Alþýðublaðið - 30.06.1960, Síða 3
ikil síld til
Seyðisfjarbar
Hætt að rjúfa
simtöl við
Hafnarfjörð
SJÁLFVIRKT síma-
samband verður opnað
að kvöldi hins 1. júlí nk.
á milli Keflavíkur ann-
ars vegar og Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar hins
vegar. Þann dag verður
hætt að rjúfa símtöl á
milli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur eftir ákveð-
inn tíma, og reiknast sím
tölin sem einföld innan'-
hæjarsímtöl, án tillits til
samtalslengdar.
Frá þessu var skýrt á blaða-
rnannafundi, sem póst- og síma
málastjórnin hélt í gærdag.
Þar var ennfremur upplýst, að
opnaðar verði sjálfvirkar sím-
stöðvar í Gerðum og Sandgerði
ag kvöldi 2. júlí, með sjálf-
virku sambandi sín á milli og
við Keflavík, Reykjavík og
Hafnarfjörð. Símnotendur þar
fá ný símanúmer. Þá verður
einnig opnuð sjálfvirk símstöð
í Grindavík seint í júlí. Ný við-
bótarsímaskrá hefur verið gef-
in út.
Með nýju sjálfvirku lang-
línuafgreiðslunni milli Kefla-
víkur og Reykjavíkur er í
fyrsta skipti innleiddur hér
sjálfvirkur reikningur eftir
samtalstíma. Pöntun hefur ver-
ið gerð á sjálfvirkum útbún-
aði til þess að tengja Vest-
mannaeyjar, Akranes og Akur-
eyri við þetta kerfi.
Símtölin verða þannig ó-
dýrari. Stutt langlínusamtöl
kosta ekki meira en innanbæj-
arsímtöl. Langlínusímtöl geta
jafnvel orðið ókeypis hjá þeim,
sem ekki hafa yfirsímtöl (fleiri
en 600 innanbæjarsímtöl á árs-
fjórðungi), en annars koma
þau fram í yfirsímtalsreikningi
innanbæjarsímtala.
í sjálfvirkum símtölum milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
annars vegar og Keflavíkur,
Gerða, Sandgerðis og Grinda-
víkur hins vegar kosta hverjar
12 sek. 70 aura eða eða mínút-
an kr. 3,50, en ekkert hjá þeim,
sem ekki hafa yfirsímtöl.
Reykvíkingar og Hafnfirðing-
ar þurfa fyrst að velja töluna
92 og síðan símanúmer notand-
ans í Keflavík, Gerðum, Sand-
gerði og Grindavík til þess að
fá sjálfvirkt samband þangað,
en hinir síðarnefndu þurfa
fyrst að velja töluna 91 til þess
að fá samband við notendur í
Reykjavík og Hafnarfirði. Þetta
er hægt að sjá nánar á fyrstu
blaðsíðu hinnar nýju viðbótar-
símaskrár.
Áætlun hefur verið samin
fyrir allt landið um tvo fyrstu
tölustafina, sem velja þarf í
framtíðinni, til þess að komast
í sjálfvirkt símasamband við
notendur á hlutaðeigandi
svæði.
Myndin, sem fylgir fréttinni,
sýnir glögglega, hvernig land-
inu verður skipt niður í svæði,
þegar komið verður á sjálfvirkt
símasamband um allt landið.
ELDS varð vart í
gamla : skólahúsinu , á
Eiðum í gærmorgun um
kl. 11. Beðið var um hjálp
og fjöldi fólks kom til að
taka þátt í björgunar-
störfunum. Ekki tókst þó
að hjarga skólahúsinu,
sem eyðilagðist í eldin-
um. Útilokað er, að
kennsla geti farið fram í
Eiðaskóla í vetur.
Eldsins varð vart um klukk-
an 11 fyrir hádegi. Við hjálp-
Fregn til Alþýðublaðsins.
Seyðisfirði í gær.
ÓHEMJU AFLÍ hefur
borizt hingað í dag, enda
eru flest skipin nú á aust
-ursvæðinu og hafa veitt
vel. Eru allar þrær að
fyllast hér, en bræðslan
byrjar í kvöld.
