Alþýðublaðið - 16.07.1960, Blaðsíða 3
RUSSAR
RÚSSNESKI atóm-ís-
brjóturinn Lenin hefur
verig í íshafinu að undan
gginga
Von á um 100
eriendum
þátttakendum
NÆR allir helztu forustu-
menn og starfsmenn í alm'anna-
tryggingum á Norðurlöndum
koma til móts á íslandi upp úr
mánaðamótunum. Fulltrúar frá
Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi
og Noregi verða eitt hundrað aff
tölu, en lauk þeirra taka um
sextíu fsíendingar þátt í mótinu.
Þetta er fyrsta almannatrygg-
ingamótið, sem haldið héfur ver
iff hér á landi. En áður hafa slík
mót verið halðin á hinum Norð
urlöndunum.
N’orræu samVinna <hefur tek-
izt ei'nna bezt með þeina kynn-
um, sem þessi mót hafa valdiff,
en á þeim er gerð grein fyrir
reynslu í hinumj ýmsu löndum
á framkvæmd laga um almanna
tryggingar og því hverni'g lögin
hafa reynzt í íramikæmdinni. Á
mótunum er og skipzt á skoð-
unum. Eins og kunnugt er eru
almannatryggingar á Norður-
löndum að flestu þau fullkomn
ustu, sem þekkjast.
Almannatryggingamótinu,
sem sett verður 3. ágúst í hátíða
sal Háskólans, og slitið verður
á Þingvöllum 5 ágúst, verður
skipt í fjórar deildir: slysa-,
sjúkra-, lífeyris- og atvinnu-
leysistryggingadeild. — Auk
deildafunda verða sameiginleg-
Góður skáti
FRÚ Margrét Armstrong-
Jones, systir Elizabeth,
drottningar, heimsótti fyr
ir skemmstu kvenskáta-
búðir í Newmarket, Eng-
landi. Eins og sjá má á
myndinni, vakti heimsókn
in ekki litla hrifningu, og
eins og sjá má á búningi
frú Armstrong-Jones, er
hún sjálf að minnsta kosti
skátahöfðingi.
ir fundir. Á fundnum verða alls
rædd níu erindi, sem samin
hafa veri'ð og prentuð fyrir mót-
ið. Eitt þeirra er erindi Gunn-
ars J. Möller framkvæmda-
stjóra, um greiðslur sjúkra-
trygginga vegna læknishjálpar
utan sjúkrahúsa, gi'gtlækninga
og lyfja svo og vegna ferða- og
dvalarkostnaðar í sambandi við
slíka læknishjálp. Auk þess
hefur Tryggingastofnun ríkisins
átt samvinnu við ihli'ðstæðar
stofnanir í hinum löndunum um
verkefni þau, sem' rædd verða
á slysa- og Hfeyristrygginga-
fundunum1 og bæði fjalla um ör
orkumat.
Sögu hi'nna norrænu almanna
tryggingamóta má rekja til árs-
ins 1907, en þá var haldið slysa-
tryggingamót með þátttöku frá
Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Á árunum 1907—1930 voru
haldin 7 slík mót, og á árunum
1922—1929 voru haldin 3 sjúkra
tryggingamót. Árið 1935 var
fyrsta sameiginlega mótiff hald
ið í Kaupmannahöfn, en vegna
styrjaldarinnar fór næsta mót,
sem 'halda átti' í Stoikkhólmi
1939, ekki fram fyrr en 1948.
Þar áttu íslendingar fulltrúa,
Og síðan hafa þeir tekið þátt í
mótum í Helsingfors 1952 og
Osló 1956.
Undirbúningsnefnd þessa
SÍLD
MMHWHWMHMtUMtVUHM
Framhald af 1. síffu.
Eitt skip fékk síld á Stranda
grunni og virtist hún miun betri
en sú, sem veiddist við Kol-
beinsey, en hún mun ekki vera
söltunarhæf.
Eftirtalin skip fengu afla slð-
astliði'nn sólarhring: Gylfi II.
EA 450 tunnur. Svanur AK 180.
Helgi Flóventsson ÞH 800“
Bjarnarey NS 400. Guðrún Þor-
kelsdóttir SU 600 Jón Finns-
son GK 550. Sigurfari AK 400.
Bergvík KE 400. Hafþór Guð-
jónsson YE 170. Sæborg BA 250
(á Strandagrunni). Hrafn SVei'n
bjarnarson GK 400. Auðunn GK
300. Helga RE 600. Sigrún AK
250. Gnýfari SH 200.
fyrsta almannatryggingamóts á
íslandi' skipá:
Sverrir Þorbjörnsson, forstj.
Tryggingastofnunar ríkisins,
formaður, Guðjón Hansen trygg
ingafræðingur, Gunnar J. Möll-
er, framkvæmdastjóri Sjúkra-
samllags Reykjavíkur, Hjálmar
Vilhjálmsson, ráðuneyti'sstjóri í
félagsmálaráðuneytinu og Sig-
urður Sigurðsson landlæknir.
