Alþýðublaðið - 30.06.1960, Side 11
Ágæt afrek á
Blönduósi
Keppni í frjálsum íþróttum
milli Ungmfennasambands
Borgfirðinga (UMSB) og Ung-
mennasambands A-Húnvetn-
inga (USAH) fór fram á
Blönduósi sunnudaginn 26.
júní.
Ingvar Jónsson varaformað-
ur USAH setti mótið í veik-
indaforföllum formannsins,
Snorra Arnfinnssonar. 'Yeður
var frekar hagstætt til keppni.
Keppnin fór fram á grasvelli
og var erfitt að hlaupa hring-
hlaupin þar sem völlurinr. hef
ur eigi nema 300 m. hring-
braut.
Ki^ppnin var geysispenn-
andi og skemmtileg og lauk
með sigri Borgfirðinga er
hlutu 75Vá stig á móti 74Vá
stigi A-Húnvetninga.
Keppt var um silfurbikar
sem gefinn var af íþróttanefnd
USAH og hlutu Borgfirðingar
hann að þessu sinni.
Mörg ágæt afrek voru unn-
in á mótinu. Sérstaka athygli
vakti langstökksafrek Sigurð-
ar Sigurðssonar USAH, 682 m.
en hann varð fyrir því óhappi
að snúa sig í því stökki og
gekk haltur til leiks eftir það.
Mikla athygli vöktu einnig
Borgfirðingarnir Haukur
Engilbertsson og Magnús Jak-
obsson svo og systkinin Guð-
l'aug ' Steingrimsdóíttir og
Valdimar Steingrímsson US-
AH.
Ólafur Unnsteinsson, Skarp-
héðni, keppti sem gestur á
mótinu og náði ágætu afreki
í 100 m. hlaupi 11,4 sek. —
Hann keppti einnig í lang-
stökki 6,45 m. og þrístökki
12,90 mv en þar háðu honum
hælmeiðsli.
Mótið fór mjög vel fram og
lauk með hófi og dansleik á
Hótel Blönduósi.
Utslit í einstökum greinum
urðu þessi:
100 m. hlaup:
1. Vald, Steingr. AH
2. Sig. Geirdal AH
3. Sævar Guðm. B
4. Guðm. Bachmann, B
400 m. hlaup.
1. 'Vald, Steingrímss., AH
2. Magnús Jakobss., B
3. Pálmi Gíslason AH
4 Hinrik Guðm.son, B
1500 m. hlaup:
1. Haukur Engilb.s., B
2. Pálmi Jónsson,
3. Vigfús Gestsson,
11.5
11.6
11,8
12,1
56.4
58.5
58.6
63,2
4:32,7
AH 4:44,8
B 4:53,7
AH 4:56,0
4. Björg. Einarss.,
Kúluvarp.
1. Sveinn Jóhanness., B 12,36
2. Bjarni Guðráðss., B 12,23
3. Jóhann Jónsson, AH 11,77
4. Jón Hannesson, AH 10,82
Kringlukast.
1. Jón Eyjólfsson, B 38,47
2. Sveinn Jóhanness., B 38,33
3. Jóhann Jónsson, AH 35,13
4. Jón Hannesson, AH 32,88
Spjótkast.
1. Jón Blöndal B 45,39
2. Sig. Sigurðsson, AH 43,12
3. Sveinn Jóhanness., B 40,24
4. Valur Snorrason, AH 38,98
Langstökk.
1. Sig. Sigurðsson, AH 6 82
(U.S.A.H.-met)
2. Magnús Jakobsson, B 6,51
3. Pálmi Jónsson, AH 6,03
4. Jón Blöndal, B 6,01
Þrístökk.
1. Sig. Sigurðsson, AH 12,65
2 Pálmi Jónsson, AH 12,13
3. Eyjólfur Engilb son, B 11,92
4. Bjarni Guðráðsson, B 11,61
Hástökk.
1. Pálmi Gíslason, AH 1,58
2. Þórbergur Þórðars., B 1,58
3. -4. Guðl. Guðm.son, B 1,40
3.-4. Sigurg. Steingr.s. AH 1,40
Garðar Jóhannesson, Akranesi,
keppti sem gestur og stökk 1,58
Stangarstökk.
1. Þorb. Þórðarson, B 3,13
2. Magnús Jakobsson, B 3,13
3 Pálmi Gíslason, AH 3,06
4x100 m. boðhlaup.
1. Sveit USAH 50,4
2. Sveit UMSB 50,5
100 m. hlaup kvenna.
1. Guðl. Steingrímsd., AH 13,7
2. Björk Ingimundard., B 14,5
3. Kristín Lúðvíksd., AH 15,0
4. Jónína Hlíðar B 15,0
Langstökk kvenna.
1. Guðl. Steingrímsd., AH 4,36
2. Björk Ingimundard., B 4,26
3. Ólöf Björnsdóttir, B 3,90
4. Marg. Sveinbergsd., AH 3,70
Hástökk kvenna.
1. Hrafnhildur Skúlad., B 1,24
2. Guðl. Steingrímsd., AH 1,19
(USAH-met)
3. Elín Björnsdóttir B 1,13
4. Þórunn Bernódusd. AH 1,08
Svíar 12
stig ytir
GAUTABORG, 29. júní (NTB-
TT). — Landskeppni Svía og
Norðmanna í frjálsíþróttum
hófst hér á Ullevi leikvangin-
um í dag að viðstöddum 3 til
4 þúsund áhorfendum. Rigning
var og brautir þungar.
Helztu úrslit í dag: 110 m.
grindahlaup: Bergland, S, 14,7
sek. Gulbrandsen, N, 14,9. Gis-
mervik, N, 15,4. Forsander, S,
dæmdur úr leik. — 800 m. hl.:
Framhald á 5. síðu.
Bifreiðasaian
Barónsstíg 3.
Sírni 13038.
Opið alla daga
Beztu fáanlegu
viðskiptin.
Bifreiðasalan
Barónsstíg 3.
Simi 13038.
Rósir
Lækkað verð.
Skrifsfofur vorar
verða lokaðar í dag vegna skemmtiferðar
starfsfólks.
Innkaupastofnun ríkisins.
Bifreiðasalan
og leigan
\9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra f®
val sem við höfum af
alls konar bifreiðum. i
Stórt og rúmgott \
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
og lergan
Inaóifssfræfi 9
Sími 19092 og 18966
1
Farið verður ausfur í Landmannalaugar
næstkomandi laugardag og komið aftur á sunnudags-
kvöld. — Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram
hið fyrsta í síma 15020 — 16724.
Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík.
l i
■l -4
I <5
J I
tl
'■M
- y-i
■ $
' &
-á
1
0
• ..A
v
KVÖLDKAFFI
hefur
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur í Iðnó
(uppi) næstk. föstudagskvöld kl. 8,30 e. h.
Avarp verður flutt.
Allt Alþýðuflokksfólk velkomið.
Stjórnin.
:;ll
vl
■•*
ii
-
Red-boys - Suð-Vesfurland
keppa í kvöld kl. 8,45 á Laugardalsvellinum.
DÓMARI: Hannes Sigurðsson.
LÍNUVERÐIR: Helgi Helgason og Guðbjörn Jónsson.
Aðgöngumiðasala á Melavelli frá kl. 4—7.
Komið og sjáið tilraunalandsliðið.
KSÍ ÞRÓTTUR KRR
-K
i
)
S
s
s
••••>
s
i
Alþýðublaðið — 30. júní 1960