Alþýðublaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 16
verðlauna þær!
ŒDíSSUI)
41. árg. — Fimmtudagur 30. júní 1960 — 144. tbl.
síldardrottninqar?
HVERJAR urðu síiclardrottn-
ingar AlþýSublaðsins í fyrar í
fyrstu drottningakeppni þess?
Það er saga að segja frá því!
Við vorum búnir að heita
tvennum verðlaunum — og
enduðram með því að afhenda
fern!
Hér eru glefsur úr frásögn
Alþýðublaðsins af lokum
ðrottningarkeppninnar. Fyrir-
sögnin var: „Þetta var sigl-
firzkur stórsigur.“ Og síðan
sagði:
„Siglfirzkar konur báru sig-
ur úr býtum í Alþýðublaðs-
keppninni um síldardrottning-
artitlana.
Þær eru: Ingibjörg Eggerts-
dóttir og Steinunn Antonsdótt
ir. Ingibjörjr lagði fram skil-
ríki, sem sýndu, að hún hafði
saltað í 317% tunnu á sumr-
inu. Hún fær því 3000 lcróna
verðlaun Aiþýðublaðsins. —
Steinunn sýndi mesta söltun £
„törn“ — hún saltaði í 47
tunnur í einni lotu. Fyrir þetta
greiðir blaðið henni 2000 krón
ur, Auk þess hefur ritstjórnin
ákveðið að veita tvenn auka-
verðlaun; Þúsund krónur til
Þórunnar Guðmundsdóttur og
sömu upphæð til Sigrúnar
Vídalín. Aukaverðlaunin eru
veitt vegna þess að lengi fram
eftir isumri var allt útlit fyrir
iað annaðhvort Þórunn eða
Sigrún yrði hlutskörpust. Þær
sköruðu sífellt fram úr, og
þegar söltun iauk, hafði sú
fyrrnefnda saltað í 307%
tunnu, sú síðarnefnda í 307
tunnur.
Að svo mæltu óskar Alþýðu
blaðið sigurvegurunum til
hamingju og biður þá vel að
njót averðlaunann;a.“
Annars mun Alþýðublaðið
hafa þann hátt á að iáta frétta-
menn sína á síldarstöðunum
fylgjast með framvindu mála.
Þeir munu spyrjast fyrir um
síldardrottningaefni hjá söltun-
arstöðvunum.
OG VIÐ BIÐJUM SÖLTUN-
ARSTÖÐVAR AÐ VERA VIÐ
ÞVÍ BÚNAR AÐ BLAÐIÐ
HRINGI ÞÆR UPP.
Þetta er aðalatriðið:
Alþýðuhlaðið ætlar að senda
Siggu Viggu með gjaldkerann
sinn norður. Hann mun hafa
meðferðis 5000 krónur í spán-
nýjum bankaseðlum. Og hann
ÞESSI Alþýðublaðsmyn
var tekin norður á Sigli
firði í fyrra. Þær voru
síld, stúlkurnar. Taka þæ
þátt í Alþýðublaðskeppr
inni um drottningartitil
inn í ár? Og tekst þeim a
slá met síðastliðins surr
ars: 317% tunnu?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ til-
kynnir hreykið, að síldar-
drottningarkeppni þess er
hér með hafin. Þetta er
önnur drottningakeppni
blaðsins; sú fyrsta var í
fyrra. Þá boðaði Alþýðu-
blaðið tvenn peningaverð-
laun til framúrskarandi
síldarstúlkna, 5,000 krón-
ur samtals.
ÞÆR
IFYRRASIIMAR
ÞAÐ HEITIR ÞEIM 1
DAG SÖMU UPPHÆÐ.
Með þessu vill Atþýðublaðið
heiðra stúlkurnar, sem salta
síldina nyrðra: sýna þei'm að
það kann vel að meta framlag
þeirra. Því mun það enn skipta
5000 krónum milli síldardrottn-
inga sumarsins — þannig:
1) 3000 KRÓNUR TIL ÞEIRR
AR STÚLKUNNAR, SEM
SALTAR í FLESTAR TUNN-
UR TIL 15. SEPTEMBER OG -
2) 2000 KRÓNUR TIL
STÚLKUNtNAR, SEM SALT-
AR í FLESTAR TUNNUR Á
EINUM SÓLARHRING.
Alþýðublaðið heitir á söltun-
arstöðvar nyrðra að hjálpa því
að velja drottningarnar. Hér er
vissulega ekki til miki'ls mælzt.
Það ætti að vera stöðvunum
metnaðarmál að upplýsa blaðið
um frammistöðu stúlknanna
þeirra.
Alþýðublaðið hvetur síldar-
stúlkur Hka til að hafa samband
við sig. Látið okkur vita, hvern
ig ykkur gengur. Það er tH mik
ils að vinna.
mun skipta þeim á milli síldar-
drottninganna tveggja.
3000 krónur til þeirrar, sem
mest saltar til 15. september.
Og 2000 krónur til stúlkunn-
ar, sem mest saltar á einum sól-
axhring.