B-flokkur
í GÆR var dregið í B-
flokki Happdrættisláns
ríkissjóðs. Hæsti vimiing-
urinn, 75 þús. kr. kom á
miða nr. 15667. Næst-
hæsti vinningur, 40 þús.
kr. kom á nr. 113347. —
Þriðji hæsti vinningur,
15 þús. kr. kom á nr.
| 25006.
tWMMMMMVMMMWmMVMV
Áfengissalan
81 milljón kr.
ásex mánuðum
ANNAN ársfjórðung
þessa árs (1. apríl — 30.
júní) var áfengi selt í og
frá Reykjavík fyrir 38.686.
107,00 kr. Á sama tíma í
fyrra var salan 27.864.033,
00 kr., en þess er þó að
geta, að á þessu ári varð
allmikil verðhækkun á á
fengum drykkjum.
Heildarsalan þennan ársfjórð
ung varð sem hér segir í útsöl-
um ÁVR annars staðar á land-
inu, í svigum eru tölur frá
sama tíma í fyrra:
Selt í og frá Akureyri 4.072.
00 kr. (2.950.770.00 kr.).
Selt í og frá ísafirði 1.389.
716.00 kr. (1.169.900.00 kr.).
Selt í og frá Siglufirði 982.
598.00 kr. (998.089.00 kr.).
’Selt í og frá Seyðisfirði 889.
014.00 kr. (711.662.00 kr.).
Samkvæmt þessum tölum hef
ur aukning áfengissölunnar í
krónutölu orðið mest í Reykja-
vík og á Akureyri hlutfalls-
lega. Á ísafirði og Seyðisfirði
hefur aukningin orðið minni,
en athyglisvert er, að á Siglu-
firði hefur salan minnkað.
Fyrra helming þessa árs, frá
1. janúar til 30. júní, nemur
Framhald á 7. síðu.
VERKFALL/ AFSTÝRT
Framhald af 1. síffu.
ingafundinum gengu að eftir-
farandi yfirlýsingu, sem Eim-
skipafélag íslands gaf:
„Eimskipafélag íslands lýs-
ir því hér með yfir, að er
næsti kjarasamningur verður
gerður við Kvennadeild Fé-
lags framreiðslumanna, skuli
ákvæði þeirra samninga um
grundvöll fyrir þjónustugjaldi
þeirra á skipum félagsins
gilda frá 15. júlí 1960“.
Það skal tekið fram, að með
þessu samkomulagi hefur Eim-
skipafélag Íslands ekki lofað að
hækka grundvöll þjónustu-
gjaldsins, heldur einungis heit-
ið því, að ákvæði næstu samn-
inga um þetta atriði gildi frá
15. þ. m.
TVEIR SÁTTAFUNDIR.
Sáttasemjari hélt tvo fundi
með deiluaðilum í fyrradag. —
Stóð sá fyrri yfir fra kl. 3-5
— en hin síðari hófst kl. 9 um
kvöldi'ð. Lauk honum með fyrr-
nefndum árangri.
Þess skal að lokum getið, að
ekki hefur verið gengið frá
samningum þerna við Skipaút-
gerð ríkisins. Hins vegar er bú-
izt við, að svipað samkomulag
verði gert við Skipaútgerðina
næstu daga. — a.
förnu með vísindaleiðang
ur. Hér eru tveir vísinda-
menn komnir út á ísinn
með bor einn mikinn. En
ekki fylgdi þaff myndinni
eftir hverju mennirnir
væru að bora.
MMWMMMMMMMMM%MMt
Félag lög-
giltra endur-
skoðenda 25
ára í dag
f GÆR komu hingaff til lands
10 löggiltir endurskoffendur frá
Norðuriöndunum, ásamt konum
sínum, Þeir koma til þess aff
sitja fund Norræna endurskoð-
endasambandsins, sem haldinn
verffur í Reykjavík 18. júlí nk.
Fundurinn er haldinn hér I
tilefni þess, að Félag löggiltra
endurfikoðenda á 25 ára afmæli
í dag, 16 .júlí, og munu hi'nir
erlendu endurskoðendur sitja
afmiælishóf félagsins í dag. Þeir
munu enn fremur ferðazt til
Gullfoss, Geysis og Þingvalla og
snæða þar kvöldverði' í boði
bæjarstjórna-r Reykjaví'kur. —•
Enn fremur fara þeir til Akur-
eyrar og Mývatnssveitar.
Félag löggiltra endurskoð-
enda var stofnað 16. júlí 1935
og var fyrstí formaður félagsins
Björn E. Árnasön. Stjórn félags
ins skipa nú: Svavar Pálsson
formlaður, Halldór V. Sigurðs-
son ritari og Ragnar Á. Magnús
son gjaldkeri.
— 16. júlí 1960 3
Alþýðublaðið