Alþýðublaðið - 08.07.1960, Side 9

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Side 9
á dyr eina nóttina eftir mikla deilu þeirra á milli. Lögregluþjónarnir á næstu lögreglustöð höfðu aldrei á sinni lífsfæddri æyi séð neitt eins stórkost legt og Övu Gardner, þeg ar hún kom hlaupandi út úr húsinu sínu á náttkjól með slegið hár um miðja nótt og bað um húsaskjól. Slúðrið, sem varð um þetta skammarlega fram- ferði Sinatra, varð til þess að Ava kaus að flytjast til Evrópu. Hún settist að á Spáni til þess að lifa í friði og finna sjálfa sig á ný. Fyrsta myndin, sem hún lék í í Evrópu var Þrjú á eyju með David Niven og Stewart Granger í hinum aðalhlutverkunum. ítalski i til að kvikmyndaleikarinn Wal- ter Chiari hafði smáhlut- úar upp- verk á hendi. Hann varð hér var síðan fastur aðdáandi Övu ferðinni í einkalífinu. Þá hafði Ava utan af daðrað við alla nauta- i ög dýrk bana, sem fyrirfundust á eikurum, Spáni, — og þeir eru ekki ;verk, og fáir. Ava trúlofaðist Wal- ttaði sig, ter og þau voru óaðskilj- eftirlæti anleg i mörg ár. ;a um En svo fór allt í hund og kött. Hin rótlausa Ava hún hitti gat ekki hugsað sér að ím hafði bindast Walter að fullu. ivinkonu Meðan stóð á töku mynd- ar þess mest að eignast góðan mann og mörg börn. ár. Hann ti kvik- y á tindi mk varð af hinni gaf konu ir. Frank m í sjö- , en þau nnað, og vinnuaf- lann sló nginn og ess mink ns mjög, frá kon- aði með taði Övu arinnar, sem var amerísk- ítölsk, og hét Hin nakta Maja, varð Ava ástfangin í Anthony Franciosa, sem lék máiarann Goya. Shir- ley Winters, sem var gift Franciosa tók sér flugfar til ítalíu, þegar hún heyrði að maður hennar væri tíð ur gestur í næturklúbb- um í fylgd með Övu. Shir ley er ekki ein af þeim, sem lætur ganga á sinn hlut hljóðalaust, — og slúðurdálkahöfundarnir höfðu nóg efni svo vikum skipti eftir hið hræðilega uppistand, sem varð og Úr kvikmyndinni: Hin síðasta strönd ... þeim verður Ava víst ald- rei þreytt á. En andstreymið hefur þroskað hana sem leik- konu og í myndinni: Hin síðasta strönd leikur hún konu, sem er drykkjusjúk lingur, og kemur þar fram með úfið hár og ómáluð. Samt sem áður er hún hrífandi og ómótstæðileg. Leitinni að hinum eina sanna er enn ekki lokið fyrir Övu. Hvort hún finn ur hann nokkurn tíma er annað mál. .... Hræðist ekki hrukkurnar MIG gildir það alls endis einu, þótt fólk viti, að ég er ekki lengur neitt barn, og ég kæri mig ekkert um að halda því leyndu, að það eru 34 ár síðan ég fædd- ist. Satt að segja er ég að verða mið- aidra! Þetta lét Marilyn Monroe sér um munn fara í viðtali við blaðamenn nýlega, og hún bætti því við, að hún hefði ekki hið minnsta á móti því, að aldurinn færðist yfir hana. Hún fuílyrti það líka, að hún skyldi aldrei láta hafa sig til að fá sér andlits- lyftingu eða eiga í öðru slíku yngingar- standi. Látum hrukk urnar koma, hví skyidi maður. revna að leyna svo eðlileg- um hlut sem ell- inni?! Eg fyrir mitt leyti ætla að eldast fallega, — það hef ég ákveðið. Annars sagði hún, að hún hefði ekki verið