Alþýðublaðið - 08.07.1960, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Qupperneq 10
Svavar vann auðveldan sigur í 1500 m. hlaupinu. stökk. Hann byrjaði ekki fyrr en á 4,15 m, en í'elldi iþá hæð einu sinni. Hann lét hækka strax í 4,25 m og fór yfir í fyrstu tilraun. Næst var það 4,35 m og þá hæð fór hann yfir mjög glæsilega. Nú var ráin færð upp í nýji methæð — 4,46, Og hinir fáu áhorfendur biðu rólegir í sumarblíðunni. Atrenn an var góð og sömuleiðis upp- stökkið og hann var yfir — en á niðurleið snerti hann rána að eins með hendinni, h.ún hristist, Valbjörn er kominn í gryfjuna og þá datt hún. Hinar tvær til- raunirnar voru lakari. síðustu 100 m og þá skildu Svav ar og Kristleifur Norðminninn alveg eftir. Tíminn var lélegur. Jón Þ. Ölafsson setti nýtt vallarmet í hástökki og það gerðu reyndar Huseby og Val- björn einnig í kúluvarpi' og stangarstökki. 110 m grindahlaup: Björgvin Hólm, ÍR 15,2 Ingi Þorsteinsson, KR 15,4 Sigurður Björnsson, KR 15,7 100 m hlaup: Hörður Haraldsson, Á 11,0 Valbjöm Þorláksson, ÍR 11,0 Grétar Þorsteinsson, Á 11,3 Unnar Jónsson, Breiðabl. 11,6 Ólafur Unnsteinsson, HSK 11,8 Konróð Ólafsson, KR 11,8 400 m hlaup: Hörður Haraldsson, Á 52,9 Ingi Þorsteinsson, KR 54,1 1500 m hlaup: Svavar Markússon, KR 4:05,4 Kristl. Guðbjömsson, KR 4:06,9 Ole Ellefsæter, Noregi 4:09,8 Agnar J. Leví, KR 4:22,9 1000 m boðhlaup: Sveit Ármanns 2:02,5 (Gylfi Hj., Hjörleifur, Grétar, Hörður.) Sveit KR 2:03,2 200 m hlaup sveina: Gylfi Hjálmarsson, Á 25,2 Þorvaldur Ólafsson, ÍR 25,5 Magnús Ólafsson, Á 27,1 Gunnar Magnússon, FH 27,3 800 m hlaup drengja: Eyjólfur Æ. Magnússon, Á 2:11,1 Friðrik Friðriksson, ÍR 2:11,6 Valur Guðmundsson, ÍR 2:17,3 Þorvarður Björnsson, KR 2:19,3 Björgvin Hólm sigrar í 110 m. grindahlaupi á 15,2 sek. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 4,35 Heiðar Georgsson, ÍR 3,85 Brynjar Jensson, HSH 3,70 Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR 7,41 Þorvaldur Jónasson, KR 6,71 Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,80 Ólafur Unnsteinsson, HSK 6,48 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,86 Sigurður Lárusson, Á 1,75 Birgir Helgason, KR 1,75 Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, ÍR 62,01 Kristján Stefánsson, FH 58,66 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 56,94 Jóel Sigurðsson, ÍR 54,69 Björgvin Hólm, ÍR 54,59 Karl Rókn, ÍR 45,66 Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR 15,49 Guðm. Hermannsson, KR 15,00 Ágúst Ásgrímsson, HSH 13,70 Hallgrámur Jónsson, Á AÐRAR GREINAR Mest spennandi greánar móts ins voru 110 m grind og 100 m hlaup. Björgvin Hólm sigraði í þeirri' fyrrnefndu eftir harða keppni við Inga Þorsteinsson og Sig. Björnsson. Guðjón Guð- mundsson var með, en eitthvað virtist athugavert við viðbragð- ið og hann hætti. Við höfum áður skýrt frá 100 m, en þar sigraði Hörður. Keppni Svavars, Kristleifs og Ellefsæters í 1500 m var ekki eins skemmtileg og búizt var við. Hraðinn var enginn fyrr en Ritstjóri: Örn Eiðsson. ÍR-mótinu lokið: ÞAÐ náðist framúrskarandi árangur í tveim greinum síð- ara kvöld ÍR-mótsins. Vil- hjálmur Einarsson stökk 7,41 í langstökki og Valbjörn 4,35 í stangarstökki. Gamli góði Huse by sannaði einnig að lengi lifir í gömlum glæðum og varpaði kúlunni 15,49 m — bezti árang- ur Islendings á þessu