Alþýðublaðið - 08.07.1960, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Síða 11
HINIR spænsku tennis- snillingar Andres Gimeno (t. v.) og Jose Lui Arilla, sem leika saman í tvö- faldri tvíkeppni í tennis í Wimbledon, sjást hér báS- ir reyna að ná bolta í keppninni við sína mexi- könsku mótleikara. Þeir töpuðu leiknum. S s s s s s s s s s s s S S S s s s s i s s s s s b s s s s s s s s s I s $ s s s s s s s s s S s s s s c Vilhjálmur Einarsson KEPPENDUR Islands á Olympíuleikunum í Róm, sem hefjast 25. ágúst næst komandi, hafa ekki enn verið valdir. Endanlegt val þeirra mun fara fram eftir rúman mánuð. Íþróttasíðan hefur samt ákveðið að hef ja kynningu þeirra, því að lítill vafi er á um nokkra þeirri og nú þegar hafa tveir frjáls- íþróttamenn, einn sund- maður og ein sundkona náð Iágmörkum þeim, sem sett voru og sýnt öryggi í keppni. Telja má því ör- uggt, að umrætt íþrótta- fólk verði sent til Rómar. Kynning sú, sem hér um ræðir, mun verða vikulega og ljúka á setningardag Ieikanna, 25. ágúst. Stærsti viðburðurinn á íþróttaferli Vilhjálms VUhjálmur Einarsson, ÍR, fæddist 5. júní 1934 að Hafranesi við Reyðar- fjörð og er því 26 ára. Sem unglingur hafði hann mikinn áhuga á íþróttum, en þótti ekki líklegur til stórræða. Hinn kollvarpaði þó öll um slíkum bollalegging- um á Landsmóti Ung- inennafélaganna að Eið- um 1952. Viihjálmur tók þátt í þrístökki mótsins óg sigraði öllum á óvart með 14,21 m stökki. Það afrek var drengjamet, er stend- ur óhaggað enn þann dag í dag. Hann var sendur á Meistaramót íslands þetta ár og tapaði þá með litlum mun fyrir Torfi Bryngeirs syni, hinum kunna íþrótta manni. Næsta ár stökk hann lengst 14,11 m. 1954, var Evrópumeistara ( mótið í Bern, en þar ( keppti hinn ásamt sex öðr S um íslenzkum frjálsí- S þróttamönnum. — Hann S stökk 14,10 m á mótinu og S varð nr. 17. Bezti árangur ^ hans það ár var 14,45, sem ^ er unglingamet. ^ Næsta ár setti Vilhjájm ( ur fyrsta íslandsmetið, er s hann stökk 15,19 í lands- S keppni gegn Hollending- S um, sem nægði til sigurs S og- var bezti árangur hans ^ það ár. Enginn vafi er á því, að Olympíurið 1956 er merk- asta árið í íþróttasögu Vil hjálms Einarssonar. Við S skulum stikla á stóru. Á S móti í Búkarest í septem- S ber stökk hann 15,32 m og S sigraði, en árangurinn var ^ nýtt íslandsmet. Nokkrum vikum síðar keppti Vil- ^ hjálmur í Karlstad og þar ^ „sló hann í gegn“, setti ^ nýtt Norðurlandamet með ( 15,83 m stökki. Hann var S sendur til Melbourne og S þar varð hann annar á S nýju Norðurlandameti, S 16,26 m, sem einnig var ^ Olympíu- og da Silva frá betra en heimsmet 1952. Síðustu þrjú árin hefur Vilhjálmur tekið þátt í mörgum stórmótum er- lendis og oftast borið sig- ur úr býtum. Hann gekk S ekki heill til skógar á Ev- S rópumeistaramótinu í S Stokkhólmi 1958, en náði $ þó þriðja sæti með 16 m stökki. Árið 1957 setti hinn íslandsmet í lang- stökki, 7,46 m. Þjálfari Vilhjálms síðustu tvö árin ( hefur verið Ungverjinn S Simonyi Gabor_ S Ein sterkasta hlið Vil- S hjlms er hið mikla keppn- S isskap hans. Hann nær S alltaf sínu bezta í keppni J við sterka menn á stórmót ^ um. ( Ekki er nokkur vafi á ( því, að keppnin verður t hörð í Róm og 16 metra S menn verða har fjölmarg- S ir. Við skulum vona, að S Vilhjálmur gangi þar heill til skógar og þá er áreið- anlegt, að hann verður landi sínu til sóma, hvar ^ sem hann verður í röð- ■ ínni. Falleg sumarföt ik Góð efni Fiskveibar Skipa- 09 Bifreiðasalan er flutt að BORGARTÚNI1. — Við seljum bílana. Björgólfur Sigurðsson, Símar 18085 og 19615. Framhald af 16. síðu. til jafnaðar. Margar tæknileg- ar umbætur, sem gerðar hafa verið í tilraunastofnunum, hafa ekki ennþá náð út til sjálfs fiskiðnaðarins, ekki einu sinni f þeim löndum, sem lengst eru komin í efnahags- þróun. Það eru sjálf fiskiskipin, sem gleypa stærsta hundraðs- hlutann af bví fé, sem lagt er í fiskiðnaðinn, en ekki hafn- ir, kælitæki, niðursuðuverk- smiðjur eða smásöluverzlanir, eins og ætla mætti. í ofan- nefndri bók segir, að sam- kvæmt opinberum skýrslum í Kanada hafi útgjöldin til fiskiskipa numið 67 af hundr- aði heildarútgjaldanna árið 1958, en árið 1917 var hundr- aðstalan aðeins 45. Fiskveiðar með botnvörpu eru algengastar í 35 löndum, en þar næst koma fiskveiðar með alls kyns dragnetum, sem eru algengastar í 29 löndum. Hvalveiðar eru stundaðar aí 11 ríkjum. Fiskveiðar með botnvörpu hafá hingað til ver ið álitnar fengsælastar, en á síðari árum hafa nýjar að- ferðir mjög rutt sér til rúms. Alþýðublaðið — 8. júl£ 1960 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.