Alþýðublaðið - 30.06.1960, Qupperneq 5
Viðræðum í Melun
óvissa ríkir
PARÍS, 29. júní (NTB-Reuter).; út af frönsku stjórninni síð-
— Undlrbúningsviðræðum full. degis í dag, segir, að samninga-
trúa frönsku stjórnarinnar og
stjórnar algierskra uppreisnar-
snanna um ráðstefnu um ráun-
verulegan vopnahléssamning
Sauk í dag f Melun, skammt fyr
Ir utan París, Em fulltrúar upp
reisnarmanna nú á leið til
Túnis, þar sem þeir munu gefa
átlagastjórninni skýrslu um
viðræðurnar.
í yfirlýsingu, sem gefin var
viðræður hafi staðið dagana
25. til 29. júní. og hafi frönsku
fulltrúarnir við þær viðræður
skýrt mótaðilanum frá því
með hvaða skilyrðum hægt
vrði að hefja viðræður urn
vopnahlé.
Viðræðurnar í Melun hafa
farið fram með mestu leynd og
gengið. Óopinbérir, franskir
aðilar hafa þó verið bjart'sýnir
og eilendir menn, sem fylgjast
með málum þessum, eru þeirr-
ar skoðunar, að góðir mögu-
leikar séu á að kleift revnist
að koma á raunverulegu sam-
bandi milli Frakka og þjóð-
frelsishreyfingarinnar (FI>N).
Góðar heimildir f Frakk-
landi sögðu í dag, að nú væri
ekkert hefur síazt út, er bent það undir FLN komið, hvort
gæti til þess, hvernig þær hafa fullskipuð samninganefnd und-
ir forsæti Ferhat Abbas kæmi
til Parísar eða ekki. Sögðu þær
heimildir, að fulltrúar FLN
þús. má!
fyrrinótt
Vonast eftir
endurskobun
LONDQN, 29. júní (NTB-Reu- ósk Breta að ná samkomulagl
ter). — Macmillan, forsætisráð- um afvopnunarsamning. Árang
herra, lét í ljós þá von í dag, að ; ur hefði náðst í Genf og lengrá
sovétstjórnin mundi endur- j-hefði mátt komast á grundvelli
skoða þá ákvörðun sína, að hinna nýju tillagna vesturveld,-
slíta afvopnunarviðræðunum í anna, segir AFP.
Genf, þannig að viðræðurnar
geti hafizt sem fyrst aftur. í
bréfi til Krústjovs, sem var
svar við bréfi frá Krústjov til
hans og annarra forsætisráð-
herra s. 1. mánuclag, hélt Mac-
millan því fram, að Riissar
hefðu slitið viðræðunum rétt
áður en nýjar tillögur vestur-
veldanna skyldu lagðar fram,
eins og þeir hefðu ekki viljað!
Verkfalls-
hefðu fengið svör við öllumj heyra hverjar tillögurnar væru.
spurningum, sem þeir hefðu! 1 bréfinu heldur Macmillan
sett fram. | Því fram, að einn einstakur
hópur geti ekki slitið viðræð-
um þessum, sem hafizt hafi fyr
Fregn til Alþýðublaðsins.
RAUFARHÖFN í gær.
NÆR engin síld hefur komið
liingað eða til Siglufjarðar í
dag. I nótt og í gær munu hafa
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 11 síðu.
Per Knuts, S, 1:52,7 mín. I.
Hágglund, S, 1:52,9. Helland,
N, 1:53,4. Bentzon, N, 1:54,4. —
100 m. hlaup: C. F. Bunæs, N,
10,8 sek. Malmroos, S, 10,9. O.
Jonsson, S, 11,1. H. Svaar, N,
dæmdur úr leik.
400 m. hlaup: Johnsson, S,
47,7 sek. Pettersson, S, 47,8,
Briseid, N, 49,0, Wold, N, 49,7.
Kringlukast: — Uddebom, S,
53,03 m. Haugen, N, 52,14, Hag-
en, N, 48,58, Arvidsson, S, 47,14.
5000 m. hlaup: Stamnes, N,
14:19,8 mín. Andreassen, N,
14:24,8, Karlsson, S, 14:32,9,
Ove Karlsson, S, 14:51,6.
Hástökk: K. A. Nilsson, S,
2,07 m., Pettersson, S, 2,04, G.
Huseby, N, 2,01, Thorkildsen,
N, 1,98 m.
fjangstökk: Berthelsen, N,
7,33 m., Kirkeng, N, 7,24, Wahl-
ender, S, 7,11, Lundgren, S,
7,10 m.
Spjótkast: Fredriksson, S,
77,98, Danielsen, N, 77,81, J.
Emiding, S, 72,52, Rasmussen,
N, 70,80.
4x100 m. boðhlaup: Svíþjóð,
41,3 sek., Noregur 41,9 sek.
Eftir fyrri daginn eru því
Svíar á undan með 58 stig á
móti 46 stigum Noregs.
borizt á Iand nyrðra rúm 50.000
mál,
Hingað komu aðeins 4 skip í
dag: Ófeigur 111 með 350 mál,
Srlingur 111 með 200, Siglfirð-
ingur með 550 og Þórunn VE
með 300. Tvö skip köstuðu út
aS Langanesi í kvöld,. Eldborg-
in og Sigurfari. Hallveig Fróða
dóttir 'hefur tilkynnt, að hún
hafi láðað 3 torfur 16 sjó'mílur
suður af austri frá Grímsev.