sumri. Veður var ágætt, en þó var gol- an ekki góð fyrir hringhlaup. VILHJÁLMUR 7,41 M í FYRSTA STÖKKI Það voru nokkrir, sem undr- nðust það hvemig Vilhjálmur igat tekið þátt í langstökki og meir að segja stokkið 7,41 m strax í fyrsta stökki, þar sem ihann hætti eftir eitt stökk í þrístökkinu kvöldið áður veéna eymsla í hæl. Þeim skal sagt, KEPPNIN í 100 m. hlaupi ÍR-mótsins var geysihörð og skemmtileg. Keppend- ur voru sex talsins, en að- albaráttan var milli Harð- ar Haraldssonar og Val- bjöms Þorlákssonar. Á myndinni eru þeir 4—5 m. frá marki og svo t:l hníf- jafnir, en Hörður náði að pressa sig fram úr Val- birni á síðustu metrunum og sigraði. Báðir fengu sama tíma, 11,0 sek. — Ljósm.: J. Vilberg. að Vilhjálmur notar ekki sama stökkfót fyrir þrí&tökk og lang- stökk, það er sá heilforigði', sem hann stekkur upp af í langstökk inu og Vilhjálmur er ekki það slæmur (sem betur fer) að hann þoli ekki að koma niður í sand- j inn í stökkgryfjunnj. Aftur á móti að stökkva upp af þeim fæti, sem hann finnur til eymsla í hæl og koma niður á þann fót á harða brautina í fyrsta stökki þrístökksins, ja, það er töluvert ólíkt langstökk inu. Orðheppinn maður á vell- inum í fyrrakvöld hitti því al- veg naglann á höfuðið er hann sagði með háðstón: „Eru þetta þrístökksmeiðsli, sem þjá Vil- hjálm?“ — Snúum okkur ann- ars að keppninni. Næst lengsta stökk Vilhjálms var 7,25 m, en þau voru öU lengri en 7 m. Þor- valdur Jónasson varð annar og náði sínu bezta í greininni. * VALBJÖRN FJÖLHÆFUR Valbjörn Þorláksson var í essinu sínu þetta kvöld. Hann keppti fyrst í 100 m og varð annar á eftir Herði Haralds- syni, sem sigraði eftir geysi- spennandi' keppni, báðir fengu tímann 11,0 sek. Næst kastaði Valbjörn spjóti og náði þar sín- um bezta árangri, 62,01 m og er það gott, þar sem hann æfir greinina lítið sem ekkert. Loks kom svo aðalgreinin — Guðmundur sigraði í 700 m.íOsló GUÐmundur Gíslason sigr- aði í 100 m. skriðsundi afmæl- ismóts norska sundsambands- ins. Tími hans var 59,5 sek. Annar varð Norðmaðurinn Ny- lenna á 1:00,1 mín. og þriðji Göran Johansson, Svíþjóð 1:00, 3 mín. Synt var í Frognerbadet (50 m. laug) og er afrek Guð- mundar því ágætt. Hann varð 3. í 100 m. baksundi á 1:11,4 mín. Hrafnhildur varð þriðja í 200 m. bringusundi á 3:14,3 mín. Jafntefli r í GÆRKVÖLDI léku KR og Akranes (-j- 3 menn írá Arsen- al-liðinu) á Laugardalsvellin- um. Lei'kar fóru 5—5. Á fyrstu 10 mín. leiksins skoruðu Akur- nesingar 2 mörk. Á 15. mín. skoraði KR sitt fyrsta mark. Síðan bættu Akurnesingar 2 mörkum við, og stóðu leikar 4 —T þar til á 37 mín., þá skor- uðu KR-Ingar annað mark sitt, og í hálfleik stóðu leikar 4—2 fyrir Akurnesinga. Á fyrstu min. seinni hálfleiks skoruðu KR-ingar 3. markið, og litlu seinna skoruðu Akurnesingar 5. markið. Nokkru seinna skora svo KR-ingar 4. markið, og á 43. mán. jafna þeir. Leikurinn var mjög spennandi á köflum og ágætlega leikinn. j þrótfáfréttjj! ,/ STUTTU MÁLI Bandaríkin munu senda Þriá þátttakendur í hverja grein frjálsíþrótta í Róm, að undán- skildu 10 km. hlaupinu. Þar kepp'r aðeins einn Bandaríkja- maður, Max Truex. Belgíumenn verða erfiðir fyr ir okkar landslið í langhlaup- unum í Osló. Allonsius hefur hlaupið 5000 m. á 14.03,8 min. og Leenaert 10000 m. á 29.22,6 mín. 20 8. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.