Alþýðublaðið - 30.06.1960, Side 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-7».
í greipum óttans
(Julie)
Afar spennandi og hrollvekjandi
bandarísk kvikmynd.
Doris Day
Louis Jourdan
Sýnd kl_ 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
' Stjörnubíó
\ Símj 1-89-36
Brjálaði vísindamað-
tirinn
(The Gamma People)
Afar spennandi og viðburðarík
ný ensk-amerísk mynd, tekin í
Austurríki og víðar
Paul Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allria síðasta sinn.
Kópavogs Bíó
; Sími 1-91-85
13 stólar
Sprenghlægileg ný þýzk gaman
tmynd með
Walter Giller
Georg Thomalla
Sýnd ki. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Síðasta sinn.
Simi 50184,
7. herdeildin
Spennasdi og viðburðarík ný litmynd.
Randolph Scott.
Barbara Hale.
Sýnd kl. 7 og 9,
Bönnuð börnum.
Laugarássbíó
Simi 32075 kl. 6.30—8.20 — Aðgöngumiðasalan
í Vesturveri. Sími 10 440.
Fullkomnasta tækni kvikmyndanna í fyrsta sinn á íslandi. j
Sýnd kl. 8,20.
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl
2—6 nema laugard. og sunnud.
Aðgöngumiðasalan I Laugárássbíóí opin
frá kl. 6,30 síðd.
Hafnarbíó
! Sími 1-16-44
Kelly og ég
Bráðskemmtileg ný amerísk
Cinemascope-litmynd.
Van Johnson
Piper Laurie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5-02-49
Eyðimerkurlæknirinn
0xkmlm,qm
Afar spennandi og vel leikin
frönsk mynd, eftir samnefndri
■ögu, sem birtist í Fam. Journal.
Tekin í Vista Vision og litum,
Aðalhlutverk:
Nýja Bíó
Simi 1-15-44
Mey j arskemman
Fjörug og skemmtilegþýzkmynd
í litum, með hljómlist eftir
Franz Schubert, byggð á hinni
frægu óperettu með sama nafni.
Sýnd kl. 7 og 9.
LÖGREGLURIDDARINN
Hin geysispennandi Indíána-
mynd í litum með:
Tyrone Power.
Bönnuð fyrir börn yngri en 12
ára. Sýnd kl. 5.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Callághan og vopna-
smyglararnir
(Et Par ici al sorte)
Hörkuspennandi og bráðfyndin,
ný, frönsk sakamálamynd — í
Lemmy-stíl. Mynd er allir unn-
endur Lemmy-mynda þurfa að
sjá. — Danskur texti.
Tony Wright,
Dominque Wilms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Lesið Alþýdubfaðið
Austúrbæjarbíó
Simi 1-13-84.
Ríkasta stúlka heimsins
(Verdens rigeste pige)
Sérstaklega skemmtileg og fjör-
ug ný dönsk söngva- og gaman-
mynd í litum. Aðalhlutverk
leika og syngja:
Nina og Friðrik.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Sfmi 2-21-40
f;
Maðurinn á efstu hæð
(The ÍMan Upstairs)
Afar spennándi ný brezk mynd.
Aðalhlutverk:
Richard Attenborough,
Dorothy Alison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönriuð börnum innan 14 ára.
KAUPUM
hreinar ullar-
luskur.
BALÐURSGÖTU 30.
AUGLÝSING
um skodun bifreiða í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síð-
ari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 1. júlí til 11. ágúst
næstk. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Föstud. 1. júlí R — 7051 — 7200
Mánud. 4. — R — 7201 — 7350
Þriðjud. 5. — R — 7351 — 7500
Miðvikud. 6. — R — 7501 — 7650
Fimmtud. 7. R — 7651 — 7800
Föstud 8. — R — 7801 — 7950
Mánud. 11. — R — 7951 — 8100
Þriðjud. 12. — R — 8101 — 8250
Miðvikud. 13. — R — 8251 — 8400
Fimmtud. 14. — R — 8401 — 8550
Föstud. 15. — R — 8551 — 8700
Mánud. 18. — R — 8701 — 8850
Þriðjud. 19. — R — 8851 — 9000
Miðvikud. 20. — R — 9011 — 9150
Fimmtud, 21. — R — 9151 — 9300
Föstud. 22. — R — 9301 — 9450
Mánud. 25.;— R — 9451 — 9600
Þriðjud. 26. — R — 9601 — 9750
Miðvikud. 27. — R — 9751 — 9900
Fim'mtud. 28. — R — 9901 — 10050
Föstud. 29. — R — 10051 — 10200
Þriðjud. 2. ágúst R — 10201 — 10350
Miðvikud. 3. — R — 10351 — 10400
Fimmtud. 4. — R — 10401 — 10550
Föstud. 5. — R — 10551 — 10700
Mánud. 8. — R — 10701 — 10850
J»riðjud. 9. — R — 10851 — 11000
Miðvikud. 10. — R — 11001 — 11150
Fimmtud. 11. — R — 11151 — 11300
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og Verður skoðun framkvæmd
þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl.
18,30.
Við iskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg-
ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd. og lögboð-
in vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreíða-
eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna
kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds til ríkisútvarpsins fyrir
árið 1960. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun
ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru
greidd.
Vanræki einhver að kóma með bifreið sína til skoðunar á
réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlö-gum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllUm, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. juní 1960.
Bifreiðasalan
Frakkastíg 6
Salan er örugg hjá ofckur
Rúmgott sýningarsvæðj
Biíreiðasalan
Frakkastíg 6.
Sími 19168.
Sigurjón Sigurðsson.
Gerum við bilaða
Krana
og klósett-kassa
Vainsveita
Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
$' 30. júní 1960 — Alþýðublaðið