MAÐUR nokkur kom að máli
við blaðið í gær og skýrði frá
því, að landssíminn hefði neitað
sér um símtal við sýslumann-
inn á Blönduósi. Var þetta Guð-
laugur Einarsson lögfræðingur,
er fékk svona þokkalega af-
greiðslu hjá landssímanum. —
Hann bað blaðið að koma á
framfæri þeirri fyrirspurn sinni
— hverju slík framkoma af sím
ans hálfu sætti.
AFP segir frá Túnis, að nokk
ur svartsýni hafi verið þar, er
fréttist, að viðræðunum væri
lokið. Þó töldu menn ekki, að
þær hefðu farið út um þúfur.
j Tilkynningin í dag þýðir
hvorki, að komizt hafi verið að
samkomulagi né að þær hefðu
farið út um þúfur, að því er
AFP hefur eftir góðum frönsk-
um heimildum í kvöld.
1200 sleppt
haldi
ir tilstilli utanríkisráðherra
stórveldanna fjögurra, og hann
bætir við, að hann telji, að all-
ur heimurinn muni verða fyr-
ir vonbrigðum, ef ráðstefnan
geti ekki haldið áfram vegna
þess, að sovétstjórnin neiti að
taka þátt f viðræðunum.
Þá kvaðst Macmillan ekki
geta lagt of mikla áherzlu á þá
verndaðir
TÓKÍÓ, 29. júní. (NTB-AFjp).
MARGIR særðust, er komj til
átaka í das milli verkfaíls-
hrjóta og félagsbundinna vei-ka
manna viS kolanámu á eynni
Sliimabara. Hefur náman ver-
ið lokuð vegna verkfalls mánu5
um saman. 450 verkfallsbrjót-
ar komu í morgun til námunn-
ar og var tekið af félagsbuntín-
um verkamönnum, sem köstúða
í þá grjóti. IJm 1000 lögregln
menn voru sendir til námunþar
Og komu í veg fyrir ferkari á-
tök. Fylgdi lögreglan verkfalls-
brjótum inn í námuna og lokaði
hliðinu að baki þeim.
ur
JOHANNESARBORG,
28. júni. (NTB).
RÍKISSTJÓRNIN f Suður-
Afríku tilkynnti í dag, að af-
létt yrði hernaðarástandi í land-
inu innan skamms og 1200
manns sleppt úr haldi.
Erasmus dómsmálaráðherra
sagði í dag, að allmargir fangar,
sem handteknir hafa verið í sam
bandi við óeirðirnar þar í vet-
ur, verði áfram í haldi og hópi
„iðjuleysinga“ verði komið fyr-
ir í vinnubúðum.
VOPNUNA
ÁL RÆDD
LONDON, PARÍS og GENF 29. | að koma afvopnunarviðræðum
júní (NTB-Reuter). — Fulltrú- | af stað á ný með einhverju móti
ar austurs og vesturs ræddu í
dag afvopnunarmálin í Genf. í
London sagði Lloyd, utanríkis-
ráðherra, í neðri deildinni, að
Bretar og bandamenn þeirra
væru nú að leita möguleika á
Þakka innilega öllum, sem glöddu mig með gjöf-
um og kveðjum á 50 ár afmæli mínu.
Kærar kveðjur.
Hákon Pálsson, Sauðárkróki.
Moch, fulltrúi Frakka á ráð-
stefnunni, lýsti bví yfir í París,
að skoða yrði hinar miðheppn-
uðu viðræður í Genf í sam-
hengi við hinn misheppnaða
toppfund í París.
í viðtali við Le Monde sagði
Moch, ag þegar Krústjov hefði
séð, að hann gæti engu komið
fram í París hefði hann heldur
kosið að eyðileggja ráðstefn-
una með því að nota hörmulegt,
en ómerkilegt atvik. í Genf lét
Zorin í ljós von um, að allsherj
arþing SÞ mundi fallast á að
taka upp aftur afvopnunarvið-
ræður austurs og vesturs.
„Lilly verður
léttari"
FJÓRIR leikarar munu
lcggja land undir fót á
næstunni og sýna bráð-
snjallan gamanleik í öllum
helztu samkomuhúsum
landsins. Leikararnir eru
Bessi Bjarnason, Herdís
Þorvaldsdóttir, Bryndís
Pétursdóttlr og Klemenz
Jónsson. Leikurinn, sem
þau sýna, heitir „Lilly
- verður léttari“ og er eftir
enska leikritahöfundinn
Roger Mac Dougall. Leik-
urinn var fyrst frumsýnd-
ur í London 1951 og gekkj
þar samfleitt í þrjú ár:
Gerð hefur verlð kvikr
mynd eftir leiknum og var
hún sýnd fyrir nokkru hér
í Tjarnarbíói.
Leiktjöld og annar leik-
sviðsútbúnaður cr allur
hinn sniekklegasti.
Leikflokkurinn leggur á
stað í leikferðina þann 5.
júlí n. k. og verður frum-
sýnt í Borgarnesí.
Þess má geta að L. R.
sýndi þetta leikrit vetur-
inn 1951 og hét leikurinn
þá „Dorothy eignast son“,
en þýðandinn hefur nú
breytt um nafn á leiknum.
Leikurinn halut þá ágæta
dóma blaðagagnrýnenda.
Alþýðublaðið — 30. júní 1960