nema fjórtán ára, þegar hún upp- götvaði, að hún hafði allt það við sig, sem karlmenn falla íyrir, og að hún þegar á barnsaldri hafði ætl- af því að svo mikið f ylti á því að verða j fræg heldur einfald- | lega af leiklistar- j áhuga. — Að svo fór sem ' fór — já, hverjum ' það varð til hags — læt ég aðra um að dæma, — sagði hún. stríð hinna tveggja kvenna. En það var Shir- ley, sem hafði það, og sú litla fór með Anthony heim til Hollywood. Ava naut hlutverksins í Hinni nöktu Maju, — þar sem hún lék fagra og hættulega hertogaynju, og hún hélt áfram að leika hana í einkalífinu, eftir að töku myndarinnar var lok ið. Hún kastaði sér út í samkvæmislífið og er stöðugt umkringd hóp að- dáenda. Einkum eru það spánskir nautabanar, — en Vasasöngbókin TÖKUH LAGID Nálega 200 sönglagatextar, meginþorrinn gömul og góð kunn ljóð, sem lifað hafa á vörum þjóðarinnar undri „Ijúfum lögum“. — Einnig eru í bókinni söng- lagatextar frá síðari árum, þar á meðal beztu dans- lagatextarnir. Egill Bjarnason valdi Ijóð- in. Vasasöngbókin TÖKUM LAGIÐ er nauðsynleg í sumarferðalögum svo og í heimahúsum, þegar menn taka lagið sér til skemmt- unar — Verð kl 55.00. SVEFN án lyfja <<•*! -iii ívífiii. iítoxi. í4-m tipc 'biqgt' <*<&■,. : 1 kwjwxíii* 4ii« { 'rÍV A* i | ' ''>■ ""•'<* '«'■ «r ><rfc■*. ; í-.r, yy.',X\ t,:-v :■■■■■ : Ummæli tveggja danskra lækna um hókina: „Full af góðum ráðum og gagnlegum upplýsingum. Það er ótrúlega margt, sem þarna segir frá á skemmti- legan hátt.“ — Dr. med. E. Geert-Jörgensen, yfirlæknir. „Það hefur verið mér mifeiÞánægja að lesa bók Eriks Olaf Hansen. ílöfundurinn tekur á vandanum á auð- skilinn hátt. Óskandi væri. að aht það fólk, sem eyðilegg- ur heilsu sína með óhóflegri notkun svefnlyfja, fengi les- ið bókina.“ — Br. med. Jörgen Kavn, yfirlæknir. dm 1% Tímabær bók um efni, sem er mörgum nútímamannin- um mikið vandamál Hér eru leiðbeiningar um það, hvernig menn fái notið eðlilegs svefns án þess að stofna heilsu sinni í voða með ofnautn svefnlyfja. Hér er sagt frá öllum nýj- ustu athugunum vísinda- manna á eðli svefnsins og athyglisverð innsýn veitt í draumheima. Eðlilegur svefn er betri eti svefntöflusvefn. Á átta dög um getið þér orðið nýr maður. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina GRANNUR án sultar Ofantaldar bækur fást hjá bóksöluxn uni land allt. Sendum einnig burðargjaldsfritt gegn póstkröfu, hvert á land sem er. greinir ýtarlega frá hinum nýju og árangursríku megr unaraðferðum, sem byggj- ast á vísindalegum tilraun- um og hafa hlotið eindreg- in meðmæli hinna merk- ustu lækna. Minnizt þess, að veruleg offita er fólki á miðjum aldri jafnhættuleg og al- varlegur hjartasjúkdómur. Kristín Ólafsdóttir læknir íslenzkaði bókina. „Grannur án sultar“ og „Svefn án lyfja“ eru báðar eftir sama höf- undinn, Erik Olaf-Han- sen. Bækurnar kosta kr. 55.00 hvor. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Sími 12923 MWWWmmWMWWWtWMWIWWWWMWfWWWWWMW Alþýðublaðið — 3. júl£ 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.