í gær komu þessi skip með
síld:: Bergur VE 619, Ársæll
Sigurðsson 768, Seley 761, GuS-
björg 676, Víðir SU 467, Fjarða-
klettur GK 631, Álftanes GK
400, Kári Sólmundarson 600, í
dag komu þessi skip með síld:
Gulltoppur 400, Hilmir 750, Sig
uilbjörg 650, Baldvin Þorvalds-
son 650, Hannes Hafstein 600,
Sunnutindur 600, Hafnarey 750,
Stefán Þór 550, Guðbjörg NK
350, Farsæll 600, Hálfirðingur
700, Hafbjörg 650, Suðurey 500,
Pétur Jónsson 670, Svanur RE
800, Stefán Árnason 650, Freyja
GK 550, Akurey 330, Aðalbjörg
250.
RANNSÓKNARSKIPIN
Á FÖRUM.
Rannsóknarskipin er hér hafa
verið undanfarið og borið sam-
an bækur sínar eru nú á for-
Leiðrétting
ÞAU leiðinlegu mistök urðu
í frásögn blaðsins af komu hins
nýja skips Stuðlabergs til Seyð
isfjarðar, að ranglega var far-
ið með föðurnafn bræðranna
Jóns og Kristjáns, sem eru
tveir af eigendum skipsins.
Þeir eru Jörundssynir.
arbeiðnina dreif að múg og
margmenni. Menn frá Egils-
stöðum komu á staðinn um
klukkan 11.15 og var þá eldur
kominn upp um þakið og farið
að loga út um gluggana.
Slökkviliðið frá Seyðisfirði
kom á staðinn mjög fljótt og
eins bíll með dælu frá Reyðar-
firði. Einnig kom margt fólk úr
héraðinu og frá Egilsstöðum.
Þrátt fyrir ötullegar björgun-
artilraunir var ekki hægt að
bjarga gamla skólahúsinu og
eyðilagðist það í eldinuim. Geysi
mikinn reyk lagði um sveitina.
Það heppnaðist að bjarga
sundlauginni og leikfimishús-
um. Hafði ríkistsjórnin veizlu
fyrir áhafnir skipanna og tókst
hún vel. Niðurstaðan af rann-
sóknum skipanna er m. a. sú, að
sjórinn sé nú mun heitari efst
en áður en það stuðlar að því að
síldin komi upp, þar eð hún leit-
ar í heita sjóinn. Skýrslan um
rannsóknirnar verður birt á
morgun.
Hópur sam-
vinnufrömuða
í SAMBANDl við aðalfund
Nordisk Andelsforbund, sem
haldinn er í Reykjavík í dag,
er hingað kominn stór hópur
samvinnufrömuða á Norðurlönd
um. _____________
Heimsókn
Gylfa til
Sovétríkjanna
FRAVDA skýrði frá því 22.
þ. m. að Gylfi Þ. Gíslason
mennta- og viðskiptamálaráð-
’herra íslands, sem kom í heim-
sókn til Sovétríkjanna í boði
sovézka mennatmálaráðuneytis
ins, væri nú í Moskvu.
Hinn 21. júní tók mennta-
málaráðherra Sovétríkjanna —•
frú E. A. Furzeva á móti hon-
um. Samtal þeirra var alúðlegt
og vingjarnlegt.
Hinum íslenzka gesti mun gef
inn kostur á að kynnast mennta
lífi Sovétríkjanna. Auk Moskvu
mun hann heimsækja Lenin-
grad .Tibilisi og Taskent.
inu, en það skemmdist þó
mikið af völdum vatns og elds.
Þurfti að rjúfa þakið til þess
að komast að eldi í því. Einnig
tókst að koma í veg fyrir, að
eldur kæmist í kirkjuna og
smíðishús, sem þarna eru
Framhald á 7. síSa.
Hörður 49,6
Á FRJÁLS-íþróttamóti KR í
gærkvöldi vann Hörður Haralds
son bezta afrekið með því að
hlaupa 400 m. á 49,6 sek. Val-
björn tsökk 4,25 m. á stöng. —.
Nánar á íþróttasíðu á morgun.
Alþýðublaðið — 30. júní 1960 3
Skólahúsið á Eiðum
eyðilagðist i eidi