 41,66 m. Svandís Halls- dóttir Umf. Eldborg hljóp 100 m. á mjög góðum tíma 13,9 sek. Hún , stökk einnig 4,30 m. í langstökki i — Elísabet Halldórsdóttir 4,11 | og Helga Sveinbjörnsdóttir 4,06. í keppni íþróttavikunnar, 19. jún!í, náði Brynjar Jenson 42,67 m. í kringlukasti Næsta frjáls- íþróttamót á Snæfellsnesi verð- ur Héraðsmót HSH að Görðum i Staðarsveit 10. júlí. ÚRSLIT frjálsíþróttanióts i Porsgrunn, Noregi nýl.: 110 m grindahlaup Ancireas Larsen Nyhus, 15,5, 100 m. Bunæs, 10,7 (Bunæs fékk 10,6 í undanrás- um) annar varð Lövaas á 10,9 sek. — Hástökk Gunnar Husby 1,95 (1,98 í aukastökki). Kúlu- varp: Stein Haugen, 15,53 m., Björn Andersen, 15,45 m. Sleggjukast: Strandli 60,10, Krogh 59,73 m. 3000 m. hindr- unarhlaup: Næss 9:10,4, Dahl, 9:16,6 mín. 1500 m. Stamnes, 4:00,0 og Sletten, 4:02,5 mín. Stangarstökk; Larsen Nyhus, 4,00 m. 800 m.: Bentzon, 1:54,4, Borgen, 1:55,1. f Osló stökk Geir Husby, 7,19 í langstökki. Patter- son vann ÚRSLIT urðu þau í keppni Ingemars Johansson, heims- me'stara í þungavigt og Floyd Patterson, fyrrverandi heims- meistara í fyrrinótt, að sá síð- arnefndi sigraði næsta auðveld lega á rothöggi í fimmtu lotu. Var Patterson í sókn allan tím- ann og var varla hægt að segja, að Ingemar kæmj höggi á and- stæðing sinn utan einu sinni. — Þetta er í fyrsta sinn, sem heimsmeistari endurheimtir tit il sinn í þungavigt eftir að h’afa tapað honum, en Ingemar sigr- aði Patterson á rothöggi í keppni þeirra fyrir einu ári. FRÁBÆR árangur náðist á frjálsíþróttamóti í Köln nýlega, er Hary hljóp 100 m- á 10,2 sek. Karl Kaufmann fékk 45,7 í 400 m. — nýtt Evrópumet, Kinder fékk 46,1 sek. Janz 50,6 í 400 m. grind, þýzkt met. Paul Schm idt sigraði í 800 m á 1:46,5 mín. Wágli, Sviss, 1:47,3 mín. Á MÓTI í Prag sigraði Evr- ópumeistarinn Schmidt, Pól- landi í þrístökki með 16,53 m, sem er bezti árangur, sem náðst hefur í greininni á þessu ári og pólskt met. — í 1500 m, hlaupi varð Vanms, Rúmeníu fyrstur á nýju rúmensku meti 3:40,2 mín. Annar Grodotzki, A.-Þýzkal., á 3:41,7 mín., Momotkov, Sovét. 3:42,7 og fjórði fyrrverandi 1 3:44,1 mín. Ekki vitum við úr hvaða leik þessi mynd er, en orsökin til þess að við birtum hana cr, að hún hl'aut 1. verðlaun í samkeppni, sem Encyclopedia Britanniea efndi til um beztu knatíspyrnu- myndina í Englandi á sl. ári. Tölfræbi á að sanna r ágæti flokksins HONG KONG, júní, (UPI). — Tölfræðingarnir í Kína eiga ekki sjö dagana sæla um þess- ar mundir. Þeim hefur verið skipað að semja hagskýrslur, sem sanni ágæti forustu kom- múnistaflokksins. En nú hef- ur allt þeirra starf verið van- þakkað og því lýst yfir, að það sé rangt í meginatriðum. Síðastliðið haust skrifaði forstjóri kínversku hagstof- unnar í Peking, að tölfræðin ætti að sanna „ágæti flokks- línunnar“. Hann kvað hana „eiga að sýna hina miklu sigra, sem unnist hefðu“ og benti á, að starf hagfræðing- anna árlð 1958 hefði verið mjög gott. En í ágústmánuði, áður en greinin birtist, hafði mið- stjórn kommúnistaflokksins tekið aðra afstöðu. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að fram- leiðslutölur ársi'ns 1958 væru ónákvæmar og allt að því fals aðar og sömuleiðis tölurnar fyrir árið 1959. Hugmynd for- stjórans virtist vera sú, að ekki ætti að styðjast við kaíd- ar staðreyndir nema því að- eins, að það hentaði flokkn- um. Hann sagði í grein sinmi, að „vinna yrði að því að sam- ræma tölfræðilegar niðurstöð- ur pólitískri stefnu flokksins“. Þetta er erfitt verk fyrir heið- arlegan hagfræðing og töl- fræðing, ef ekki ómögulegt. Til þess þarf að hagræða íöl- um þannig, að þær henti kröf- um flokksins um efnahags- þróunina. Miðstjórn kommúnista- flokksins tók skýrt fram, að það væri algerlega rangt að gera mikið úr ýmsu, sem mið- ur færi, heldur eigi að leggja höfuðáherzlu á að auglýsa það sem vel tekst. En samíímis því að tölfræðingarnir verða að láta allt líta vel út á papp- írnum, þá vill flokksforustan fá nákvæmar upplýsingar um hið raunverulega ástand cg allt þetta vefst fyrir töífrsað- ingunum. Vélsetjari óskast Alþýðublaðið Sumarvinna á skrifsfofu. j Pilfur eða sfúlka t ' sem unnið hafa á skrifstofu, óskast til aS leysa af í sumarfríum 2%—3 mánuði. Tilboð er greini aldur og fyrri vinnuveit- anda, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Sumar 1960“. Tifboð óskasf í Pick-up Veapon og vörubifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Alþýðublaðið — 22. júní 1960 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.