Alþýðublaðið - 08.07.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Síða 1
s K HVAÐ er hægt að segja um svona stráksíli á steini? Hvað annað en að veðrið var skínandi fag- urt og Nauthólsvíkin skín andi fögur og mann lang- aði £ bað. Hvaða máli skipti það þá þó að sund- skýlan væri heima? (Odd- ur tók Alþýðublaðsmynd- ina). Föstudagur 8. júlí 1960 — 151. tbl, FÉLAG kvikmynda- húsaeigenda telur hættu á því, að kvikmyndaleiga hækki vegna yfirboða héð an frá íslandi. Hefur fé- lagið sent menntamála- ráðuneytinu greinar- gerð um þetta, þar sem þess er óskað, að ráðuneyt ið reyni að finna lausn á þessum vanda, er mun ó- efað hafa í för með sér hækkun á aðgöngumiða- gjaldi, takist ekki að koma í veg fyrir yfirboðin. samstarf með seljendum kvik- mynda í Bandaríkjunum. Segir í greinargerð að það sé Framhald á 7. síðu. í greinargerðinni til mennta- málaráðuneytisins segir, að kvikmyndahús Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, Laugarás- bíó, hafi boðið ýmsum kvik- myndafyrirtækjum í Banda- ríkjunum hærri leigu eða sem nemur 4—5 sinnum hærri upp- hæð en áður tíðkaðist og náðst hafði með samningum og sam- stöðu um tilboð héðan að heim- an. Ennfremur er hér um yfir- boð á endurútgáfum kvik- mynda að ræða, sem boðist hafa á tvö hundruð dollara, en Laug arásbíó hefur boðið fimm hundruð dollara fvrir. Félag kvikmyndahúseigenda var stofnað til að halda niðri leigu og verði fyrir kvikmvnd- ir. Var svo |grf komið um tíma, ragr % .JilgBH vegna stöðugra yfirboða, að kvikmyndahúsaeigendum var aHB| gert Ijóst, að ekki lægi fyrir H r aBT 9 annað en rikið tæki að sér inn- ■ g ^ flutning á filmum, kæmu þeir K M f ekki á samstöðu sín í milli um § ^ JpL iiinflutninginn. Upp úr þessu k jjjjgKlli var félagið stofnað og hefur M|||||ÍjSfSK?\ ^ það annast innflutning mvnd- anna og samið um leigu og verð. Árið 1951 fóru tveir fulltrú- ar félagsins til Bandarikjanna og fengu þá mjög hagstæða < samninga við kvikmyndafélög- | OLYMPÍULEIKARNIR I; in. Nam lækkunin á leigunni $ hefjast eftir tæpar sjö ] f tuttugu og sjö þúsund dollur- !> vikur. Hverja senda ís- !> um á ári. £ lendingar á leikana? ]; Nú hafði félagið gert ráð fyr j* Íþróttasíðan byrjar í dag |! ir gð mæta skilningi seljenda !> að kynna þá af íþrótta- i> vestra eftir gengisbreytinguna, ]; mönnum okkar, sem náð j; en þeir höfðu áður haft revnslu | hafa tilskyldum árangri. ] ] af því, að seljendur tóku til !; Kynningin hefst með Vil- j; greina gjaldeyrisaðstöðuna á ][ bjálmi Einarssyni. Mynd- ;í hverjum tíma. En það leið ekki | in er tekin á Olympíuleik ]>. á löngu frá því vitnaðist um !] vanginum í Aþenu fyrir j[ yfirboð Laugarássbíó, að hing- ]; þremur árum, þar sem Vil ]] að bærust óskir um endurskoð- ]] bjálmur sigraði í þrí- j; aða leigusamninga með hækk- ]] stökki. J] un fyrir augum, enda mun náið wmwwmwmwmwmmmmw BREZKI togarinn North- ern Dawn reyndi í fyrra- kvöld tvívegis að sigla nið ur vélbátinn Gullborgu frá Vestmannaeyjum. — Þetta gerðist undan IngT ólfshöfða. Tilræðið mis- tókst, en Gullborg kallaði varðskipið Þór á vettvang. Alþýðublaðið spurðist fyr ir um það hjá utanríkis- ráðuneytinu í gær, hvort ráðuneytið hefði aðhafzt nokkuð í málinu. Talsmað Framliald á 7. síSEs Blaðið hefur hlerað AÐ Húsnæðismálastjórn hafi nýlokið við að úthluta 15 milljónum kr. og: hafi þá lánað samtals 30 milíjónir á þessu ári. Vonir standa til, að hægt verði að úthluta 30—35 millj, síðari helming árs- ins, auk þess sem bankamir hreyti á vegum stofn- unarinnar 15 milljónum af íbúðavíxlum í föst Ián. Leiðarinn / daq

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.