Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.07.1960, Blaðsíða 16
sent af yfirborði landsins, Timbur og trjávarning- ur er mesta auðlind Finna og iðnaður þeirra byggist á því. 75 prósent af útflutn ingsverðmeetum Finnlands eru trjávörur. Finnar vita nákvæmlega hve mikið timbur er í landinu og vantar það eitt á, að þeir hafi talið hvert tré. Á fimmtán ára fresti er finnski skógurinn kannað- ur nákvæmlega. Við síð- ustu rannsókn kom í Ijós, að ekki hefur verið' gengið á skóginn og þar af leið- andi hefur trjávöruiðnað- urinn aukizt gífurlega undanfarin ár. HELSINGFORS. Finnska gullið er grænt. Daufgræn furan og aðrar verðmætar trjátegundir þekja 35 pró- Myndin sýnir gífurlega stóra trjákvoðuverksmiðju í Finnlandi. Föstudagur 8. júlí 1960 — 151. tbl, um. Hún nefnist „Fishing Boats of the World“ og rit- stjóri hennar er Jan-Olof Traung. Til grundvallar þessu mikla verki liggja skjöl og umræður annarrar alþjóðlegu fiskibátaráðstefnunnar sena haldin var í Róm í apríl i fyrra. Enn er geysimikill munur á fiskimönnum, sem eru á bát um búnum nýtízku tækjum, er veiða að jafnaði 100 tonn á ári og fiskimönnunum í van- þróuðum löndum sem veiða ekki nema um hálft tonn á ári Frh. á 11. síðu. VERÐUR fiskiskipiff árið 1975 kjarnorkuknúinn kaf- bátur sem finnur fiskitorfurn ar með sérstökum heyrnar- tækjum, dregur þær til sín með rafmagni og sýgur þær inn með pumpu? Þessi mynd af fiskveiðum framtíðarinnar hefur verið dregin upp af Sví- anum Jan-Olof Traung, sem er forstjóri fiskiskipadeildar Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar S. Þ. (FAO). Þessi möguleiki og ýmsir aðrir eru nefndir í nýrri FAO- bók, sem er rúmlega 800 blað- síður að stærð með 800 mynd- LONDON. — Risastórar og straumlínulagaðar þot- ur munu innan þriggja ára hefja farþegaflug yfir Atlantshafiff. VC—10 er nýjasta gerð- in af þeim vélum, sem brezka flugfélagið BOAC hefur pantað. VC—10 er með aftur- sveigða vængi, sem liggja mjög aftarlega og hér um bil aftast eru fjórir þotu- hreyflar. Vélar þessar eiga að flytja mikinn þunga og auk þess á að smíða stærri vélar af sömu gerð, lengri og með meira flugþol, en þær verður ekki hægt að nota fyrr en helztu flug- vellir heimsins hafa verið lengdir. VC—10 flytur allt að 187 farþegum og á að VC-10 teknar í notkun fljúga yfir Atlantshaf. Hún getur flogið 6000 kílómetra án þess að taka eldsneyti. Það þýðir að hún getur flogið án við- komu milli London og New York. Hraði hennar verður um 900 kílómetrar á klukkustund. Forráða- menn BOAC telja, að þess ar nýju vélar verði tekn- ar í notkun 1963. Hafa þeir pantað 35 flugvélar af þessari gerð. LONDON, júlí (UPI). f Buck- ingham Palace er það kallað tómstundastarf Elízabetar di-ottningar, almenningur kall- ir það ástríðu hennar og gagn- rýnendurnir kalla það veikleika hennar. Og Filippus drottningarmað- ur kallar það ekki neinum nöfn um, en allir vita að hann hefur engan áhuga á þessu tómstunda starfi konu sinnar, veðreiðun- um. Elísabet Englandsdrottning er einn af fremstu sérfræðing- um brezka heimsveldisins í upp eldi og þjálfun veðhlaup'ihesta og sumir telja ið fáir séu henni snjallari á því sviði. Drottning- in hefur undanfarin 4 ár unnið 200 000 sterlingspund í verð- Framhald á 14. síðu. Elisabet II. !dÉÉÍÍill íiiív-;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.